Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R s » Mánudaginn 12. aprí# 1948 íslenzkir mtittir ttt i ttýttstt itt i tt tt í íslendingurinn, se.ni •gistir menningu i Peru né guða- Kaupmannaliöfn í fyi'sta sinn dyrkun i Indlandi, Iieldur is- og liefir eigi áður kynnzt; lenzkir nninir, sem þarna eru slórkorgiun, veitir mörgu ný- stárlegu cftirtekt. Hávaxin tré garða og stræta snerta blund- andi strengi J sálum okkar, sem erum alin upp við fjalla- fegurð íslands. \’ið íieínum staðar andartak og hlustum á’ hávaða sporvagnanna, sjáum h jólreiðamenn tugum og hundruðum saman ' þjóta fram hjá, æpandi sölumenn á hverju horni bjóða vörur sin- ar -fi máli, sem lælur undar- lega i eyrum, þótt við höfurn kynnzt þvi i skólabókunum héima. Brátt veitum við eftir- samankomnir og sýna okkur marga þætti úr gömlli is- lenzku menningarlífi, sem við eru meira eða minna ófróð um. • Skiplihg islenzka þjóðfé,- lagsins i bæjar- og sveita- menningu veldur þvi, að fæst- ir unglingar þekkja lil hlítar háða aðalþætti menningar- lifsins. Gömul sígild íslenzk orð eru framandi unglingn- um, sem alið hefir aldur sinn i höfuðborginni. Jafnveljstúd- entar frá Menntaskólanum i Reykjavík kunna nú ekki tekt húsum, sem byggð eru i skil á eins almennum luigtök. stil sem er okkur algerlega uin og: vergjörmim konum I deihmum um öllrumvarp- ið háfa forsvarsmenn þess haldið því mjög á lofti, að öl , . , , . þpð er. þeir vilji láta brugga ókunnur. Þetta eru stórbysi, og mylkum ám og nýlcga ^ afa|. tVFcngl. Þeir á þjóð- Khöfn. ur. Þeir sem þekkja StafafelL i Lóni, Staðarfellskirkju, Hvammskirkju, Hof, Grund i Kyjafirði, Munkaþverár- Uirkju, Skálhojt og fleiri merkisstaði eiga erindi á þetta safn. Eg vil ekki lelja upp ein- staka muni þótt eg cigi skrá yfir þá, mér finnst þeir, sem lil I lafnar koma eigi að sjá ])á með eigin augum. Við Íslendingar erum svo fámenn þjóð. að við verðum öðrum þjóðum fremur að virða þau verðmæti, sem þjóðin hefir skapað. Menn- ingararfuiinn má ekki.glatast sökum hirðuleysis þeirra. sem eiga að 01411 þctla lilla land. A gömluni islenzkum sveitabæjum lcvnast munir,' sem ef til vill virðast lílils virði í fljótu bragði, cn þeir eru eigi að síður þættir úr gamalli menningarsögu. Þessum munum þarf að bjarga frá glötun ef ga.mla íslenzka bændamenningin á ekki að falla j gleymsku og dá. Ólafur Gunnarsson, frá Vík i Lóni. sem reist voru a nonum uiu- eg tal við háskólanema, sém um meðan við urðum að gera aldrei hafði heyrl nafn-sr. okkur að góðu að ditta að j \raldimar Briem nefnl. Þegar moldarkofunum og verja þá svona er faiið þekkingu falli. Þegar efnin leyfðu okk-1 stúdenta má nærri geta bvað ur að leggja hús til fram- þeim liður, sem aðeins hafa var byggingarstíllinn búðai Orðinn alll annar, meiri á- herzla lögð á hið hagnýta heldur en litræna fegurð. Við komumst 1‘ljótlega að raun um, að við erum i gam- alli menningarborg, en okkur finnst flest ólíkt því sem við eigum að venjast. íslendingar hugsa heim. Hugurinn Itvarflar heim og allt sem 'íslenzkt er verður okkur kærara er við