Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 3
Mánuda'ginn í2. apríl 1948
y i s i r
3
Ji.
Nokkrar stiílkur óskast í niðuriíuðuverksniiðju. u ‘ ' , Uppl. oftir kl. 7 i kvöld í síma 5735. 3 herbergi og eldhús til leigu í Illíðahverfinu (ris). Lciga eftir mati húsaleigunefndar. Mikil fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist afgr. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Sólrík 1948“.
STÝRJMANN eða vanan netjamann vantar á 100 smálesta togbát. llppi. í síma 4525. 1
Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaSur Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaöur Austurstræti 1. — SfmJ S4S#.
TiLKYINIIMING til verzlana frá skömmtunarstióra. Afgreiðslusiúlka óskast. HEIT og KALT Uppl. í síma 3350 eða 5864.
j Að geí’nu tilefni skal atliygli verzlana vakin á j>ví, aðjieim er óheimilt að nota skömmtunarvörúr til tram- leiðslu a nokkrum vörum, l. d. með saumaskap eða prjónaskap, sem ætlaðar eru til sölu, nema að Jiær hafi áður fengið til Jiess sérstaka skriflega heimilil frá skömmtunarskrifstofu ríkisins. Reykjavik, 10. ápríl 1948. Sliöinintunai'ótjóri
Unglingsstúika óskast strax lil léttra studiferða. HERBERTSprent, Bankastræti 5. F.ngar upplýsingar i síma, —r
Ræstingakona óskast um óákveðinn tíma. Upplýsingar á skrifstofunni. Ðagbiaðið VSS3R Til sölu mjög lítið keyrð Hudson-hifreið Nánari upþl. í síma 7324.
Byggingamenn athugið 2 áagsiofuborð,
Steypan er ódýrari hjá okkur. >þ 1 - 'órl > ! • 1 ; . ■ llxíi’.ll!
Lágt verð Fljót afgreiðsla — örugg gæði. < Lciíið tilhoða hjá okkur áður en tór steypið. Skrifstofa/Laugaveg 24. Simi 1180. , ; ppjeruð, lil..s(>li(..)i:c . . : - .. ■ ■• ■ . :,;d ■ Mímisvegi .8, efstu lueð. V
\ Hvítar og mislitar kjólapífur
Bezt aö anglýsa í Vísi.
VLI ú.1.
* Aðalfundur Heimdaliar 11 veTðúr haldinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Auk « A venjulegra aðalfundarstarfa, verða bornar fram till. um breyt- itígu á lögurii félagsins. Heimdellingar eru beðnir að athuga, að sýna verður félágsskírteini við innganginh. ’ t Stjórn Heimdallar.
— Saja^rétUt —
130. dagur ársins.
Næturlæknir.
’er í Læknavarðstofúnni.
Næturvörður
er i Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast Litla Bilastöðin. sími
1380.
Veðrið.
Vfir sunnanverðu Grænlands-
hafi er grunn lægð á hreyfirigu
norðaiistur. Lægðarsvæði fyrir
nprðaustan land. Veðurhorfui'
fyrir I’axaflóa: Suðaustan otfsið-
ar sunnan cða suðvestan gola eða
kaldí, skýjað rneð köflum og dá-
litil rigning upp úr hádegi. Veð-
urlýsing: Bolungarvik: I.ogu.'
léttskýað, skyggni ágætt, frost 3
stig. Siglunes V 1 vindstig, skýj-
að, skyggni ágætt, hiti 1 stig, Ak-
ureyri: Logn og léttskýjað,
skyggni ágætt, frost 2 stig, Seyð-
isförður.: SV 1 vindstig og létt-
skýjað, skyggni ágætt, hiti 2 slig,
Vestmannaeyjar: A 3 vindstig,
rigning, skyggni gott, Iiiti 2 stig.
