Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 3
Mánudagipn 16. febrúar 1948 V I S I R 3 E-énharð&ir fó« geti fruinsýnci&ar * E Vestni.eyjum í gær. Leikfélag Vestmannaeyja hafði friimsijningii á sjón- leiknum Lénharður fógeti, eftir Einar H. Kvaran, síð- astl. föstudagskvöld Iiúsfyllir var og leiknum ágætilega tekið. Leikstjórn annaðist frk. Arndís Björns- dóttir, en hún liefir dvalið í Vestmannaeyjum undanfar- ið á vegum leikfélagsins. — Starfsemi þess stendur nú með miklum hlóma. For- maður er Stefán Arnason yf- irlögregluþjónn. — Jakob. S>tlíílui vantar nú þegar. Uppl. gefur yfirhjúkrun- arkonan. Elli- og hjúkrunarheimiíið Grund. Slysahættan. VarnaðarQrð. Hér eru góðar bendingar til foreldra um að brýna fyr- ir börnum sínum fulla varúð, ef þau eru að leikum úti við. Varið hörnin við að hlaupa, leika sér, renna sér á skautum, hjólaskautum, sleða eða hlaupahjóli úti á akhrautum. Eigi barnið hjólhest, hrýn- ið þá vandlega fyrir því að gæta allra varúðar og liegða sér skynsamlega, er það-not- ar hjólið og fara eftir settum reglum. Varið börnin við að fara yfir akbraut nema algerlega öruggt sé og að fara vand- lega eftir hendingum lög- regluþjóna á gatnamólum. Bannið börnunum að sitja á stéttarrönd eða leika sér utarlega á götustéttum. Bannið hörnunum að leika sér á bifreiðastæðum eða í nánd við þau. Hafið eftirlit með leikjum _barnanna úti við. Bannið börnunum að halla sér út um gliigga á bifreiðum eða standa við dyrnar eða hallast á þær, livorí sem er á bifreiðum eða öðnim farartækjum. Fylgið börnunum á lcik- völl eða á þau svæði, þar sein þau mega leika sér og litið er cftir þeim. PRESTWICK Næstu ferðir verða sem hér segir: Frá Prestvvick: 24. fehrúar. 9. marz 23. marz Frá Reykjavík: 25. fehrúar 10. marz 24. marz Allar upplýsingar gefnar í skrifstofu vorri, Lækjar- götu 4, símar 6607, 6608 og 6609. I Prestwick hjá Scottish Airlines Ltd., Prestwick Airport, sími 7272. JL9fJaf ÁiaJs J4.f. vegna jarðartarar þí’iðjndaginn 17. febrúar. legEM Erum kaupendur að kýli- vél. Nánari gefur: Garala Kompaníið h.f. Hringln'aut 56. Sími 3107 og 6593. ímj Ingólfsstræti 3, býður yð- ur mesta og bczta úrval tii tilbúnum mat, heitum og köldum, smurðu hrauði og snittiun. M A TARBOÐIN Ingólfsstræti 3. Sími 1569. . Smort brauð Afgreiðum með stuttum fyrirvara smurt brauð og" snittur. — Sldðafólk og annað ferðafólk atlmgið! Sinurt hrauð í pökkum af- greitt einnig mcð stuttum fyrirvara. MATARBÚÐIN Ingólfsstræti 3. Sími 1569. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSJ Ig mí gjamai hafa tal af hílstjóranum, sem keyrði liljóðfærið fvr- ir mig úr Ilaga að Grettis- götu 28, 22. descmber. — Mig cr gð hitta í llíkis- skip eða Laugaveg 50. Júlíus Guðbrandsson. til sölu, tækifærisverð. — Bíllinn cr í ágætu standi, skipti koma einnig til greina. Bíllinn er tii sýnis á Þórsgötu 20 kl. 4—6. helzt vön falapressun óskast strax. ' Efnalaugin Lindin h.f. Skúlagötu 51. (iíús Sjóklæðagerðar Isl.) (ejarfréttii- 47. daKur ársins. Na;turlæknir: Læknavarðstufan, slrui 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annas-t Biíröst. Keykvíkingar! Munið eftir barnahjúlpinni. — Leggið ykkar skerf frani og styrk- ið göfugt málefni. Fjalakötturinn sýnir ganianleikinn „Ornstan á ilátogalandi'1 i lðnó í kvöld kl. 8. Aðeins nokkrar sýningar eftir Vreðrið. Vaxandi sðaustan átt, hvass- viðri síðdegis, rigning, gengur i suðvestan átt nieð hvössum skúr- nm eða éljmn í kvöid. Námsflokkar i fundiwstjórn og fundarsköp- um taka lil starfa á végum Kven- réttindaféiags íslands næstkom- andi miðvikudág. Þær konur, er viJja sækja námsflokka pessa, geri formanni félagsins, Sigríði Magnússon, aðvart fyrir þri'ðju- (iagskvöld. Áheit á Strandarlíirkju, afh. Yisi: 50 kr. frá konu af Austfjörðum, 10 kr. frá Þ. 100 kr. frá Ó. í. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.3(1 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Út varpshl jónisveilin: Rússnesk alþýðulog. 20.45 Um daginn og' veginn (Árni G. Eylands stjórn- arráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur (írú Guðrún Ágústsdóttir): Sex andleg lög cftir Beethoven. 21.20 Erindi: Þáttur úr sögu veðdr- fræðinnar (Tlieresia Guðinunds- son veðurstofustjóri). 21.45 Tón- lcikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ólaf- ur Jóliannesson prófessor). 22.00 Fréttir. — 22.05 Passíusálmar.. 22.15 Búnaðarþæltir: Viðhald véla (Jóhannes Bjarnason verk- fræðingur). Léil lög (pllötur). Áheit á Hallgrímskirkju í Rcykjavik, ai'li. Visi: 100 kr- frá P. P. IJVER GETUR LIFAÐ ÁN f n v T S ? Sigurgeir SigurjónssoD hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—0. ASalstræti 8. — Sími 1*41. Maðurimi minn, iimheimtumaður, veroui jarðseítur frá Ðómkirkjimni þriðiu- daginn 17. fí.m. Áthöfnin hefst með bæn að heimiíi okkar, Brautarhoíti í Reykjavtk, kl. 1 e.L Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna okkar og tengda- barna. Sigríður Oddsáóttir. Maðu ‘riú minn og sonur okkar, Lanis H. FétMfss©n, andaðist 15. þessa mánaðar. Kristjana Sigurðaráóiiir, Ölafía Einarsdóttir, Pétur Lárusson, Við bökkum af hrærðu hjarta aila bá vin- áttu og samúð, sem okkur hefir verið sýnd af vandamönnum og vinum í sorg okkar við fráfall mannsins míns, föður og tengdaföður, Kl Guðlangsseiia? málarameistara. Bengta Andersen, Anna Sigurðardóttir, Þorlákur Guðmundsson. HeF; t íJ iri*í0 seiis íwú ggr&tB »í& ItvcrSa e|iin £ ag fra o wegna w' verlkffs* t kL 4 - IL A *• SijEMWÍEsa lifísres$$sb síjbeíf M<s*kÍM.hrik _______9 B. B ___ fiL B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.