Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 23.01.1948, Blaðsíða 2
VISIR Föstudaginn 23. janúar 1948 ® Aliar girnast meyjar mann tilslökun. Þeir óttast algerða og mér gekk vel að ná í hann‘ Davíð Stefánsson. Stöðugt girnast meyjar mann en misjafnt gengur að ná í hann, ætti nú betur við. Ailir vita að vandamál end- urreisnarinnar eru marg- þætt, en fæstir munu liafa veilt því eftirtekt, að karl- mannsleysið ei* eitl af erfið- upplausn siðferðisins, sem ekki er i neinu iiásæti fyrir. Þegar frá líður verður barneignafækkunin þjóðfé. laginu liættuleg. Árin 1965— 70 verður æskulýður Þýzka- lands fámennur, þvi að þeir, sem eiga að erfa landið, hafa aldrei fæðzt. iíeimilin eru einn traust- asti hornsteinninn í menn- ingu hvílra manna; þessi ustu og jafnframt óleysan- hornsteinn raskasl nú svo til legustu vandamálunum i sunium löndum og þá eink- um í Þýzkalandi. Orsakir karhnannsfækk- unarinnar eru augljósar. Hundruð þúsunda féllu í stórvandræða liórfir. Fjöldi ungra kvenna fer nú ekki að- eins á mis við heilbrigt kyn- ferðislíf, heldur íara-þær og á | um við ekki misst æsknlýð- mis við það, sem heilbrigðri jnn okkar á vigvÖIIhninnj ur sem giftar eru v.erða oft að afhenda nienn sína dug- legri kynsystrum, sem ganga i herliögg við hefðarlögmál hjónabandsins. Hæpið siðferði. Því miður liefir ])etta vandræðamál mikil áhrif í þeim löndum, þar sem fjöldi karla og kvenna er áþckkur. Allar þjóðir kvarta um hæpið siðferði, en af því leiðir aftur að yngstu kynslóðinni, börn- unum, verða ekki hi'iin þau uppeldiskjör, sem vert væri. Iiúsnæðisskortur margra landa á oft sök á mishrest- um á þessu sviði. Við íslendingar megum hrósa happi hvað þetta snertir. Sem hetur fer höf- lfonu er kærast, eiginmann stríðinu, önnur hundruð þús- og hörn. í örvæntingu sinni unda komu heim sem far- reynir mörg konan að grípa lama menn, lmndruð . þús-, gugnahliksánægjuna, einnar unda eru enn í fangavinnu í nætur nauln heldur en ekk- löndum sigurvegaranna. Við ert. Þetta eykiu* öryggisleys- þetta bætist að jafnvel á jð enn meira, þar eð þær kon fullorðnir friðartímum eru karlmenn færri en kvenfólk, er, það sökum þess að fleiri syeinhörn ,en meyhörn deyja á unga aldri. Konur 5.000.000 fleiri. Afleiðingin af karlmanna- fækkun Þýzkalands er sú, að þar eru nú 5 milljónir kvenna fleiri en karlmenn og allur kvennaskarinn háir nú ör- væntingarfulla baráttu um starfshæfa menn. Hermenn handamanna, er- lendir hlaðamenn og aðrir út- lendir karlmenn mega varla um þvert hús víkja fyrir á- leitni kyenfólksins. Hugtak eins og siðferði rambar á grafarbarminum i riistum þýzkra stprborga. Þar er ekki spurt um heit né Hitt gæli verið athúgandí hvort við tryggjum æskunni eins góð lífskjör og þjóðar- auðurinn ætti að mpgna. Ólafur Gunnarsson frá Vík í I.óni. GUÐMUNDUR DANIELSSDN Það Iiefir dregizt fyrir mér hversu hann bregzt við sínu lcngur en liæfilegt er að geta nokkurra þeirra hóka, sem mér voru sendar til umsagn- ar fyrir jólin, og þó að það sé vitanlega enn ekki of seint, þá hið eg sendendurna af- sökunar á seinlæti mínu. M' ■;y ELDSPVTUR og TÍTUPRJÓNAR. Fáum dögum fyrir jól kom út á forlagi Isafoldar smá- sagnasafnið Eldspýtur og títuprjónar eftir Ingólf Krist- jánsson blaðamann við Al- þýðuhlaðið. Er Ingólfur Snæ- fellingur að ætt og aðeins tuttugu og sjö ára að aldri, mikla tjóni, er hann missir kindina sína og hundinn á eftir. Höfundur hefir ríka