Vísir - 02.03.1948, Side 8

Vísir - 02.03.1948, Side 8
Lesendur eru beSnir a8 atbuga að emáanglý*- i n g a r eru á 6. síðu. t—i Ntsiurlækntr: Sfml 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Þriðjudaginn 2. marz 1948 Hernaðarhandalaaið vii Rússa rætt í finnska Öffast að Finnar eigi erfift með að neita. pinnska þmgiS mun í dag hefja umæður um mála- leitun Stalins um hernaðar- bandalag Finna og Rússa. / gær kom utanríkismála- nefnd finnska þingsins sam- an á skgndifund til þess að Jjalla um málið, en beðið er eftir Sundström, sendi- Jierra Finna í Moskva, en hann er á leiðinni til Hels- ingfors iil skrafs og ráða- gerða. Vekur Iwar- vetna furðu. i Fregnin um liernaðar- bandalagið vekur hvarvetna íurðu á Norðurlöndum og ugg meðal almennings, þar sem óttast er að Rússar muni -ckki lúla staðarnumið i yf- argangi sínum þólt þeir geti Jvnúið Finna til hlýðni við sig. Ýmsir málsmetandi stjórniíiálamenn á Norður- iöndum hafa lýst skoðun sinni á kröfum Rússa á heiid iir Finnum og er það almenn skoðun, að Finnar muni ekki ciga önnur ráð en að fallast á kröfu Ráðsljórnarríkj- .gmna. 1 liáiðherraf undur. Samkvæmt fréttum frá Stokkhólmi ætla forsætis- i-áðherrar Danmerkur, Nor- ■egs og Sviþjóðar að halda 'Ýund i Stokkhólmi þann 18. marz næstk. og munu þeir |>á ræða hið nýja viðhorf, er skapast liefir með kröfu Rússa um liernaðarhandalag við Finna. Paasikivi forseti Finnlands hefir sent Slalin íjréf, þar sem hann staðlesl- ir mótlöku bréfsins, þar s jm Stalin setur fram kröfur sín- ar við Finna. Annað hefir ekki gerzt í málinu, en orð- rómur gengur um að Rússar hafi einnig sett fram kröfu um að ný stjórn verði mynd- uð í Finnlandi, er sé vinveitt- ari Rússum en sú, er nú sit- ur að völdum. Barnahjálp S.Þ.: 15 þástmd hafia safin- azt í SfiykldshólmL Söfnunin til barnahjálpar Bameinuðu þjóðar.na í Stykk- ishólmi hefir borið ágætan iárangur. A sunnudaginn var hald- 5n þar skemmtun og varð ágóðinn af lienni og frjáls framlög í sambandi við hana alls rúmlega (5000 krónur. Alls hafa þá safnazt í Slykk- ishólmi um 15.500 krónur. Forstöðumaður söfnunarjnn- ■ar þar, Sigurður Ágústsson kaupmaður, liefir tjáð Víri, að hann geri ráð fyrir, að 20—30 þúsund krónur munu kafnast í Stykkishólmi. sunnudag. Skeiðará hefir nú rénað svo mikið eftir hlaupið á dögunum, að hún var riðin 1 fyrsta sinn á sunnudaginn. Guðmundur Hliðdál póst- og símamálastjóri skýrði bláðinu svo frá í gær, að undanfarið- hafi verið unnið að bráðahirgðaviðgerð á sím- anum aústur og var gert ráð fyrir því, að sarnband mundi komast á í gær. Vatnavextir eru þó enn miklir fyrir aust- an vegna rigninganna, sem verið liafa undanfarið, svo og af hlýindum, að Hannes á Núpsstað treysti sér ekki að'riða austur yfir Núpsvötn í gærmorgun. Fullnaðarviðgerð * verður ekki unnt að koma við, fyrr en vorar og þornar svo um, að hægt verði að koma við bílum. þakkar Attlee Smuts. Clement Attlee forsætis- 6 - 1 r - •- 1- ráðherra Breta hefir sent Smuts forsætisráðherra Suð- ur-Afiúku þakkir fyrir að- stoð S.