Vísir - 03.04.1948, Side 4

Vísir - 03.04.1948, Side 4
% V I S I R Laugíirdaginn 3. april 1 !M8 —■ Oömn, VlSIft Framh. af 3. sáðu. DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIR H/P. Ritstjór-ar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. - að láta skoða sinn flokk, jafiiyel að ói’ólcgU deildinni meðtalinni, serii einskonar einkanmhoðsnicnn i barálL- unnj gegn kommúislum, og viljað lála alla andstæðinga þeirra þjuppa sér samari nm Alþýðnflokkinn i verkalýðs- málum. Iíinsvegar sýna ]>eir engan lit á þvj að berjast Skrifstofa: FélagsprentsmíðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. fyrii' anknu lýðræði í verka- Einræðishneigð í lýðræðislöndum. óróakráku, handbcndi liinna tveggja austrænu, sern þjóó- inni eru mest til óþurl'tar, ]>eiri-a Brynjólfs Bjarnason-' ar, fulltnia hins inikla f'ó'ÓUr, og hins japanska drengskap- ar’ og gliinumanns, Hcr- manns Jónassonar. .66 lýðsfélögunuin, t. d. hlut- i fállsköSninguni, enda þótt vitað sé. að lýðræðisskipulág í sanitökunuin inyndi þýða, að valdaferlj konnnúnista væri Iokið'. I>að virðist vera Þölt injög sé nú rætt uin einræðis eða lýðræðislönd, fer fjarri því að þær andstæður séu svo skýrar, sem menn vilja vera láta, Má segja að á siðustu og verstu tnnum sé munurinn frekar í orði en á horði. I lýðræðislöndinn haía .. v nionu loyfi lil „# láto .skoðanir sinnr í ljós bg l.eila fnllri!I,U«S>"" Alþyðnflokks.ns af. gagnrýni, en l'orystumennirnir, sem mest hala talað um lýðræði, í'ara sínu fram, sem einræðisherrar, innan flokka sem utan. Oft heita þeir flokksaga éða valdi sínu til þess eins uð hælit niðri réttmæta gagnrýni, en þá er lýðræðinu hætt., Löggjöfin í lýðræðislöndum mótást nú m.jög af lög- gjöi' einræðisríkja. Fimm ára plön og l'ramtíðarskipulagn- ing drepur einstaklingsl'ramtakið í dróma. Opinhert eftir- lit ér með flestum atvinnurckstri, opinherar nefndir dæma menn til dauða eða lífs incð úthlutiin' allskonar léýía, hið opinheia rekur sjálft vms fyrirtæki og á einkarétt á slíkum rekstri og loks rekur hjð o]>inhera fyrirtæki í samkeppni við einstaklinga, og mótar þá yerðlag hráefnis og fram- leiðslu innanlands, sem ávallt er al'menningi sízt til kjara- hóta. Oll þessi opinbera afskiptasemi sfafar sumpart aí ágengni öfgaflokká lil Iiægri eða vinstri, eða ylirboðum annarra flokka, sem sct.ja slík hoð i’ram fil að afln sér íylgis eða kaupa sér frið. Lvðræðisflokkar allrá lándá hafa stöðugt verið að semja.af sér síðasta aldarf.jórðunginn, og hafa ekki-gert,friður OÍ? tóta hann vera a'ðöí- sér þess grein, að er þeir hafa samið nógu lengi iim stetnu- f(H.vslllinaim f|oUksins a AI- mál sín í afsláttaranda og og skoðanir andstæðinganna hafa orðið ofan á. Lessii i'lokkar sumir hverjir hafa' drejiið sig á „diplomaliskum“ samningagerðum ög leikni •hinn æfðu stjórnmálamanna. Þó er verst að þeir hafa drepið framtak einstaklingsins. Hér á landi er nú svo komið, að athal'naiúenn m.cga <’kki um frjálst höl'uð slr.júka. I>ótt