og fölskvalausa samúð með öllu því, sem er minnimáttar í lífinu. Það kemur hezt í ljós, þar sem hann minnist á höx*n, gamalmcnni og dýr, Hann er,°S [alveg sjálfstæður í efnisvali ver®a fyrir hendi. OS lríisagnarhætti, og á yg gk. ]>ar við, að livergi gætn* sým- ög raflýstur. ÍBrekkei i Jkíðadeild Knattspyrnufé-, lags Reykjavíkur kefir í nú í undirbúnmgi vegar- lagmngu að skíðaskála fé- lagsms í Skálafelli, stækk- un skálans þar og raflýs- ingu og loks hefir deilcin railýsL skíðakrekkuna fyr- ir oían Skíðaskálann < Hveradölum. Skíðadeildir. hélt aðalfund sinn í gærkveldi. Haraldur Björnsson var endurkjörinn formaður, en meðstjórnend- ur eru þeir Georg Lúðvíks- son, Ragnar Ingólfsson, Þor- grímur Tómasson og Her- mann Guðjónsson. VegarlagrJng. Skíðadeildin réðist í það að leggja vetrarveg af Mos- fellsheiðarveginnm og upp að brekkunni fyrir neðan Skálafellsskálann. Vamx stóx*- virk jarðýta að þessum fram- kvæmdum sumarið 1946, en lekk ekki nærri Iokið þeim. Á s.l. sumri var ckki unnt að halda vegargerðinni á- fram vegna rigninga, og ýegna hleytu í jarðveginum. Væntanlega verður þessum framkvæmdum haldið áfram næsta sumar, ef veður leyfir stórvirk vinnsluáhöld hjónahönd heldur hver hinna en jiefir jK1 /l(yLll seilt frá sér f jöhnörgu Evudætra hafi | ljóðahókina Dagmál. — Smá- sterkast aðdráttarafl. | sögurnar í Eldspýtum og* Laglegar þýzkar stúlkur dreymir um örugga framtið í Ameríku eða öðrum lönd- um, sem geta veilt þeim fæði og klæði, en eina leiðin til þess að liljóta það hnoss er að giftast erlendum hermanni. Þriðja hvert barn föðurlaust. í Jlamborg hafa 38% allra harna misst feður sína, inæð- urnár eru þannig settar, að þæx* geta alls ekki unnið fyrir nægu brauði handa bórnun- um og í neyð sinni leiía þær á náðir liermannanna. Eití cgg er næg borgun fyrir að sofa Iljá þýzkri konn eina nólt. Þessar konur viljá ekki með neinu móti eignasl hörn og það er mjög eðlilegl. Barnaföt eru svo að segja ó- íáanleg og hungrið" svérfur að. Þýzk yfirvöld hafa látið sér detta í hug að slaka á fóstureyðingahanninu, en læknamir herjast gegn.shkri títuprjónum cru tólf, allar fremur stuttar, enda er bókin | legra áhrifa frá öðrum. Allt bendir þetta í þá ált, að Ing- ólfur Kristjánsson verði í framtíðinni góður rithöf- undur, þó enn eigi hann vitanlcga margt ólært. Þetta síðasta á nú að vísu við um fleiri, því hvenær hefir kom- ið út bók eftír höfund, sem kann allt? — Skíðadeildin hófst handa 1946 um stækkun skíðaskál- ans í Skálafelli og jafnframt raflýsingu lians. Er þeim framkvæmdum enn ekki lok- ið, en þess er vænzt, að hægt verði að laka viðbygginguna að einhverju leyti í notkun um páskaleytð í vetur. Viðbyggingin er 45 fer- metra stór og verða í henni eldhús, lítill salur, ný salerni og hráðahirgðageymsla fyrir raf magnsmó t orinn. Raflýst skíðabraut. Þá hefir Skíðadeildin tek- ið upp þá merku nýbreytni, áð raflýsa hrekkuna fyrir of- an skála Skíðafélags Reykja- víkur í Hyeradölum, en K.R.