Vísir - 02.03.1948, Síða 2
2
V 1 S I R
Þriðjudaginn 2. marz 194S
□SKAR HALLDDR5SDN
Viðskipti útgerðarmanna við
síldina á Faxaflóa og víðar.
StiMttirifö tÞtj httttsiiö 1035
ktjnsuíust gnrnn sttttBtttn-
síidÍBtni fyrst verttletja.
Kvnni mín af Faxasíld-
inni hafa mest orðið ]>au ár-
in sem síld hefir brugðizt við
Norðurland og síld þess
vegna verið í háu verði, eða
beituskoriur orðið hér við
Faxaflóa.
Mér er minnisstæður vetur-
inn 1925. Þá varð heituskort-
ur og norskri síld beitt hér
við Faxaflóa. Þetta ár yar
hjá mér ísfirzkur skipstjóri,
Helgi Benediktsson, á vél-
bátnum Höskuldi. — Hann
sagði við mig cinn dag:
„Síldarlegt er nú hér i Faxa-
flóa.“ Það varð að samkomu-
lagi með okkur Helga, að
hann tæki reknet á ,Höskuld‘
og reyndi fyrir síld. Þetta
var síðasta dag marz-
mánaðar. Næsta dag kom
„Höskuldur“ með hundrað
og tíu tunnur sem veiðzt
höfðu um nóttina. —-
Þetta breytti liugsunarhætti
margra um Faxasildina. Áð-
ur var fjöldi manna, sem
hafði þá trú, að það þýddi
ekki að reyna við síld á
djúpmiðum fyrr en um mán-
aðamótin apríl og maí. Að
vísu var það kunnugt áður,
að lim þettá leyti árs, eða
kannske fyrri hluta apríl
kom síld upp í i vílfur við
Reykjanesskaga, er .aflaðist
þar í lagnet á 5 lil 10 faðma
dýpi.
Síldar er
leitað víða.
Nokkrum
arurn
síðar
gufu-
gerði ríkissjóður út
skip til að lcita síldar hér
við Faxaflóa og fyrir sunnan
land, og hafði um borð vís-
indamenn og sérfræðinga,
sva að allt væri nú í lagi. —
Þetta var í marz og apríl.
Þeir fundu hvergi síld —
urðu hvergi varir, og komu
fréttir af þessu í hlöðunum,
en um leið og síldarleit þessi
hætti -— án árangurs, skrif-
aði eg hálfan dálk í „Vísi“
og benti mönnum á, að ;á
meðan þessi ríkisútgerð hefði
staðið yfir, þá hefði síld skol-
að upp á þilfarið á togaran-
um „Þórólfi“ á Selvogsbanka
og Grindvikingar hefðu
mokað upp síld í lagnet í
flæðarmálinu hjá sér. Þetta
vildi eg láta koma fram fvr-
ir seinni tíma mcnn — að
þótt hin opinberi síldarleið-
angur fengi ekki bein úr sjó,
þá væri hvergi getið, að
„Þórólfur“ hefði orðið var
og Grindvíkingajr svo að um
munaði. j
Síldarleysisárið 1935
við Norðurland
og hið"liáa verð, sem þá
var á norðansíld, varð íil
þess, að þá kynntust menn
meira sunnansíldinni en) Síldarsöltun
en við komu skipsins þangað
strandaði „Hansavaag“ og
varð ónýtur, en skip og
farmur var óvátryggt
Asgeiri.
hjá
nokkurt annað ár —■ allt frá
Patreksl'irði og austur fyrir
Vestmannaeyjum. — Um 12.
ágúst var mikil veiði á rek-
netabáta hér við Faxaflóa,
er öfluðu síldar til beitu óg
var sú síld stór og feit. Eg
fékk fréttaritara útvarpsins í
Keflavík til að lýsa gæðum
síldarinnar i fréttaskeyti.
Voru strax saltaðar nokkrar
tunnur af síld í Keflavík og
nolckrar tunnur til reynzlu
sendar sænskum síldarkaup-
endum norður tií Siglufjarð-
ar. — Þeim líkaði síldin
vel. — Þetta varð til þess að sunnansildinni
söltun hyrjaði þá strax í
Keflavík, nýsíldin hækkaði
smátt og smátt frá 12
kr. tunnan og það upp í 50
krónur fyrir nýsíld. Margir
bátar fóru þá strax á stað
til reknetaveiða í Flóanum
og mikill fjöldi háta, er
stundaði veiðar við Norðitr-
land, kom suður um mánaða-
mótin ágúst og september —
og var almennt hafin sölt-
un á Faxaflóasíld í öllum
verstöðvum við Faxaflóa og
mikið saltað af síld — og
verðið var hátt á síldinni
l'ram í októherlok — en þá
var.búið að al'la svo mikillar
síldar og salta, að erfitt var
að selja eftir þann tíma.