Að tilhlutun
sendiráðs íslands í Londoh,
vill utanríkisráðuneytið beina
Jní til allra, sem ferðast um
Bretland, að ekki er leyfilegt að
koma ineð til Bretlands né taka
lir landi með sér meir en fimm
sterlingspund í reiðu fé. Liggja
viðurlög við, ef iit af er brugðið,
en afbrot geta valdið töfum á
ferðalögum. — Ekki njóta jieir
heldur neinna friðinda að þessu
leyti, sem ferðast í öpinberum er-
indum.
Nokkrar slúlkor
vanar leðurvinnu óskast j
nú þegar. Uppl. gefur
Stefán Ólafsson, Borgar-
túní 4.
Spilakvöld BridgefélagSins
i kyöld fellur niðui'. Næst verð-
ur spitað þriðjudaginn 2(þ apríl
í Breiðfirðingábtið.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda
heldur útbreiðslufund i Tjarn-
ararcafé i kvöld kl. 8,31). — Fúnd-
arefni: Sameiginteg hagsnuma-
mál einkabílaeigenda.
Josiah Marvet,
sendilierra Bandaríkjanua i Nor-
tgi. kom til Kcflavikur um lielg-
ina á leið frá Danmörku til
Bandarikjanna. Ennfreinuf konm
Hörður Bjarnason skipulagsstjóri
og frú hans frá Bandaríkjunum í
morgun.
Skátaskálinn á Úlfljótsvatni
starfar mánuðina júni—ágúst
*ns og undanfarin sumur. ÍJpkn-
ir verða skátar, ljósálfar og ylf-
ingar i skólann. — Umsóknir nm
skóiavist scudist til Jónasar B.
Jónssonar, fræð.shifulltrúa, Hafn-
arstræti 2(1 fyrir 1. niai næstk.
Trútofun.
I gær opinberuðu trútofun
siria ungfrú Hildur Þorbjarnar-
dóttir (Björnssonar á Geita-
skarði) og Agnar Tryggvason,
framkvaémdastjöri hjá S.í. S.
Útvárpið í kvötd.
Kl. 18.30 íslenzkukeiinsla. 19.00
I’ýzkukennsla. 19.25 Veðurfregn-
ir. 19.30 Tónleikar: Lög úr óper-
ettum og tónfilmum (plötur).
20.30 Útvarpshljómsveitin: l>jóð-
lög frá ýmsuni löndum. 20.45 Um
daginn og veginn (Gylfi I>. (iisla-
son prófessor). 21.05 Kinsöngur
(Ungfrú Eisa Tómasdóttir). a)
„Kirkiihvoll" eftir Árna Thor-
slcinsson. b) „Draumalandið"
eftir Sigfús Einarsson. c) „Níná“
eftir Pergolese. d) „Avé Maria“
eftir Bach-Gounod. 21.20 Erindi:
Nýjar menntabrautir, fyrsta er-
indi: Vani og þróun i íslenzkum
uppeldismálum (dr. Matthias Jón-
asson) 21.45 Tónloikar (plötur).
21.50 Lög og réttur. Spurningar
og svör. (Ólafur Jóhannesson
prófessor). 22.05 Búnaðarþættir.
Um hraðmjaltir (GíslT Kristjáns-
son ritstjóri). Létt lög'(plötur).
22.30 Veðurfregnir.
BEZT AÐ AUGLTSA1 VlSi
* *' „
Konan mín,
Sieianía Sfelánsdóftir,
frá Minra-Ólafsvölitim, SkeiSum, andaðist að
heimiii sínu, Grettisgötu 28 B, sunnudaginn
11. aprö,
Fyrir mína og hönd og annara vandamanna.
‘ Ketiil Jónsson,
, Móðir okkar, r.i
Snðíún Ólafisdéftie
frá Efri-Ey í Meðailandi, andaðist að heimili
mínu, Norðurkoti á Miðnesi, 9. þ. m.
Fyrir hönd sysikinanna og vandamanna,
Sveinbjörg Ormsdóttir.
Kveðjuathöín,
Eakelar lénasdóttur,
frá Núpi í Ðýraiirði, fer fram frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 13. þ.m.
Hefst með bæm að Bárugötu 23, kl. 15,30.
Athöfn í kirkju verður útvarpað kl. 16,30.
Vandamenn.