Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 4
'4 V I S I R WSSXK DA68LAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN \OSIR H/F* Ritstjómr: Eristján GaSlaugsson, Hersteinn Pálss&n. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Marshall-áætlunin. Komintern-kominform flokkur kommúnista hér á landi, hefur nú lagt til úrslitaatlögu gegn framkvæmd Mar- shalls-áætlunarinnar, að því er Island varðar, en hefur þó um langt skeið haldið uppi nokkru málþófi yarðandi til- lögurnar. Skýringar hefur flokkurinn haft á rciðum hönd- um, enda komizt að þeirri niðurstöðu, að þægjum við hjálp- ina, myndi það svipta þjóðina frelsi og sjálfstæði. Utanríkisráðherra hafði nýlega framsögu itm máhð á Varðarfundi og skýrði þar tillögurnar sem og afstöðu ríkisstjórnarinnar og stuðnihgsflokka hennar til landsins. Sýndi ráðherrann fram á, að á árunym 1946 og 1947 hefði um 14 alls innflutnings þjóðarinnar horizt frá Ameriku, en aðallega væri þar um vörur að ræða, sem ekki væru fáanlegar á Evrópumarkaði. Nú standa sakir svo, að doll- araeignin er uppurin með öllu, og ber því nauðsyn til að þjóðin geti aflað sér slíks gjaldeyris með afurðasölu. Ráð- gert er, að Bandaríkin hjálpi með að kaupa vörur fvrir dollaragreiðslu, t. d. í líkingu við það, er þau keyptu 'af okkur saltfisk, en gáfii síðan til Grikldands. Grikkir fengu fiskinn gefins, en við andvirðið í dollurum. Hugsanlegt form hjálparinnar er sala á fiski til Þýzkalatids, sem yrði þá greiddur okkur í dollurum. Ef Islendingar hefðu hins- vegar hafnað allri samvinnu, er engin von til þess, að sótzt hefði verið eftir að kaupa fisk af okkur til Þýzka- lands, en aðrar þátttakandi þjóðir, svo sem Norðmenn og Danir, hefðu þá setið að markaðinum. Stöndum við höllum fæti í samkeppni við aðrár jjjóðirnar, vegng þeirr- ar óhóflegu verðþenslu, sem hér er ríkjandi. Samkvæmt Marshall-áætluninni er gert ráð fyrir marg- hliða samningum allra.þeirra þjóða, sem þátttakppdi verða, þar sem þær skuldbilidá'sig til að gera allt, scm í jæirra valdi stendur, til framgangs áætlunarinnar, enda komi þær á nánu fjárhagslegu samstarfi sín á milli. I öðru lagi er gert ráð fyrir sérsamningum hvers ríkis við Bandaríkin. Nokkur skilvrði eru sett fyrir Styrkjúm ög lánveitingu, en öll slík skilyrði eru háð samkomulagi hlutaðeigandi ríkis «g lánveitanda. Eitt skilyrðið er, að gjaldeyrir verði festur, Jjannig að gengissveiflur eigi sér ekki stað. Komm- únistar hafa túlkað það skilyrði þannig, að með þessu á- kvæði væri J>að í rauninni um samið, að íslenzka krónan yrði verðfelld. Taldi ráðherrann, að þegar kommúnistar læsu slíka skvringu milli línanna, kæmu jjeir í rauninni upp um eigin slcoðun, sem væri sú, að gengisfelling væri óumflýjanlég. Með þessu veittust jæir gegn sjálfum sér. Þá sagði ráðherrann: „Með þátttöku í Marshall-áætl- uninni eru jjjóðirnar að tryggja sér, að þær geti á ókomn- um árum Jialdið frelsi og mannréttindum. Kommúnistar vilja aftur á móti glundroða og eymd, því að þeir telja, að sá jarðvegur einn dugi fyrir starfsemi jnirra. Ilöfuð- kenningar kommúnista hvíla á því, að þar sem frjálst framtak ræður, hljóti að verða mismunur á efnahag manna, vaxandi auður og vaxandi örhirgð. En Bandaríkjamenn hafa af sögu sinni sannfærzt um, að frjálst framtak leið- ir til vaxandi velmegunar allra og enginn getur verið öruggur um góðan efnahag meðan örhirgð ríkir. Þeir veita ]>ví af efnum, sínum til annarra þjóða, til jiess að veígengni geti komizl á í heiminum, mcð dæmalausri óeigingirni, cins og Marshall-áætlunin sýnir og sósíalistar í Evrópu hafa manna skýrast tekið fram. Þó að þeir séu ekki hrifn- ir af kapítalismanum, háfá jæir vegna þéssarár réynslú orðið að taka hann fram yfir kommúnismann.