Vísir - 15.03.1948, Síða 7

Vísir - 15.03.1948, Síða 7
Mánudaginn 15. marz 1948 V I S I R 1 XMKÍQOQQQQCQGQOQQQQQOQQQQQQQQQQQQQQQQQQQOQOQQQQ ~s4íiene (SoriióA: -itr -' JV ■ > n&_ Reynt afl gleyma 9QQQQQC 3QQQOOOQQQQQQQQQQQQQÍ Hún hristi liöfuðiS, brosti,_yar næsta óstyrk. „Ef þú ált við, aS eg muni eitthvað, sem gerzt hefir seinustu þrjá mánuSi, ferðu villur vegar. En eg elskaSi þig löngu, löngu áSur.“ „Áttu viS það, að —“ sagði hann og slarði á hana, eins og hann gæti ekki IrúaS sinum eigin eyrum. „Egi veit ekki hvort það var daginn þann i New Yorlc — eða Boston, eg get ekki gert iriér grein fyrir hvernig það hvrjaði, og það skiptir engu máli, mér finnst bara, að eg hafi alltaf elskað þig .... en eftir hverju várstu að bíða að se'gja mér þetta? Af hverju sagðirðu mér það ekki i*’feérkvöldi?“ „Mig langaði til þess,“ svaraði liann, „það var komið fram á varirnar á mér, en eg gugnaði á þvi. Eg hélt, að ef eg hiði, gætti þess að vera varfærinn —“ „Og þess vegna játarðu ást þína á mér klukkan átta að morgni í opinberum samkomustað?“ „Já, það er víst svo?“ „Eigum við að fara?“ „Heldurðu ckki, að þernunni finnist það einkennilegt, cf við stöndum upp allt í einu og hverfum?" „Eigum við ekki að kæra okkur kollótt um hvað hún liugsar?“ „Jú.“ „Komura þá?“ Og þau stóðu upp snögglega og gengu út úr borðsalnum. „Vindling ?“ „Þökk“. „Það er svalt í þessu lierbergi. Kannske eg' ælli að kveilcja upp ?“ „Nei, þökk. Það er óþarft. Eg ætla aðeis að staldra við fáeiar minútur.“ Og hún hælti við, í huganum: „Aðeins meðan eg er að koma yður í skilning um, að nú eí’ allt komið í strand fyrir yður. Iljúskaparsælan á enda!“ Þetta var klukkan ellefu á mánudagsmorgni. Dorcas sat á rósóttum legubekk, en Lida sat í liægindastól, sem var með hláu áklæði. Þær sátu mrlægt arninum, en það logaði ekki á lionum. 1 herherginu var alll hreint og þokka. legt og i röð og reglu, eins og.vanalega lijá Ellu Wells. Dorcasi fannst einkennilegt, hversu sannspár Ridge hafði reynzt, að Lida mundi láta til skarar skriða án tafar. En jafnvel lionum mundi þó undrunarefni, að hún skyldi ekki draga að koma dálítið lengur en þetta. í gærkvöldi hafði liann sagt við Dorcasi: „Þegar liún lcemur, elskan mín, skaltu hara sitja róleg og hlýða á hana. Lofaðu henni að rausa, þar til hún verð- ur uppgefin.“ .Þegar Lida har eldspýtúna að vindlingnum tmgsaði hún: „Ef Alec sæi mig nú' mundi hann, vcra stoltur af mér. Þetta er í fyrsta skipti í marga mánuði, sem eg er ekki skjálfandi." Ekkert fór eins i taugarnar á hónumTog að sjá hvé skjálfhend hún var. „Þú hefir fallegar hendur, Lida,“ sagði liann eitt sinn, „en þú ért svo skjálfhend, að þú get- ur varla kveikt á eldspýtu. Og það vekur hugsanir um hrörnun en ekki fegurð.“ Hrörnun. Leiðinlegt orð. Yissulega mjög leiðnilegt. Jæja, Alec gat farið til fjandans með atlmgasemdir sínar. Ifann var alltaf að reyna að hjarga henni, vegna þess að hún væri að steypa sér í glötun fyrir eigin tilverknað. „Þú erl alltaf að reyna að hjarga einliverjum frá að fara í hundana, alltaf að tala urn veilur í fari manns. skort á siðferðiþreki og þar fram eftir götunum. Þú ættir að vera í Sálulijálparhérnum og ganga í einkennsbúningi. Eg mundi bláll áfram vikna ef eg sæi þig standa á götuhorni og tala um fyrir glötuðum sálum........