Vísir - 11.03.1948, Side 2

Vísir - 11.03.1948, Side 2
2 v r s i r Fimmíudaginn 11. marz 1948 EINAR MAGNUSSDN Síöari tjrein: Enn um framtíí Menntaskólans. Einar Sveinsson telur, að slíkt skólahús muni kosta yfir 5 millj. króna, en heima- vistarhús og annað um 4 millj. eða alls yí'ii- 9 milljón- ir króna og kann ég ekki um það að dæma. - v^-r- & Stofnkostnaður. Sé kostnaðaráætlun E.S. lögð til grundvallar verður það í'é, sem ríkissjóður þyrí'ti að greiða á næstu 4—5 árum samkv. framkomnum tillög- um eins og hér segir: A. Tillaga byggingar- nefndar Menntaskólans, þ. e. nýr, stór skóli i útjaðri ReykjavíkUr, en Mennta- skólahúsið yfirgefið — kr. 13.380.000. B. Tillaga E.S., þ. e. nýr stór skóli, reistur á lóð Menntaskótans — kr. 17.- 550.000. C. Tillaga okkar Stgur- karls: Nýr skóli í Austurbæ kr. 9.130.000. Sérkennslu- stofur fyrir Menntaskólann ríflega áættað ca. kr. 500.000, Rektorshús, ríflega áætlað kr. 500.000, Lóðakaup, ríflega á- ætlað kr. 500.000, — alls kr. 10.630.000. Nauðsynlegar endurhætur Meinitaskólans tel eg ekki til stofnkostnaðar, þær þarf að gera hvort sem er. Sé gert ráð fyrir, að þess- ar tölur séu eitttivað nálægt vegi, sést það, að það kostar minnst fé að sinni a. m. k. að leysa úr húsnæðisvand- Tæðum Mcnntaskólans, með því að liai'a mcnntaskólana tvo, og það er sú lausn, sem ein er til frambúöar, þegar bærinn stækkar enn meir og íbúunum fjölgar-. En aulc þess vil eg enn eiim sinni endurtaka það, að eg a. m. k. tel jafn fjölmenna skóla og gert er ráð fyrir í tillögum A *og B lítt viðráð- anlega og ekki æskilega, a. m. k. ekki hér á Islandi. — Hvað liægt er að gera eða gert er í þessu efni i öðrum löndum, varðar mig ekki um í þessu sambatidi. Eg er ekki sannfærður iira, að við eig- um alltaf að „dependera af þeim dönsku“ cða sænsku eða ensku eða þýzku, þótt þcir kunni að vera góðir fyr- ir sinn hatt. Reksturskostnaður. I ritgerð sinni gerir Einar Sveinsson mikið úr því, hversu reksturskostnaður tveggja smærri skólahúsa sé miklu meiri en rekslrar- kostnaður eins stórs. Samkvæmt línuriti sínu gerir hann ráð fyrir að „ríf- lega“ áietlaður árlegur rekstrarkostnaður tveggja skólaliúsa með 2x12=21 kennslustofum verði kr. 1.140.000 á áríjíeiyifeins.stófS: '1 ,vR:Ltiflh i i-l It.ií lí fekola með 24 stoíum 780.000 kr„ mismunur kr. 360.000. En í annan stað telur E. S., að kennslukostn. sé að með- altali 75% af heildarrekstr- arkostnaði skóla, en þó held- ur meiri i smærri skóluin, vegna þess *að þar sé hlut- fallslega meiri stunda- kennsla, en hún sé dýrari en kennsla fastakennara. Hér reiknar arkitektinn „skakkt“, eins og margt annað um skólahald, sem liann er að „fræða almenning um“, svo að hans eigin orð séu notuð. Laun stundakennara eru um 80% af launum fastra kenn- ara, svo að þetta er öfugt. Árið 1939 voru 10 bekkj- ardeildir i Menntaskólímum. Þá var heildar rekstrarkostn- ur hans kr. 127.945.17 (fyrn- ing skólahússins kr. 3540.00 ekki meðtalin). Kennslu- kostnaður og styrkur til nem- enda var kr. 103.798.78, cða 81 c/c, eða um 10.380 kr. á bekkjardeild.*) Annar kostnaðnr, ]). e. a. s. rekstrarkostnaður skólahúss- ins, kr. 24.146.39 eða 19%. Arið 1946 var í’ekstrar- kostnaður um 28%, en það ár var óvenju miklu fé kost- að til að dubba upp á liúsið fyrir 100 ára afmælið og til annars (um 230 þús.). Gera má ráð fyrfr, að rekstrar- kostnaður 10 bekkja skóla- Iiúss sé um 25%, eða % af kennslidíostnaði, eins og E.S. telur. Árið 1947 var kennslu- kostnaður Menn taskólans rétt um Ía'. 