Breiðafjarðarsíldin
hverfur.
í Vestmannaeyjum.
Mín sildarsöltun endaði
þetta haust í nóvember í
Vestmannaeyjum. Þar salt-
aði cg 1600 tunnur. Þetta
dreg eg hér fram til að sýna
mönnum, að síldin er kenjótt,
brellótt og óútreiknanleg, og
var oft erfitt að fylgja henni
eftir og vera nógu fljótur
og nógu fljótt tilhúinn að
grípa hana, þar sem sjómenn
fundu hana næst.
Það var sumarið og haust-
ið 1935, sem útgerðarmenn
og sjómenn kynntust fyrst
verulega. Þá
var leitað síldar á rekneta-
hátum á öllum mögulegum
og ómögulegum stöðum og
það var verið að afla síldar
til 22. desemher þetta ár og
var þá góð veiði við Eld-
eyársker, þegar veiði hætti
þar.
hrygningarstaður
ar.
síldarinn-
Kollafjarðarsíldin 1946.
Þetta aflaleysissumar, þeg-
ar síldarskipin lcomu að norð-
an, var mikil vöntun á beitu-
Nild, sem varð ]>ess valdaridi,
að nokkrir útgerðarmenn
gerðu skip sín út til að afla
beitusíldar. Um mánaðamót-
in nóvemher og desember,
hittu bátar á mikla rekneta-
veiði i Kollafirði og ]jað svo
mikla að frystihúsin gátu
ekki orkað að l'rysta síldina
og kom því von hráðar nægi-
leg heita til vertíðarinnar.
Héldu þá útgerðarmenn
fund með Nýhyggingarráði
og Síldarútvegsnefnd og
fleirum, um hvernig hægt
væri að notfæra sér hina
miklu reknetaveiði — en
reknetaveiðin er rándýr út-
gerð —- og fundust ])á ekki
önnur úrræði en að salta
eitthvað aí' síldinni til út-
flutnings og reyna að fá út-
lendan markað l'yrir frysta.
síld, en heldur Jítið varð ]>ó
úr framkvæmdum.
Tíðindalaust
á síldarvíg-stöðvunum.
Síðan árið 1935 til liausts-
ins .1946, er Kollaf jarðarsíld-
in „fannst“ og setti allt á
ánnan endann, hefir ekkert
stópkostlegt né: , eftirtektar-
vert skeð., í þessum efnuni,
sem eg man eftir, nema
hygging síldaz-hræðshinnar á
Akranesi, sem eg gat uin hér
í blaðinu fyrir nokkrum dög-
um.
Eg lield að það hafi orðið
Sá sem einna fyrstur kom mörgum mönnum ljóst árið
1935, að sild væri hér í Faxa-
flóa og við suð-vesturlandið
allt árið og marga sjómenn
og útgerðarmenn lief eg
lieyrt kvarta undan því, und-
anfarin ár, þar til í fyrra,
að ekki skyldi vera til veiðar-
færi til að moka þessari síld
upp með og gera hana arð-
bæi'a.
að norðan var Ásgeir Péturs-
son og hafði sem móðurskip
„Hansavaag“ og síldarverk-
unarfólk þar um borð. Iiann
fór inn i Grundarfjörð. 1
•Breiðafirði veiddist síld vel
i 2 til 3 daga, en. síðan ekki
söguna meir . Eg var í
Keflavik um sumarið, hafði
saltað þar talsvert af síld um
miðjan ágúst, en seinni hluta
ágústmánáðar brást síldveiði
í 3 eða 4 daga á venjulegum
Faxaflóamiðum. Eg flutti
mig til Grundarfjarðar, leigði
línuveiðarann „Bjarnarey“,
sem móðurskip og kom þar 3
til 4 dögiun á eftir Asgeiri.
Eg fékk aðeins 4 tunnur af
síld á tvo háta á tveim dög-
um. - - Breiðafjarðarsildin
var horfin; --
Yið Ásgcir fluttum okkur
þá straxmeð skipin,og eg inn
til Keflavíkur, síldarlaus með
„Bjarnareyna“, en Ásgeir
hafði fengið góða véiði í
2- 3 daga á sína liála og
hafði nokkur hundruð tunn-
ur um horð i „Hansavaag.“
Hann ætlaði að láta skip sitt
liggja ú Vogavík og kaupa
og salta þar síld um borð,
Skötulóðirnar
urðu varar.
