Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 11. marz 1948 V I S I R XJOCÍÍOOOROOÍiOOCOOCOOOOeOOCCOOOOOOÍXXÍOOOOCCOOOOO -Jlhne CorliM: Reynt að gleyma 45 XVOOOOÍ SOOOOOOOOOOOOOOOOOQÍX ist allt. Eftir það gengum við sama stíg, reistum frá grunni, vorum liamingjusöm. Þú mundir ekkert um j Dave. Það var, sem hailn hefði aldrei verið til. Og trúðu : mér, Dorcas, þessir þrir mánuðir voru hamingjutimi fyrir okkur bæði.“ ----o----- Hann var búinn að segja það. Héðan af varð ekki aftur snúið. Hann beið þess, að hún tæki lil máls, og' lijarta lians sló ótt og lítt. Hún starði á Jiami i mó.li, augu Jiennar virtust óvana- lega stór og döklc. Og ekki liafði hún minni hjartslátt en liann. Ilún þurfti eldci að fara í neinar grafgötur um við hvað liann álti, vel vissi liún livað liann var að reyna að koma lienni í skilning Um — en Jiún gat ekki skilið hvern- ig þetta liafði getað gerzt, þar sem tilfinningum lians í liennar garð var svo varið sem reynd bar vitni. Þau liöfðu reist frá grunni, Jiafði hann sagt. Af því að hún gat eklci munað liið liðna Jiafði Jiún liúizt við, að Ridge mundi fara eins að og liver annar lieilbrigður, ungur maður mundi gerl.hafa. Og sú liafði og orðið reyndin. Og svo var engu Jíkara, eftir augnatilliti lians að dæma, allri framkomu kans, en að liann teldi að þau gætu lialdið áfram á sömu Jiraut, ef Iiún licfði ekkert við það að allniga. Það var deg- inum Jjósara, að liann minntist þessara samverustunda þeirra með innilegri, fölskvalausri ánægju. Hann var að reyna að koma lienni i skilning um, að liann liefði verið Iiamingjusamur Jijá lienni, og að liún liefði líka hamingju- söm verið og að liann óslcaði, að á þessu mættj framhald verða. Hendur hennar fóru að titra allt í einu og hún kreppti hnefana til þess að clcki bæri á þvi. Hún reyndi að lála sér detla eitllivað í Img, er liún gæti sagt við |hann, eitt- Iivað blátt áfram, eins og þegar íalað er um idaginn og veginn, svo að liann fengi ekki þegar vitneskju um instu hugrénningar hennar. Hún vildi ekki, að hann renndi grun í, að það sem gerzt hafði, mundi ekki hafa neitt háskalegri álirif á hana en hann. En henni gat ekki dottið neitt í.hug. „Dorcas,“ sagði hann, „horfðu eklci svona á mig.“ Nú var rctti tíminn lil þess að segja henni allan sann- leikann. Nú ætti hann að segja við hana: „Allt er eins og bezt verður á kostið. Eg' ann þér og þú mér, og við þurfum engar áhyggjur að ala.“ En hann sagði það ekki, og lionum virtist hún eiga i miklu hugarstríði, og hann óttaðist, að hún myndi missa alltP luigarjafnvægj, ef hann héldi áfram. Bezt að láta kvrrt liggja nú< Skipta um viðræ'ðuéfúi. „S^ðjjöþl, hhfj(^:*ísá§%göi; harín. þVértu ekki að hugsa um það'þéssa stúndina hváð' þú gétur niunað og hvað ekki. Vertn ékkf að hugsá iim hvcrnig lilfinningum okkar er varið hvors lil annars. Eða hvaða úrræði við finnum varðandi hjónaband okkar. Það getur beðið. Við skulum heldur snúa okkur að ]ivi hvað við getum gert vegna þess, Sem Lida gerði.“ „Lida.“ Dorcas endurtók nafn hennar, þreytidega, hvíslandi. En þau gætú ekkert aðhafzt. Hann lilaut að geta skilið það. „Við getuin ekkert aðhafzt, Ridgc, varðandi hana.’Ekki nokkurn skapaðan hlut.“ Hann slarði á liana, eins og hann gæti ekki trúað sínum eigin eyrum og óþolinmæði varð vart í svip hans. „En í hainingju bænum, Dorcas, við getum ekki látið liana komasl upp með þelta. Það má heita, að það sé krafta- verk að þú ert á lífi elskan mín. Hún þetta var morð- tilraun.“ V Morð cr Ijótt orð. En það fór fram hjá lienni. En þessi tvö orð — elskan mín — liöfðu svifið að eyrum hennar eins og unaðslegur ómur, svo að liún viknaði. Hafði liann talað þannig við hana, hlýlega, innilega, oft og iðulega í seinni tíð. Eða hafði þctla orðið að vana — skemmtileg- uin vana, eins og hjá mörgum, sem taka þannig til orða, ér þeir ræða við þá, sem þeim aðeins cr hlýtt til? Ó, því elskaði lnin hann svona heitt? Af liyerju kenndi hún æ ineiri sársauka í brjósti, því gat lnin ekki tekið öllu blátt áfram og rólega eins og liann. Nei, hún varð að stappa í sig slálinu, áður en lnm missti vald á sér. Og luin reyndi af öllum mætti að liugsa um annað. „Eg veit, að lnin reyndi það,“ sagði hún. „En hvað get- um við gert i málinu? Vitanlega neitar hún öllu, og — Iivorri okkar yrði trúað? Eg' hcfi engar sannnanir.