Vísir - 16.02.1948, Síða 6
6
V I S I R
Mánudaginn 16. febrúar 1948
— ChsircSiiIl
Frarnh. af 4. síðu.
anna og hinna sextán þjóða,
er vilja gerast aðilar að
Marshalláætluninni.
„Mín skoðun er sú,“ segir
Lippmann, „að varnarsátt-
máli myndi ekki_ sameina
Ycstur-Evrópu, heldur skipta
henni onn meir en orðið er,
að hann myndi ekki styrkja,
heldur veikja öryggi Vestur-
Evrópu.“ Lippmann grund-
vallar skoðun sína á tillögu
Baruchs, að sennilega myndi
Sviss, vegna stjórnskipulags
síns, og Svíþjóð vegna land-
fræðilegrar legu sinnar, neita
að gerast aðilar að honuni.
Vel má vera, að þessu sc
þannig varið, og það væri
slæmt, einkum fyrir Syiss og
Svíþjóð. En frá öryggissjón-
armiði heimsins væri langt-
um betra, ef 15 þjóðir væru
sameinaðar um virkt varnar-
bandalag en bandalag 17
þjóða með fyrirkomulagi,
sem væri svo laust í reipun-
um„ að öllum þeirra stafaði
hætta af.
Hinar frjálsu þjóðir Vest-
ur-Evrópu, lirezka lieims-
veldið og Bandaríkin, eru
geysifjölmennar. Ef þær
gælu komið sér saman um
sameiginlegar varnir, væri
örvggi þeirra tryggt. Þó að
4 milljónir Svisslendinga og
6 milljónir Svía skærust úr
leik og réyndu að vera hlut-
lausar, myndi það ekki geta
skaðað svo mjög aðrar
frjálsar þjóðir heims.
„Enginn veit“, segir Lipp-
mann, „hve mörg ríki vildu
í raun og véru gerast aðilar
að bandalaginu.“ Nú ætlar
Bevin að komast að því og
alít bendir til þess, að nægi-
lega mörg fáist til þess, ef
þau láta ekki skelfast af
hræðsluópum þeirra, er sitja
á aftari bekkjum.
K.—16. Skemnitifuridur á
V.R. n. k. miðvikudag.
Vegria mjiig mikillar þátt-
töku í Glaumbæ um páskana,
er nauösynlegt aö tilkynut ■
ing berist á miövikudag. —
K. — 16.
IvNATTSPYRNU.
IvIENN! Meistara-, i.
og 2. fl. Æfing í kvöld
kl. 8,30 í Miöbæjar-
skólanum.
FIMLEIKANÁM-
SKEIÐIÐ
fyrir stúlkur heldur
áfram i kvöld kl. 9—
10 í íþróttahúsinu.
Glímunámskeiðið
fyrir byrjendur, næsta æfing'
annað kvöld kl. 8—9 í
iþróttahúsinu.
Stjórn Ármanns.
' K.F.U. K.
A. D. Fundur þriSjudag-
inn 17. febr. kl. 8,30.
Síra Jóhann Hliðar talar
Allt kvenfólk hjartaniega
velkomiö
DVALARSTAÐUR ósk-
ast fyrir lasna konu. Ákjós-
anlegt nærri Landsspítalan.
um eða Landakoti. Sérher-
bergi nauðsynlegt á kyrrlátu
heimili. Fæöi æskilegt og
ræsting á herberginu eitt
sinn vikulegá. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Vel borgað“.
i
B Æ K U R
.ý ANTIOUAÚI.A T
BÆKUR. Ilreinar og vel
með farnar bækur, blöð og
tíniarit; ennfremur notuð is-
lenzk frímerki kaupir Sig-
urour Óláfssón, Laugavegi
45. — Sími 4633: (Leik-
fangabúöin). (242
BÓKAMENN eiga ofí leið i
IJclwluið
a. IBnjmjólfjscnat
BARÐ.
STREND-
INGA-
FÉLAGS •
KONUR!-
MuriiB
saumafundinn i Aðalstræti
12, uj)pi, i kvöld kl. Sjd. —
Fjölmennið.
Nefndin.
K.R.R.
11. AÐALFUNDUR
Knattspyrnufaös Reykjavík-
ur verður settur þriðjud. 24.
þ. m. kl. 20,30 í TjarnaiVaiíi
(uppi).
Dagskrá: Venjuieg a5aj-
fundarstörf (lágabreyt.)
Stjórnin.
og eru þar ávallt velkomnir
gestir.
VELRITUNAR-uámskeið.
Yiðtalstimi frá kl. 5—7. —
Cecilía Helgason. Sími 2978.
BÝ UNDIR gagnfræða-
og stúdentspróf í stærðfræði
og eölisfræði, ásamt túngu-
málum. Dr.. Weg, Grettis-
götu 44A.' Sínii 5082. ,(392
KENNSLA. Stúdent get-
ur tékiö að sér kennslu í
ensku, þýzku, bókfærslu o. |
fi. Mega vera tveir samari.