-Afríku við Breta. Þakkaði liann sérstáklega aðstoð þá er Suður-Afríku- búar veittu Bretuni með því að lána þeim 80 milljónir síerlingspund i gulli. Þessi aðstoð kom Bretúm að miklu foistfjBatúl .7 Vill ai stofnaður verði 2000 rnanna JSÓBBBBS *JámS$BÞBt Ímss° ÍB'ÍBBBB iiiL iii þúi. Mtn g.agni. „Alþingi álykíar að skora á ríkisstjórnina að leggja fyr- ir næsta Alþingi frumvarp til laga um sjólÖgreglu og þjóð- vörð.“ Þannig hljóðar till. til þál., sem Jónas Jónsson her fram i Sþ. — Greinargerð er afar löng og segir þar m. a.: „’lslendingar eru nú frjáls og sjálfstæð þjóð. Á liverri slíkri þjóð hvílir sú skylda, að halda friði og lögum í landinu og verja landið og fyelsið móti árásum óvin- FSétl veidyf sp|öiium í Mikið flóð varð í Varmá í Ölfusi í fyrrakvöld og olli það nókkrum spjöllum. Meðal ann.ars slcit áin jarð- símastreng, sem liggur frá Reykjavík til Selfoss. Þá flæddi hún inn í gróðurliús í Fagrahvammi og varð all- mikið tjón af. Húsin hálf- fylltust af vatni og þegar það fjaraði, sat ca. 30 40 cm. lag af aur eftir. Brú cr á Varmá í Gufu- dal og tók ájn einn stöpul uudan brúnni, en gróf ijnd- an öðrum, svo að hann seig og skekktist. Þá skemmdist þjóðvegurinn nokkuð. Menn í Hveragerði telja Jjetta flóð i Varmá eitt liið mesta, seni orðið hefir frá því að byggð hófst þar. Ilækkaði vatnsborðið í ánni um allt að tvo metra. Mikið hefir rignt til fjalla undan- farið og olli J)að þess’um skyndilega, öra vexti í ánni. Eaiidalag Æskulýðsfélaga | gær var gengið írá stoín- un æskulýðssambands- ins, er hefir það að mark- miði að koma upp æsku- lýðshöll. Kosin var sjö manna stjórn, en biskup- ínn yfir íslandi, Sigurgeir Sigurðsson, er verndari sambandsins. í stjórn vorú kjörnir próf. Ásmundur Guðmundsson for- maður og meðstjórnendur þeir Stefán Runólfsson, Sig- urjón Danivalsson, Þorsteinn Valdimarsson, frk. Rorghild- ur Þór, Þorbjörn (iuðmunds- son og Theódór Guðnumds- son. Að stofnun baiidalagsins sló'ó'u rúmlega 30 félög, svo sem iþrótlafélög, pólitísk fé- lög, skólafélög, . krisljleg fé- lög og hverskonar menning- arfélög. Rikli mikill áhugi og einhugur meðal félaganna um handalagsstofmmina. Engar kvaðir hvíla á félög- um þeim, sem að handalaginu standa, Júnsvegar bvggist samstarfið á frjálsum fram- lögmn fjár og starfs. Eins og kunnugt er hefir bæjai’stjórn Reykjavikur samþykkt að leggja frain 50% af bygging- arkostnaðinum gegn 40% framlagi rikisins og með því skilyrði að samkomulag ná- ist við samtök æskulýðsfélag- anna í Reybjavík um fyrir- komúlag og rekstur hallar- innar. Ennfremur gerði bæj- arstjórnin ráð fyrir að hún léti í té lóð sem samkomulag fengizt um. , Sá staður. sem helzt hefir komið lil orða að fá undir fyrirhugaða æskulýðshöll er í miðju Tungutúni, eða þar sem fyrirliugaðri skautahöll) liefir verið úthlutað lóð. Enn hef.ir þó ekki verið