Vísir - 17.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 17.03.1948, Blaðsíða 6
 V 1 S I R Miðvikudaginn 17. márz 1948 Frá Alíiingi: Erfðalöi n eru Þorsteinn Þorsteinsson, Jþingmaður Dalamanna, ber fram í S.Þ. till. til þings- 'ályktunar um endurskoðun -erfðalag'anna. Hún hljóðar svo: „Alþingi ályktar að l'ela ríkisstjórninni að láta semja frv. til laga um erfðir, sem meira er sniðið eftir þeim aldarhætti, er nú ríkir, en gildandi lög, og leggja það fyrir næsta Alþingi.“ 1 greinargerð segir: Það leikur varla á tveim ttingum, að lög þau, er nú ' gilda um erfðir, aðallega til- skipun frá 25. sept. 1850, séu orðin mjög úrelt, t. d. hversu erfðarétturinn nær langt fram til fjarskyldra ættingja. Þar sem framfærsluskylda •ettingja er nær horfin virð- ist sjálfsagt að. takmarka lika erfðarétt ættingja hins látna, og hið lengsta, sem eg gæti luigsað mér, að teygja mætti erðaréttinn, er, að af- komendur afa og ömmú arf- leifanda tækju-arf eftir hann, og eru þeir þó ekki taldir nánir ættingjar, t. d. þegar arl'taki er ljórði maður frá afa arfleiðanda, eins og oft á sér stað. Þá eru ákvæðin um arf- leiðsluskrá á margan hátt úr- clt ásamt fleira í téðri til- skipan og ákvæðum um erfð- ir i 5. bók norsku laga Iíristjáns V. Fyrir fimm árum kom á Alþingi frv. um breyting á erfðalögunum, og var J>að af- greitt með rökstuddri dag- skrá þess efnis, að stjórnin léti fram l'ara gagngera end- urskoðun á erfðalöggjöfinni. Sið;m hafa orðið tvenn stjórnaskipti, en ekkert brcyl't við löggjöf þessari. Þykir því sýnt, að eklci verði hafizt handa um mál þetta að svo komnu, ef hæstvirt rík- isstjórn er ekki á það minnt. Kolaframleiðslan i Bret- landi var 4 milljónir og 250 þúsund lestir af kolum í s. 1. viku. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síoia 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. GEMEBAt. .ABRANCEMENT —^ X — Hollenzk skipasmíðastöð hel’ir að mestu á lager hálfunnið efni í togara, er liefði gufuvél eða dieselvél, og er miðaó' við eftirfarandi stærð: Lengd (allur) Lengd milli ]). p. Breidd Dýpt . Meðal djúprista Með gufuvél *— dieselvél 56.05 metra 50.256 8.26 -— 4.825 ji.985 : : 750 ha. 800 Umsóknir um smíði á slíku skipi eru mejnn heðnir að senda til van Rhijn’s Advertising Service, Bussum, Holland, merkf: nr. 802. ' De Gasperi, forsætisráð- herra ítalíu, hefir dilkynnt, að stjórn hans muni gera rót- tækar ráðstafanir til þess að fyrirhyggja að þjóðin verði kommúnistum að bráð. Segir hann, að atburðirn- ir í Tékkóslóvakíu séu að- vörun til allra lýðræðislanda um að vera vel á verði gegn kommúnistum og starls- bræðrum þeirra. ÞAÐ ER HÆGT aö fá fjölbreyttar viögeröir smærri véla, verkfæra og áhalda. Ennfremur flesta suöuvinnu. — Smávélaviögeröir, Berg- staöastræti 6 C. Fataviðgerðin FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt. Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. — Saumastofan, Laugavegi 72. — Sími 5187. GERUM viö dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 Hl n f II í Blair vetrarfrakh ;ar j NÝKDMNIR / | GEYSUt H.F. Fatadeildin I . - - A . Saumavélaviðgeíðir Skrllstofuvéia- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur 1 afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, 1 skattaframtöl annast Ólafur \ Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Fataviðgœrð ÞvottamiSstöðin, Grettisgötu 31. MATREIÐSLUKONA vill taka aö sér matreiöslu á kaffistofum og öörum veit- ingastööum. Uppl. á Lauga- veg 27, I. hæö (bakliús) kl. 2—8. (397 KJOLAR sniðnir,. Jirædd- ir ,mátaðir. Saumum. Sauma,- stofaný Bergjiórugötu 21. (407 STARFSSTULKA óskast á heimili Gunnlaugs Briem, Hávallagötu 43. (412 8. — FRJALSIÞROTTA- MENN Í.R. Æfingjn er í I.R.