Vísir - 16.02.1948, Síða 4

Vísir - 16.02.1948, Síða 4
4 V I S 1 H Másudaginn 16. febrúar 1948 DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN YlSIR H/F. Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. RANDDLPH CHURCHILL (u.P.): Rök hrína ekki á kommúnistum. Allt virðst nú benda til þess, að liámarki valdabar- áttunnar milli kommúnista og binna vestrænu lýðræðis- rikja verði náð fyrr en líklegi þólti fyrir örfáum vikum. Almenningsálitið i hinum vestrænu ríkjum verður æ gleggra og vafalaust bljóta ríveldaráðstefna hefst í London í næstu viku. Fundinn j mikilyægir atburðir að ger- sitja þrjú stórveldi, Bandaríkin, Bretland og Frakk- asf 1111 a næstunni. land, en binsvegar bafa Ráðstjórharríkin mótmælt slíku I fundarhaldi með sldrskotun til áður Átök stórveldanna. Þrjár mikílvægar, á yrir j Barucb með þá uppástungu, að binar 16 þjóðir Vestur- Evrópu ættu að ganga i bandalag til gagnkvæmrar aðsloðar og að öryggi þeirra gegn árásum vrði ábyrgzl aí Bandaríkjunum. Fáum dögum síðar sagði Ernest Bevin í neðri málstofu brezka þingsins, að sendi- lierrum Breta í Belgiu, Ilol- landi og Luxemburg, hefði verið falið að bcfja viðræður, ásamt frönskum starfsbræðr- um sínum, um ]jað að „Bene. lux“-löndin (Belgía, Holland, Luxemburg) skyldu ganga í til samvinnu eftir þeir frekast mega. Loks befir Churcbill pvi, sem flutt mjog gerðra samþykkta ræ'ðui’ hafa verið fluttar stórveldanna í Potsdam. Mótmæli Rússa eru hinsvegar,nær saina tiina‘ “ Fy gersamlega þýðingarlaus úr því, sem málum er komið. skemmstu kom emai( Yesturveldin bafa þegar ákveðið að þiggja þá lijálp til sjálfhjálpar, sem felst í tillögum Marshalls utanríkisráð- herra Bandarílcjanna, en af því leiðir aftur að Evrópu verður skipt í tvö áhrifasvæði, nema því aðeins að Búss- ar láti af fyrri afstöðu sinni og fjandskap gegn fram- kvæmd tillagnanna, en til þess eru engar líkur. Nú fyrir nokkru er lokið fundi u tanríkisráðherra Norð- urlanda, sem haldinn var í Stokkhólmi. Af fundinum liafa engar sérstakar fregnir borizt og engar opinberar tilkynn- ingar verið gefnar út í sambandi yið hánn. Hinsvegar fara blöð á Norðurlönduni ekki dult með, að fundurinn hafi verið haldinn til þess að ræða sameiginlega afstöðu Norðurlandanna til lillagna þeirra, sem stórveldin ræða nú, sem og væntaulegan þríyeldafund í London. Sá fundur mun taka þýðingarmiklar ákvarðanir fyrir næstu fram- tíð, en hver smáþjóð verður að marka afstöðu sína gagn- várt þeim á einn eða annan hátt. Upp á síðkastið hefur sambúð stórveldanna versnað varnabandalag við Breta og til muna og var þó sízt bætandi á óvildina. Mótmælum Frakka. Bevin lét skina i, að hefur rignt á báða bóga út af tiltölulega smávægilegum bann ætlaði sér enn meira. árekstrum, en á bak við þau mótmæli felst miklu alvar- Öðrum löndum \ estur- legri barátta. Átökin munu verða háð um örlög Þýzka- Evrópu, m. a. ítalíu, vrði lands, en um það snýst deilan, livort þvi landi verði skipt einnig boðið að gerast aðilar eða ekki. Eins og sakir standa ráða Rússar landinu aust- að sliku varnarbandalagi. anverðu og fara ekki leynt með, að í ráði sé að það sam- Sforza greifi, utanríkisráð- einist 'Sovétríkjunum sem sérstakt ráðstjórnarlýðveldi., berra Italíu, liefir þegar lýst Hinsvegar situr brezkur og bandarískur her í Berlín og yfh' þvb að Italir væru fúsár af bálfu beggja þessara þjóða hefur því verið lýst yfir, að herinn verði ekki þaðan kallaður, hvort sem