Vísir - 17.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. marz 1948 V I S I R 3 y r» Fylkir selur væntanlega í Fleet- wood í dag. Skipið er með 3800 kit fiskjar. Óveður hefir verið s.l. sólarhring á miðunum undan suðvestur_ landi og hafa togararnir ekki getað athafnað sig sökum veðurofsans. Þeir eru nú 'flestir á Eldeyjarhanka eða liííaia hér á Faxaflóa. Surprise kom af veiðum í gærmorg- un og fór til Englands sam- <tægurs. Skipið er með 3400 kit fiskjar og mun selja í Hull. Tryggvi gamli fór til Englands í gær eft- ir að hafa tekið nokkuð af fiski úr Kára, scm hér ligg- ur með bilað spil. Júlí frá Hafnarfirði kom úr Englandssiglingu i gær. Skip- ið lá hér á höfninni í gær. Þá kom Karlsefni í fyrra- kvöld frá Englandi. Höfnin. í gær lágu þessi skip hér á höfninni: Foldin, Zaan- stroom, Sindri, Drangey, Herðubreið, Madonna, Súðin, Horsa, Esja, Vatnajökull, Fjallfoss og Knob Knot. V.b. Böðvar á Akranesi sleit upp í fyrri nótt og rak á land. Liggur báturinn allmikið brotinn í klettunum fyrir neðan svo- kallað Ivarshús á Akranesi. Hvar eru skipin? Þfóðverjar Lingestroom tafðist í gær ^]jg_j sveit Frakka. Paris (UP) — Óánægðir Þjóðverjar og fleiri Mið- Evrópumenn leitast nú mjög við að komast í útlendinga- herdeildina frönsku. Liðsforingi úr henni, sem er nýlega kominn lil Parisar segir, að um 800 Þjóðvcrjar sæki vikulega um vist í her- deildinni á franska hernáms- svæðinu einu. Mjög takmörk- uð tala Þjóðverja er tekin og einungis sérfræðingar á ýms- um sviðum. Þrír hverrar tíu i .uiu-j^vrópumanna, sem tekn- í Vestmannaeyj um vegna ó-; ir hafa verið ] útlendingaher- veðurs, átti að fara í gær- kveldi til Amsterdam, Rifs- nes-er i Hollandi, Brúarfoss fer frá Hidl í dag, Goðafpss er á leið til Leith, Lagar foss fór frá Álaborg 15. þ. m. til Hull, Reykjafoss er í New York, Tröllafoss er á leið tií Havana, Salmon Knot er á leið til New York, Horsa fór um hádegi í dag til Hull og Amsterdam, Lyngaa er í Rotterdam, Betty er á leið liingað frá New York. Esja fór í morgun til Sevðisfjarð- ar. — SkíðaméÆið. Framh. af 1. síðu. son, Asgeir Eyjólfsson og Gísli Kristjánsson. Varamað- ur er Helgi Óskarsson. ' Þátttakendur Rcykvíkinga i stökki A-l'lokks cru tveir, annar frá Ármanni, hinn frá 1. R. Þeir eru Helgi Óslears- son og Magnús Björnsson. í Irflokki er aðeins einn þátt- lakandi, Ragnar Thorvald'- sen frá l.R. I drengjaflokki eru 1 þátttakendur, 3 frá Ár- manni og 1 frá Í.R. Það eru þeir Hafsteinn Sæmundsson, Andrés Ottósson, Asgeir Eyj- ólfsson og Viðir Finnboga- son. í göngu eru 2 keppendur j a-flokki, annar frá Í.R. og lúnn frá Ármanni, Gisli Kristjánsson og Helgi ,Ósk- arsson. I h-flokki er 1 frá K.R. Ragnar Ingólfsson. Þessir þrír þátttakendur keppa sameiginlega í sveitax-- kepþni. I drengjgafl. (17— 19 ára) eru keppendur 3, þar af tveir frá Ármanni og 1 frá í. R. Þeir Grímur Sveinsson, Ásgeir Eyjólfsson og Andrés Ottósson. Þátttakendur í svigi og hruni kvenna í a-flold<i eru 3, þár af tveir frá Ármarini og 1 írá K.R. Þær Jónína Níel- jóhníusdóttir, Inga Árna- dóttir og Sigrún