Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagimi 2. marz 1948 V I S I R 3 13 bátar frá Keflavík eru byrjaðir línuveiðar. Gæftir liafa ver- ið stirðar að undanförnu, en jþegar gefið hefir á sjó, hef- ir aflazt sæmilega. Mestur afli í róðri hcfir vei'ið 20— 30 skippund. — Frá Njarð- víkum stunda fjórir hátar veiðar með þorskanet og er sömu söguna af þeim að segja, þeir afía all-vel þegar gefur á sjó. Isfisksölur. 1 gærmorgun seldu þessir togarar í Engíandi: Venus 3729 kit fiskjar fyrir 12.412 stcrlingspnnd, og Skallagríni- ur 2890 kit fyrir 9191 slpd. Eru þetta prýðijegar sölur, þegar tillit er tekið til þess, hve afliun var lítill. Tog-arinn Skutull kom af veiðum í gærmorg- un. Hann dor til Englands cftir nokkurra klukkustunda viðstöðu hér. Höfnin. 1 gær lágu þessi skip hér á höfninni, auk síldarskip- anna: Knoh Iínot, Hel, Sæ- fell, Sverrir, Sclfoss, Hrím- faxi, Bernhard Rey, Drottn- ingin, Drangey, Tryggvi gamli, Búðanes, Egill Skalla- grímsson, Sindri og Huginn. Hvar eru skipin? Esja var yæntanleg til Reykjavíkur í morgun, Súð-1 in var á Siglufirði í gær- morgun, Hermóður var á Djúpavík í gær, Herðubreið fór frá Vestmannaeyjum í gærmorgun, var væntanlegt til Reykjavikur í gærkveldi. 1-oldin er á leið til íslands i'rá Rochestcr í Englandi. Lingestroom væntanlegt á miðvikudagsmorgun, Zan- stroom er á leið frá Alaborg til Reykjavíkur með við- komu á Norðl'irði, Rifsnesið hleður á meginlandinu 11. —13. marz. Brúarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 27. f. m. til Gautaborgar, Fjallfoss lá á Ólafsvík í gær vegna veðurs, Lagarfoss fór frá Leith 26. f. m. til Kaup- mannahal'nar, Reykjafoss fór frá Reykjavík 23. febr. til Baltimore, Tröllafoss er í Mcxico, Salmon Knot vænt- anlegur á miðvikudag. frá Halifax, True Knot fór frá Siglufirði 19. febr. til Balti- more, Horsa er á Vestfjörð- um, Lyngaa cr á Ákureyri, Varg fór frá Reykjavík 28. febr. til Stafangurs, Betty lestar í New York 3.-6. marz og Vatnajökull lestar þar um þessar mundir. Ráðskona óskast í nágrenni bæjar- ins. — Uppl. í síma 4065. Vinnusföðvun hjá rafvirkjunB. Félag islenzkra rafvirkja hefir ákvedið vinnustöðvun þann 4. þ. m., ef samningar takast ekk ivið félag lög- giltra rafvirkja fyrir þann tíma. Það voru meistarar eða Félag löggiltra rafvirkja, er sagði upp samningum á sín- uin tíma. A morgun verður fundur lijá sveinum og verð- ur þá rætt tilboð meislara. A.A. skemmtir. Alfreð Andrésso hélt fyrstu nveldskemmtun sína í Gamla bíó í gærkveldi. Húsfyllir var svo sem vænta mátti, því að ærið er tangt síðan Alfreð hefir kom. ið fram opinberlega. Skemmtn áheyreudur sér hið bezta, einkum að upplýsinga- slofu Péturs og Páls og sam- talinu við lögfræðinginn um eignaköhnunina. Sunih' \ isnabálkarnir voru lika smellnir, en Alfreð æ.tL; að líkindum að noiast við Jiátal- ara, til þess að bétur iievrisl til lians. — Hann endurlekur skemmtimina í kvöl.l SENDILL Reglusamur sendill ósk- ast þrjá tíma á dag. Jóh. Karisson & Co. Þinghóltsstræti 23. Í.B.R. H.K.R.R. Í.S.Í. Handknattleiksmeistaramót Islands I kvöld kl. 8 keppa: MEISTARAFLOKKIJR KVEIMMA TVR — F.H. K.R. — Í.R. 3. fl. karla:: F.H.—K.R. Víkingur—Haukar 1. fl. karla: Víkingur—F.H. l.R.