Vísir - 26.04.1948, Blaðsíða 4
%
V I S I R
Mánudaginn 26. apríl 1048
DAGBLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAUTGÁFAN AílSIR H/F.
Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentemiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
í Dregur úr ófriðarhættu?
Tlffir að úrslit ítölsku kosninganna urðu ktinn, mim al-
** mennt véra litið svo á, ;tð stórlega hafi dregið úr ófrið-
arhættunni, þótt ýmsar viðsjárverðar hlikur séu enn á
lofti víða um heim. Stórhlöð hér í áll'u og vestan hafs
fóru ekki dult með þann ótta sinn, að ef kommúnistar
reyndust sigursælir á Italín, myndu þeir vafalaust efna
þar til byltingar, sem þá yrði blóðugri en raun sýndi í
Tékkóslóvakíu. Hefði þá svo verið komið málum, að
innaniands styrjöld hefði geisað á Italíu, i Grikklandi og
Palesíinu, en slík styrjöld hefði óhjákvæmilega leitl til
aukinna afskipta stórveldanna af þeirri viðureign, vegna
hinna mildu hagsmuna, sem þau öll hafa að gæta i lönd-
unum við, austanvert Miðjarðarhaf.
Þótt kommúnistar hafi beðið ósigur, er ekki örgrant
um, að’þeir séu cnn grunaðir um græslui, enda. hefur
komið til lítilsháttar óeiröa og vopiiaviðskipta ]>ar í landi.
Forystumenn kommúnista Iial'a lýst vfir þvi, að jafnvel
þótl flökkur þeirra hefði náð meiri bluta í kosningunum,
mvndi andsta'ðingum þeirra hafa verið boðin seta í rikis-
stjórn, en í þessari yfirlýsingu er talið að felist tilmæli
um að kristilegi lýðveldisflokkurinn geri slíkt hið sama,
sem ]>ó ekki verður. I;r þá ekki að vita tii hvcrra bi'agða
kontmúnistar kunna að grípa með ]jví að væntaulega duga
þeir ekki til lengdar i vonlausri baráltu gegn Iýðræðis-
legum meirihluta stjórnarflokkanna, sem vinnur að endur-'
reisn Italíu í aívinnu- og fjárhágsmáliim og liefur Jiegar
orðið verulega ágengt.
Sókn kommúnismans til vCsturs hefur verið stöðvuð.
J Frakklandi guldu þeir engu síður afhroð en á Italíu,
en meðan Ivðræðisflokkarnir ráða i þcssum liindum liáð-
um munu þcir vafalaust elna til nánari samvinnu við
önnur Vesturveldi, en komið gat til greina fyrr en ítölsku
kosnlugarnar höfðu farið fram. Þannig er nú um það rætt
að ítalir gerist aðilar að fimmveldasáttmáíá Beneluxland-
anna, en þess er einiírg vænst að Norðurlönd sjái sér fært
að verða aðili þeirrar samvinnu lil sóknar og varnar.
Þótt Norðurlandaþjóðirnar sumar geri sér vonir uin, að
þeim takist að vernda hlutleysi sitt, er ]>ess engin von
lari átökin milli stórveldanna harðandi, ('n þau geta marist
undir járnhæl þess Iicrveldis, sem á þau kann að ráðast,
hati þau ekki trvggl sér stuðning og vernd gegn slíku.
Af véstrænni menningu Norðurlanda hlvtur að léiða, að
Jiati kjósi samvinnu við Vcsturvcldin, jafnvel þótt þau
hafi stórfelldra viðskiptahagsmuna að gæta á hinu konun-
únistiska áhrifasyæði.
Talið er líklegt að rússneski hjörnitm kunni að draga
kkernar inn og verða nokkru mildari í utanríkisstefnu
sinui. Viðsjár eru að vísu ríkjandi í Berlín og víða annars-
síaðar, en eftir langvarandi stórfórnir síðustu styrjaldar.
<r talið að Báðstjórharríkin æski ekki eftir nýjuin og
hlóðugri ófriði, enda eru á þeim snöggir eða vejkir blettir,
ckki sízt Achillesarhællinn við Litlu-Asiu. Engih stór-
veldanna æskja styrjahlar, þótt harðvítiigir hagsmuna-
árekstrar séu óumflýjanlegir. Munu þau öll reyna að
draga úr sársaiika vegna slíkra árcksira og miðla málum.
Geta þjóðirnar því vissulega verið bjartsýnni en hingað
íil og gert sér vonir ura frið á næstu árum. Þar vcrður
Jíó einvörðungu um von að ræða og Iiana jafnvel veika.
Þeir atburðir geta skeð fyrirvaralauskL'sem stefna heims-
friðiölim i voða, og á miklu veltur hverjar fyrirskipanir
kommúnislaflokkarnir víða um heim kunna að’ fá að
austan.
Kbinmúnistaflokkarnir allir hafa lýst yfir andúð sinni
á Marshall-tillögunum. Italskir kommúnistar liafa nvverið
látið í það skína, að þeir séu reiðuhúnir til að laka þátt
í framkvæmd endurreisnarstarfsins samkvæml tillögtm-
um fái þeir sæti í ríkisstjórninni, en þá má vænta að i
þvi efni liliti [icir fyrirmælum, sem borizl Iiafa að austan,
þótí ónn hafi slík fyrirma'li ekki borizt til flokksbræðra
þeirra fiér á landi.
— Sœjarþéttit —
117. dagur arsins.
Næturla'knir
er í Læknavarðstofunni.
Næturvörður
er i Reykjavikur Apóteki. Sirni
1760.
Næturakstur
annast Hreyfitl.