Eyjólfsdótt- ir. í b-flokki eru einnig 3 þátttakendur, 2 frá Árrtianni og 1 frá í. R. Þær ei-u: Ing- unn Ólafsdóttir, Solveig Jóns- clóttir og SesSelja Guðmunds- dótlii*;A c-flokki eru 2 kepp- endur, annar frá Ármanni og hiriii frá K.R. Þær Jóhanna Friðriksdóttir og Ragnhildur Pálsdóttir. Skíðaráðið biður væntan- lega þáttakendur að koma til viðtals n. k. simnudagskvöld. Fundarstaður inn síðar. deildina á s. 1. árum, hafa verið Þjóðverjar, flestir Siuletar eða flóttamenn enn austar úr álfunni. Margir Ungvei'jar, Rúnxenar og Tékkar hafa og gengið í her- deildina. Sektir greiöist með vísitöiu. 77. dagur ársins. Næturlæknir. cr í Læknavarðstofunni, Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. IJómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.14. Sr. Bjarni Jónsson. Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,15. Sr. Árni Sigurðsson Hallgrímssókn Föstuniessa í kvöld í Austurbæj arskóla. Sr. Jakol) Jónsson. Hekla lér í gærkvöldi.; Skijmastfrvélin Hekla fór í gærkveldi héðan til París ar og Rómaborgar, þrátt fgrir mjög stæmt veður. Vélin lcnti í París kl. 6 i morgun og fer væntanlega þaðan til Rómaborgar i dag. Vélin flýgur liingað til lands um París og fer síðaix til Venezuela í Suður-Ameríku. Alfreð Eliasson flaug vélinni Jiéðán. Aðalfundiii* ðiiSreidtismiða. Ríkisstjórnin hefir borið fram frv. til Iaga urn ákvörð- un fésekta. Frv. hljóðar svo: „Í. gr. Hvarvetna þar, sem verður ákveð-' fésektir eru ákveðnar í lög- \im án tillits til núgildandi verðlags, skaHágmark þeirra og hámark hreytast eftir vísitölu, senx kaupgjald er gi-citt eftir á hvei’jum tíriia. 2. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar i stað.“ Athxxgasemdir við frv Félag bifreiðasmiða hélt aðalfund sinn fyrir skömmu. Gaf forniaður skýrslu xxnx þessar: stax’fsenxi félagsins á síðast- liðnxx ái’i og gat þess meðal annars að á áiánu hefði fé- lagið gert riýjan samning við atvinnxirekendur, er liafði ýmsar kjai’abætur í för með, sér. Stjórnarkosning fór þann- ig að fyrra árs stjórn var öll endurkjörin en hana skipa Gisli Jónsson formaður, Tryggvi Pétursson ritari, og Guðjón Jónsson gjaldkeri. Sú nýbreytni var tekin xtþp í hinum nýja Samningi fé- lagsins að unnið er i tveim áföngum, frá kl. 7,40 að' morgni til 12 og frá kl. 12,30 til 16 en þá lýkur dagvinnu, þarmig er tekinn aðeins hálf- tími í mat og enginn kaffi- thni. Hefir því Félag hif- reiðasmiða fyrst alli'a riðið á vaðið með lrina margumtöl- úðu breytingu á matartírnan- -inn og vii'ðist þessi tilliögun, af fenginni uærri árs reynslu, hafa gefizt mjög vel og vex-a til liagræðis fyrir alla aðila. „1 öllum lögum, sem sett hafa verið fyx'ir hið síðastá sti'íð eða í byrjun þess og hafa sektaákvæði að geyma, eru sektirnar, svo sem vænta má, miðaðar <ið allt aðrar aðstæður og annað vcrðlag en riú gildir. Eru lög þessi sett til að feamræma sektirn- ar við riúgildandi vcrðlag.