Rússar amast við 'dvöl hans þar eða ekki. Jafnframt eru svo á- tökin háð milli stórveldanna unj lieim allan, en ekki sízt beinast þau að löndunum í kringinn Miðjarðarhaf, sem Eisenhower hershöfðingi Iiefur nýlega talið þýðingarmesta hernaðarsvæði heims. Bevin utanríkisráðherra Breta hefur nýlega haldið ræðu, þar sem hann markaði stefnu brezku stjórnarinnar í al- þjóðamálum. Lét bann í það skí:ia, að Bretar myndu reyna að miðla málum milli Bandaríkjanna og Ráðstjórnarríkj- anna, en þess munu.fá dæmi í veraldarsögunni,, að kom- izt hafi verið ,hjá styrjöld milli slíkra jafnoka, þótt ekki hafi-jafnvoldugar þjóðir verið fyrr uppi samtímis í heim- inum. Hlutvérk Breta verður ]iví vafalaust erfitt, en lík- legt er að séð verði á komandi vori./hvort sættir takast eða ekki. Verði komizt bjá styrjöld a þessu ári, er eins ^ sennilegí að hún verði umflúin næstu árin, en óyænt atvik geta valdið skyndibreytingu í þe?su efni hvenær sem er. Við íslendingar vcrðum að gefa því sérstakan gaum, hverjar horfur eru á alþjóðamálum á bverjum tíma, til þess eins að vera við öllu búnir eftir gétu okkar og fyrir- hyggju. Stærri þjóðir en við óttast styrjöld og ræða iim hana leyat-og Ijóst. Þannig niætti nefna, að flest Ijlöð á Norðurlöndum ræða málið að síaðaldri og fara ekki dult með ugg sinn og kvíða. Valdaménn í Bandafíkjunum telja, að í rauninni hafi styrjöld þegar hafizt milli þeirra hug- sjóna, sem nú erq efstar á baugi i alþjóðamálum. Komm- únistar reki slíka styrjöld í ýmsum mvndum og á ýms- um vettvangi um heim allan. Fimmtuherdeildar starfsemi sé rekin í öllum löndum heims og borgarastyrjöld sé víða i algleymingi. Umfangsmesta styrjöldin sé rekin í Kína, en líkindi séu til aþ þar vinni kommúnistar gífurlega á fyrir vorið, og jafnvel kunni að draga þar til úrslita fyrr en varir. Allt þetla ástand er kvíðvænlegt fyrir smáþjóðirnar, en vonandi rætist betur i'w en á horfist. áhrifaríka og þaulhugsaða ræðu, þar sem hann benti á, að Rússum myndi takast að framleiða kjarnorkusprengju innan eins til tveggja ára og að bið óvissa og taugaæs- andi ástand í heiminum gæti ekki verið til frambúð- ar. „Bezta ráðið til þess að forðast styrjöld", sagði hann, „er að komast að endanlegri niðurstöðu við So.vétríkin, í samráði við önnur lýðræðis- ríki Vestur-Evrópu”. Síðan bætti hann þessu við: „Eg gct tæpast liugsað mér, að neinar alvarlegar viðræður, ?r nauðsynlegar kunna að vera, við Sovétstjórnina, /erði larsællega til lykta leiddar, ef við bíðum þess, að þeir (Rússar) eignist líka kjarnorkusprengjKr." Cburcbill var varkár í orð- um, en enginn var í vafa um hvað hann var að fara. Hann leggur til, að spilin verði lögð á borðið við ráðamenn í Kreml. Aðalinntak ræðu bans er að finna í þessum orðum: „Það er tilgangslaust að rökræða eða rífast við kommúnista. Ba sami er hægt að fást við þá á raun- sæisgrundvelli." Aðferðin, sem Cluircbill leggur til, að beiít verði, er þessi: „Að komast að varan- Lcgu samkomulagi með dipl- ómatískum aðferðum, leyni- ‘legum og alvarlegum.“ Ein khð.ög illvilja, er sú,. að þær liafa verið opinberar cða allt þáð, sem ]iar hefir verið rætt um eða skammast út af, hef- ir „lekið út.