Vísir - 26.04.1948, Síða 8

Vísir - 26.04.1948, Síða 8
LESENDUR eru beðnir affi athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Ku*. Næturlæknir: Sími 50-30. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Mánudaginn 26. apríl 1948 Ætla Arabarikin að senda iierlið til Paiestínu ? Ráðstefrsa Araba § Trargs- ! ! .1 ! Y " / Arabarikjunum öllurn -eni ' uppi háværar raddir um, að þeim beri að senda Aröbum i Palestínu hertið til aðstoar í barát'tu þeirra við Ggðinga. í Transjordaniu er iun ]>essar mundir ráðstefna Jeiðtoga Araba, er ræða um ’hernaðarlega aðstpð við trú- hræðurnar i Palestinu. Þang- að koma fulltrúar írá .Sýr- landi, Lebanon, Egiptalandi og Irak, Múftinn af .Terúsal- em er þangað kominn og þýkir það boða það, að mik- ilsverðar ályktanir verði gerðar á ráðstefnunni um afstöðu Arabarikjanna til á- iakanna í Palestinu. f írak liefir vcrið mikil ólga og gerðu verkamenn \ ekföll um gcrvallt landið til þess að undirstrika kröf- urnar um stuðning við Ar- aba i Palestínu. Stúdenlar í Ivairo föru í kröfugöngur í gau-, tii þess að krefjást þess, að herlið yrði sent til hjálpar Aröbum i Palestinu. Ernir brennur: Miklar heyröust. Pósfimim var Þossir fimm pillar skipuðii sveit I. R. i drengjahlaupi Árrúanus i gær.-en luin bar s igur úr bvlum i f> nuuma Kveitakeppni. Skemmtileg danssýning nem-_______________________________ enda Sifjar ÞérsJ K.R. vann Ðrengjahlaupíð. I mnr oa aamhr nemcnd-] '*® « 31 af 33 keppendum kom að xnarki. l’ngir og gamlir nemend- nr úr ballettskóla Sifjar Þórs sýndu ýmsa dansa i íðnó i gær. Ilúsfyllir áborfenda var og létu þeir mjög vel yfir þessari einstæðu skemmtun. Svndir voru bæði sólódans- ar og hópdansar, skozkir og son úr K.R. Marshail í Washington. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. George C. Mai-shall utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna ‘ ir frú Sif Þórs samið, - . . i Drengjahlaup Ármanns stig, þriðja sveit Ármanns fór fram í gær. Fyrsttir aó með 44 stig, en sveit Vals marki varð Ingi Þorsteins- fékk 115 stig. Hlaut sveitj holtenzkir þjóðdansar o. fl. Vöktu öll atriðin mikinn ifögnuð og urðu nemendurn- i ir að eridurtaka marga dans- ana. Allmarga af dönsunum, sem sýndir voru þarna, hef- er kominn til Washington írá Bogota. Hattii hefir eins og kunn- ugt er setiö á ráðstefnu Ame- j'ikuríkjaima í Bogota, en xáðstefnunni er ekki ennþá lokið. Marshall hefir mörg- xim aðkallandi störfum að sinna í Wasliington, er biða afgreiðslu lians og er það or. sökin fyrir því, að hann fór frá Bogota áður eu i'áð- istefnunni var lokið. Helzu yerkefnin, er biða úrlausnar hans em: Palestinumálið, Brússelsanmingurinn, á- greiningsmálin uámsstjórnanna iVín. nokkra frú Ásta Norð- mann. Búningarnir, sem notaðir Úrslit urðu sern hér segir: 1. Tngi