Vísir - 26.04.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1948, Blaðsíða 2
2 Mánudaginn 26. apríl 1948 V I S I E WIIMSTOOI S. CHDKCHILL: ftliku dregur á loft 7 Flugher ÞjdDverja jaínoki þess brezka, segir Hitler. Herí'oringjarúð Þjóðverja hat’ði ekki trú á því, að I’v/kaland muntii eiga á að skipa jiroskaðri her en Frakkar og geta i)úið hann nægum vopnum og skótí'ærum, J'vrr en á árinn 194‘k hvzki flotinn að undanskilinni kafbátadeild hans gat ekki náð hinni fyrri mvnd sinni, fyrr en eftir 12 eða 15 ár og rneðan hann væri i snriðum, hlaut hanu að tefja mjög fvrir framkvæmd annarra fyrir- ætlana. En nú var komið til skjalánna nýtt vopn í baráttn j>jóð- ana, sem gat gerbreytt styvkleikahlutföllum þeirra á eun skenimri tíma. Fyrirjjjóð, sem bjó vfir nægilega miklu af hinni hraðvaxandi þekkingu mannkynsins og tylgdist mcð þróuu vísíndanna, gát, ef hún heitti sér, skapað öll- ugan flugher á fjóruni eða finmr árunr. Hún gat jafnvel skapað flugtier, sem væri ölliun öðrum ofurcfli við að etja. Barátta Breta fyrir afvopnun árangurslaus. Haustið 1933 var ljóst orðið, að Bretum nnindi ekki takast að koma á afvopnun, ekki einu sinni nreð fordæmi sínu. Jafnvel |)ótt Þjóðverjar segðu sig úr Þjóðabanda- laginu, raskaði það ekki friðarhyggju Verkanrannaflokks- ins og l’rjálslyndra. Báðir börðust |)essir flokkar iyvir afvopnun Breta í nafni í’riðarins og hver, senr var a öndverðum meiði, var kallaður „stríðsæsingamáður“ eða eitthvað þvi líkt. Ekki bar á öðru en að j)jóðin stæði með þeirn í þessu, því að hún vissi vitanlega ekki, hvað á seiði var. Við aukakosningar, sem framfóru í East-Fulham j). 25. október, urðu friðarsinnar svo magnaðir, að fylgi Verkamanna- flokksins jókst um nærri 9000 átkvæði, en íhaldsmanná lnakaði unr meira en 10,000 atkvæði. Sigurvegarinn í kosningiun þessum, Mr. Wilmot (sem síðar varð birgðamálaráðlrerra í ráðuneyti Attlees), lét svo um rnælt eftir kosuinguna: „Brezka þjóðin krefst jiess .... að bfezka stjórnin gangi á undan heiminum ji að taka þegar upp algera afvopnunarstefnu.“ Aukakosning jjessi hafði mikil áhril' á Stanlev Baldwin og hann gat hennar í ræðu þrenrur árum síðar. Þegar menn dænra stefnu brezku stjórnarinnar, væri rangt að liafa ekld í huga hina ástríðufullu friðarþrá, sem gagntekið Hafði bina óupplýstu og ran'glega upplýstu brezku |).jóð og virtist mundu konra hverjum flokki eða stjórnmálamánni fyrir kattarnef, sem dirfðist að vera annari skoðun. En jietta er samt engin afsökun fýrir leiðtoga þá, sem gera ekki skvldu sína. Betra er, að l'lokkar eða stjórn- nrálamenn sé felldir frá völdum, en að jieir stofni lífi þjóðarinnar í voða. Auk þess hefir það aldrei átt sér stað, að þing eða jrjóð hafi fellt tillögur, sem stjórn hefir gert um auknar landvarnir. En þeir, senr áttu sök á því, að hin veikgeðja stjórn MacDonalds og Baldwins gerði ekki skyldu sína, ættu að minnsta kosti að hafa hægt unr sig. Þarna var hátíðlegt og ákveðið loforð gefið á þeim tíma, er vel hefði verið unnt að standa við það, ef menn hcfðu látið hendur standa fram úr ermum. Enda þótt Þjóðverjar hefðu ekki enn brotið jner greinar Versalasáttmálans, sem bönnuðu þeim a.