skatlalöggjölin sé með þeim eindæmum, að hrcina auðjöfnun er þar um að ræða, liefur löggjafinn séð ástæðu til að hefta gersamlega allt einstakingsl’ramtak, með ]>ví að gera það háð dutlungum misviturra manna, sem skipa opinberar nefndir, eða eiga sæti í opinherum stjórnum. Sérl'r:eðingar fá ekki leyl'i til að ráðast í frariikvæmdii’, neina því aðeiiis, að þeir hál'i fengið til ]>ess leyfi einhverra aðila, séni cngiri skilyrði liafa til þess að heita dómbærir á viðeigandi sviði. Oft líafa slíkir menn sjálfir heinna hagsmuna að gie'ta í sámlniri'di við þau mál, sem ]>eim er ætlað að afgreiða, og ekki er einsdæmi að sömu menn gcli samið við sjáll'a sig á öllum ]>repum valdastigans, ]>ar eð þeir skipa naygjanlega marg- ar trúnaðarstöður. Skyldu menn |>é> ætla að nægja- mýndu vikaliðugir flokkshræður í sumar slíkra trúnaðarstaða. Hafa einhverjir útvaldir komizt í opinherar nefndir, þýðir ekki fyrir sauðsvartan ahuúgann að hera sig upp undan stjórii þeirra eð.á starfi. Þeir einir þekk.ja, öðrum ber ekki um að dæma. I>ótt sannanlegt sé að vegna óstjórn- ar glatist óliemju verðmæti, ]>ótt vitað sé að nel’ndafai’gan- ið hefti eðlilegt viðskiptalíf og skvnsamlegar fyrirætlanir, ])ótt reynslan sýni að alll ]>etta óhóf sé cðlilcgu framtaki ijcitur um fót, verður það að horga briisann og hera kostn- aðinn af að láta einhver.ja úlvalda stjórna sér. Hver opin- her nefnd hefur svo skril'stofuhákn til umráða. sem kostar almcnning ærið fé, þótl allt athafnalíf standi á leirlotum, cða sé beinlínis lagt í rústir. # Þeim mun meira vald, sem lýðneðisst jórnuin er falið, þeim mun betur verða þær að fara með ]iað. I>ær ciga heldur ekki að heita slíku valdi Icngur en nauðsvn krefur. Ihiftum á að aflétta þegar er þau reynasl ó]>öff eða til trafala. Vaninn má ekki drepa I'ranifakið í dróma. Dulin ha'tta leist í spillingu, sem þróast kann imian lýðræðis- ríkis <>g þar eiga einræðisöfl hezt skilyrðin, sem spillingin er mest. Reynslan sannar þetta. Allra sízt mega þeir, sem íneð völd- lara, levna almenningi þvi, sem fram l’er, eða tulka það eimörðnngu við. trúnaðarmenn, sem tala eins og þcir vilja vera láta, er ráða. Leyndin lýsir spillingu, jgem málfrelsið hýr ekki yfir. sst á ýið kommúnista um að fara niéfi völd í Al- þýðusamhandinu, en fyrst er nú þa'ð, að váft gétur falizt Iieppilegt, að sljórn Sani- , , , . , i hrevtingunni bandsms se emskonar at-1 vinnnbótavinna ]>essara tveggja flokka, og í öðru lagi er lieldur ekki æskilegl, að minnihluti fari stóðugt með völd í samtökunum og drottni yfir meii’ihlutanum. Það, sem m. a. veldiir þtí, að AI þýð u f lokku ri n n seinnj tii gangs sem Íýði’íéð isflokkur i verkalýðsmáluni en landsmáluni er sú afstaða flokksforystunnar að kaupa séf frið við Hannibal Valdí- marsson,- sem ]>ó er cnginn sjálfum sér - talca þátl, .. við þjéið’ilia undugerni, keyiir um þve.’hak þýð\lsainhan(|sþill}íuill> þ(,ssa fj.y ■ iV síðari árum l>eí’ir hinn stærri partur Alþýðuflokks- ins á Alþingi íiiargt