Vísir - 03.04.1948, Side 2

Vísir - 03.04.1948, Side 2
V I S I R Luugardaginn 3. april 1948 GISLI GUÐNASON 10 ára starf Málfundafélagsins Óðins. Þann 29. marz siðast liðinn | flokksmenn gegna þessum voru 10 áf liðin frá þvi Mál-1 fundafelagið Óðinn var-stofn. að. í grcin þessari verða nokkuð rædd verkalýðsmál og aðeins lauslega drepið á það helzta úr sögu félagsins, enda verður hún ekki skráð í stuttri blaðagrein. £ Aðdragandi. Miðvikudagskvöldið 23. marz 1938 komu saman á fund á skrifstofu N’arðarfé- lagsins í Yarðarhúsinu við ívalkofnsveg 23 revkviskir verkamenn, er fylgdu Sjálf- stæðisflokknúm að málum. Tilefni fundarins var að ræða verkalýðsmálin og. stofnun fé.lags fvrir sjálfstæðisverka- menn. Það, sem mestu réði um störfum en þeir, er skriflega skuldbimdu sig til að hlýða í einu og öllu fyrirfrain öllum tiltektum. og samþykktum broddanna næstu 2 árin. Að þessi lagagrein Al- þýðusambandsins er gerð að umtalsefni, er vegna þess, að hún snerti allsherjarsamtök- in, en ekki vegna þess, að á- standið væri betra innan himia, einstöku félaga. Því I fyllsta óréttlætis gætti al-1 mennt imian verkalýðsfélag- anna, án tillits til hvort jafn- aðarmenn eða, kommúnistar höfðu stjórnartaumana í fé- lögunum, nema livað öllum rangindum var hraklega framfylgt þar sem kommún. isiar réðu, með lfnefarétli, jskrækjum og óhljóðum. . s ,v . .1f ,1/Q I Það skal viðurkennl, að það að sialístæðisv.crk-a-1 ’ , .'megmþorn þeiri-a manna, er menn hofust handa i þessum 1 1 , , , > fremst sú)ðu að samþykkt 49. gr. Alþýðusambandslaganna gömlu og f jölmörgum öðrum nafnið „Málfundafélagið Óð- inn“. Samþykkl var að gefa út innanfélagsblað, er lesi'ð skyidi á funduni félagsins og lilaut það nafnið. ,.Yilji“. Kosnir voru í fyrstu stjórn félagsins 'Sigurður Halldórs- son, form., Magnús ölafsson, varaform., llans Guðmunds- son, ritari, Ingvi Hannesson, gjaldkeri, og meðstjéirnandi Si gú rð u r Guðbrandsson. efnum, var fvrst og hin skefjalausa valdabarátta kommúnista og jafnaðar- manna i verkalýðsfélögununi, og sú takmarkalausa kúgun og þrælmennska, er þeir hvor um sig beittu meðlimina í fé- lögúnum. hvor á sínu áhrifa- svæði. Sem sýnishorn af lýð- ræðinu, skai Iiér birt 49. gr. þágildandi Alþýðusambands- laga, en hún htjóðaði svo: „Kjörgengir á þam- handsþing og í aði ar trún- aðarstöður intian Alþýðu- sambands ísfands og Al- þýðuflokksins eru þcir * menn einir, sem eru Al- þýðúflokksmenn og ekki tilheyra neinum öðrum stjórnmálaflokki. Hver fulltrúi er skyldur' til, áður en kosning hans er samþykkt á Sambands- þingi, að undirrita hjá, sljórn Sambandsins ýfir. lýsingu um, að hann skukk bindi sig til að lilýða í öllu lögum Sambandsins, s tefnuskiá Alþýðuflolcks- ins, samþylckt Sambands- þinga og samþykktum sambandsstjórnar' milli þinga.“ Það var þvi baimað í lög- úm alLsherjarsamtaka, verka- lýðsins, að a'ðrir en Alþýðu- llokkstnemiijgegndu fulHr.