Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Mánudaginn 12. ápríf 1948 82. tbl. VI 4' Ekið á aidr- aðan mann. Um sjö-leytið s.t. laugar- dagsmorgun varð aldraður maður fyrir bifreið í Höfða- borg. Maður þessi lieitir Helgi Helgason, til heiniilis að Laugarnesvegi 59. Hlaút hann nokkur meiðsli og vár fiuttur í Landsspitalann. AOA 1947: m a, sa pg mánaða E.s. Brúarfoss tek- ur niðri a Hunatloa. Bandaríska fligfélagið ÁOA flutti samtals 63.570 farþega yfir Atlantshaf árið. 1947 og er það 82% aukning 'frá árinu áður. Iíefir nýlega birzt fróðieg skýrsla um þetta, byggð a rannsóknum umferðadeildar félagsins, um fjögurra vikna iimabil. Nær lielmiugur þeirra, er fóru fi-á Evrópu til Ameríku með flugveium fé- lagsins, .ætluðu ekki altur til Evrópu. Langflestir komu frá Bretlandi, eða um helm- ingur, en næstflesíir frá Þýzkalandi, flest konur. 90% farþeganna voru á aidrimun 20—50 ara, en méðal farþega var einnig sex mánaða barn og 97 ára gariiall maður. var atburð Jieima bar að hönd- um, Brúai-foss var á leið til Ðjúpavíkur, cn þegar skipið var síaíl undan Gjögri á Ströndum tók það niðri á Skeri, sem heitir Barnri. -L Koiri strax í ijós, að mikiíl Hér sést 01ympíukyr.dil]inn, sem notaður verður tii bess leki hafði komið að skipinu. að bera Olympíueldinn frá Olympia í Grikklandi til leik- ________________________ vangsins í Wembly hj*í London, er Olympíuleikarnir fara fram þar í sumar. 1500 hlauparar munu hlaupa með eldinn alla vegalengdina. Á myndinni sést maðurinn er smíðaði rtíð- en h.ar>r heitlr Rejnh í nvev>- Mikill leki kom. ai skipinii, en það komst al eigm rammieik til Djúpavíkur. 1 fyrnnótKlók e.s. Bruar- foss niðri á skeri í Húna- flóa. Tókst að ná skipin.iu af skerinu og koinst það af eigin rammleik til Djupa- víkur. Kaíaldsh.ríð var á, þegar Allsherjar- verkfall á Ítalíu. Einkaskeýti til Visis frá U.P. Kommúnistar á Iialíu boð- uðu til allsherjarverkfaUs á Ítalíu í eina klukustund i dag. Hófst verfall þetta klukk- an 8 í morgun. Verkalýðs- sambandið á Ítalíu boðaði til verkfallsins, til þess að mólmæla, að 36 verkalýðs- leiðtogar á Sikileý voru tekn- ir af lífk Almenn er litið sVö á, að til verkfallsins hafi ver- ið boðað til þess að reyna styrkleika kommúnista fyrir kosningarnar, sem fara éiga þar fram 18. þ. m. ítálski kommúnistaleið- loginn Togliatti hélt ræðu í gær í Milano. Skipastóll þjóðarínnar þre- falt meiri en í stríðsbyrjun. K Sex mý skip koma á þessu og næsta ári. aupskipafloti Islands hefir aukizt um 200% eða þrefaldazt frá því sem hann var í byrjun styrjald- arinnay. Átta mj skip hafa bælzt við kaupskipaflota íslend- inga frá hvi að styrjöldihni lauk, og auk þess eru sex önnur skip i smíðum fyrir ísland erlendis. um 37 milljónir króna. Öll skip félagsins verða um 22 þús. rúmlestir að stærð, eða þrefalt stærri en þau voru i upphafi styrjaldarinnar. Skipaútgerð rikisins he'fir lálið smíða fjögur skip er- leiidis. Eru þrjú þeirra kom- in, þ. e. Herðubreið, Skjald- breið ög Hermóður, en hið nýja fai-þegáskip Skipaút- gerðarinnar, Hekla, er vænt- BjörgunarmeiiKi heiðraðir. Verðmæti þessara Í4 skipa 1 anlegt hingað til lands i júní sem öll verða komin i liend ur íslendinga á þessú og næsta ári, er 62 millj. króna. Þau eru samtals um 25 þús. rúmlestir að stærð. Eimskipaféíag íslands samdi um smíði fjögurra skipa eftir að styrjöldinni lauk og ^r eitt þeirra komið hingað tiKIands, Goðafoss. Næstu