Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1948, Blaðsíða 3
Finuntudaginn 11. marz 1948 V I S I R 3 n Höfnin. frá Reykjavík í fyrrakvöld í gær lágu þessi skip hér á höfninni: Selfoss, Fjallfoss, Salmon Knot, Hvassafell, Foldon, enskt varSslcip, For- seti, þýzkur togari, Linge- stroom, Hrímfaxi og Súðiil. Hvar eru skipin? Zanstroom fór frá Norð- firði' i gærkvöldi lil Reykja- víkur, Rifsnes lileður á meg- inlandinu 11.—13. þ. m. Brúarfoss- er í Antwerpen, Goðafoss er í Alaborg, Lag- arfoss fór frá Odense 6. þ. m. til Gdynina, Reykjafoss er í Baltimore, Tröllafoss er á leið til Kúba, Knob Knot er á leið til Reykjavikur, True Knot fór frá New York í gær til Ilalifax, Horsa er á Breiða- fjarðarhöfnum, Lyngaa fór Jarðýta Jarðýta til að grafa liúsgrunna eða lagfæra kringum hus til leigu. — Upplýsingar í síma 1669 milli kl. 5 og 10 í kvöld og næstu kvöld. lil Rotterdam, Betly er í New York, Vatnajökull er á leið frá New York til Reykjavík- ur, Esja er i strandferð aust- ur um land. Á morgun selur togarinn Júpiter 1800 kit fiskjar i Fleetwood í Eng- landi. STÚLKA óslcast. — Iiúsnæði. JHIPJLJL (hatUu&aZ J SkriSstohistarí. Ungur maður ineð tals- verða kunnáttu í ensku, dönsku, bókfærslu og vél- ritun, óskar eftir skrif- stofu- eða verzlunarstarfi. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins strax, merkt: „1575“. MJ). Hugrún lileður til Bolungarvíkur og Isafjarðar á föstudag. Vöru- móttaka við skipshlið. Sími 5220. Sigfús Guðjónsson. 2. vélstjóra vantar á 100 tonna togbát. Upplýsingar á Sól- vallagötu 5A. Til sölu Vr steinhús innarlega við Ilverfisgötu, 4 herbergi og eldhús. Almenna fasteignasalan, Bankastr. 7. Sími 7324. Skrifstofur Steypustöðvarinnar eru fluttar á Laugaveg 24 og símanúmerið er 1180 Kaupið stevpuna hjá- oss, ]>á sparið þér steypuefni. Ekkert efni fer í súg- inn. Nýtízku tæki tryggja fljóta afgreiðslu og mikil al'köst. Nákvæmlega vegið efni tryggir góða steypu. öll steypa seld gegn staðgreiðslu og fást afgreiðsluseðlar á neðangreind- um sölustöðum. Sölustaðir: STEYPUSTÖÐIN H.F. Laugaveg 24. — Simi 1180. H. BENEDIKTSSON & CO. Iiamarshúsinu. — Sími 1228. Sœjarþéttii- 71. dagur árrsins. Næturlæknir. er í Læknavarðstofunni. Næturvörður er í lyfjabúðinni íðunni, sími 1911. Félag ungra Sjálfstæðismanna i Hafnarfirði, Stefnir, efnir til kvöldvöku i Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9. — Mörg skennntiat- riði. Kvenréttindafélag Islands. Fundur annað kvöld, föstudag, kl. 8,30 i Aðalstræti 12, upþi. Bræðrafélag Fríkirkusafnaðarins liefir skemmtifund fyrir með- limi sína og gesti þeirra laugar- daginn 13. þ. m. kl. 8 síðd., i Að- alstræti 12. Steinsteypt íbúðarhús til sölu í Borgarfirði nú þegar. Tilvalið sem sumar- bústaður. Skipti á vöru- bifreið í góðu standi gæti komið til greina. Uppl. í sínta 7230. Af sérstökum ástæðum vantar fámenna f jölskyldu IBÚÐ, rná vera lítil og ekki full- standsett. Upplýsingar í síma 5039. Fundur i Blaðamannafélagi íslands verður lialdinn n.k. láugardag að Hótel Borg kl. 3 stundvislega. liætt verður um útvarpskvöldið, réttindi blaðamanna o. fl. Áríð- andi að félagar mæti stundvíslega. Stjórn FRÍ * hefir nú ákveðið að víða- vangshlaup skuli framvegis vera ein af þcim íþróttagreinum, sem keppt er i, á Meistaramóti Is- iands. Fer keppni, í þessari grein fram á komandi vori, og verður nánar tilkynnt um keppnisdag og stað. Veðrið. Sunnan og suðvestan átt, sums staðar allhvasst í dag, rigning öðru hvoru. Barðstrendingafélagið lieldur árs- og afmælishátíð , sína i Sjálfstæðisbúsinu næstk. laugardagskvöld. Þar flytur Gisli Jónsson alþm. ávarp, ennfrenmr skemmtir Brynjójfur Jólianncs- son ieikari, Öskubuskur syngja og að loknu borðhaldi vcrður stiginn dans. Utvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Ensku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 1940 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Þrir dansar úr óperunni „Seida brúð- urin“ eftir Smetana. b) La Par- tida — spánskur dans eftir Al- varez. 20.45 Lestur íslendinga- sagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21.15 Dagskrá Kvenrétt- indafélag íslands. — Erindi Tvær skáldkonur (frú Rannveig Scluuidt). 21.40 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson ritstj.). 22.00 Fréttir. 22.05 Passiúsálmar. 22.15 Lög og létt lijal (Friðrik Sig'ur- björnsson stud jur. og aðrir). Innilegustu þakkir færum við öllum jieim, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför sonar míns, föður okkar og tengdaföður, Tómasar Guðimmdssonar. Fyrir okkar hönd og annarra ættingja, Vilhelmína Sigurðardóttir, Jónína Wilmot,\ Georg Wihnot, Laufey Tómasdóttir, Björgvin Halldórsson, Unnur Jensen, Flóventínus Jensen, Vilhelmína Tómasdóttir. H.K.R.R. í.s.í. Í.B.R. * Handknattleiksmeistaramót Islands ! kvöld kl. 8 keppa: 1) 3. flokkur karla: ‘K,R.—F.H. 2) Meistarallokkur kvenna: ÁEMANN—O. ÚrsliL Félögln skildu jöin síðast eftir tvílramlengdan leik. 2. ílokknr karla: VALUR—!LR, Úrslit. 4) 1. flokkur karla: ÁRMANN—FRAM. 5) 2. flokkur karla: ÁRMANN—K.R. (aukaleikur). Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni. RK.R.B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.