“ Að lokum lýsti ráðherrann yfir því, að j>ótt við #ær- nm sæmilega stæð þjóð út á við, væri doltaraeign okkar ekki fyrir að fara. Væri ekkert, sem mælti á móti lán- töku, yrði lienni varið til arðbærra framkvæmda, en ekki sem eyðslueyi-i eða til Jiess að lifa um efni fram. Með Marshall-áætluninni væri Jjjóðunum gert ldeíft að koma efnahag sínum á traustan grundvöil, og við gætum ekki tryggt nýsköpun atvinhuveganna méð betra móti en að taka þátt í framkvæmd áætlunarinnar. Frá keppninni uni heims- meistaratitilinn. SLAVNESK VÖRN. Hvítt: M. Botvinnik. Svart: Dr. M. Euvve. d7—d5 e7—e6 Rg«S fti e7 c6 1. d2—d4 2. c2 —c4 3. Rgl 17! 4. Rbl—c3 «5. e2 e,‘i Hér liefir ott verið leikið «5. B-g5, döXel, sem leiðir til fjölbreyttra afbrigða með tvísýnum möguleikum. Bot- vinnik hefir margsinnis teflt það afbrigði á svart með góð- um árangri. Hins vegar er svo að sjá, ef dæma má af þéssari skálé^ að hann leiði fremur hjá sér þetta afbrigði með hvítu. 5. ... Rb8—d7 6. Bfl d.'i Bf8 1)4 Þetta er fremur fáséður léik- ur í stöðunni, en samt ef til vill ekki sá lakasti. Venju- legasta áframbaldið er 6. . .. d5xc4, 7. Bxc4, I>7-Ij5, 8. B-dv), a7 a(>, 9. e3-e4, cö-c5 og hvítt stendur aðcins bet- ur. 7. a2—a3 Bb4 a5! Bezt. Með 7. ... Bxc3, 8. b2xe«3, hefir hvítt mjög hag- kvæmt tafl. Yfirráð á mið- borði og bislcupapar. 8. Ddl—c2 Ef 8. b2 b4 |)á B-c7 og næst eða mjög fljötíega e6-e5, sem er jjekkt gcgnumbrot í slík- um stöðum og gefur svörtu hagkvæmari aðstöðu bæði til sóknar og varnar. 8. . . . , Dd8—e7 Undirbúningur að e6—e5. 9. Bcl—d2 d5Xc4 10. Bd.'lXcl i’6—e5 Mjög skemmtilegur leikur sem miðar að því að veita •-L: svórtu mikið svigrúm. Nú er Bc8 ekki lengur innilokaður og aitk þess skerst í odda á miðborðinu. 11. 0 0 0—0 Báðh fara .gætilega og hróka fyrst áður en aðalviðureign- in hefst. .12. Hal—el Ef ti r t ek ta r verðu r uppby gg- iugaileikur, sem Botvinuik hefir mikið not:tð í svipuð- um stöðum. 12. ... Ba5—c7 13. Rc3—e4 Ognar að vinna skiptamun með 14. B-b4. 13. ... Rf6xe4 14. Dc2Xe4 a7—a5 Til ttð hindra B-b4. 15. Bc4—a2 Rd7 f6 16. Dé4—h4 e5—e4 Lítur vel út, cn eftir svar- lcik Botvinniks og framhaldi skákarinnar að dæina, verða úr að álíta að 16. . .. e5xd4. 17. e3,X dl, De7—dG, liefði verið farsælla leikjaval, enda j)ótt hyítt standi j)á nijög vel. 17. Rf3—e5!! Eórnar peði fyrir opnar lín- nr og möguleika til sóknar. Svart gerir vafalaust bezt í j)\í að láta sem ekkert sé og j)iggja ekki fórnina, en leika í staðinn 17...Bc8 45 og síðan Ha8-e8 við fyrsta tækifæri. 17............. Bc7Xe5 18. d4 x e«5 De7xe5 19. Bd2—c«3 De5—e7 20. f2—f3! Staðan eftir 21. leik hvíts. Mánudaginn 12. april 1948 Biskupar hvíts standa vel á skálínunum, en nú á að opna kraftlínur fyrir hrókana og ná samleik i miðtaflinu. Til- gangnrinn með 17. leik R-e5! er greinilega kominn i ljós. 20. .... Rf6—d5 Euwe bevgir af og kýs frem- ur að lála* peðið af'tur, til jiess að ná skiptum á drottn- ingum og létta þannig nokk- uð á stöðunni, sem annars væri all.t af hakstæð og erfið til varnar. 