tvö flutningaskipin eru væntanleg í desember þ. á. og febrúar 1949. Fjórða skipið, sem verður farþega- skip, vérðuí- tilbúið i októ- ber 1949. Auk þess Hefir fé- íagið keypt skip nf svokall- aðri „Knot“-gerð, sem skirt hefir Vei*ið Tröllafoss og er 4000 rúml. Er það væntan- legt í næsta mánuði. Alls er kaupverð þessara 5 skipa í sumar. Er það um 1600 rúmlestir að stærð. Auk þess festi skipaútgerðin kaup á olíuskipi af setuliði Banda- ríkjanria. Var þvi gefið nafn- ið Þyrill og er notað til oliu- og henzín-flutninga kringum land. Þessi fjögur skip kost- uðri alls um 9 milljönir kr. Samtals eru skipin ura 3700 rúmlestir að stærð. Eimskipafélag Reykjavik- ur hefir samið um smíði á nýju vöruflutningaskip i Sviþjóð. Er það * rúm- lestir að stærð og á að vcrðá tilbúið í október n.k, Vörn- flutningaskipi þessu hvfir verið valið nafnið Kaiia. Það mun kosta lim 5 millj. kr. fulibúið. Prh. á 8. síðu. Breta konungur hefir á- kveðið að sæma fimm íslend- inga æðsta heiðursmerki Breta fyrir hetjudáðir á sjó, í sambandi við björgun Bhoon-manna við Látrabjarg i vetur. Bjarpi Benediktsson ulan- •ikisráðherra tilkynnti þetta á 20 ára afmælishófi Slysa- varnafélags íslánds, er lialdið vár i fyrradag. jVíenmrnir eru: Andres Karlssori, Bjarni Sigurbjörns- son, Hafliði Halldórsson, Þórður Jónsson og Daníel Eggertsson. Þá licfir Bretakpnungur á- kveðið að veita björgunar- sveitinni Bræðrabandinu i Rauðasandshreppi sérstaka viðurkenningu fyrir vasklega framgöngu við hjörgun skip- brotsmannanna af Dhoon. Vöru þá állar dælur settar af stað og höfðu þær tæp- lega við lekanum. Lak mikið í botntarikana og ennfremur komst sjó í lestar skipsins. MJppþtÞÉ m t*an i&llerim. Þrír lögregluþjónar voru drepnir og nokkurir særðir í uppþoti á eyjunni Pantellaria í gær. Eyjarskeggjar fóru í höp- göngu til að mótmæla skátta. álögmn og reyiuþi lögreglu- þ uanrir að verja þeim áð- gang að bústað landstjóráns. Koiri þá td átakanna. Var nariðsynlegl að sonda aukiö lögreglulið flugleiðis til eyj- arinnar. Paníejleria er mitli Sikil- eyjár og iunia. SigTt til Djúpavíkur. Klukkustund eftir að skijiið háfði strandað hafði lekist að tíá því út og var nú hald- ið til Djúpavíkur. Komst skijrið hjálparlaust þangað og Iagðist við bryggju Skipstjórinn á Brúarí'ossi, er það er Jón Eiríksson, gerði þegar Eimskipafélaginu aðvart um atburð þenna. Gerði það síðan ráðstafanir til þess að fá kafara og dælur frá Siglufirði. Kom bátur með kafarann og útbúnað hans til Djúpavíkur seint i gærkvöldi, en sökum þess hve álitið var, reyndist ó- mögulegt að ganga úr skugga um skemmdir á skiþinu. — Verður jiað væntanlega gert í dag. Fyrr en því er lokið er ekki unnt að segja hve mikið tjón hefir orðið á jiví. Þá hefir blaðið fregnað frá Djúpavík, að e.t.v. mun reynast náuðsynlegt, að taka farminn ur skipínu og sigla því til Beykjavíkur’ í fylgd meo öðru skipi, en ekki hefir verið tekin ákvörðun í þvi 'efni ennpá. Veröur dauða- refsing afnum- in í Bretlandi ? Á miðvikudaginn verða umræður um breytingu á hegningarlögum Bretlands í neðri málsstofunni. Um 200 þingmenn liafa horið fram tillögu um að dauðarefsing verði amumin í Bretlandi um 5 ára skeið i til- raunaskyni. Búist er við miklum uniræðam n:« þetta mál. Talið er að mái þetta vcrði ckki pólitískt, eu þing- menn ailra flokka numi. greiða alkvæpi með niður- fellingu dauðadómsins. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.