Vísir - 26.04.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 26.04.1948, Blaðsíða 6
0- 6 V I S I R Mánudaginn 26. ftpríl tandsniálafélaaið Vörður Aöatfundur íelagsins verður i Sjálí'stæðisliúsinu þriðjud. 27. þ.m. kl. 8,30. 1. Yenjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: .lóhann f1. Jósefsson, fjármálaráð- herra. Stjórn Varðar. Frá Þyzkalandi útvegum við gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfiun m. a. eftirtaldar vörur: Búsáhöld úr aluminium. Rafmagns ofnar, suðuplötur, könnur, straujárn, spenniskiptistöðvar. Rakhnífar, rakhlöð tannkrem, húðkrem. Trévinnsluvélar. Röntgentæk'i, aflskonar mælingatæki, pla tínuáhöld. Ðíeselbátamótora. Dráttarbílar (Hannomag) bílákeðjur. Mótorhjól 5. hö. Fjölritara. Selgarn. Kælitæki, kæliskápar. Fjölmargir myndlistar fyrirliggjandi. Þeir, sem ætla að kaúþa þý/.kar vörur eru beðnir að tilkynna okkur óskir sinar. CýuÉni ZJheoclóráion d-o. 4 • •:*, ; Suðurgötu 8. Sínmefni: Guthe. Sími 3011. Skrifstofutími aðeins frá kl. 1- 4. GÓÐUR ínaður getur íengiíS átvinnú úm styttri eöa lengri tíma. Saltvíkurbuiö, Laugaveg 16. Sími 1619. — ' (654 STÚLKA óskast til um- sjónarmannsins á Þingvöjl- um. Uppl. i síma 5733 í kvöld kl. 7—9. (661 RÁÐSKONA óskast strax á fámennt sveitaheimili, má Iiafa meö sér barn. Hæsta kaup i boöi. Einnig vaiitar unglingspilf á sama staö. — Uppl. á Sólvallagötu 33, kjallara. (659 MUNIÐ þvottahúsiö viö Laugateig 31. (617 Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir . Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19, (bakhvis). Sími 2656. Imtkaupa- pokar VERZI.C" XZ85. ÓSKA eftir 3—4 her- bergja íbúð meö öllum þæg- indúm, get lánað afnot af þvottavél, þvegið þvotta eða gert húsverk eítir samkomu- lagi. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld, 30. apríl, — rnerkt: „Áreiöanleg". (646 100 KRÓNU seðill tapað- ist á miövikudaginn í vesturbænum, nálægt Hring- braut. — Finnandi vinsaml. geri aðvart i síma 35 (03Ó ; *——----------:———irv í GÆR tápáöi eg Parker- „sjálfþlekung nærri Miðbæj- ' arskólanuinV Skrlist gégn ftindarl^unum. Jens Guö- björnsson. Simi 3036 og 2402. (651 STÚLKA, sem vinnur úti óskar eftir smáherbergi, belzt í vesturbænum. Uppl. i sitna 3885. (668 KULUPENNI, hettulaus, tapaðist i morgun. Vinsam- legast geriö aövart i síma 5749/ (657 STÚLKAN, sem fann ullarmbandiö á sumardag- m fyrsta í Iðnó. Skili þvi egn fundarlaunum á Haga- tel 14 eöa hringi í síma 3i9. (664 TIL LEIGU gott her- bergi meö húsgögnum. Til- hoö sendist Vísi fyrir annað kvöld, merkt: „Herbergi — Laugarneshverfi", , (ÓÓ9 FRJALS- ÍÞRÓTTA- MENN ÁRMANNS. Æíing í kvöld á .íþróttavell- inura kl. 7—9. — Kennari Guömundur Þórarinsson. VÍKINGAR, 4. fl. — Knattspyrnuæfing á Egilsgötúvellinum kl. 6,30. Fjölmenniö. p- Þjálfarinn. HÚSMÆÐUR! — Viö hreinsum gólfteppi. Sækjum og sendum heim. Mjög fljót afgreiðsla. Pöntunum svaraö frá kl. 9—12 f. li. og 3,30—6. Sími 1058. Húsgagnahreins- unin t Nýja Bíó. (357 Fafaviðgerðin gerir við allskonar föt. —- Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugavegi 72. Sími 5187. ■ Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. — Saumum barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og gerum við allskonar föt, — Sími 4923. (656 GEÍIUM við dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Faiaviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. STÚLKÁ, helzt vön af- greiöslu, óskast. — Uppl. í bakarii A. Bridde, Hverfis- goty 39. ’ , (635 STÚLKUR óskast, önnur við létt eldhúsverk, hin viö afgreiöslu. Westend, V.estur- götu 45. Sími 3049. (519 GERUM við dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavimiustofan, Berg- þórugötu 11. (51 GENG í HÚS. Tek fóta- aögerð, hand- og andlits- snyrtingu meö tilheyrandi nUddi. Pantiö í síma 2898, milli