- húsinu í kvölcl kl. 7— Mætiö allir. Stjórnin. FJALLAMENN. Deild í Ferðafélagi íslands. Skemmtiíuridur í Tjarnar- café fimnitudaginn 18. þ. m. kl. 8.30. GuÖmundrir Einars- son frá Miödal sýnir Heklu- kvikmynd Fjallamanna. — Dansað til kl. 1. Aðgöngu- riiiöar í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. Stjórnin. (40S UNGUR maöur, reglu- samur og prúður i allri um- gengni, óskar eftir herbergi sem fyrst. Æskilegt aö þjón- ufeta geti fylgt. •—■ Tilboð, merkt: „llreinleg vinna“, sendist ljlaðinu fyrir laugar- dagskvöld. (4J4 HERBERGI, óinnréttaö, óskast fyrir hreinlegan iöii- aö. Þarf helzt aö vera í Austurbænum. Uppl. í síma 3830. (41S EIN STOFA og eldhús eöa eldunarpláss óskast nú þegar eöa síöar. — Tilboö, merkt: „555“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudágs- kvcild. (423 KÖFLÓTTUR drengja- jakki með hettu fundinn. — Uppl. BarónsStíg 11. (417 TVÖFALDUR, fóöraöur skinnhanzki tapaðizt í gær, nálægt háskólanum. Gerið svo vel og hringiö í síma 4797- * (419 NÝR ísskápur tll sölu. — Uppl. Túngötu 45 í dag. (421 TIL SOLU: saumavél, Húskvarna, í góöu standi, og nýr, svartur kjóll nr. 44, miðalaust á Þórsgötu 8, 3. hæð. -(420 STÚLKUR! Hálfsíöur kvenkjóll til sölu, án skömmtunar. Til sýnis frá 5—10 í kvöld. Spítalastíg 1, uppl. * (422 OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnavinnustofa Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (546 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. (342 FERMINGARKJOLL til sölu miðalaust. Uröarstíg 11A. (409 BARNAKOJUR, eldhús- kollar,. útvarpsbptð, meö beinum og bognum löppum, bókahillur. Langholtsvegi 62. (411 LÍTILL, notaður sófi óskast. Má vera úr körfu. — Uppl. í síma 2782. (416 .. OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvinnustoía Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstíg i. Slmi 42(56. (259 FRÁ GUNNARSHÓLMA: Getum skaffaö egg til útung- unar frá búinu, hvíta Itali og brúna hreinræktaða. Niu hundruð eggja útungunar- vél, passar fyrir Reykjavík- urrafstrauminn. Kjötbúöin Von. Sími 4448. ’ (410 VANDAÐ, amerískt barnarúm til sölu. — Uppl. í síma 6392, milli kl. 6 og 7. (413 KAUPUM FLÖSKUR.— Greiöum 50 au. fyrir stykkiö af 3ja pela flöskum, sem komið er með' til vor, en 40 aura fyrir stykkið, . ef vér sækjum. — Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar samdægurs og greiða andviröi þeirra viö móttöku. Chemia h.f., Höföa- tún 10. (4T5 KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborö, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (269 FRÍMERKI. Kaupi ísl. frímerki. Ódýr frímerkja- albúm. — Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (247 AMERÍSK flugmódel, svifflugur og margar fleiri tegundir. Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (24S DÍVANAR, bókahillur, kommóður, borö, margar stæröir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (23a SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (397 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. VítSir. Sími 4652. (695 KAUPUM og seljum not- nB- húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiBsla. Sími 5691. Forrs- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. —'Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Vi5 höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einriig harmonikur háu veröi. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5 Sími 5395- — Sækjum. •NÝKOMIÐ: Bókahillur, 2 stæröir, kommóður, stand- lampar, rúmfataskápar, borö o. íl. Verzlun G. Sigurösson Si C©., Grettisgötu’ 54. (538 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikiö úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.