Vísir


Vísir - 03.04.1948, Qupperneq 3

Vísir - 03.04.1948, Qupperneq 3
Laugardaginn 3. apríl 1948 V I S I R 3 Sjö togarar vóru í gær á lei<S til Eng- lands með ísfisk að því er Fiskifélag íslands hefir tjáð blaðinu. Togararnir eru Faxi, Forsetí, ÞóróÍfur, Egill rauði, Askur, Júni og Venus. I gær fóru ineð isfisk til Eng- lands alls fimm togarar. Eru J>að þessir: Haukanes, Kári, Karlsefni, Helgafell RE, Mai og Júlí. Hvar eru skipin? Reykjanes er i Vestmanna- eyjum, Vatnajökull er á leið til Hollands, Foldin er í Boulogne, Eingestroom er i Aarlms, Brúarfoss lestar fros- inn l'isk í Stykkisliólmi. Fjallfoss er á Akurcyri, Reykjafoss er á leið hingað til Halifax, Tröllafoss er í Havana, Knoþ Knot er á leið íil New York og Horsa er í Amsterdam. Gæftaleysi. Engir af bátunum, sem gerðir eru út á vetrarvertíð héðan frá Réykjavik voru á sjó i gær, að þvi er blaðinu hefir verið tjáð. Allir línubáí- arnir lágu liér á höfninni. en þeir eru jsjö talsins, og auk þess nokkrir trollbátar, en sumir þeirra voru úti í gær, en lágu i vari. Þessir bátar eru gerðir út á trollveiðar heðan frá Reykjavík: Vikt- oria, Vilhorg, Bragi, Már, Dagur, Nanna, Helga, AðaJ- björg, íslendingur og llafdis. ísfisksölur. í gær seldu tveir islenzkir togarar ísfisk í Englandi. Togararnir voru Ingólfur Arnarson, sem seldi 5120 vætfir fiskjar fyrir 12.013 ipund og Goðanes, sem seldi 2293 kit fyrir 8610 pund. Ing- ólfur Arnarson seldi i Fleef- wood, en Goðanes í Grimshy. í 8ær lágu þessi flutningaskip hér á höfninni: Goðafoss. Lagarfoss, Betty, Selfoss, Orania, Súðin, Rifsnes, True Knot og Lyngaa. við kommúnista. Þetta sam- starf byggðist á svipuðum gnmdvelli og við Alþýðu- flokkinn árið áður. .Þessi stjórn féll árið eftir fyrir sameiginlegum lista kommúnista og alþýðu- flokksmanna, er kölluðu sig' ,,einingarmenn“ og baráttu sina einingarbaráttu, en páf- jnn j Moskvu hafði þá nýlega sent kommagreyunum þetta vigorð, en það hefir m. a. verið mikið notað í öllum lepprikjum Rússa og þýðir undirokun. Allt afhent. Það verður ávallt ráðgáta fyrir hugsandi menn sú af- staða Alþýðuflokksins og Al- Jjýðublaðsins, að berjast hat- ramlega fyrir því, 1912, að afhenda kommúnistum Dagsbrún. Þetta framferði dró dilk á eftir sér. Vegna kosningasigursins i Dags- brún 1942 náðu kommúnist- ar á sitt vald fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík og sjálfu Alþýðusam- bandi íslands, en á þessum völdum sinum byggja koinm. únistar að verulegu leyti til- veru sína hjá þjóðinni,. A'ið þessar stofnanir starfa nú meii'a en tugur manna á fullum launum og gerir litið annað en reka hinn erlenda áróður. Á þeim 6 árum, sem liðin em síðan Alþýðuflokk- urinn framdi þessi dæma- lausu afglöp, hefir verka- fólkið orðið að greiða millj- ónir i félagsgjöld, er siðan hefir að verulegu leyti verið varið til þess að vinna gegn því sjálfu, gegn lýðræði og frelsi í landiuu og til að grafa undan afkomu þjóðarinnar. Viðhorfið í dag. Nokkuð hefir biwddað á þvi, að Alþýðuflokks-meiri- lilutinn hefir i seinni tíð vilj. Frh. á 4. síðu. B I L L Vil kaupa fólksbíl, má vera ógangfær. Til greina koma skipti á vörubíl, Ford ’31. Tilboð er greini verð, tegund, ásigkomulag og árgang sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „70“. Kertaperur Kúluperur Dagsljósaperur og Perur fyrir 6, 12, 110 og 220 volta straiun. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 1279. Hænsnahirðmg Maður vanur hænsna- hirðingu óskast í ná- grenni bæjarins. — Uppl, á Þórsgötu 3 eftir kl. 6 daglega. Sálarrannsóknafél. Islands hcldur almeuna samkomu, vegna aldarafmælis sálar- rannsóknanna og spíritismans, í Fríkirkjunni sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Stuttar ræður flytja: Einar Lofts- son, kennari, síra Jón Thorarensen, sóknarprestur, og sira Jón Auðuns, dómkirkjuprestur. Tónlcika annast: hr. Sigurður Isólfsson, organisti og kirkjukórinn. Öllum er heimill aðgangur. Stjómin. A u g I ý s i n g nr. 8 1948 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild i 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkuu á sölu, dreif- ingu og •afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákvcð- ið, að frá og með 3. apríl 1948 skuli tekin upp skömmt- un á öllu þvi smjöri, sem framleitt er í mjólkur- eða rjómabúum hér á landi. Sala og afhending á slíku smjöri er því óheimil eftirleiðis, nema gegn löglegum innkaupaheimildum. Mjólkurbúum og rjómabúum, er óheimilt að' af- hcnda nokkurt íslenzkt smjör, nema eftir nánari fvrir- mælum. Reykjavík 2. apríl 1948. Síötnintuiia rstjóri Atvinnurekendur I Vínmimiðlimarskrifstoían í Reykjavík vekur hér með athygli þeirra atvinuurekenda, sem hafa vérkamenh i þjónustu sinni, á því, að samkv. lögum um vinnu- miðlun frá 30. marz 1936, ber þeim að senda vinnu- miðlunarskrifstofunni afrit af kaupgjaldsskrám sínum. Vanræksla varðar sektum. Vinnumiðlunai'skrifstofan i Reykjavík. Hverfisgötu 8—10 (Alþýðuhúsinu ). Tilboð óskast fyrir 9. þ.m. i húseignina nr. 6 við Kirkjustræti (bruna rústirnir) ásamt tilheyrandi lóð, sem verður einhver bezti verzlimarstaður í bænum. Upplýsingar gefur FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, Iirm.) Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Félag ísl. stórkaupmanna. j Munið fundinn á Hótel Borg mánudaginn 5. apríl kl. 12. S I ' Stjórnin. — Sœjcu^rétti?— 94. dagur ársins. Næturlæknir. er í Læknavarðstofunni. Næturvörður er í lyfjabúðinni íðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Leikfélag Reykjavíkur sýiiir ganianleikinn „liftirlits- maðurinn“ annað kvöld kl. 8. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn „Græna lyftan“ á morgun kl. 3 e. h. Helgidagslæknir. er Alfreð Gislason, llarmahlið 2. Sinii 3894. Nokkrir óseldir aðgöngiinviðar að afmælisfagn- aði Óðins i kvöld verða seldir i Sjálfstæðishiisinu i dag kl. 5. Veðrið. Alldjúp en nærri kyrrstæð lægð milli íslands og Noregs en hæð yfir Norður-Grænlandi. Vcður- horfur: Slinningskaldi norðaust- an, úrkomulaust, og léttskýjað nieð köfluni. Klukkan 6 í morgun var NA (i vindstig og snjókoma, á Bolungarvík, skyggni 2—4 ltm. * Siglunes NA 5 vindstig, snjókoma, skyggni 2—4 ltm. Akureyri: N 5 vindstig, snjókoma, skyggni 3 km. sjö gráðu frost. Scyðisfjörður NNA (i vindstig, snjókoma og skyggni gott, 3 gráðu frost. Vest- mannaeyjar X 2 vindstig, skýjað, hiti um frostmark. Messur á morgun. Laugarnesprestakall: Ferming 1 Dónikirkjunni kl. II, sira Rarð- ar Svavarsson. Ferming i Dóm- kirkjunni kl. 2, sira Garðar Svav- arsson. — Barnaguðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 10 f. h. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sira Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall: jMessað í Austiirbæjarskóla kl. 2 e. h., sira Sigurjón Árnason. — Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h., sira Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað i Mýrar- liúsaskóla kl. 2,30, síra Jón T'hor- arénsen. ■ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2 e. li., sira Kristinn Stef- ánsson. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Erisku- kennsla. 19.25 Tónlcikar: Sani- söngur (plötur). 20.30 Iæikrit: „Allt i hönk“ eftir Noel Coward. Gamanleikur i þrem þáttuni. Nem- endur Menntaskólans í Reyk.ja- vik leika (Leikendur: Sigmundur Magnússon, Katrín Tliors, Magn- ús Pálsson, Hildur Knútsdóttir, Guðrún Stepliensen, Einar M. Jóhannsson, Anna Sigriður Gunn- arsdóttir, Bergljót Garðarsdóttir og Hallberg Hallmund.sson. — Leikstjóri: Lárus Sigurbjörns- son). 22.05 Danslög. a) Hljóm- •sveit Ivarls Jónatanssonar leikur. b) Danslög af plötum. Blaðamannafélag Islands heldur fund að Hótel Borg kl. 2 á morgun. Félagar eru hvattir til þess að sækja fundinn. Veðrið. Norðanátt var uni land allt og víða hvassviðri og- snjó- koma í gær. Hvassast var 9 viruLstig á Þingvöllum, í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Æðey kl. 8 í gærmorgun. Siijókoma er um allt Norð- urland og sumstaðar mikil. Frost er þar 4—9 stig. Veðurhæð er minni aust- anlands, og sumsstaðár hér syðra er frostlaust.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.