“ Þetta hefir tor- veldað viðræður og ekkert stórveldi kærir sig um, að hvarfla frá þeirri afstöðu, sem það hefir á.annað borð opinberlega tekið sér. Baruch, Bevin og Churchill töluðu allir frá mismunandi sjónarmiðum, en ræður þeirra báru allar að sama bruimi. Allir eru þeir sam- mála um, "að binn vestræni liehnur verði að sameinast til sjálfsvarnar. — Ræða Churchills var að því leyti frábruðgin ræðum hinna tveggja, að hann leggur til, að samkomulag verði fengið við Rússa, áður en þeim tekst að framlciða kjarn- orkusprengjur. Sjaldan liafa lýðræðisrík- in fengið jafnmikið af lioll- í’áðum á jafnskömmum tíma. Vegur til varanlegs friðar hefir verið varðaður kyrfi- lega. Það þarf stáliaugar og kjark til þess, gð farsæll á- rangur náist. En því miður er það jafn- an svo, þessi eru ekki ein- kenni lýðræðisríkja á friðar- tímum. Ávallt gcrir vart við sig tilhneiging til ])ess að komast sem auðveldlegast út úr vandræðunum. Walter Lippmann blaðamaður, sem svo oft áður hefir gefið hin- um frjálsa lieimi skýrar og djarflegar Ieiðbeiningar, — virðist nú ekki lengur fylgj- ast nieð heimsviðburðunum. Áð'ar en þeir Bevin og ChHrchai Muttu ræður sínar, fór hann í óðagoti fram á aðalástæðan fyrir ]iví, að al- i rátvöfiifln o«g reyndi að kæta þjóðaráðstefnur síðan styrj- ■ wppástungn Baruchs um öldinni lauk hafa farið út | varnaibcindalag Bamlaríkj- á 6. síSu. um þúfur og aukið á mis-j Frh, BERGMAL Ný framleiðsla — nýtt góðgæti. A laugardaginn bauöst bæj- arbúum ný innlend framleiösla. Rúgbrauösgeröin sendi frá sér fyrstu framleiöslu sina af hrökkbrauöi, sein verið hefir í undirbúningi um nokkurt skeiö. \'eitti sannarlega ekki af því, aö reynt: sé ib einhvern hátt aö auka- íjölbreytni þess, sem nú fæst;í verzlunutn í öllttm vörti- skortinum-. ‘ Hrökkbrauðintt veröur areiöanlega te.kiö góögæti, sem þaö og er. íslendingar á íþróttamótum erlendis. Dr. Helgi Péturss hefir sent mér eftirfarandi bréf: „Menn ættu aö fara varlegar en gert er, i að smána íslenzka þátt- takendur erlendra íþróttamóta. Aöstaða þeirra.hefir veriö erfið. og þó fór, þegar-sumarið 1946, að bera á því, aö þeir geta skar- að fram úr, eins.og kunnugt er. jÞriggja mánaSa dvöl nauðsyn. Og höföu þó hinir grískn keppendur búið sig undir mót- in við svipaðar aðstæður og þær, sem leikirnir fóru frám. Það virðist ekki ólíklegí, að ef íslendingarnir hefðu átt að- geta notið sin til fulls þarna í St. Moritz, þá mundi þeim ekki hafa veitt af þri undirbúningi á staðnnm.1 sem Kjarnfæða. Blaðamönnum gafst á fostu- daginn kostur á að bragöa á hrökkbrauðinu og ekki var það lakara, aö síld var með. Þeir tóku hraustlega til matar síns, því að þeim var ekki aðeins boðið upp á kjarnfæðu heldur bókstaflega kóngafæðu. Sá býr vel og þjóðlega, sem hefir bæðí kjarnabrauö og síld á boröum siiium. „Aðgáí skal liöfð — — —“ En sérstaklega veröúr aö gæta varúðar, þegar dæmá skal um íþróttamenn eins og þá, sem liéðan fóru til að taka þátt í Ólympiuleikunum í Sviss nú fyrir skemmstu. Aðstaða þeirra mun hafa verið hiu óvænleg- asta. Forn-Grikkir, sem höfðu mun meiri reynslu á íþrótta- sviðiriu, leyfðu ekki þátttökú í Olympíuleikunum öðrum en þeim, sem höfðu æft sig í heil- an mánuð á leikvangiuum, þar sérii keppa átti. p-o-ja mánaöa Hafa verið gagnrýndir. Þeir félagar, sem utan fóru tií Sviss, hafa átt „formæleoduí £á“, svo að ' þeir muuu verðtu íegnir því, aö jafn-mætur mai ur og dr. Helgi skuli gangv fram fyrir skji-Idu ti! að vr.rj * þá. Þó er ekki lyegt aö verja«<. þeirri húgsu'n, afi oft hriíi 'L lendingar j-rynnzt erfiðara lofts •• lagi en nk- 1 heiiverna lofti þar syðra ug samt vel, svo sm .tf Afo. s. 1. suraaf,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.