sjáuni það i billingum fjarlægðar- innar. Brátt léifuin við að öllu, sem er eitthvað tengt ís- laiidi; hver smáfrétl að heim. an er Vandlega Iesin, íslend- ingamót eru baldin til þess að „bin gömlu kynni gleym- ist. ei“. Fólk skiptist á íslcnzk- um bókum, fær islenzk blöð að Íáni, íslenzkir söngvar eru sungnir en fyrst og íremst Imgsa allir heim. Kaupmannahöfn býðúr margvísleg skilyrði lil þroska, þeim, sem þeirra vill leita. Fjöldi merkra safna þrýðir borgina og þar er frí- ístundunum vel varið vilji inénii kynnást þvi bezta sem Jistamenn liðiima 'alda hafa skapað. Sögulegu söfnin eru ifullkoinin og vel skipulögð, éilt hið merkast.a þeirra.ci þ jómVnnjasafnið (Nálional- inmseet). Á þéssu safni eru ekki aðeius nnmir, sem sýu.a .sógu Damnerkur frá þvi {O.fiOÍL árum fýrir Krist lii vorra daga, þar eru einnig munir úr öðrum heimsálfum sem sýn-a mcnningu f járlægra þjða, siði þeirra og yenjur, trúarbf og lijátrú o. m. fl. íslenzku munirnir. Það sem íslendingnum hlýtift- að verða hugstæðasl eru þó ekíti inenjár um gamln notið harnafræ'ðslu. Keykja- vik á enn ekki nógaf söfnúm, seni geyma menjár liinnar einu menningar, sem við átl- um á íslandi, Ijændamenn- ingarinnar. fslenzku nuinirnir á Þjóð- ininjasafnimi i Kaupmanná-' höfn veita tilefni lil umhugs- nnar. í þeirri deild sa.fnsins nefnist Bondestanden og er á I. hæð hússins er ein slofan, nr. 20, algerlega helguð ís- landi. í þessari stofu kennír margra grasa, þar getur að líla prjcmastokka, útskorin1 saumaskírn, snældur, drykkj- arhorn. sýruker. spæivi, aská, mjólknrilát, liihaksspp.nhir, kolur, rúmfjalir, trafakeiii, stokkabelti og fleira kvenna- skraut, stuðla, skíði, hrodda, broddstafi og margl fleira. Nöfn hlutaniia eru skráð lurði á islenzku og dönsku. Hágnýt gildi og list. l’essii- uumir sýna ekkí að- eins-hið hagnýla gildi þeirra i þágu hðinna kynslóða, þeir sýna einnig hvernig þ.júðíji fullnægði listrænni þörf sinúi meðan mymlaméitun Óg mál- aralist vorn hcnni (’iþekkt hugtök. S-vo að segja áhaÞda- kuisir háfii listamenn i hijpí ha'iida og yinnuinanna skoí-- ið Inigmyndir sýnav, óskir og þrái* f rvimfjalii', töbakt§- pontuv. aska og spæni újg jiannig reist listhnéigð sinní ób r o tg j a n lan ininnisvarða. I*ái sé betur leitað í hinum miklu húsakyantim safns- ins má einuig finna merki ]>ess, að islenzkar konur liafo ekki verið neinir cflirhátar karlanna. Á við og dreif innan um miðaldamuni Dana eru úlsaumaðir reflar og alt- arislöflum, sem forðum prýddu Isí. höfúðból og kirkrj- háfa sífellt vitnað í Dan- mörku „"annað mesta bjór. land heimsins" til þess að svna fram á hver ósköp mætti þamba af sterku öli án þess að bíða tjóii, og sum- ir þeirra hafa útmálað mjög ])ann reginmun, sem væri á danska ölinu og þeim mein- leýsisdrykk, sem lyrirhugað- ur væri í frumvaipinu. Svó undárlégá hefir tekizt til, að enginn andmælenda frujnvárpsins mun hafa leið- rétt þeiinan málflutning, Þingi hefir nú verið slitið, án þess að friunvarpið væri samþykkt, en þar sem það hefir hinsvegar lieldur ekki verið fellt, má húast við, að