ð 'hafa flugher, var’samgönguflug þeirra og stórkostleg jrróun sviffíugs komin á j>að stig, að hægt var að nota hvort tveggja til að auka og styrkja liinn leynilega og ólöglega flugher, sem þegar var húið að mynda. Aflinn — Framh. af 1. síðu. 8 skpd. á 3—4 tímuni. Linur veiði stunduðu 18 bátar, tog- veiði 2 bátar og öfluðu mjög lítið. Firnm bátar veiddu í net og fengu sæmilegan afla. í marzmánaðarlok hafði afla- hæsti báturinn fengið um. 700 skpd. 13 róðrar hér og frá Hafnarfirði. Hainarfjörður. Þaðan vom mest farnir 13 róðrar. Þegar lcomist varð á sjó niálti heita, að vfirleitt fengist góður afli Vopnasendingar Þjóílverja til Rússlands. Enda þótt Hitler fordæmdi komxriúnista og bolsivikka1 Qg stundum ágætur. með miklum hávaða, hafði það |)ó ekki komið i veg iyrirj Re.vkjavík. Þaðan voru að Þjóðverjar sendu Rússum vopn á laun. Hinsvegar ]ues( farnir 13 róðrar. Afli þjálfuðu Rússar fjölda þýzkra flugmanna í herflugi frál var jafnaðarlegast 7 8 smál. 1927. Vináttan var ekki ævinlega jafn innileg, en árið 1932 tilkynnti brezki sendiherrann í Berlin, að mjög náið tæknilegt samtsarf væri milli Þjóðverja og Rússa. Þetta kom þó ekki í veg fyrir að Verkamannatlokkur- inn, ásamt frjálslyndum, bæri fram vantraust á þjóðstjórn- ina, þegar hún gerði það loks að tillögu sirini að hrezki i'lughérinn skyldi efldur um aðeins 41 flugsveit, eða 820 flugvélar, á alls fiimn árum. I vantrauststillöguijni var það hamiað að: „Brezka stjórnin skuli ætla að taka upp víghún- aðarstefnu, sem hvorki er nauðsynleg vegna nýrra skuldbindinga né tit þess fallin að auka á öryggi þjóðarinnar, en mun áreiðanlega gera horfur óvæn- légri að því er snertir alþjóðlega afvopnun og ýtá undir hættulégt og skaðlegt víghúnaðarkapphlaup.“ Attlee talaði með vantrauststillöguimi, sem fól í sér þverneitun stjórnarandstöðunnar um að gerðar skyldu nokkrar þær ráðstafanir, er styrkt gætu llugherinn, og sagði: „Vér mótmælum því, að þörf sé l'yrir aukinn víg- húnað .... Vér mótmæhpn þeirri staðhæfingu, að aukinn hrezkur flugher geti tryggt friðinn í hehninum og vér teljum jafnræði allsendis óþarft.“ Frjálslyndi flokkurinn studdi vantrauststillöguna. Rætt á þingi um aukningu flughersins. 1 fjárlögum þeim, sem f'ram komu í marz 1934, vorU aðeins 20 milljónir sterliiigspunda a'tlaðar flugliernum og var þár gcrt ráð fyrir fjóriun nýjum flugdeildum eða að flugvélum í aðalhernum skyldi f jölgað úr 850 i 890. f t- gjöld fyrsta ársins námu 130 þús. sterlingspundum. Eg lét svo tim mælt i þessu sairihandi: „Það er viðurkennt, að við ertnu fimmta flugher- "" veldið eí' þa’ð! 'Við erum aðéins hálfdrættingar móts yið Frakka, næsta nágranna okkar. Þjóðverjar víghúast af kappi og þeír miinu ekki verða stöðvaðir í því. Það virðist ligg.ja í augum uppi. Enginn keiritur frani með tiHiigu um að við förum i stríð, til að koma i veg fyrir, að Þjóðverjar rjúfi Versalasáit-i málarin, Þeir ætla að vígbúast, þeir gera það pg hafa gért!“ Eg skaut máli mínú iil Baldwins, því að hann hafði aðstöðu til að láta til skarar skríða. Hans var mátturinn og ábyrgðin. t svari sínu sagði hann meðal* annars: „Fari allar tilrauhir okka'r til að ná samkomulagi; út um þúfm' og vérði ekki mhit að ná jafnræði í þessum efnum. eins og eg hefi getið, þá mun hvcr: sfjðrri þessa lands -- þjóðstjórn frekar en nokkui' ömniv og því þessi stjórn Sjá svö um, að þjóð vor verði ekki síðri að styrk í lofti en nokkur þjóð,. ‘ í-.- W»* ’r< •. r /•.'