- ingar eiga þar, skíðaskála á næstu grösum. Hefir þar ver- ið koiúið upp fjórum ljósa- staurum íneð 400 kerta ljósa- samstæðum á, hyerjum staur. Gert .er ráð fyrir að koma upp fleiri ljósastaurum síðar. Birtumagnið er svo mikið, að. fólki þykir eins gott að renna sér á skíðum við raf- ljósin á kvöldin eins og við dagsbirtu. Hafa nú fleiri skíðafélög hér í bænum sótt um leyfi til ])ess að nxega nota ljósin fyrir félaga sína á kvöldin og- fá úthlutað á- kveðnum kvöldum fyrir þá í viku hverri. Munu félögin þá efna til séstakra kvöld- ferða héðan úr bænum og upp í sldðaskála, þegar veð- ur og færð leyfir, og mundi þeirri nýbreytni vafalaust verða vel tekið af öllu skíða- fólki. Fifilckai iim- flnlilnf, kk Belgin. Frakkar hafa stöðvað allan innflutning* frá Belgíu fyrst um sinn. I tilkyninngunni um þetta segir, að innflutningurinn verði stöðvaðux*, unz fundizt hafi ráð til að jafna hallann, sem sé að viðskiptunum við Belgíu. 136 blaðsíður Hvorki er hér að finna stórbrotin viðfangsefni né sérstaka formsnilid, en eigi að síður er þetta mjög sóma- samleg byrjandabók. Það er gcðþckkm* hlær á sögunum, þær eru fremur skemmtileg- ar.aflestrar og víða örlar á ialsvcrðri hugkvæmni. Bezt- ar finnst mér sögurnar, sem gerast í sveit, svo sem Helýízktír hrafninn, Hross í haga og jáfnvel Þegar bónd- inn komst í ástandið. — Hross í haga er til dæmis ákaflega lifandi og eðlilcg lýsing,hrcinasta fyrirtak, og tcl eg þcniian litla þátl imi útigangshrossin og beit- arhúsamanninn hera vott um ágæta athyglisgáfu og þekk- ingu á háttum dýranna. — Sama máli gcngnir um sög- una Helvízkur hrafninn, sem lýsir samhandi lítils sveita- JLm mmw® # œ> Svo nefnir frii Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautar- holli síðusíu bók sína. Hefir hxm inni að halda vísur, þul- ur og kvæði á hundrað blað- síðum, snotur bók að ytra frágangi, einkum er pappír- inn ógætnr og prentunin góð. Áður hafa út komið frá hendi þessarar skáídkonu eftirtald- ar bækur: Tvær þulur, 1927, Tómstundir I., 1929, Börnin og jólin, 1941, Tíu þulur, 1943 og Hitt og þetta, 1945. Fyrir mörgum — mörgum árum, meðan eg.var.enn svo ungur, að skáld og rilhöfund- ar prentaðra bóká voru í mínum augum allt að því guðdómlegar verur og per- sónulég nálægð við þær ó- gleymanlegt ævintýri, þá var það eitt kvöld, er eg var sem oftar staddur í luisi vinar drengs við hundinn sinn, ogmíns, Jóns Magnússonar skálds, að eg sá Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Brautar- holti. Eg man það eins og það hefði skeð í gær. —- Því það var ekki nóg með, að þessi kona væri skáld, heldur hafði það og hin mestu áhrif á mig, hvað vinur minn tal- aði uiii hana af mikilli virð- ingu, ])egar liún var farin. Orð Jóns Magniissonar voru mér þá og jafnan síðan hinn óvéfengjanlegasti sannleikur, og hef eg enga von um að kvnnast nokkru sinni ágætarj manni, cn hann var. Aldrei síðan hefir fundum okkar Guðrúnar borið sam- an, og bókum hennar flest- um hefir skolað fram lijá mér í sívaxandi flaiimi hins prentaða máls, — þangað til núna. Það væri blindni af versla tagi, að sjá ekki í ljóðurn Liðinna stunda hagmælsku, góðar gáfur, siðferðilegan al- vöruþunga og hreinar og við- kvæmar tilíinningar. Hitt get eg aftur á móti ckki séð, að hér sé Lim verulega skáld- list að ,ræða og virðist mér höfu-ndinn skorta til list- skö.punar bæði kunnáttu og nægilegt hiigmyndaflug, eða ef til vill dirfsku. — En ef til vill er eg líka að kveða hér upp rangan dórn, eða að minnsta kosli dóm byggðan á röngum forsendum. Það er eins líklegt, að Guðrúnu Jóhannsdóttur skorti fæst eða ekkert af ])essu, sem eg íiéfndi, heldur gjaldi list hennar þess eins, að lífið hafi orðið henni of naumt á næðissamar tómstundir, — að skyldan við listina liafi orðið að víkja fyrir skyld- nnni við íífið. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.