Einhver sú eftirnrinnileg-
asta fréít, sem eg hefi heyrt
nýlega, var lijá Haraldi
Böðvarssyni ú tgerðarmanni,
cr við vorum að tala um
Ilvalfjarðarsíldina. — Ilann
sagði mér, að það væru tugir
ára síðán sjómenn á Akra-
nesi hefðu verið að kvarta
undan því, að skötulóðir
þeirra, er þcir lögðu í maí—
júni á fiskimiðunum, sem
kölluð eru „Hraun“ og liggja
nokkrar mílurn undan Akra,-
nesi, væru svo slepjaðar og
útataðar af síldarlirognum pg
sviljum, að illmögulegl væi i
að draga þæriög mundi þettá
benda til, aði.þessum hraiírij
botni yæri eíriliyer
Stjórnarráðsleyfi fyrir
togveiðum í landhelgi.
Nokkrir bátar fengu
stjórnarráðsleyfi fyrir og eft-
ir áramót til að afla síldar-
innar i „trolI“, en árangur-
inn af þessum togveiðum
mun liafa verið heldur léleg-
ur og kvörtuðu reknetaþátar
og herpinótaskip yfir því, að
skip Jzessi grugguðu mjög
botninn og mundu .sjiilla1
veiði fyrir þeim. j
Herpinótaveiðin í Kolla-
firði í fý’rra er upphaf
nýrrar síldarvertíðar.
Um hinn 20 jíuniar 1947
fara þeir Iiafsteinn Berg-
þórsson og Ingvar Vilhjálms-
son í félagsútgerð með skip
sín, „Viktoríu“ og „And-
vara“, og leggja þeir leið sina
fyrra og árangurinn af þess-
ari tilraun varð sá, að megn-
ið af síldveiðiflotanum í rir
hefir haft atvinnu af þessóri
vetrarveiði i herpinót og má
þvi segja, að þessir menn séu
feður Hvalfjarðarsíldarinnar,
Ef tilraunin hefði ekki
verið gerð.
Þeir Hafsteinn og Ingvar
voru svo lieppnir að fá ein-
hvern þaulreyndasta og afla-
sælasta síldarskipstjóra, Ing-
var Pálmason frá Norðfirði,
til að stjórna þessari veiði.
Það má segja, að það hafi
verið happahendur á Ingvari
skipstjóra og skipshöfn hans
við þessa fyrstu herpinóta-
veiði i Faxaflóa.
Eg el'ast um að ef þessi
tilraun með herpinótina í
Kollafirði í janúar 1947 hefði
ekki vérið gerð, væri nú í
dag nokkuð til, sem héti
Hvalfjarðarsíld. Ráðherrar
og diplómatar, sem eriginn
veit til að liafi komið þjóð-
inni að nokkru gagni, ganga
með gullmedalíur og krossa
i bak og fyrir, en engum
dettur í hug að rétta þessum
mönnum svo mikið sem einn
silfurpening.
Niðuri.
Wallace um stál-
iðnað Bieia.
Henry Wallace, frambjóð-
andi í forsetakosningunum í
Bandaríkjunum í haust, hef-
ir haldið því fram, að Bret-
ar hafi frestáð þjóðnýtingu
stáliðnaðarins vegna kröfu
Bandaríkjanna.
Þessu hefir verið opinber-
lega n'éitað i Bretlandi og
sagt, að stjórn Bandarikj-
anna liafi aldrei sett slíka
kröfu fram. Enn fremur var
frá því skýrt, að Bre’tar
hcfðu aldrei átt neinar við-
um neitt viðkomandi frurti-
varpi brezku stjórnarinnár
um þjóðnýtingu þessa iðnaÖ-
ar.
til Kollafjarðár og voru skip . >v, , ,, .
þessz til að byrja íneð hæðij ,v, ,. „J ;
með somu smásíldarherpi-
nótina. Árangurinn af tilraun
þessari varð sá, að eftir hálf-
an aiman mánuð, eða til 10.
inarz, er skipin hættu veið-
uin, var afli hyors þeirra
9.000 mál slldar.
Þetta var 'sú tilraun, sem
opnaði kranann í'yrir þátt-
íöku íleirí ’ herþinótaskipa í
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptnnna. — Sími 1710.
Safnið íslenzkum frímerkjum.
fsléjnzka frímerkjabákln
Kostarjikl. 15.00 -- Fæst hjá flestrtm bóksölum.
Heitir sjérréttir
dessertái’, 'áínurt brjmð og snittur.
\ /3'. ;C ** j£. % '§T
Éfega
Skókivörðustíg 3.