gott slarf unnið-og ei' fyrir ]>að góðs maklegur. Ln hann má ekki af þeim sökiint gera kiöfiir til Sjálfstæðismanna, sei» ckki ei’u sönnu lýðræði sam- kyæmar, en verður þéss vel að gæta, að styð.ja að lýð- ræði og 'frelsi á þ.jóðlifsins, sem er, ef hanri vilI láta sta.rf sitt vcrða. þjóð- iiini lil góðs. Þess er brýimi nauðsyri en nokkurn sinni fyrr, að heilbrigt og eðlilcgt samstarf takist í verkalýðs- milli allra l þéirra, er lýðræði og í'relsi unna. Það vérður að lief.ja harð- viluga baráttu gegn hjátrú og skui’ðgoðadýrkim komm- éinista og því miðalda- myi’kri. er ]>eir vil.ja yfir cl,' ]>.jóðina leið'a. í þeirri haiáttu iiiun Mál- fiHidafélagið Óðinn ékk-i íáta sitt eftir liggja. I þeirri baráttu verður Iiver einasti íslendingur, sem er ráðandi, að það ér skyldá milíð og i'ram- „Dökk augu' vöktu hrlfuingu. Frumsýnirig' á „Dökk augu“ (Dark eyes) eftir frú Moore fór fram á Strand- leikhúsinu í London á niið- vikudaginn var og við niikla hrifnii.gu áhorfenda, Frú Moore, ainerískíf leik- konan og leikritahöfuiuhir- inn, hefir dvalið hér s.l. ár ásamt manni sínum, sem er flugstjóri á Skymastersvél Loftlciða, Heklu. Hún fór síðari hluta janúarmánaðar til London, tit þess að undir- húa Sýningu á framarigreindu Iivaða sviðiileikri,i °ff heíil' unnió :'á því undanfarna tvo niánuði. „Dökk augu“ er sýnt á Strand-IejkhiLsinu í London, sem er í tölu þekklari leik- lvúsa þaj- í borg. Kripnsýn- ingín á miðvikudaginn vakti mikla hL'ifiLÍngu viðstaddra. Var höfundurimi kallaður fi'am og lófaklappinu linnfi ckki fyi'i' en frú Moore á- va rpaði áhi> rfendnr. Nii er fni Moore komin til Islands aftui', en hér liyggst hún að vinna ' að sarimingu nýs leikrits, er u’ um íslenzkt éfni. ■ I Skátafcaffi. Á morsan efnir kvenskátafélas' Ueykjavikiii' IiI kaffidags fyrir Iiæ’.jarbi'ia í Skátaheiriúli við Hringbraut. Verður þai' selt kalii, liijólk, lit'hriahákaðar kiikiir og brauð. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI föókiK á eklcs síibsí líka Eítir hálfan mánuö, þann 16. apríl byrjar \ ísir að birta endurminmngar W. CKurcltills frá Keimsstyrj- öldinm 1939-—1945. Þar gefsl mönnum kostur á a.ð lesa um hrikalegustu viðburði mannkynssögunnar, að- draganda þ$irra og allan gang. vism hvetur menn til að fylgjast mcð greinum þessum frá upphafi. Þœr birtast samtímis í helztu blöðum heims, svo s'em Daily Telegraph, NeW York Times, Life o. þ. fr'am eftir götunum. Hver íslend- mgur verður að þekkja staðreyndir þær, sem Churchill flettir ófan af og gera sér Ijósa þá aðyörun, sem í þeim er fólgin, vegna þeirra athurða, sem nú eru að gcrast. Fyrsta hindi endurmmnmga Churchills nter yfrr tíma- bihð frá 1919 til 1940# þegar hann verður forsætis- ráðherra. Þær munu hirtast í Vísi og engu eSni ís- lenzku blaði — frá 16. apríl næstkomandi. Genzt kaupandi Vísis og tryggið yður með því, aö geta. fylgzt með ,,Endurmmmngum Winstons Churchills“. Símmn er 1660< j i<‘,:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.