“ Vitanlega hafði Dorcas rétt fyrir sér. Þau gátu ekki sannað neitt. „Það ólgar í mér blóðið af tilhugsuninni um, að lnin skuli ekki fá sína hegningu fyrir annað eins og þetta.“ „Kannske hún fái sina hegningu,“ svaraði hún. „Ilún getur ekki flúið sjálfa sig. Henni er vorkunn.“ „Ilún er á glötunarvegi. Drykkjufýsnin hefir alveg náð tökum á henni. Alec elur miklar áhyggjur hennar vegna.“ Ilann stóð skyndilega á fætur. „Við höfum ræðzt við svo lengi, að þú ert orðin dauð- þrayll. Farðu i háttinn og eg læt senda þér matinn upp. Nú vellur á mestu fyrir þig að sofa og hvílast.“ Hann geklc að nátlborðinu, tók rak. og snyrtiáhöld sin. „Eg bið þá um annað hefbergi lianda mér og svo snæð- um við morgunverð saman i fyrramálið.........“ Þegar hann kom inn í setustofuna um morguninn sá hann sér til undrunar, að Dorcas sat þar og beið eflir honum. Ilún sat fyrir framan arininii, klædd gráú pilsi og ljósri peysu. Þegar hún varð hans vör spratt hún á fætur og gekk á móti horium. Þau mættust á miðju gólfi og Ridge. hugsaði sem svo: „Það er alveg eins og i Boston, þegar hún kom út úr lyftunni og gekk til mín — alveg eins og þá, nema að þá elskaði eg liana ekki, en það geri eg nú,“ ■ Hann tók undir hönd hennar og leiddi hana inn í mat- salinn. ——o-------- Ridge beið þar til frammistöðustúlkan hafði komið og spurt hvers þau óskuðu, og er hún var farin, sagði hann: „Ilvernig svafstu?“ „Ekki sem bczt — enda bjóst eg ekki við því.“ Sannleikurinn er sá, að hún hafði legið andvaka lram eftir allri nóttunni, og það var ekki fyrr en komið var und- ir dögun, að húri tok ákvörðun sína. Ilún hafði tekið það í sig, að bíða átekta, um sinn að minnsta kosti. Vitanlega mundi það verða henni til mikils hugarangurs, að búa áfram með Ridge, eins og tilfinningum hans var varið, en ekkerl hjá þeim þjáningum, sem,mundu verða hlutskipti I hennar, ef hún færi írá honum. Þegar hún lá þarna i ________ —Smælki— Frægur hljómleikastjóri áttí úr vöndu að ráða. Hann vissi ekki hvort hann átti heldur að kvænast yngismey sem var fögur á að lita, en allheimslc talin, eða þá annari, sem var fremur óféleg, en hafði stór- fenglega söngrödd. Listin sigr- aði. Hann kvongaðist röddinni.. Morguninn eftir brúðkaupi'51- virti liann fyrir sér brúði sina er lá við hlið hans í rúrninu. Hann lmippti í hana og æpti: ,, í guðs bænum syngdu, kona!" Þegar Kolúmbus sté á lánd i. Ameríku voru Indiánar í Norð- ur-Ameríku- steinaldarmenn, eix bronse-öld ríkti hjá Indíánum í Suður-Ámeríku. Heimaríkur. Mary Jolm Gilt í Los Angeles fékk hjónaband sitt dæmt ógilt þegar hún sagði: frá því, að John Gilt hefði; kvænzt henni til þess eins aö ná. í íbúð hennar. Hann lokaði hana •úti daginn eftir brúðkaupið. MnMcfáta wk 57/ Skýringar: Lárétt: 1 gréiðu, 4 skiim, (i hljóð, 7 pest, 8 tveir eins, 9 eldsneyti, 10 tunga, lli hæstir, 12 félag, 13 verluH- inn, 15 háf, 16 skinn. Lóðréft: 1 hernaðartækís, 2 le, 3 þungi, 4 gras, 4 sum- ar, 7 fantur, . 9 Spánverjar,; 10 virðing, 12 hlekk, 14 o- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 570: Lárétt: 1 smár, 4 L.S., ö túr, 7 hak, 8 ol, 9 áá, 10 orf, 11 nafri, 12 at, 13 tangi, 15 N.N., 16 róg. Lóðíétt: 1 stofnun, 2 nu'.t, 3 ár, 4 la, 5 Skafti, 7 hái', 9 árnar, 10 oft, 12 agg, 14 nó. r. R. Surrouyki! •— T A R. Z A W Blökkumaðurinn neýtti ítrustu krafta sinna til þess að komast að byssunni. Brátt tókst honum að velta sér yfir byssuna, . Er Tarzan bafði dvalio nokkra stund í i-ufanum cg rannsakað það sem inni í honính .árj komst bann að rauii mn að dýrgiipíruik vöiii eihsk'f.svirði. ! Tarzan sté á fætur og Jiljóp út úr kofanum að þeim stað sem blökkuinað- uriiin lá. „Hvér gaf þér þehiiaktóniant,41 sþúrði'hann ‘höstugltm róini. 7<i ;i ðurinn reis upp. til liálfs og galopnum auguni á dýrgripinn ij T’árzans. en hann ságði ekki orÍS. ii;.i ri; d.'.d ■■ .•.ii-úr. ' i ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.