úa. störfnm fyi'jr verkamenn, hversu. færir sem þeir voru til Jiess og 1 íyers trausts, sem Jjeir nuUn Og meira að segja máltUjt;:'ekki$j íiðrir sVlþýðu- •ur. V,úu:-:;■•■• :•'•••'. Amian vélstjéra vantar stráx á rn.b. Asgeir. Árið 1940 hafði Málfunda. félagið Óðinn forystu um að stofuað var samband milli málfundafélaga sjálfstæðis- ... , . , , , lega ktornum tulltruum íe verkamanna, en þau voru þa', ' . ' . , , \ 1 tv « , 'A i i ,v ivi l vo ii/te Óðinn og' Sjálfstæðisflokk. j ar bæru þau fram. urinn. Frá ‘öndverðu liafa Óðins- me.nn tekið mikinn og sívax- andi þátt i starfsemi flokks- ins, átt marga ftilltrúa á landsfundum hans- og átt hlutfallslega flesta meðlimj í fulltriiaráði sjálfstæðisfélag- aniia i Reykjavík. í Dagsbrún. Tveiin mánuðum eftir stöfnun jÓðins létu kommún- istár fara fram allslierjarat- kvæðagreiðslu i Dagsbrún, um að svipta nokkura af lög- Uppl. utn borð. óþurftarverkum, er nú' kom- inn lil siivna réttu föðurhúsa, fkommúnistanna, genginn i Sameiningarfl. kúgnnar og ofbeldis. Ófagurt var um- liorfs i verkalýðsbreyfing- unni, þegar fvrsti fundur sjálfstæðisvei'kamaniia var 1 haldinn, — annarsvegar Al- jþýðuflokkúrinn, méð sitt |framferði, hinsvegar- lúnn alþ.jóðlégi Komnninistaflokk- ur, með sina kúgijn og of- beldi, i fylgisleit smjattandi á lýðræði og frelsi, en í raun- veruleikánúiii1 fúlltrui erlends vatds ög svártásta einræðis, er sagán þélclar. Það var jiví ekki'að ófýi ir- sýnj u, að hinir 23 sjá 1 fstæð- isverkamenn voru sammála ium. að samtök meðal sjálf- stæðisverkanianna ng barátta af jieii ra háífu væri eina léið- in út úr jieim ógöngum, er verkalýðsfélögin voru komin i, vegna innnar sífelldu tog-' streitu og lirýðjuverka, er pólitískir angurgapar unnu ^ innan félaganna, en velferð meðlimanna jafnan látin jsitja á. hakanum. Fundur sjálfsi;eðisvei'kamannaiuia káiis þriggja manna nefnd til jað •annasl uiidirhúhiiig. að fé- lagsslofnun og skvldi nefndin jlj úka störfum innan viku. í jnefndina'' vöru • k’ostúr :5vi'g- úrðut' Halidórs.son', vkm.: Magiiús'' Ólufssön, bílstjóri, og Sigurðr Guðbt'andsson, lýéikáhíaðiú'. Félagsstofuíi. Þt'iðjúdaginn 29. niarz kl. j 8,30 boðaði undirhúnjpgs- |liefútlin til sjþfnfundar „ fþr ] lags sjálfslæðisvéi'kamamia, er var haldinn í Yarðarliús- jinu qg sótli.djjinn 41, yerhúft í maður. er gjÖrðúst stofnend- iir. | Á fundinum voru sain- þykkf lo'h'féiagsins. er híaut \ orðin nokkuð mörg. Sam- bandið var nefnt „Landssam- ba nd sj á 1 fs tæðisverkaman na og sjómanna“. Auk stofn- þingsins liefir Samhandið haldið 2 þing, 1943 og 1945, en næsta þing sambandsins verður háð á Jiessu ári. Sam- bandið iiefir ávallt unnið margvísleg störf fyrir félög- in. m. a. með erindrekstri og um tíma útgáfu blaðsins „Lýðfrelsi“. Trúnaðarstörf. Fortnenn i Óðni, auk Sig- ur'ðar Halldórssonar, hafa verið Ólafur Ólafsson, Gísli Guðnason og Axel Guð- mitndsson, en varaformaður í félaginu var um langt skeið Kristinn Árnason,-Og gegndi jiá oft ^qpmannsstörfum. Þá hafa tveir Óðinsmenn gegnt formannsstörfum í I?andssainbandi sjálfstæðis- yei'kamainia, jieir Sigurður llalldói'sson og Axel Guð- mamdsspn. í stjórn Jlags- lagsins á Aljiýðusambands- Jþingi fulltrúaréttindum fyrir jiær sakir einar, að þeir voru Alþýðuflokksmeim