21. Dh4xe7 Rd5Xe7 22. f3 X e4 Staðan virðist nú nokkuð jafnteflisleg fljótt á að líta. Við nánari raunsókn kemur j)ó í ljós, að svo er ekki. - 22..... b7—b6 Leiöir til taps. Eðlilegra var B.c8—e6, en sá leikur nægir heldur ekki til jafnteflis. Á- framhaldið gæti þá orðið: 23. B X e6, f7-X e6, 24. H X f8f, K.Xf'8 (ekki HXI'8 vegna Bxa5), 25. H-dl, b7—b5, 26. H-d7, Iý-e8, 27. H-b7, g7-g6, 28. B-f6, R-g8, 29. Hxh7, RXf6, 30. H-I18 og vinnur. Ýms fleiri albrigði míetti rekja í jiessu sambandi sem einnig leiða til taps fyrir svart. 23. Hel—dl Með hótuninni 24. Hxf7 og ef Hxí'7, 25. Hd8, mát. 23. .... Re7—gO Nú dugar ekki 24. Hxf7 vegna Hxf7, 25. H-d8f, Bf8, eða 25. H-fl, R-I18 og slepp- ur. 24. Hdl d6 Ré8—a6 25. Hfl—f2 Ba6—b5 26. e4—e5 Að líkindum sterkara en H- d7,'sem jivingar svarið R-h8, sem ætti einnig að vera unn- ið -á hvítt. 26..... Rg6—e7 27. e3—e4 e6—c5 Frli. á 8. síðu. BEBGMAL i . ! Jil 'illflO/i gl „Víkingarnir á Hálögalandi!" Á föstudaginn skrapp eg inn aS Háiogalandi og rifjaöi j)á itpp endnrniinningu -frá því er eg var í æsku. Þar var sem sý hnefaleikakeppni, sem mig fyr- ir for.yítni sakir fýsti aö sjá. Fyrir mörgum árum, sennilega nær tuttúgu, fór eg, eius og margir aörir strákar í Gamla- •bíó og horfði J)ar ádmefaleika- keppni, liina fyrstu, er háö hef- ir veriö á íslandi, ai> eg held. Gömul endurminning. Eg map. a@ ’eg sá þá tv© þuhga menn og vöövamikla berja livor ánnan utan, eirikum í höfuöiö, meö þeim ágætum, aö ,,hringurinn“ á leilísviöinu var ekki ósvipaöur slátmhúsi, er jiessari göfugu íþróttakeppni var lokiö. Þá mun eg ltafa veriö 1 r ára, er þetta geröist. Ai>. Há- logalandi á föstudag sátu á bekk fyrir framan mig margir strák- ar. er mumt hafa veriö á santa afdri. Þeir sáú líka einn kepp- andann fá svo vel úti látin höf- uöhögg, aö bloöiö lagaöi úr riéfinu á honum. Eg var aö velta því fyrir mér, hvort þetta myndi orka á j)á á svipaðan hátt og mig á keppninni í Gamla bíó fyrir um 20 árum. A miðju gólfi íjrróttahússins aö Ilálogalandi var iipphækkaöur pallur, strigalagöur. Þaö er '..hriugur- inn“. Yfir eru sterkar ljósperur. Umhverfis. eru svo liekkir, upp- hækkaöir er fjær dregur. Þarna höföu áhorfendur, sem ekki voru ýkjamargir, koiniö ser fyr- ir, margitt strákar á fyrrgreind- um aldri, ])ó nokkuö af stúlk- um, og svo allir ])eir, sem mest- an áhuga hafa fyrir jfessari „iþró'tt", énda fylgdtist-þéir af Fiinttm mesta áhuga með Jrví, setu geröist í hringnum. Mátti á stundum heyra hvatningar- orö þeirra: „Kýldu hann, tricks- aöu hann, og svo „knock out,“ „drept’ 'atm'4 o. fl. En tæpast voru hvatnirigarorð þeirra al- varjega meint, að minnsta kosti var enginn irianndrápshugur í kepjiendunt, sem betur fer. Fatan. í hnefaleik er keppt í.lotum og á milli lota hvílast keppend- tir. ltvor t síitti: lforni hringsins, en aöstoöarmerin tveir, alvar- legjr áj jsvip,,.. snöggklæddir, koma upp á pallinn og hafa meö sér vatnsfötu, galvaniser- aða. Þá skola keppendur á sér munnjnn og skirpa í fötuna og i si'miu fötuna er dýft hand- •k.læö-i, til J)ess ,aö baöa enni bardagamannantta og andlit td hressingar. Sá eg ekki betur, en aö sama fatan tneð sama vatnifiu væri notuö við þaö horn, er eg sat næstur, viö alla ,.leikina“, en keppt var ftmm sinnum. Eg forvitnaöist tttn Frlt. á 6. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.