gengið frá neinum samningum við skautahöllina, en hinsvegar likur til að samkomulag ná- ist svo fremi sem liafizt verði handa um byggingarfram- kvæmdir skautasvæðis æsku- lýðshallarinnar og að skauta- svæðið verði ekki minna en gert hafði verið ráð fyrir af hálfu skautahallarinnar. Stórfióð var í Hvítá í Bor- arfirði í gær. Flæddi hún vfir bakka sína og um tíma var hnédjúpt vatn á veginum hjá Hvítárvölium. í gærkveldi var vatnið mik- ið tekið að sjatna og var veg- urinn J>á kominn upp úr. Iíafði vatnið brotið vegar- brúnina á kafla ,en þó þann- ig að bilar komust yfir. Talið er að skemmdir hafi ekki orðið verulegar. í gær voru mikil hátíðahöld í Argentínu í tilefni af því, að nú tekur stjórnin við járn- brautunum, en þær hafa ver- i, í eigu Breta Samningarnir um ao Arg- entinustjórn taki við járn- braiitunum var eitt atriði í viðskiptasamningi Brcta og Argentínu. Bretar fá mikið af veittra þjóða. Aðstaða ísl. þjóðarinnar er nokkuð sér- stæð í Jjessu efni. Þjóðin ger- ir hvorugt. . .. En þó að Islendingar verði að víðurkenna, að þeir ; séu ekki færir til að hrinda vopn- úðum árásum erlendra þjóða, þá er hitt augljóst, að ef þjóðin er elcki fær um að haldá uppi viðunandi lög- gæzlu í landhelginni og á landi, þá getur hún ekki tal- izt sjálfstæð og ekki sið- menntuð þjóð. Þar sem lög- in eru ekki i giidi, er skríl- veldið komið i hásætið og stévpir sér sjálfu og þjóðinni i tortímingu. . . . Ef unnt á að vera að halda hinu nýstofnaða lýðveldi lif- andi.og starfhæfu, verður að gefa ríkisstjórninni vald til að vera óháð gegn skrilræði. Til þess þarf að koma á fót skipulegri sjólögreglu og vel þjálfuðum þjóðverði. Er þar átt við sjálfboðaliða, sein ríkisstjórnin gæti gripið til í þeim sjaldgæfu tilfellum, þegar ofsamenn gera sig lík- lega til að beita skrílræði, en ekki lögum, tii að koma fram áhugamálum sínum. I sjólög- reglumú yrðu að vera allir stárfsmenn á varðskipum og varðbátum landsins. Skyldi þar vera valinn maður í hverju rúmi og svo vel æft lið, að hver maður í þeirpi sveit gæti gegnt foringja- stöðu í þjóðverðinum, Jægar ineð |>arf. í þjóðverðinuin mundi hæfilegt að liafa um 2000 menn á öllu landinu, frá tvítugsaldri og fram und- ir }>rítugt. Þar yrði að gæta míkillar varúðar. Þjóðvarð- armenn yrðu að vera fúsir til starfsins, trúir þjóð sinni og vestrænu frelsi. . .. Mótþrói sá, sem reis gegn varalögreglufrumvarpi Jóns Magnússonar 1925, spratt af því, að líkur bentu til, að með þeim liðsafla ætti að blanda sér í kaupdeilur til óhagnaðar verkamönnum. Nú mundi engum manni koma tii hugar að beita |>jóð- verði á . Jianu liátt, heldur eingöngu til að halda uppi lögum og rétii í landinu. I einræðislöndunum öllum eru verkamenn beittir stöðugri J>vingun í skjóli liers og lög- reglu, en í þiiigstjórnarlönd- ununi. er þetta aldrei gert. En í J>eim löndum er eng- um manqi og cngri stétt leyft Frh, á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.