eða öllu lieldur stóðu nærri mönnum inuán Alþýðuftokksins, sem Dagsbr únars tj órni n ekki velþóknun á. Mð stjórnarkjör og trún- aðarráðs í Dagsbrún i jan. ’39 stilltu Óöinsinenn upp sér- stökum Tista með þeim ár- angri, að þeir komu sterkari út úr kosningahríðinni en AL þýðu- og Framsóknarflokk- urinn til sámans, þrált fyrir áratuga valdastreitu þcirra í félaginu. Samkomúlag varð uin saiiieiginlegan lista Óðins og Alþýðuflokksmanna í Dags: brúnarkosningum 1940, en ^á listi bar sigur úr hýtum og fengu lÓðinsmenn meirihluta í félagsstjórn, en livor aðiija 50 ménn í trúnaðarráð. Það liöfuðskilyrði var sett af liálfu Óðinsmanna fyrir sanu starfinu, að lögum Atþýðu- sambandsins yrði breytt i hafði lýðræðisátt og félög Jafnað- Óðins- menn börðust eindregið ge£n þessum þorparabrögðum konimúnista og fylgifiska þeirra, er þá liöfðu nýskeð klofið sig út úr Alþýðu- llokknum. í átökum þessum urðú kommúnistar að lúta i lægra haldi, en menn, seni óvirt höfðu allá tið mann- réttindi verkamanná. á saúia Siátt og kommúnistar og það i jieirra eigin samtökum áttu þeir það nú að þakka réttsým armanna og Alþýðflokkur- inn skilin frá Sambandinu, er upp frá þvi yrði aðeins samband stéttafélaga. Tví- mælalaust má þakka það baráttu Óðins, live fljótt vanust sigur í þessu máli. Samstarfið við Alþýðuflokk- inn í Dagsbrún varð nokkuð i molum, enda var hún það félag, ér Alþýðufloklcsmenii liöfðu goldið niést afhroð í. Ftjott kom í ljös, að Jieir líöfðu valið til stjórnarstarfa njóta inannréttinda. '/ - llauslið 1938 fóte aftur fram allsherjnraLlcvæða- greiðsla í féláginu, að þessu simii um það að skilja liin fagtegu mál frá liínum pólr- tísku. Að'þessu sinuj áttu óð- byúnar hafa I félagsmenn áth linsmenn satnleið með komm. sæti á vegum Óðins, 1910 Sig- urður Halldórsson, Gísli Guðnason og Sveinn Jónsson, og 1911 Axel Guðmundsson •takinarkaðar, enda ekki ltæg og Gísli Guðnason, en þriðji sjálfsiæðismaðurinn í stjórn-j inni var Ólafur Stefánsson. 4 lÓðinsnlahna, að fá sjálfir að menn, seth þeir ekki Ireystú og vildu að starfað vaéri með öðrum én þeim,- er í stjörn- inni sátu. Það var reyut nökkuð, én i'cyhdist' ökleit't, því forysta fýrir Aljiýðú- flokksmÖnnum^ var tlvergi fiiinanleg.' -!S l'' : ' i Við lueslu kosningar. 1941, varð því ékki úr samstárfi við Alþýðuflokkinn. Hiús- vegar var tekið upp samstarf við Héðinn Valdimarsson og' iians liðsmenn í Dagsbrún, en liann var, ér hér var kom- ið, fallinn frá öllu sámstárfi |únistuni, þótt öllum væri Ijóst, að lýðræðishugmyndii' kommúnista væru mjög svo að greiða atkvæði á móti beitnnu stefnumátum Sjálf- stæðismanna, þótt komúnist- j. ..Myndin-hér -«5 ofan er jif'míverandi sfjórn' Óðins og varastjórn. Mennirnir " eru taldir frá vinsti: Þorkell Þoriielsson, Guðmuhdur Kristmundsson, Gísli Ingimundar- son, PálF Magnússon, Ásmundur Guðmundsson, Axel Guðinundsson formaður, Gísii Guðháson, Meyvant Sigurðsson, Angantýr Guðjónsson, Hákon Þorkelsson, Ragnar Jónsson og Siguroui- Byþórsson, úftj}} snttív öjB Öh

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.