kl. 9—11 f. h. (378 STÚLKA óskast til hús- starfa. Sérherbergi. Engin börn. Sími 5103. (658! STÚLKUR vantar til verksmiðjuvinnti í Lakkrís- gerðinni Vitastíg 3. Uppl. milli 4—6 í dag. (662 STÚLKA óskast. Sérher- bergi. Hátt kaup. Matsalan, Karlagötu 14. (666 KAUPAKONA . óskast noröur í land. Má haía með sér stálpað barn. — Uppl. á Karlagöíu 14. (667 NOKKRÍR piltar eða stúlkur óskast til aö inn- heimta reikninga. — Uppl. i Drápuhlíð 20, uppi. (673 TIL SÖLU vandaður eik- arskápur, rafknúin satimavél, notuö, og bókaliilla. — Sínii 5126. (649 TVÍSETTUR ottomau og 2 djúpir stólar til sölu. •— Uppl. í síma 3716. (650 ÍBÚÐARBRAGGI til sölu. Uppl. i Bragga 1, Sund- laugarvog, NorðurhlíÖ, kl. 7—9 í kvöld. ' (652 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á Karlagötu 17, kl. 6—7. (653 TIL SÖLU svört kápa og frakki, á lítinn kvenmann. Miöalaust. Uppl. á Rauðar- árstíg 20. II. hæöv (655 LJÓS írakki á meðal niann til söltt, miðalaust. — Háteigsveg 26, kjallaranum. LÍTIÐ karlmannsreiðhjól, drengjalijól, í góðu standi til sölu á I-augaveg 65, stein- húsið. (660 GÓÐ píanóharmonika til sölu á Kaplaskjólsveg 12, uppi (Meistaravellir) eftir kl. 6 næstu kvöld. Sími 6813. (663 GOTT sundurdregið barnarúm til sölu. Uppl. í síma 5428. (665 ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. á Grettisgötu 75, miÖhæð, (670 HÁTT barnarúm og r>’k- suga til sölu á Kirkjuteig 27. (671 BARNAVAGN og sntok- ingföt, lítiö númer, dökk karlmannsföt á meöal rfiann, iil sölu, ódýrt. Miðaiaust. — St.mi 7334. (672 1048 OLIUKYNDINGAR- TÆKI til stilu. — Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi. — Sítni 7Ó95- (674 NY kápa til sölu, miöá- Iaust. Verð kr. 650. Til sýnis í verzluninni Regio, Lauga- veg 11. (675 UNG hænsni til sölu. Uppl. í síma 2486. (676 TIL SÖLU: Pels, kjóll, vatterað.ur gréiðslusloppur, 2 svartar kápur, önnur alveg ónotuð, klæðskcrasaumað, allt meðalstærö og miöalatist, ■ Uppl. á Skúlagötu 74, efstir hæð til hægri. (647 VEIÐISTENGUR, báta- stengur, enskar laxaflugur (stórar) cg lúrur. Verzluniu „Straumar", Frakkastíg ip. BORÐSTOFUSTÓLAR, úr eik. Verzlun G. Sigurös- son & Co. {461 KAUPUM — SELJUM húsgögn, barmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikiö úrval. Tóbaks- verzlur.in. Austurstræti 1. — KLÆÐASKÁPAR, bóka- skápar og borö meö tvö- faldri plötu. Verzl. G. Stg- urösson & Co., Grettisgötu. _54.____________ (7 VEGGHÍLLUR, djúp- skornar, komnar aftur. — Verzl. G. Sigurösson & Co„ Grettisgötu 54. (8 KAUPTJM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714- Víöir. Sími 4652. (695. PLÖTBR. á grafreiti. Ct- vegutn áleíraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- yara. Uppl. á Rauöarárstíg. 26 (kjaliara). Sími 6126.. KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, söfaborö, kollstólar,. vegghillur, útskornar. Verzl.. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími. 2874. (269' DÍVANAR, bókahillutv kommóöur, borö, margar stæröir, Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 DÍVANAR, armstólar,. armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu n. (232 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og litiö slitin. jakkaíöt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 HARMONIKUR. — 'V» höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Viö káupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188- FASTEIGNAEIGENDUR. Þeir, sem selja vilja fasteign- ir sínar geri svo vel og hringi í síma 6916. Fljót og góö af- greiöskt. Sala og sanm'ngar. Sölvhólsgötu 14. (639 SÓFI og 2 djúpir stólar, nýtt vandaS sett, ljósrautr, til sölu ódýrt. Ágætt tækitæri. Grettisgötu 69 kl. 3—7 dag- lega. (625 EIKARSKRIFBORÐ til sölut — Trésmiöjan Víöir, Laugaveg 166. (285

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.