Vísir - 15.03.1948, Side 8

Vísir - 15.03.1948, Side 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáati'glýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sírni 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Mánudaginn 15. marz 1948 OSIgUÍ I aðstoðiíia við Evrópag m©H 63 atkvæðum ^ldungadeild Bandaríkja- þings samþykkti í gær óbreytt frumvarp. Trumans forseta um aSstoS við Ev- rópuþjóðirnar, sem byggt er á tillögum Marsballs ut- anríkisráðherra. Frumvarpið var samþykkt í deildinni með 68 atkvæðum gegn 17 og fór fylgi þing- manna ekki eftir stjórnmála- skoðunum. Harðar umræður. Umræður í öldungadeiid- inni stóðu yfir i ellefu stundir og Voru allharðar á stundum. Telja fréttamenn að sam- jjykkt frumvarpsins með því fylgi, er það félck, sé mikill ósignr fyrir einangrunar- sinna, en þingmenn virtust siður skiptast eftir s'tjörn- análafloldvum með og móti i'rumvarpinu, en vegna þess livort Bandarikin ættu að akipta sér af alheimsmálun- nra. Fvrir miðjan apríl. Fúllti-úadeildin á nú eftir að fjalla um frumvarpið og er þegar liafinn undirbiming. ur undir þær. Samt sem áðúr er ekki talið Hklegt, að frum- varpið nái fullnaðarsam- þykki Bándaríkjaþings fy'rr en um miðjan apríl vegna þess að hjálpin til Ivína, er verður rædd með frumvai'p- | inii í fiillli-úadeildiimi getur tafið samþykkt þess nokkuð. Marshall u lanrikisráðherra og Truman forseti töldu nauðsynlegt að hjálpin færi að berast Evrópuþjóðúnum í byrjun april, en af þvi getur ekki orðið. Fyrsta árið. í frumvarpinu er gert ráð ’fyrir að Bá’ndaríkiu veiti Evróþu á fy-fsla árinu, ‘sém lögin ná til, hjálp er nemi að upjiliæð í dollúrUfn 5 mill- jörðum og 300 milljónum. Ýmsar tilTögur koiúu fram um lækkun á fjárhagsáðstoð- inni og var sú merknst er Tafl öldungadeildörþing- maður kom fram með, en hann er væntanlegt forsetá- efni republilcaiia. Hánn vildi að fjái-hæðin yrð lælckuð um Ya eða úr rúmlega 5 mill- jörðum dollara í 4 milljarða. Þessi hreytingarlillaga var felld með yfirgnæfandi meirihluta. Prímusinn sprakk © Brezki inn, I.ane, nokkurum fjallgöngumaður- því sem lagði fvrir j inn vikum inn á ör Bálkaiihefhd Saineiniiðn Jijóðarína 'hefir hafi'ð rann- sókn iil af kæni grísku sl jórnarinnar um broitflutn- griskra barna til ná- helduí enn kyrru fyrir í Næf- æfi, í stefnu á Vatnajökúl, ing \ Eins og kunnugt er komst illan leik iTr ferð gfítnnaUitiilanna. urholti. Gríska stjórnin liefir kært MajJcos iippreisnarforingja Lane vjg fyrir að láta flytja grísk börn til nágrannalanda ; var ag fralll kominn af Grikklands í þvi scúgnaniiði, Jlm-jxgri og þreytu. Farangur sinn varð hann að skilja eft- ir fýrir sunnan Heklu, og þar enn er hann stokkbólg- og ekki ferðfær. Ilann ætlaði sér að koma til Reykja- 1 víkur nú um helgina, en af því gat ekki ojrðið af fi aman. greindum ástæðum. Þá hefir Lane einnig hug á að ganga á Tindfjallajökul áður en hann kemur hin-gað til bæj- sinni niður að Næfurholti, og arins- nágrannalanda Jvar að ala þau ii]>p seir. skæru liða gegn sinni eigin þjóð. Sl.jórnin héfir gert ráðstaf- anir til þess að flýlja börn úr Norður-Grikklandi suður á hóginn og kom fýrsti Ijópur- inn lil Aþenu á laugardag- inn. á meðal peningá sína og úr. Hinsvegar tók liann ísöxi með sér og studdist við hana til bæjar. í ferðinni sprakk primusinn hans og brenndi ofan af honum tjaldiö, svo J síríum hjá Sairíeinuðu J)jóð- að síðustu nætufnar varð iinum frá störfum. hann að liggja úti, og var þá i Papanek hafði eftir lát Jan Papanek teEur 6ott%vaid stjóm- ina ólöglega. TekkóslóuaJiiska stjórnin hefir vikið Papanek, f ulltrúa einnig niatarlaus orðinn. Lane hefir Tegið rúmfastur i NæfurlioTti undanfarið, sár og hólginn eftir þessa svað- ilför. Hann ætlaði, sér slrax og liann kæmist á fætur, að S'cekja farángur siiih, cn af því hefir ekki getað orðið. Kanada kaupir vefnaðar- vörur af Bretum. Sámkvæmt viðskiptasamn- ingum Brela og Kanada selja Bretar þeim vefnaðarvöru á þessu ári fyrir 40 milljónir dollara. Alls ætlar Kanada að kaupa vefnaðarvörur af Bretum fyrir rúmlega 300 milljónir dollara. Ráfjstefnan m iarsfia! hjálpina iiefst í Parí Önnur Parísarráðstefna hinna 16 þjóða, er standa að Marshalláætluninni, hefst í París í dag. Allir fulltrúárnir voru mættir í gær og var meðal jþéirra Pétúr Benediktsson, er verður fulltrui íslands á ráð- Tstefnunni. Bevin