Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 1
TRANS' 'jOftDAN SAUOJ ARABiA FR.SOMAUÍUANI BR1T15H SOMAUUl ymjUTH-FELSSW. 38. ár. Þriðjudaginn 2. marz 1948 51. tbl. í gær var gerð tilraun íil þess að myrða MacMillan brezka hershöfðingjann í Palestinu. Tilraun var gerð til þess að sprengja upp bifreið hershöfðingj- ans um 15 kílómetra fyrir utan Jerúsalem. Sprengju hafði verið komið fyrir á þjóðveginum, sem bifreið- in fór um og einnig skotið á bifreiðina, er hún fór um staðnn þar sem sprengjunni var komið fyrir. Þrátt fyrir mikinn undirbúning hermdar- yerkamanna særðist eng- inn, sem í bifreiðinni var. Sjálfur var hershöfðing- inn ekki í bifreioinni, en ófyrirsjáanleg atvik gerðu það að hann varð eftir í borginni án þess að skemmdarverkamenn rissu um það. Fnákkar hand Færeyingur drukknar Það slýs varð í Vestmanna- eyjum s.l. laugardagskVöld, að færeyskur sjómaður féll í höfnina bar og drukknaði. Sjómáður þessi var þrítug- lir að aldri og vélstjóri á fære.yska luitterinum „Justa“ frá Trangisvaag. — Slysið vildi til með þeim hætti, að maðurinn var að fara um i borð í skip sitt, cn í'éll nið- ur á milli skips og bryggju. Tóks't að n.á honum úr sjón- um eftir nokkra stund. Gerð- ar voru lífgunartilrauriir á honum, en þær voru árang- urslausar. Sldpasféll ífala e? 2,6 itilllf. SMálesta. Italir vinna af kappi að endurreisn kaupskipastóls síns. Þegar stríðinu lauk var aðeins 300.000 smálesta floti í eigu þeirra, en nú er skipa- stóllinn orðinn 2,(5 milljónir smálesta eða nærri nífalt stærri en þá. Hann var 3.5 niillj. smál. fyrir stríð. Togararnsr seldu fyrir 7,9 millj. 1‘ febrúarmánuði fóru ís- lenzkir togarar alls 34 sölu- ferðir til Englands. Fiskmagnið, sem skipin seldu,1 var samtals 113.859 kit og seldisí það fyrir 304,- 749 sterlingspund, eða í ís- lenzkum krónum rúmlega 7,9 milljónir. Til samanburðai' má geta þess, að í febrúar fóru ís- lenzku togararnir 29 sölu- ferðir með ísfisk og seidu fyrir um 6,6 millj. kr. faka Fólverja. Franska stjórnjn, hefir láf- ið handtaka nokkra Pólverja í París fyrir áróður gegn frönskum stjórnarvöldum. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn Frakklands höfðu menn þessir sýnt af sér ó- þjóðholla starfsemi og ógn- að öryggi landsins. Handtak- an fór fram samkvæmt lög- um, er banna verkföll í land- inu. lli*etar fia vœlí frá llolláiiidfi. IloHendingar og Breíar hafa gert með sér viðskipta- sáttmála og munu Bretar fá matvæli í Hollandi. Hollendingar fá hins vegar í staðinn frá Bretlandi kol, stál og ýmsar aðrar vörur. í viðskiptasáttmálarium er gert ráð fyrir því, að báðar þjóð- irnar greiði fyrir ferðalögum almennings milli landanna og ýmsar aðrar hömlur á samskiþtum þessara tveggja þjóða lagðar niður. AlJs gera samningarnir ráð fyrir við- skiptum er nema alll að 70 milljónum sterlingspunda. Til óeirða kom á eyju nokkurri fyrir ströndum Grikklands í gær, en þar eru í haldi pólitískir fangar, mest kommúnstai’. Segir í fréltum af þeim at- buröum, að fangarnir hefðu gert filraun fil þess að strjúka frá vörðum sínúrn, er þeir voru á leið í kirkju og kom þá til átaka, er lauk með því áð 17 fanganna voru dreþnir og um 60 særðtíst. Borgin Sanaa er höfuðborgin í Yemen, en þar var Yahea konungur myrtur. frekar getað gerzt á miðöld- um en vorum dögurn, en sannleikurinn er sá, að mjð- aldirnar eru i raunjnni enn þar suður frá. Látni