“ Þelta Iiafði lmn sagt og margt annað, en liann hafði alltaf komið aftur, þótt hann ætti von á slikum lestri. Nema uin þessa seinustu helgi. Hann, liafði ekki lcomið eða hringt lil hennar. Það var einkennilegt, en seinast liafði hann farið frá henni, án þess að kveðja liana — og ekki komið aftur eins og vanalega. Óneitanlega var það ein- kennilegt, vakti dálítinn lcviða. Auðvitað stóð henni á sama um hann. Henúi leiddist liann stundúm, og það kom fyrir, að liann gerði hana ofsareiða. En hún varð að játa með sjálfri sér ,að henni nnmdi finnast einkenni- legt, ef liann væri hvergi nærri. Hún hætti að hugsa um Alec og beindi liuga sínum að erindi sínu. Smælki— Frægir eru margir af þjóS- fulltrúafundum Frakka, og eirín af þeim er sá sem hér veröur lýst. Um þaö var aö ræöa hvort konur skyldu fá kosningarrétt. Einh fulltrúinn sem var vinstri maöur hélt ræöu og hrópaöi æstur aö síð- ustu: „Þaö er hneyksli aö hinar undursamlegu konur Frakk- lands, sem eru frægar um allan heiminn fyrir snyrtimennsku, vitsmuni og fegurö, skvdi ekki hafa réttindi á borö við karl- menn. Enda má segja, aö nú á dögum sé því nær enginn hiis- munum á frönskum konum og körlum.“ Lítill maöur og liógvær sat aftarlega í salnum. Hann spratt upp eins og elding og hrópaöi: „Lifi mismunurinn!“ „Jæja, hvernig skemmtuð þið ykkur vfir helgina. Var gott skíðafæri og voruð þér oft á skíðum?“ Dorcas sagði, eins og satt var ,að liún hefði skemmt sér prýðilega. Og hún hefði notað tímann vel lil þess að fara á skíðum. „Sannast að segja var eg full áköf, því að eg steyptist niður í skafl, heint á höfuðið og vit mín fyllt- ust af snjó, en mér varð ekkert meint af þessu.“ „Og eg fékk minnið aftur,“ hefði liún getað bætt við, en taldi réttara að geyma alla vitneskju um það, að minnsta kosli um slund. „Það má vcra, að þér liafði skemmt vður vel,“ lmgs- aði Lida, „en mér leið bölvanlega.“ Og það var satt. Og lienni leið „hölvanlega“ vegna þess, að hún hafði ekki bragðað dropa i tvo daga, þvi að hún vildi ekki koma „undir álirifum“ eða „timbrúð“ á fund Dorcasar lil þess að setja henni úrslitakostina. Hún vissi, að það mundi koma sér betur, að geta lmgsað skýrt, í viðureign þeirri sem fvrir liöndum var. Ilún drap í vindlingsstubbnum og lagði liann frá sér í öskubakka úr silfri. Og svo kveikti hún sér í öðrum vindlingi og tottaði hann af mikilli nautn. „Háir yður það ekki stundum, Dorcas,“ sagði hún svo, „að gcta ekki munað jiað, sem gerðist á liðnum tíma.“ „Að sjálfsögðu,“ sagði Dorcas. „Á .stundum liefir það angrað mig.“ . Það var satt -— en liér eftir mundi liún ekki liafa neitt af slíku að segja. „Hefir yður aldrei dottið i hug, að sumt af því, scm yður luinni að hafa verið sagt um liðna tímann, sé -— hreinn skáldskapur?“ „Við livað eigið þér?“ spurði Dorcas og féklc ákafan lijartslátt. „Eg get til dæmis nefnt skáldsöguna um það, að ])ið Ridge hefðuð kynnst í Lundúnum." „Þér lialdið, að við liöfum ekki kynnst þar?“ „Nei,“ sagði Lida, „þið hittust eklci í Lundúnúm.“ hk 573 Lárétt: 1 þægð, 4 tveir eins, 6 hryllir, 7 kalla, 8 tveir eins, 9 líkamshluti, 10 bókstafur, 11 grai'a, 12 hisk- up, 13 orkan, 15 leikur, 16 slæm. Lóðrétt: 1 hávaði, 2 livíl- ist, 3 þungi, 4 eldsneyti, 5 merkt, 7 ull, 9 bindi, 10 sam- tenging, 12 gljúfur, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 572: Lárétt: 1 hlær, 4 æf, 6 vor, 7 afl, 8 at, 9 ær, 10 eta, 11 moll, 12 ór, 13 langa, 15 rá, 16 Rán. Lóðrétt: 1 Hvammur, 2 Lot, 3 ær, 4 æf, 5 flyðra, 7, Ara, 9 ætlar, 10 ell, 12 ógn, 14 ná. Batnu hljóp eins og fætur toguöu i áttiná' til blökkúniahrísTns, eli hann liafði lileypt af byssunni og Tarz- an hafði farið inn í skóginn þegar liann heyrði fótatak Batnu. i „Ivonungur frumskógarins, Tarzan, var liérna og hann var að spýrja úm demantinn", sagði blökkumaðurinn Mullak, þegar Batnu kom honiun til að- stoðar og var að leysa hann. „Þú mátt vera viss uip þaðj að-þapp kemur aftur von bráðar,“ sagði Batnu, „en við verðum að leika á hann. Það er bezt fyrir okkur að liverfa sem skjótast á brott.“ Tarzan var ckki langt undan og fyígdist af áhuga með því, sem fór ruilli Mulaks og Batnu. Hann hafði vaðið fyrir neðan sig og ætlaði ekki að láta blökkumennina leika á sig. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.