Vísir - 16.02.1948, Side 1
■38. ár.
Mánudaginn 16. febrúar 1948
'38. tbl.
Skeiðará
vex enn.
Skeiðcu'á er. í hícgum cn
jöfnum vexti og vatnið er
nú orðið heldur meira en á-
in getnr mest orðið í sumai -
vexti.
Am fellur enn eftir farveg-
um sínum en ekki tekin að
flæmast neitt út yf'ir sand-
ana. Jökullirin er ekkert far-
inn að brotna ög símastaur-
ar standa ennþá.
Hinsvegar er jökulfýlan
eins megn og hún getur verst
orðfð og leggur hana um alla
Öræf abyggði n a. — Sigurður
Arason, bóndi á Fagurbóls-
mýri sagði í viðtali við Vísi
í morgun að fýlan væri svo
mikil að þar væri vart kom-
andi lit úr hisum.
Senda Bretar
herskip til
Falklandseyja?
Brezka beitiskipið Niagara,
seni haft hefir bækistöð á
S.-Atlantshafi, er farið frá
bækistöð sinni og- er óvíst,
hvert för skipsins er heitið.
Fréttaritarar í London
telja að skipið bafi farið til
eyja, sem eru skammt undan
Argentínu, en þar liafa Cbile
og Argentína ákveðið að setja
upp flotabækistöðvar og er
nú unnið að framkvæmdum
þar. Er flotabækistöð þessi
sett upp í trássi við Breta,
sem telja sig ráða eyjum
þessum, sem eru í Falklands-
eyjaklasanum.
Brezka flotamálaráðuneyt-
ið hefir ekkert tilkynnt um
för Niagara, aðeins sagt, að
það bafi látið i liaf. (Frá því
var sagt í Vísi á föstudag, að
Argentina vildi lirekja Breta
frá Falklandseyjum).
AtÓBHsýningin
opin í dasg,
Atomsýningunni átti að
Ijúka í gærlweldi, en sökum
mjög mikillar aðsóknar
verður sýningin opin frá kl.
h—11 í kvöld.
Yfir 1000 manns komu á
sýninguna i gær og varð
þrisvar að loka sökum þess
hve margir voru inni og
fleiri gátu eki rúmast í sýn-
ingarsalnum. I dag eru því
allra siðustu forvöð fyrir
fólk að sjá sýninguna. —
iCveöiuerll fserniaiinsins Eisenliowers s
Það er ekki átilokað, að kjarn
orkustr
rjótast út
Lv. Fylkif kemur
Síðastl. föstudag fór b.v.
Fylkir í reynsluferð við Eng-
land.
Skipið reyndist hið Ijezta
í hvívetna. Bað er væntan-
legt iiingað til lands í lok
þessarar viku.
Fylkir er smíðaður i Bev-
erley og er eign h.f. Fylkis
hér i Reykjavík. Skipstjóri á
Fylki er Aðalsteinn Pálsson.
Hann var áður skipstjóri á
b.v. Belgaum.
Barizt eftir
forsetakjör.
Komið hefir til bardaga í
San Jose, liöfuðborg Costa
Rica, eftir að talið hafði (
verið í forsetakosningunum.!
Ivosningarnar íöru fram
sunnudaginn 8. þ.m., en taln-
ingu var ekki lokið fyrr en
í lok vikimnar. Hafði fram-
bjóðandi stjórnarinnar þá
beðið ósigur, því að and-
stæðingur hans fékk 10,000
atkvæða meirihluta. Stjórn-
arflokkurinn vildi hinsvegar
ekki sætta sig við þetta og
kom til nokkurra átaka af
þeim sökum. Búizt er við
meiri tíðindum, áður en var-
ir
Þessir menn sátu nýlega á fundi Sambands Króatíumanna
í Bandaríkjunum og vöruðu eindregið við fimmtu her-
deildar starfsemi konmiúnista í Vesturheimi. Taldir frá
vinstri heita mennirnir: Dr. Mladen Giunio Zorkin, fyrr-
verandi diplómat frá Júgóslavíu, John P. Ladessio, forseti
sambandsins, og Blair F. Gunther dómari, forseti Sam-
bands Pólverja í Bandaríkjunum.
ir ásiandið I al
n &
Banclíirslkj&iriensi
iiyggja ekki á
kúgun.
það er ekki útilokað, að
kjarnorkustyrjöld brjót-
ist út og verða Bandarík-
m að fara gætilega af
þeim sökum.
„Eftirlitsmaðurliiii46
næsta leikrit L.R.
I®að er gamanleikur eftir
kunnan róssneskan höfund.