—Ármann Ferðir að Hálögalandi frá Ferðaskrifstofu rikisins. — Glímufél. Ármann. TILKYNNING jrá J L ömm tun aráhrifó tojii nliiinó Að gefnu tilefni vill skömmtunarskrifstoía ríkisins vekja athygli iðnrekenda og verzlana á því, að óheimilt er að selja nemá samkvæmt einingakcrfinu þær ís- lenzkar iðnaðarvörur, er um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 1/1948, og að fenginni skrif- legri heimild skömmlunarstjóra, enda séu slíkar vörur grcinilega mcrklar með orðunum: „Islenzkur iðnaður". Eftir 5. marz n. k. verða þeir, sem brjóta þessi á- kvæði látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum og reglu- gerð. Reykjavík, 28. febr. 1948. ^þhömintutiarábrifátofa ríhióinó — Sœjatfnitir — 62. dagur ársins. Næturlæknir. cr í Læknavarðstofuiuii. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Simi 1760. Veðrið. Suðvesturland og Faxaflói: All- livass og stundnm hvass suðvest- an eða sunnan og rigning í dag. Sennilega suðvestan kaldi og skúra- eða éljaveður í nótt. Hjúskapur. Föstudaginn 27. f. m. voru gef- in saman i hjónahand af síra Árna Sigurðssyni, Ingibjörg Bjarnadóltir, Vesturgötu 68 og Vilhjálmur Guðmundsson hifreið- arstjóri, Stórholti 27. Hcimili þeirra er í Stórholti 27. Félag austfirzkra kvenna í Rekjavík hélt aðalfund sinn 17. þ. m. í Aðalstræti 12. Fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf, ársskýrsla upplesin af formanni og réikningar félagsins lagðir fram og samþykktir. Stjórnina skipa nú frú Guðný Yilhjálms- dóttir, formaður, frú Anna Jó- hannesdóttir, varaformaður, frú Anna Wathne, gjaldkeri, fsú Halldóra Sigfúsdóttir, ritari og frk. Snorra Benediktsdóttir, vara- ritari. Útvaipið í kvöld. ■ Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Ensku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónli'starskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart (Hans'Step- anek, dr. Heinz Edelstein, Árni Kristjánsson). 20.45 Erindi: Þættir úr jarðsögu íslands, IV. (Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur). 21.10 Tónleiknr (plötur). 21.15 Smásaga vikunn- ar: „Falsguðinn“ eftir Giovanni Papini; þýðing Andrésar Björns- sonar (Þýðandi les). 21.40 Tón- leikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir, 22.05 Passíusálmar. 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Framhalds-aðalfundur fulllrúaráðs Sjómannadagsins er i kvöld í Tjarnarcafé kl. 8,30. Samtíðin, 2. hcfti 15. árg. (marshcftið) hefir blaðinu horizt. Efni: Bros- ið, sem hvarf (ritsjórnargrcin). ■ Bál í myrkri (kvæði) eftir Kol- biörn í Smæruhlíð. Heimsókn i j amcriska vélaverksmiðju eftir Björgvin Frederiksen og er þetta fyrsta greinin í tækniþætti rits- ins, sem þar með er að hefjast. : Fyrsti viðkomustaður (fram- t lialdssagan). Skopsögur. Þegar ég I kom heim úr stríðinu, eftir Thomas A. Busk. Reykjavíkur- : draumur eftir dr. Björn Sigfús- I son. Milli hafs og lieiða (rit- fregn). Nýjar norskar bækur. Krossgátan. Þeir vitru sögðu. Bréfadálkur o. m. fl. Stálka vön kjólasaumi óskast strax. — Uppl. bjá Félagi íslenzkra iðnrekenda, Laugav. 10, sími 5730. Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Af greiðslumaður Okkur vantar mann til að annast útburð á blaðmu og .innheimtu áskriítargjalda í Hafnarfirði frá næstk. MáBaðawiótuB*. — Talið við afgreiðsluna í Reykjavík. — Sími 166®.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.