það eigi eftir að koma á sjónarsviðið a'ftur. Þessvegna viljum við ekki láta umræð- urnar um það l'alla niður, án þess að eftirfarandi upplýs- ingar komi 1‘ram: Hér á landi hefir áfengis- magn drykkja hingað til ver- ið reiknað eflir nimmáli. Samkyæmt því er leyft að selja hér öl með allt að 2ý4% vinanda og ])að taiið óáfengt. Flutningsmeim fruinvarpsins hal'a kosið að taka upj) aðra aðfcrð til þess að mæla á- fengismagnið. Mæ.likvaði þeirra hyggist ekki á rúm- máli, hehlur þunga, og Jiefir það í för með sér, að hundr- aðstalan lækkar um rúmlega fjörða hluta, Samkvæmt hon- um telst „óáfengt" öl þvi að- eins innihalda læplega 1,8% vínanda, og ]iað 4% öl, sem frumvarjiið fjallaði úm, er því í raim réttri rúmlega 5% samkvæint þeirri reglu, seni almdnningur á að venj- ast. En hvað er þá danska ölið öiið. „Pilsner" og „Lageröl" (GamJe Garlsberg og Bayersk Ol) 2,2%, miðað við þunga. „Export" öl 4- 5%, miðað við þungá. „Porter" og aðrar sérlega sterkar Jegundir ö (>%, miðað við þunga. Af þessum tegundum er lang- samlega mest diukkið af „Pilsner", „Gamle Garlsherg" og „Bayersk 0l“. Hvað er svo um ölið að segja á hinuni Norðurlönd- unum? Samkvæint ujiplýsingmn frá uorska aðalkonsúlatinu og sænska sendiráðinu hér er áfengisinagnið í norsku öli frá Ý>~4%, (miðað við þyngd) og í Sviþjóð má ekki selja sterkara öl cn 2(4% (miðað við rúnunál), m. ö: o„ þar er „áfengt" öl bann- að eins og- hér. Og- hvað eru algengustu öl- tegundir sterkar í Þýzka- landi, „mesta bjórlandi heimsins?" „Pschorr" Múnchener öl er .'!,()%', miðað við þunga. „Hofbráu" 3,9%, miðað við þunga. „Pilsner" 3.65%, mið- að við* þunga. Það er því enguih hlöðum um það áð fletla: 1 ) að ölið, sem flutnings- menn og fylgjendur frum- varj)sins viklu láta hrugga hér og hafa takmarkalaust. á hoðstólum Iianda börnum og iinglingum, var sterkara en það öl, sem alinennt er notað i „mestu bjórdrykkju- löiulum heims" og, 2) að í áróðrinum fyrir Jiessu friimvarjii hefir verið' heitt villandi tölum. Beykjavík, 21. marz 1948. F.h. stjórnar Áfengisvarnar- nefndac kvenfélaga í Reykja- vík og Hafnarfirði. • ' Kristín Sigurðardóttir , formaður. Ástríður Eggertsdóttir ritari. Vanti yður að veila ei'k'ixlmn kimningja eða viðskijita- vimim npplvsingar nm: • ísland almennt. • Viðskipti við útlönd, • Fjármál og* bankaniál. • Löggjöt' og tollskrá. • Embætti og' fyijrtæki. Þá sendið þér ( e Directory of lceiand 1948 Fæst Verð bjá kr. búksölmn. 25,00. 2 duglega verkamenn Og 1 vaiian .heitingamánn vantar lil Sand- gerðis. Gppl. í siinimiiiii;6528. 1678 og L366. H.F. MIÐNES. sterkt? ' I bók. sem út kom í Dan mörku 1945 Iijá úlgáfufélagi Ejnar Munskaavds: Lovgivn- ing om Alkohol eftir Sven Rögind, er sfyrkleiki öls tal- inn e.ins og hér segir: ,.Lys Pilsner" og „Hv.idöl" 1 2%, miðað Við þunga. Tii fermingargjafa: Borðlampar. ■— Leslhmpar. —r Skerínar, mikið úrval. Skermabúðin Laugavi'gi 15. Safnið íslenzkum frímerkjum. ísleitzka frímerkjabókixi Kostar kl. 15.00 —• Fæst hjá flestum bóksölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.