Aðalfundur
Nemendasarabands kvcuuaskól-
ans verður i kvötd kl. 8.30 i
Tjarnarcafé,
Skoðun bifreiða
i iögsagnaruindoerai Iteykjavík-
ur liefst 3. niai n.k. Athygli bif-
reiðaeigenda skal vakin á aug-
lýsingu uni skoðunina i blaðinu
i dag.
Aðalfundur
lauidsmálafélagSins Varðar er
i Sjátfstæðisinisinu annað kvöhl
kl. 8.30. —-'Jótiann l’. J<isefsson
fjárniálaráðherra ftytur ræðu á
fundiinini.
!
■ Kauði Kross Islands
liéll aðalfund sinn s.l. raiðvikti-
dag. Fyrir fundintira lágu við-
tækar brevtingar á lögtnn félags-
ins. Verða þær ekki afgreiddar
endanlega fy-rr en á næsta aðal-
fundí. Rætt var ura útvegun
sjúkrabifreiða, en sjúkravagnar
R.K.Í. eru nú rajög tir sér gengn-
ii'. Skýrt var frá þvi, að íniklir
erfiðleikár væru nú mcð útveg-
un nýrra sjúkravagna, þar sem
fraraleiðsla á þeiin væri nú nijög
titil i heiniinnm.
TvíteRgi
Stimgur
Blýkabalspennur
Vartappar
fyrir (i 125 volt.
Véla- og
Raítækjaverzlunin
TryggvðitgöUi 2.4.
Sími 1279.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnLst bifreiða-
eigendum hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram
frá 3. maí til 1. júli þ. á., að báðum dögum meðtöld-
itm, svo ssm hér segir:
Mánud. n O. maí R. 1— 150
Þriðjud. 4. — — 151— 300
Miðvikud. 5. — — 301— 450
Föstud. 1 7. — — 451— 600
Mánud. 10. — — 601— 750
Þriðjud. 11. — — 751—' 900
i Miðv.d. 12. — — 901—1050
Fimmtud. 13. — — 1051—1200
Föstud. 14. — — 1201—1350
Þriðjud. 18. — — 1351—1500
Miðv.d. 19. — — 1501—1650
Fimmtud. 20. — — 1651—1800
Föstud. 21. — — 1801—1950
Mánud. 24. — — 1951—2100
Þriðjud. 25. — — 2101—2250.
'Miðv.'d. 26. — — 2251—2400
Finmitud. 27. — — , 2401—2550
Föstud. 28. — — 2551—2700
Mánud. 31. — 2701—2850
Þriðjud. 1. 3 úní — 2S51—3000
■Miðv.d. 2. — 3001—3150
Fimmtud. 3. — — 3151—3300
Föstud. 4. — , — 3301—3450
Mánud. 7. — ■. . _ 3451—3600
Þriðjud. 8. — — 3601—3750
Miðv.d. 9. — — 3751—3900
Fimmtud. 10. — — 3901—4050
Föstud. 11. — — 4051—4200
Mánud. 14. — — 4201—4350
Þriðjud. 15. — — 4351—4500
Miðv.d. 16. — — 4501—4650
Föstud. 18. — — 4651—4800
Mánud. 21. — — 4801—4950
Þriðjud. 22. — — 4951—5100
Miðv.d. 23. — — 5101—5250
Fimmtud. 24. — : — 5251—5400
Föstud. 25. — — 5401—5550
Mánud. 28. — —, 5551—5700
Þriðjud. 29. — — 5701—5850
Miðv.d. 30. —i — 5851—6000
Fimmtud. 1. júlí — 6001— og þar
Ennfremur fer fram þann dag skoöun á öllum
reiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru
annars staðar.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til
bifreiðasftirlitsins, Borgartúni 7 og verður skoðunin
fram'kvæmd bar daglega kl. 9.30-—12 og kl. 13—17.
Þeir, sem eiga tengivagna eða farþégabyrgi á vöru-
bifreið, skulu koma með þau um leið og bifreiðin er
færð til skoðunar, enda fa-lla þau undir skoðun jafnt
óg sjálf bifreiðin.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ök us k í r t ein i.
Ógreíddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vá-
tryggingariðgjald öl^umanna fyrir tímabilið 1. apríl
1947 til 31. marz 1948 verða inriheimt um leið og skoðun
fer fram. Séu gjöldin ekki greidd 'við skoðun eða áður,
verður skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð,
þar til gjöldin eru greidd.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athyg'li slkal vaki.n á því, aö umdæmismerki bifreiða
sk'ulu ávalt vera -vel læsileg og skal þeim komið fyrir
og vel fest á áberandi stað, þar sem .skoðunarmaður til-
tekur. Er þvi hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur,
sem þurfa að endurnýja eða lagfæra núm’eraspjöld á
bifreiðum 'sínum, að gera þáð tafarlau.ú nú, áður eti
bifreiðaskoðunin hefst.
Vanræki eirihver að koma bifreið sinni til skoðunar
á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt bifreiðalögum, og bifreiðin tekin úr umferð,
hvmr sem til hennar næst. Ef bifreiðareigandi' (um-
ráðamaður) getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum •
fært bifreið sína til skoðu'nar á réttum tírna. ber honum
að koma á skrifstofu bifreiða^ftjrlitsms ðg tilkynna það.
Tilkyn.ningar í síma nægja ekki.
Þetta tilkynnist 'hér með öllum, sem hlut eiga að máU,
til eftirbreytni. ' •
Tollstjórinn og Iögreglustjórinn í Reykjavík, 24. apr. ’48.
Torfi Hjartarson. Sigurjpn Sigurðsson.
♦..