“ 1 Málið cr langt komið gegn- um þingið. Bretar lána Eire. Bretar hafa ákveðið að hjálpa Eire til þess að kaupa hyggingarefni í Bretlandi. Telja Eii’e-búar, að Bretar muni styrkja þá með hvei’s konar lánum til þessara framkvæmda. Jolm Costello núverandi f orsæ tisr áðherra Ira, hélt í'æðu í gær, þar senx vhami boðaði hjálp Breta við eru Eire, en þetta var fyrsta út- vaixpsræða hans síðan sam- bi’æðslustjórn hans tók við völdum. „Við stefnum að því“, sagði hann, „að brezk viðskipti aukist við Ira“, Veðrið. Yestan og siðar sixðvestan stornnir, éljagangur og skafrenn- ingur. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatimi (frú Katrín Mixa). 18.25 Yeðurfi’egnir. 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gits Guðmunds- ‘son ritstóri: „Aldarspegill" — þjóðarhættir fyrir hundrað áruni, eftir frásögn séra Þorkels á Reýftivöllum. b) Ágiista Kristins- dóttír: „Nótufall"; frásöguháttur (ungfrú Guðbjörg Þorbjarnar- alóttir les). c) Hendrik Ottósson fréttaniaður: „Á grásleppuveið- iini við Akurcy"; æskuminningar. Fnnfremur tónleikar. 22.05 Pass- íusáluiar. 22.15 Óskalög. Aðalfundur Rauðá KrOss Islands verðnr lialdinn 21. apríl næstk. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Eftirlits- maðurinri1 í kvöld kl. 8. Verzlunarmannafélag Reykjavík- ur lieldur kvöldvöku í Sjálf- stæðisluisinu annað kvöld kl. 8,30. Mörg skennntiatriði. Sjómannablaðið Víkingur, 2.—3. tbl. 10. árg. er komið út. Er ritið fjölþætt og efnisniikið að vanda. Að þcssu sinni skrifa i ritið þeir Gils Guðnuiiidsson, O. G. Syre, Jón Eiriksson, Grínnir Þorkelsson, Júlíus Ólafsson o. fl. Félagið Berklavörn heldur skcnnntifund að Röðli uiiðvikudaginn 17. niarz 1948 kl. 8,30. Félagsvisl og dans. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnar- firði heldur aðalfund sunnudag- inn 21. þ. m. kl. 4 síðdegis í kirkjunni. Samkvæmt l‘gum um Ræktunai’sjóð Islands, ber ríkissjóði að afla Ræktunarsjóði lánsfjár að upphæð 10 milljónir króna. Jafnframt bcr rikissjóði að veita eða útvega byggingarsjóði vaxtalaust lán þannig að stofnfé hans nemi alls 10 milljónir kr. og nemur lánsfé þetta um 5 millónir kr. — Framangreind lán liefir ríkissjóði nú tekist að út- vega, þannig'að Ræktunarsjóður fær 10 milljónir kr. á. næstu fjór- um árum, þar af fjórða hlutann á þessu ári og byggingarsjóður fær 5 millj. króna lán til húsabóta i sveitum er verða afhentar sjóðn um í þessum mánnði. Jarðaríör sonar míns, beztaðauglysaivisi Tékkar stofna útlagastjórn. Ekki er ósennilegt, aS Tékkar, sem búa utan föSur. lands síns, myndi útlaga- stjórn. Tékkneskir flóttamenn, sem komizt hafa til Frank- furt am Main í Þýzkaiandi segja, aS stofnuð muni verða nefnd andkommúnista og verð hún útlagastjórn, sem bíða muni þess, að landið liljóti frelsi sitt aftur. blaðamaniis, " ' L ler íram frá Dómkirkjunni íimmtudaginn 18. jj. m. kl. 10,30 fyrir hádegi. Jarðað verður í Fossvogskirkjngarði. Anna Jósefsdóttir. Jarðarför föður okkar, Csísla Magnússonai: fyrrv. múrarameistara, fer fram föstudaginn 19. marz frá Dómkirkj- unni. Athöfnin hefst kl. 13 á heimili hans, Brávallagötu 8. Jarðað verður í gamla kirkju- garðinum. Guðlaug Gísladóttir, Magnús Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.