■'”»4 1 ‘ «-» ÍV nA A'öttr A rl ^ m ^ i'l J ' sera ér svo''riæriri;‘ að huri ráðizt á okkur. Vanmáttur Breta snertir jafnvægi Evrópu. Þetta var vaxtartími, þegar liægt hefði verið að viðhaldá loftstyrk okkar með miklu átaki, en hann var okkur. íl nauðsynlegur, til þess að við hefðum óbundnar henduv. Hefði bæði Bretar og Frakkar haft jafnmikinn fliiglier og Þjóðverjár, þá hefðu þeir haft tvöl'alt ofuretji og hefð’i þá verið hægt að kæfa ofheldistillmeigingar Hitlers í fæð- ingunni, á'n þess að nokkurt mannslíf færi forgörðuni. En upp frá þessu var það um seinan. Það er ekki hægt að véfengja einlægni foringja Yerka- mannaflokksins og frjáíslynth’a. Þeim skjátlaðist hins- vegar hrapalega og þeir bera áhyrgðina fyrir dómstóli sögunnar. Það er í rauninni furðulegt, að Verkamanna- flokkurinn skuli síðar reyna að halda því fram, að hann hafi sýnt framsýni og liggja andstæðingiun sínum á hálsi fyrir að hafh brugðizt þeirri skyldu að gæta öryggis þjóð- arinnar. * Eg lét svo um mælt við þessar umræður: „Óhætt skyldi hafa verið að ætla, að eðli rikis- stjórnarinnar og ferill eínstakra ráðherra henriar hefði ráðið því, að" andstæðingar hennar tækju ósk- inni um auknar landvarnir með nokkuru trausti og tillitssemi. Eg géri ekki ráð' fyrir, að nokkuru sinni hafi setið að vÖldum friðsamari stjóru. Foi’sætisráðherranri sánnaði á stríðsárununi ágæt- lega og með mikilli hugprýði hver sannfæring hans væri og hvaða fórnir hann væri fús til áð færa fvrir málefnið, sem hánn taldi að stuðlaði að friði. ': Maðut’ skyldi ætla, að er, slikir menn ganga fram ’fyrir skjöldu og segjast telja þáð skyldu síria' að óska eftir smávægilegri aukning þeirra tæltja, sem þeir liafa til að tryggja öryggi almennings, þá ætti það að vera þungt á metaskálunum í augum stjórnarand- stöðunnar og talin sönnun á því, að hættan sé raun- veruleg, sein stjórnin vill vernda okkur fyrir..... Höfum hugfast, að vamnátlur okkar snertir ckki einungis okkur sjálfa; Á’anmáttui'Okkar snertir jafn- vægi Evrópu.“ Síðan hélt eg áfram, að Þjóðverjar mundu senn verða jafnöflugir í lofti og Bretar; . ;*■! v Hr Frh. á 7, síðu. ’ Um mánaðamótin liafði aflahæsti háturinn fengið uni 300 smál., en það var „Haga- barður“ frá Húsavík. Hann byrjáði veiðar 14. janúar. Akranes. Mest voru farnir þaðan 13 róðrar í mánuðin- um. V/b Sigurfari fékk mest- an afia, veiddi 136 smál. Afli var yfirleitt í meðallagi, eða 9—11 smál. þear mest var. Alls kom á land í verstöðinni í marzmánuði 1519 smál. —< Báðvar, stærsta og nýjasta vélbátinn á Akranesi, rak á land í mánuðinum og brotnaði hann mjög tnikið. Hjallasandur. í maizman- uði fór 1 bátur 5 róðra, en hinir fjóra. Afli var oftast 2 smál., en komsl upp í smál. Ólafsvík. Bálaniir fóru all- ir jafnmarga róðra eða 11, og var at'li þeirra 56-—70 sniál. Á vertíðinni 1947 fékk aflahæsti báturinn 145 smál. i marzmánuði. V/h Glaður er aflahæstur það sem af er vertíð, og liafði hann fengið 255 smál. í marzmánaðarlok. Grundarf jörður. Róðra- dagar urðu flestir ll og var inestur afli i róðri um 6 smál. .Tafnaðarlegast var aflinn 4 —5 smál. í róðri, og er það miklu minna en i fyrra. Stykkishólmur. Sjö sinn- um gaf á sjó í mánuðinum og fékk aflaliæsti báturinn rúmlega 6 smál. i róðri að meðaltali. V estfirðingafjórð u ngu r. Sökum ógæfta brást afli víðasl í verstöðvum fjórð- ungsins. Vetrarhlutir em yfirleitt mjög lágir. Margir bátar hafa ekki aflað fj’rir tryggingu. Patreksfjörður. Mest voru farriir 6 róðrar og var aflí 4-p9B smál. í róðri. í. marz- má’naðarlok hafði áflahæ$ti báturinn, Skálaberg, fengið rösklega 100 smál. frá ára- mótum. Bíldudalur. Oftast var ró- ið 8 sinnum i mánuðinum, afli var 2%-—7 smál. í róðri. Þinkeyri. Þar var afpr sjaldgjöfult og rýr afli. Oftast var farið scx sínnum á sjó, i var afli 4—6 smál. í róðrL Flateyri, Oftast yar þar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.