og Bidault. Bevi n u la nrikis ráðhemi Breta mún setja ráðstéfnuna og flylja fýrstu ræðuna á ráð- stefnunni Ög géfa yfirlýsingu um stefnu Breta í aðalatrið- 3Uín varðandi endurreisnina í Evrópu. Bidaull iitanríkisráð- hérra Frakka mun einnig flytja ræðu í dag á ráðstefn- unn, er hefst klukkan þrjú. Dagskrárefni. Fyrstá Verlc ráðstefmthnar verður að kjósa fastanefnd, er starfi með bandarísku nefndinni, seni fylgjást á méð endurreisnaráformunum. Síðán verður atliugað áð live nrklu leyti þjóðirnar- sjáifar hafa undirbúið sig undir Marshallhjálþiná mcð þvi að gcra áíétlún ttm frámðléiðslu- möguleika sina siðan á sept- emberráðstefnunúi. iá$s lÍiiHteiiiafélag- anna. Aðalfundur Fulltrúaráðs iðnnemafélaganna í Reykja- vík og Mafnarfirði, var hald- inn 5. þ.m. Formaður Fulltrúaráðsins Finnbogi Júlíusson, flutti skýrslu stjórnarinnar. — I stjórn Fulltrúaráðsins voru kosnir: Formaður endurkjör- inn Finnbogi Júlíusson, blikksmíðanemi, ritari endur- kjörinn Tryggvi Benedikts- son járniðnaðarnemi og með- stjórnandi Tryggvi Gíslason pípulagninganemi. I vara- stjórn voru kjörnir Jón Sveinsson j árniðnaðarnemi, Magnús Lárusson húsgagna- smíðanemi og Kristinn Guð- mundsson húsgagnásmíða- nenn. jstjóri stóð við annan mann A ftindinum voru rætt ýms á þaki stjórnpallsins og þeg- mal varðandi samtökin inn ar þeir sáu, að mönnunum á hvalhaknum liafði tekizt að Masaryks látið svo ummælt, að liann tryði því ékki að hann lvefði framið sjálfs- morð. Nú segir Papanek, að hann muni eklci líirða um brottvikninguna, því stjórn Göttwálds sé ekki lögleg sljórn í Tékkóslóvakíu. Stramdiú. Framh. af 1. síðu. hjörgunarmenn sjö linuni að skipinu en aðeins þrjár þeirra liæfðu. Annaðhvort færði slormurinn eða sjór- inn linurnar úr stað, svo að þær hæfðu ekki skipið. Vitað er að nokkra menn tók út, þegar þeir reyndu að ná línunum. Fimm menn voru á hvalhak skipsins og tók einn þeirra út, cn hinum fjóriun varð hargað. Skip- á við. Kosnir voru tveir menn í nefnd til að’ undir- húa stofnun nýrra iðnnemú- félaga í Reýkjavík. IHgitS £ Á Indlandi er nú hungurs- neyð yfirvofandi ogénn ægi- sem gekk ýfir fyrir þremur legri en sú, Bengal-fylki árurn. Það er Madrashéraðið, senv nú er'i yfiivofnndi hættu af ináfárskortí- og tálið, að ekki færri on 20 milijónir rminnn mitni fiilha fyrir ná í linuna og björgunar- stöllinn var kominn að skip- inu, hugðust þeir komást fram á hvalbak, en þá tók báða út á leiðinni. Manni skolar á land. Fimmta manninum, senv bjargaðisl, skolaði á land og var liann með lífsmarki, jþegar hann fannst. Féklc hann göða aðhlynningú og var hrátt úr alli liættu. Mennirnir fjóíir, sem hjörguðust af hvalhak tog- arans, voru mjö'g þjakaðir og illá til rcíka, þegar tókst að hoigá lieim. Vöru tveir reki Slysavarnáfélagsins hef ir skýrt Vísi svo frá, að varla sé hægt að gera sér í liugar- lund, hve hjörgun hafi verið erfið á strandstaðnum. Veð- urofsinn og brimið lvafi gert það að verkum, að vonlaust var að reyna að skjóta hjörg- unarlínu í togarann nveðan hásjávað var, en hinsvegar erfitt fyrir hjörgunarmenn að bíða aðgerðalausa. Hafi þeir þess vegna reynt að skóta línum til skipverja, enda þótt þeir vissu, að það væri til lítils eða einskii, eins og aðstæður voru. Þcir voru orðnir nær úrkula vonar um að takast nvætti aö skjóta línú tit skipverja, en hiðu enn átekta þar lil íjar- aði ogriókst þá að skjóta þrenv línum í skipið, cn að- eins ein þéirra kom að not- um, þar sem skipverjar gátu ekki athafnað sig á þilfavi. Hins vegar tókst mönnun- um á lvvalhak skipsins að festa línima, en ekki fvrr en þe’.’M ln.fði tekið út skortinum. Til héraðsins 'þéirra nær allsmiklir. Höfðu þarf venjulega að flytja um ] föt þeirra rifnað, nveðan þeir 600,000 smálestir korifs, en J biðu eftir hjörgun. ilú cr úppskefön svo 'litil. að j ékki 'iiiun v’álita minna en , Björgun ákaf- 2,1 nvillj. snvál. fyrir lág-: 'ega erfið. marksþörfnnv. 1 Jón Bergsveinsson, crind- hjörgunármanna einn Tæki voru- á þrötúnv, Jiegar síð- asta manninum var bjargað úr togaranum. Áttu þeir þá eftir tvær hjörgunarlíinir og tvö skothylki. I gær rak þrjú lík. Verða þau flutt til byggða, þcgar ástæður lcyfa. — Mennirnii fimm, sem hörguðust, voru flUttir áð Einarslóni, en það- an farri þ'eir í <tag og verða á öðrunv hæ í nótt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.