828.976.00. Þá vorú 17 bekkjai'deildir í 6 mánuði og 19 í 3 fnánuði; að meðaltali 17% bekkjar- deildir, lcennslukostnaður á bekkjardeild um 46.923 kr. Kennshtkostnaður skóla með 10 bekkjardeildum er því kr. 469.230.00, en rekstr- arkostnaður skólahússins % af því (25% af heildarkostn- aðinum) eða kr. 156.410.00, en i 12 bekkja skóla 187.692 kr. Hér er miðað við Mennta- skólann, en vitanlegá ætti rekstrarkostnaður nýs húss að vera minni. Reksturskostnaður fveggja skólahúsa er því samkvæmt þessu: Menntaskólinn (10 bekkjar- deildir) ... kr. 156.410.00 Nýr skóli (12bekkj- aideildir) . — 187.692.00 (En í tveim skólum með 'skóla og tveim litlum, er þyí 2x12 = 24 bekkjardeildir kr. 375.384.00). Þetta er útreiknað samkv. þeirri tölu E.S., að rekstrar- kostn. skólahússins sé ca.25% af heildarreksti'aikos'tnaði, en það virðist nálægt vegi og þó „ríflega" áætlað. En sam- kvæmt sínu kostnaðárlínu- riti fær sami E.S. út kr. 1,- 140.000 kr. eða nærri 200% hærra! Hverjum á nú frekar að trúa, Einari Sveinssyni arki- tekl og reikningum ríkissjóðs eða Einari Sveinssyni arki- tekt og línuriti hans? Að vísu vantar hér rekstr- vægast sagt harla ótrúlegur. Skipulag miðbæjarins. Mér skilst, að áhugi Einars Sveinssonar arkitekts, l'yrir því að flytja Menntaskólahús- ið gamla af grunni sínum, stafi fyrst og fremst af því, að það er fyrir í þvi skipu- lagi, sem hann hugsar sér við Lækjargötu að aústan. Þar vill hann, að byggð verði 5 hæða hús alla leið. Eg spyr: Hvers vegna? A að rífa á næstu 10 árum eða svo, þessi hús: Stjórnar- ráðið, Menntaskólann og arkostnað . sérkennslustofa Gimli. sem nýlega hefir ver- við Menntaskólann og heima- ið kostað upp á hundruðum vistarhúss. En að rekslrar- þúsunda, sumir segja hálfri kostnaður þeirra verði upp t milljón, ’ bara til þess að undir 800.000 kr. á ári, tel Lækjargata „nýtist“ belur. eg ótrúlegt. Heimavist er á Höfum við ekki efni á því, Akureyri og þó var rekstrar-1 að Lækjargata verði „ó- kostnaður . skólahiissins þar byggð“ að austan? árið 1946 aðeins 20% af heildarrekstrarkostnaði skól- Á að umkringja Dómkirkj- una og Alþingishúsið með ans, að sögn E.S., eða svipað Sex hæða húsum, eða á kann- og var í Mcnntaskólanum í' ske að rífa þeksi Inis líka? Má Reykjayík 1939, þegar lojekkert gamalt liús og virðu- bekkjardeildir voru i skol- legt slanda ánúm, éinmitt eins og eg tel að þar geti flest verið, Eg veit, að síðustu fjögur árin lielir og l'á að njóta síii í þessu landi vegna mis- sltilinna þarfa nýs skipulags? Eða á líka að rifa Dómkirkj- Menntaskólinn una og Al])ingislnisið eins og Stjórníý'rráðið og Mennta- skólann ,en þá 'eru upptalin flest. gömul og 'merk lnis í Alls kr. 344.102.00 *) Miklu réttara er að miða rekstrarkostnað við fjölda bekkjardeilda heldur en nem- enda, því að bekkir eru mis- fjölmennii’, en rekstrarkostn- aður þeirra sá sami. 1 Mennta skólanum í Reykjavík er f jöl- mennasti bekknr með 32 nemendum, en fámennastur með 14. kostað meii' én hér er gert ráð fyrir. En það stafar ekki af eðlilegum reksturskoStu- aði skólahussins, heldur bænum, nema Tugthúsið. þeim rándýru klastursvið-j En hvenær hefir annars gerðum, sem þar hal'a veriðj^eykjavikurbær efni á öllu gei'ðar á leikl imishusi og þessu, úi' því haiin hefir ekki „tjosi og öði'u fleira, þarjeinu sinni efni á*a'ð flylja' liúsið við Vesturgötu 7, eða húsið við Lauíasveg 15, öi*- lítið úr vegi fyrir vegfarend- uni? Einar Sveinsson, arkitekt, harmar það, að ekki skuli vera til neinn staðfestur skipulagsuppdráttur fyrir Miðbæinn. En eg segi: Ham- ingjunni sé lol', nieðan hætla er á, að þeir' lúénn stándi að honum, sem t. d. hafa sett fjóra skóla með upp undir 3500 nemendum á Skóla- vörðúholtið og Ilallgríms- kirkju að auki. Þar átti þó einu sinni að vera „Háborg“. Og þefir það annars aldrei flökráð að þcim, Iivað mundi verða á Skólavörðulioltinu, ef flugvél missti þar óvart niður sprengju milli allra skólgnná?’ Qg svo vilja sumir þessara manifa setja Ráðhúsbakn niður í Tjörnina, „af þvi að það tak'i sig svo vel út þar, þegar það er séð úr flugvél uppi yfir flugvellinum“, eins og éírin þéirra komst að orði'. Og enn yilja sumir legg.ja breiða aðalbílabraut eftir Túngötu, milli Landakots- spítalans og Katólsku kirkj- sem vinnubrögð hafa verið með ]>eim hætti, sem við sjá- um dagsdaglega. Auk þess hafa verið keypt ný borð og stólar í flestar skólastof- urnar. Mér er það vitanlega ljóst, að reksturskostnaður eins stórs skólahiiss cr eitthvað lítilsháttar minni í hlutfalli við fjölda bekkjardeilda en tveggja lítilla skólahúsa. En eg hygg, að það muni sára- litlu. Stærstu kostnaðarlið- irnir eru liiti, ljós, ræsting og viðliald, og þeir liðir eru nokkuð hlutfallslegír við stærð skólahiissins. Skölastjörar ver-ða áð visu tveir i slað eiris, eii laúri þeiria eru ekkf svo iriilv.il, að rieinu líenii, og aiilc þess get- ur skólastjóri í litlum skóla haft meiri lcennslu á hendi, og adli. að hgfa,. gn i sfórum skóla, svo eg liygg, áð það vinnist upp. A það má og benda, að i hinum stóru barnaskólum hér i bæ, cru nú yfirkcnnarar, sem mjjög litla kennslu hafa á hendi, cn skólastjórar enga, svo að þar eru skólastjórar raunveru- lega týeir. Þessi 360.000 kr. rinmur Einars Sveinssonar á arkostnaði á einum Ðómkirkjunni, og minnka enn Austurvöll , upp Amt- mannsstíg og talca þar srieið af Menntaskólalóðinni, yfir grunn Amtmannshússins og Tugthússins, sem livort- tveggja á að rífa! Þessi fyrir- liugáða aðalbílabraut gégn- um Mi'ðbæinn er ein af aðal- röksemdunum fyrir því, að elcki sé bægt að liafa slcóla- hald í Menntaskólanum vegna liáreysti umferðarinn- ar. En ætli háréystin hefði engin ill áhrif á líðan sjúkl- inganna á Landakotsspítal- anum eða truflandi áhrif á andagt kirkjugestanna i Landakoti eða Dómkirjunni eða vera til neinna óþæginda fyrir alþingismenn, er þeir ráða í’áðum sínum landi og lýð til heilla? Þessi ráðagerð um bílabraut sleikir sem só upp flest þau hús bæjarins, þar sem helzt þarf að vera kyrrð í kringum. Og það hef- ir meira að segja verið full- yrt, í mín eyru, að um þessa bílabraut væri fullt sam- komulag skipulagsmeistara og annarra ráðamanna! En það getur tæpast verið rétt. En ifr því að ekki er, ham- ingjunni sé lof, til neinn skipulagsuppdráttur að Mið- bænum, má eg þá eklci lcoma með mínar tillögur? Lofið Stjórnarráðshásinu að standa eins og það er, þó það sé gamalt danskt tugt- hús, og notið það áfram fyr- ir skrifstofur forsætisráð- herra, lofið Mentaskólanum að standa og Dómkirkjunni og Alþingisliúsinu! Byggið engin 5—6 hæða hús austari Lækjargötu milli Bankastrætis og Amtmanns- stígs, né sunnan Bókhlöðu- slígs, heldur i hæsta lagi lítil tveggja hæða hús i stíf við Menntaskólann og Stjórnar- ráðið! Rifið smám saman húsin við Lækjargötu og Slcólabrú, frá Shellporti og allt suður á móts við Bókhlöðustig. Sömnlciöis. liúsin við Kirkju- (org og Teniplayysund, svo að sfórt ópið svæði anyndist fyrir frairian Menntaskólann i kring’um Dómkirkjuna og Alþingishúsið, allt suður að ýTjörn, þar sem ekkert Ráð- að reisa. Friðið þetla fyrir óþarfa bilum- -iu.Um u ;,,i u 'Uiil s torum I meðf ram unriar, ; ,{c*}h\ Kirkjuslraqti i Álþingishúsinu og hús á svæði ferð. Yið þurfum enga bilabfaut Framh. á 8. síðu. STOFU- Skriíborð úr eik með ópal-glei’plötu fyrirliggjandi. Trésmiðjan Víðir h.f. Laugavcg 166, simi 7055. VeizBumafur Smurt bráuð Snittur ”! I. MATARBUÐIN { Ingólfsstfæti 3, shni 156ft.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.