Þorsteinsson, K.R., á 7:23.0 min. 2. Sigurðu Har- aldsson, Í.R., 7:26.4, 3. Garð- ar Ingjaldsson, .4., 7:27.0, 4, Þörður Þorvarðsson, Í.R., 5. Jón Björnsson, K.R., 6. Snæ-, björn Jónsson, Á., 7. Gunnar! Torfason, Á., 8. Magnúsj Jónsson, K.R., 9. Jakob Al-j bertsson, Í.R.. og 10. Ólafw Í R. hikar frá Sjóvátrygg-1 ingarfélagi íslands að siguv- launum. Þetta var 26. Drengja- lilaup Ármanns. voru, voru eins fullkomnir Örn Aruarson, Í.R. og helzt verður á kosið. Hef- ir Iðunn Eiriksdóttir saum- að þá. — Ljósainéistári var Hallgrímur Bachmann, en knnir Ævar Iívaran. Værí þess óskandi, að hægt væri að emhirtaka þessa ágæfu skemmtun. þvi margir eru það hér- í hæn- Uin, sem áhuga haía 'fyri'r tivers konar listtdans, og gefst eklci oft kostúr á að milli hér-' sjá hami hér. eúda þótt bann i Berlín og sé fastnr liður í skertimtana- lífi orlendis. Gyðingar ráðast á hafnar borgina Jafía í Palestínu. Hermdarflokkur Gyðinga, jurs án þess að til þeina Irgun Z\ ai Leumi, réðist í j spyrðist, fyrriuótt á hafnarborgina! Þegar síðast fréttist sóttu Jaffa í Palestinu og héldu \ Gyðíngar inn i borgina ei'tir Ibardagar um borgina áfram J tvdmur aðalgötunum. allan daginií í gær. ; Reyndu þeir að ná lögi’egtu- Gyð.in>»arm.r voru 2 þúsundjstöð borgarinnar ásitt valcfeen «ð tölu og konmst i gegnum i þeir voru búnfr að mnkringja jbifreiðin þá elÆi fumlizl. ýztu varnir Araba með ]>vi að ! hana, eftir þvi er fréttir ]>agga niður j vélbysSuskyit- ; greindu. Talið er að þeir hafi um þeiiTa. Gyðingarnir komu! hoðið' Aröbuni. er héldu stöð- frá Tel Aviv og höfðu kom- j inai, griö oi þeir hafnað 3st alla ieiðina \ skjóli myrk- * beim. Keppendur voru alls 32, og komu allir að marki nema einn. er gafst upp. Keppnin var mjög hörð og árangur kepponda góður. j Í þriggja manna sveita- keppni föru leikar þannig. ’ að sveit K.R. varð Idutskörp-1 ust. fékk 14 stig, næst varðí sveit Í.R. með 15 stig, þriðjaj sveit Ármanns með 16 stigj og fjóða sveit 5'als með 60] stig. Hlaut K.R. hikar frá’ Eggert Kristjánssyni að lamnim fyrir frammistöð- una. Er það í annað siun.1 sem félagið vinnur. þann hikar. Í fimm maumf sveita- keppniuni varð sveit Í.R. hlutskörpust. hlaut 36 stig. Xæst varð sveit K.R. með 42 Eldsvoði í Hafnarfirði. Um klukkan tólf í dag kom upp eldur í bifreiða- vei kstæði. sem er áfast við Bifreiðastöð Hafnarfjarð- íir. Magnaðist eldurinn Hjóllega og mun hafa evði- lagf húsið að mestu, að því er Vísi var tjáð um kl. 1 í dag. Þá hafði teki/.t að ráða niðurlögum eldsins, en húsið orþið fyrír mikl- um skemmdum, eins og að framan segir. Eldurinn niun hafa kom- ið út frá logsuðutæki. I m þrjú-legiið á laugat- dag kom npp eldur i m.b. Krnir frá Bolungarvík. Rrann bátnrinn og sökk snemma i givrmorgun. M.b. Sniefell frá Stykkis- hólmi hjargaði áböfn