Góður aflilínu
Vestm.eyjum í gær.
Vm 20 vélb'átar slunda nú
veiðar með línu, frá Vest-
mannaeyjum.
Gæftir hafa verið fremur
stirðar, en afli tiinsvegar á-
gætur, þegar gefið liefir á
sjó. Aflahæsti báturinn er
Freyja, sem hefir aflað um
50 smál. af fiski í 10 róðrum.
Fiskurinn fer allur til
hvaðfrystdmsanna liér í
Vestmannaeyjum. Allflestir
bátanna hér eru nú að verða
tilbúnir til þcss að hefja
veiðar og mun þátttaka í
vertíðinni verða svipuð og í
fyrra. — Jakob.
í byrjun næsta mánaðar
frumsýnir Leikfélag Reykja-
víkur rússneska gamanleik-
inn „Eftirlitsmaðurinn“.
Leikrit þetta er eftir rúss-
neska skáldið N. W. Gogol,
sem var upþi á 19. öldinni.
Leikurinn er saminn i kring.
um 1840.
Gamanleikurinn „Eflirlits-
maðurinn“ er talinn til sí-
gildra bókmennta aldarinn-
ar sem leið, hefir verið sýnd-
ur víða um lönd og livar-
velna fengið hina ágætustu
dóma.
Sigurður Grimsson hefir
snúið leikritinu á islenzku og
er það fært upp undir stórn
Lárusar Pálssonar. Aðalleik-
endurnir eru þeir Alfreð
Andrésson og Haraldur
Björnsosn. Auk þess koma1
margir aðrir kunnir leikarar
fram í leiknum.
Alfreð Andrésson, sem
leikur eitt aðalhlutverkið,
liefir ekki sézt hér á sviði um
all-langt skeið, þar sem liann
þefir dvalið erlendis. Mun
margan fýsa að sjá hann aft-
ur, þar sem bann er einu af
okkar ágætustu gamanleik- j
urum, að öllum öðrum ólöst-j
uðum.
Hverjlr fengu
bílana ?
Dregið hefir verið i 3.
happdrætti S. í. B. S. um
fimni Renault-bila og komu
þessi númer upp: 104182,
103787, 81651, 4019 og
99968.
„(Birt án ábvrgðar).
Kuhn eiin laus.
Fritz Kuhn — þýzk-amer-
ísi nazistaforinginn — leikur
enn lausum hala.
Hefir hans verið leitað
víða á Suður-Þýzkalandi, en
ekki borið neinn árangpr.
Hann slapp úr haldi í Dach-
aufangabúðunum, en þar
höfðu þýzk yfirvöld hann til
varðveizlu.
Sex þúsund Grikkir liafa
verið kallaðir i þjóðvarnar-
liðið. *
Eisenhower hefir nú látið
af störfum sem yfirmaður
herforingjaráðs Bandaríkj-
anna.
í tilefni af því hefir liann
birt opinberlega lokaskýrslu
ráðsins um ástandið i al-
þjóðamálum.
Hann kvað það vera bjarg-
fasta skoðun sína, að lýð-
ræðisflokkunum í Vestur-
Evrópu væri ógnað af viss-
um pólitískum flokki. Hann
lagði álierzlu á, að nauðsyn
væri að Marshalláætlunin
kæmist sem fyrst til fram-
kvæmda, að öðrum kosti
mætti búast við að lýðræðis-
þjóðimum í V.-Evrópu yrði
ógnað af einræðisríkjunum i
austri.
Kjarnorkustyrjöld.
Eisenhowér benti á, að
nauðsynlega væri að lýðræð-
isþjóðirnar í Vestur-Evrópu,
Bandaríkin og Suður-Amer-
íka sameinuðust tii þess að
vernda friðinn í heiminum.
Hann kvað ekki útilokað, að
kjarnorkustyrjöld kynni að
brjótast út og yrðu Banda-
ríkin að gæta fyllstu varúð-
ar í þvi efni. Nauðsynlegt
væri, að Bandaríkin hefðu
tilbúið 1300 þúsund manna
liérlið og auk þess allmikið
þjálfað varalið, sem grípa
mætti til ef til átáka kæmi.
Eisenliower benti á, að
markmið Marshall-áætlun-
arinnar væri fyrst og fremst
það, að reisa við efnahags-
legt sjálfstæði Vestur-Ev-
rópuþjóðanna. Margir hefðu
viljað halda því fram, að
Bandaríkj amenn hefðu í
liuga að undiroka þær þjóð-
Framh. á 8. síðu.
TTT