Upþl. í síma 2707 frá kl. I
20—22 í kvöid. (373 1
EINHLEYP stúlka óskar
eftir góðu herbergr. Uppl. í
síma 3893. (405
ÓSKA eftir herbergisfé-
laga í stórt og gott herbergi
Reglusemi áskilin. Uppl. í
IðUnnar-Apóteki. (393
HERBERGI, stórt o;
rúmgott, til leigu. •— Skipa-
sundi 49. (374
HÚSNÆÐI. Til 1
gott herbergi í þakhæð, með
kvisti móti suðri. Uppl. á
Grenimel 6 (kjallara milli
6 og 7 í kvöld). (380
LYKLAR og peninga_
budda töpuðust frá Suður
landsbraut að Langholtsveg
143. Vinsamlegast skilist í
Iðunnar-Apótek. (394
SILFURARMBAND tap-
aðist á s. 1. sunnudag, senni-
lega í Miðbænum. Uppl. í
sima 4233, eða í Garöastræti
36. — ' (395
KARLMANNS-arm-
bandsúr með áttavita og
grárri leðuról tapaðist frá
Elliheimilinu (noröurdyrn-
ar) að Blómvallagötu 12. •—
Vinsaml. skilist í þvottahús
Elliheimilisins. (379
KÁPUBELTÍ, smáköflótt,
hefir tapazt. — Vinsamlega
hringið í síma 3352. (381
Á LAUGARDAGS-
KVÖLDIÐ tapaðist rauður
götuskór á leiðinni írá Fjöln-
isvegi aö Sundhöllinni. Finn-
andi vinsamléga b'eðinn að
hringja í síma 2977. (401
STÚLKA óskast í vist. —
'Uppl. i síma 5801. (389
MIÐALDRA kona óskar
eftir ráðskonustööu á fá-
mennu héiriili. Tilboðum sé
skilað til afgr. Vísis fyrir
þriðjudagskvöld, — merkt:
„Atvinna“. (370
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Sérherbergi.
Hringbraut 179;
VÖNDUÐ stúlka óskast
til aðstoðar við húsverk. —
Þrennt fullorði.ð í heimili. —
-Gott sérherbergi. Til viötals
á morgun, þriðjudag, kl. 2—
6. — Elísabet Foss. Skarp-
héðinsgötu 20.'Sími 3192. —
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. — Upþl. í síma
25Ö9- ,(357
KJÓLAR sriiðnir og
jiræddir saman. Afgr. milli
4—6 í Auðarstræti 17, (346'
WmMmMS
STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. -—• Sérlierbergi. Hátt kaup. —■ Sími 6857. Eiríkur Briem,, Barónsstíg 27. (385 ÓDÝR divan til söln. — Uppl. í síma 7544. (390
REIKNIVÉL í góðu standi óskast keypt. Uppl. í síma 57ió. (31;!
Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. Saunmm barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— . .Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5187.
TIL SÖLU (án skömmt- unar) fallegur fermingar- kjóll (sanclkreb tjúllpifur). Bergstaðastræti 55. (396
FATASKÁPUR, tvísettur og kommóöa til sölu. Berg- staðastræti 55. (397
NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Sími: 4923.
AF SÉRSTÖKUM ástæð- urn er til' sölu ný saumavél af Nicchi-gerð með zig-zag og einnig ný dönslc kopar- ljósakróna, 8 álma. Uppl. á Grettisgötu 57 B, uppi, milli kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. (375
Fátaviðgevð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31.
GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51
DRENGUR, 14—16 ára, óskast í kjötbúð. — Uppl. í síma 7839. (377
Saumavélaviðgerði; Skrilstofnvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttyr afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656.
TIL SÖLU: Svört peysufatakápa (lítið númer), nýr telpuskokkur á 11—12 ára, nýir karlmannsskór nr. 41 0. fl. Ódýrt og miðalaust. Uppl. Bergstaðastræti 9 (steinhúsið). (378
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 l VIL kaupa saltaðar gellur. Ingimundur Guömundsson, Bókhloðustíg 6B. (382 TIL SÖLU nýlegur sænsk- ur barnavagn. Til sýnis á Hverfisgötu 59, efstu hæð, frá kl. 5—7 á morgun. (384
AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Westend, Vestur- götu 45. Sími 3049. (169 NÝ, grá vetrarkápa á lít- inn kvenmann til sölu rniða. laust í Höfðaborg ,78. (335
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714- Víðir. Síini 4652. (605
KA UPTJil og seljum rio-t- 08 húsgögn og lítið slitiú j&kkaföt. Sótt heim. Stat greiðsla. Simi 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 45. (27 <
TIL SÖLU: Vönduð kjól- föt 600 kr., smoking 375 kr., dökkgrár vetrarfrakki 500 kr. Allt á þrekinn meðal- mann. Einnig 2 rykfrakkar 100 kr. hvor. Sími 5156. (3S3
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, kar!- t mannaföt 0; m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588
TIL SÖLU nokkrar tunn- nr sement leyfislaust. Einnig nýr kústaskápur og handlaug með krönum. Sími Ö39S. — -
HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu vcrði, Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188
GÓLFTEPPI óskast til kaups. Ca 3x4 metrar. Sími 6393. ’ (399
KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgöru 30, kl. r—q Sími S305. — Sækjum.
ÚTVARPSHÁTALARI í góðum kassa til sölu á Kjart. ansgötu 1, verkstæðið. Sími 5102. (400
KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, hókahillur, tvær stærðir, faorð, margar teg. Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653
GÓÐUR barnavagn óskast í skiptum fyrir kerru. Einnig fermingarkjóll til sölu á stóra telpu. Bragagötu 31, uppi. (402
ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartárson, Bræðra- borvarst'tr t. Simi 4256 <2~o
TIL SÖLU lítill skúr og þrír gluggar. Stærð glugg- antia 100x150 og 90x95 cm. Uppl. Kamp Knox C 20, eítir kl. 6 á kvöldin. (403
SVALADRYICKI selur Foldin. Gpiö til 1 t á kvöld- in. Skólavörðustig 46. (297
II æ^radvöl
Febrúarfclaðið er komíð át. — Flytaor. meðal anaarc' kvEiifógreglu-
gátur, mynáagáíKT, heilabroi, skákþrautir, króssgátu, bridgefcraut
og sitthvað fleira til dægrastyttingar og skemmtunar. -------------