báts- ins, fimm möniuun, og flutti þá til Ólafsvíkur. Báturinn var Idaðinn lýsi og niður- soðnum vöriun, alls að verð- mæti um 200 þús. kr., og varð engu af þvi bjargað. Skömmu eftir að áhöfn skipsius bafði vfirgéfið það, bar þar að m.b. Hafdísi frá Hafnarfirði. Tók hún bátinn í „slef“ og dró hann til Skarðsvikur. Þar reyndu skipverjar á Hafdísi að slökkva eldinn. Gekk það verk veJ, þar til stormur skall á, en við það magnað- ist eldurinn mjög, og urðu skipverjar þá að hætta við slökkvistavfið. Ógerlegt var fyrir þá að hjarga neinu úr Ukipimi, að iiiulantekmiin tveim póstpokum, sem tókst að hjarga. — Ernir mún bafa sokkið sncmma i gær- niorgun á Skarðsvik. ]>ar sem miklar sprengingar heyrðust frá honum stuttu eftir að Hafdís hafði vfir- gefið hamn Bíl stolíð. í gær var bifreiiVinni G—- 1030 siolið af Kefja vikurfiug- velli. Að '|)vi er lögVeglan tjáði Visi fyrir ftádegi í dag, Iiafði Baudarikjamenn settu í gær herlög í tveim borgum i Japan vegna óeirða, erþar h&fði verið stofnað til. Fimmtugui t-r i daii Sttmi-ður Hóseasson, stiirfsmaSúr há NiðursuSuvcrk- smio.iu S.Í.F.. tit lieiinilis að Sk ó I a vörðlistig 40. Stefán Gunnarsson kaupnméur var jiirðsuíigirin frá l-’ríkirkjunni s.l. laugardag, að viðstöddu fjölnrenni. t kirkju i bái-ti félaínir úr SUrikaupnraniur- félagi heykjavíkur, en úr kirkju félagar úr Oddfeltokvreghinni, er einnig stóðu heiðiirsyörö við kist- tina i kirkjúnni. í kirkjugarð báru stjórn og .íélagar úr Fétagi Suð- urncsjíunanna. en Gunnar heit- írin var áiiugasamur meðlimur i þéim félagsskap. Sira Árni Sig- úrSsson flutti rséðu i kirkjunni og larðsétii. I/iSrasveit Reykja- VÍkúr lék við kirkjudyrnar. Bridgeþingið trefst i dag kl. 2 í Breiðfirð- ingabúð. l’yrsta lunfcrð i bridge- képphinni fer fram á sama stað og hefst kl. 8 i kvöltl. Veðrið. Fyrir norðan laml ér djúp lægð, sem hreyfist liægt austur cftir. Háþrvstisvæði fyrir sunn- nn land. Veðúrhorfur fyrir Faxa- flóa: Vestan hvassviðri oig élja- veður. SjálfstæSÍNkoiiur. Munið smnarfagnað Hvatar t Sjálfstæðislursimi kl. 8,30 í kvöld. Þar rnun BrynjóTfur Jfr- hannesson leikari lesa upp og Viggó Nalhanelsson sýmt kvik- mynd frá Finnlandi. Emifremur verður kaffidr.vkkja ng dans. Útvarpið í kvötd. Kl. 18.30 ístenikukeniisla. ÍD.It:) hýzktikéhnsla. 19.25 Veðurfregn- ir. 10.30 Tónleikar: I.ög úr óper- ettum og tónfilnrum (plötur). 20.30 Clvm pshljómsveithi: ís- lenzk alþýðulög. 20.45 * rn daginn og veginn. (.tónas B. lónsspn, f.-æíj.siufuiltrúi). 21.05 Kinsöngur (frú t'óra Brieirr). 2..20 li.’indi: Nýjar menntabrautir, .III.r Verk- irrin og verkieg meiining (dr. Matthi; Jónasson),' 21.45 Tón- leikar. 21.50 Lög :ig rétinr. Spurn ingar og svör (Oiafur Jóhannes- son prófessor). 22.05 Búnaðar- þattir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.