kontmgurinn var lengi mjög tregur til að und- irriia samhandssattmála Ar- abáríkjanna, en nýja stjórn- in segist standa með Araba- bandalaginu gegn Evrópu- þjóðunum eða öðrum i eiriu og öllu. til valda. Arababandalagið hefir sent fulltrúa sinn til Yemen í Arabíu til að rannsaka með hverjum hætti konungurinn þar andaðist og nýja stjórnin tók við völdum. Það var í janúdr, sem fregnir bárust að „Imaminn“ í Yemen, Yalria Hamid el Din, 85 ára að áldri, hefði verið myrtiir, en fregnin var þegar borin til haka. Síðla í febrúar barst samskonar frcgn þaðan aftur og var hún á þá leið, að Yaliia væri dauður, svo og þrir sona hans — .þann átti alis sextán — og helzíi ráð- gjafi hans. Ný stjórn var tékin við og var liclzti maður hennar einn af sönum lrins látna konungs, en hann liafði verið í útlegð um skeið, þar sem Ijánn var andvígur að- gerðaleysi föður síris í öllum efnum. Það þylcir nú nokkurn veg- inn vist, að sónurinn — Abdullah —- liafi kyrkt karl föður sinn, karlægan, og látið bræður sína fai-a sömu leið- ina, er þeir vildu ekki lúta vilja hans. fíefði saga þessi Svelt Láiasai: þós. km. Einvígið um bridgemeist aratitilinn fór þann veg í gærkveldi, að sveit Lárusar Karlssonar bar sigur úr být- um, og er hún því bridge- meistari Reykjavíkur í ár. Hafði sveit Lárusar 3280 stig yfjr að lokinni keppni eftir samtals 64 spil. I sveit lians eru, auk hans sjálfs, Árni M. Jónsson, Benedilct Jóhannssoh, Stefán Stefáns- son og Guðlaugur Guð- muudsson. ' I fyrra varð sveit Einars B. Gu’ðmundssonar Rcykja- víkurmeistari. Auk þess sem keppt er um meistaratiliíinn pr’enn frem- ur keppl um fagran verð- launágrip — farandhikar, cr þcir Stefán A. Pálsson stór- kaupmaður, Jón Gíslason og Hafsteinn Bergþórsson út- árinu sem leið ferðuðust 1417985 farþegar með öllum sérleyrisbifreiðum á landinu. Er það nokkuru færra en ánð áður, en hins- vegar rösklega helmmgt fleiri en árið 1939, því þá var farþegafjöldmn ekki nema 616.5 þús. Sérleyfisleiðirnar eru 148 að tölu og samanlögð vega- lengd þeirra 10142 km. Sér- leyfisleiðuniun liafði fjölgað um 16 frá árinu áður og um 40 frá því 1939. Að sama skapi hafa leiðirnar lengst í kilométratali og riemur sú aukning um 800 km. frá því1 1946, og um 3500 km frá því 1939. Sérleýfisliöfununi hef- ir aftur á móti fælckað uin 2 frá því 1946, og vorú þcir á árinu sem leið 76 að töhi. Lægstu fargjöld á hvem sætiskílómetra voru 13.6 aurar, en þau hæstu 50.8 aurar. Hefir hámarkstaxtinn hækkað noklcuð frá árinu áður. Bifreiðafjöldinn sem not- aður hefir verið til þessara sérleyfisferða hefir vei:ið frá 203 og upp i 224 að tölu. Hins vegar hefir ferðafjöhi- inn orðið 108911 á árinu seiu Iéið, og er það rúmlega 10 þús. fleiri ferðir en árið næsta áður. Kilómctrarnir, sem vagri- arnir hafa ekið samíals á ár- inu, námu hátt á 4. nnlljón, eða 3,874,214. Kílómelra- fjöldinn margfaldaður með bifreiðasætunum nam rösk- lega 78 milljónum, en notað- ir sætiskilómetrav r^'sklega 30 milljónum og' hefir nola- gildi bifreiðanna því að- eins verið 39.5%. Er ]iað nokkru minna en úrið áður þvi þa var notagildi þeirra 113.2%. Meðalfarþegatala í hverri ferð var 13,2, en 14,6 árið áðiir. Fargjöldin námu 6,3 millj. kr. og liafa þau sjö- faldast siðan 1939. gerðarmenn gáfu. Einnig fylgja litlir bíkarar, 5 að tölu, séiri sveitin hlýtur til eignar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.