Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 1
0
VI
38. ár.
Fimmtudaginn 29. apríl 1948
96. tbl.
Hitfer 193M9E Sfafe 1945—1948.
3 fSugvélar
fara með
ifreta frá
Pafestínu.
Þrjár jluguclar fóra ineð
brezka starfsmenn frá
Lydda-fíugvellinum áleiðis
til London.
í morg'un voru tvær þeirra
koninar til London. Brezkir
slarfsmenn í Palcstínti eru
riú orðnir íair eftir og að-
eins þeir nauðsynlegustu.
Cunninghaiii Iándstjóri
verður áfram Jiangað til
Bretar fára‘alfarnir með lið
sitt úr lándinu.
Ivoríin hér að ofan sýna hvort fyrir sig lönd þau er
Hitler cg- Stalin hafa undirokað, án þess að til styrjaldar
kæmi. j ^
Hitler lagði undir sig: 1 eru fullkomnar leppþjóðir
marz 1936 Rínarlöndin, í þeirra. Finnar hafa einnig
marz 1938 Austurríki, í sept- orðið að Iáta nokkur land-
ember 1938 Sudetalöndin og
í marz 1939 Memel og Tékkó_
svæði af hendi við Rússa, eins
og sést á kortinu til hægri.
slóvakíu. Stalin lagði undir | Hitler Iagði undir Þýzkaland,
sig: I september 1939 austur- án þess að til styrjaldar
hluta Póllands (skv. þýzk- kæmi, landsvæði er var að
rússnesku samningunum), í flatarmáli 214 þúsund l'er-
júlí 1940 Eystrasaltlöndin, kílcmetra og bjuggu þar 21
befisr.
Tyrkir hafa krafizt skaða-
bóta af Búlgörum fyrir
„morð“ á tveimur tyrknesk-
um flugmönnum.
Segja Tyrkir, að búlgarsk-
ar loftvarnaskvttur Iiafi skot-
þð flugvélar þeirra niður, án
þess að þær væru yfir búlg-
arskri grund. Heiinla þeir nú
bætur og að skyttunum verðí
refsað.
Skógræktarféfag Reykjavíkur annast
girðingaframkvæindir umhverfis .
iðmörk.
Böm úr Melaskóla fá skégræktarspiSdu hjá
hjá Baíiðavatrd til §i4ðursetningar 09
unrsjár,
Aðalfundur Skógræktar-
félágs Reykjavíkur var
haldmn í gærkvöldi. Félag-
ar eru nú um 1400 að tölu
og hafði félagið starfað
rmkið á árinu sem leið.-
Bessarabíu og Norður-Buko
winu og í júní 1945 Iíarpata-
Ukrainu. Síðan hafa Rússar
lagt undir sig án cfriðar, Pól-
lánd, Júgóslavíu, Búlgaríu (i
nóv. 1946), Rúmeníu (í des.
1947) og að lokum Tékkó-
slóvakíu (febrúar 1948) á
milljón manna. Stalin hefir
lagt undir Sovétríkin eða
geit að leppríkjum Iandsvæði
er eru að flatarmáli 1 millj.
483 þúsund ferkílómetrar og
íbúar eru þar um 98 milljón-
ir. Þó er ekki þar talið með
hernámssvæði þeirra í Aust-
Landst|éri
Kanada s
KefEavik.
í yær kom Alexander
landstjóri Kanada við á
lieflavíkurflngvelli og hafði
hér 3ja stunda viðdvöl.
Var Iiann ásamt konu sinni
og tveim mönnum á leið til
iOltaWa frá London og flugu
þau i éinin af vclum kanad-
jiska hei’sins.,— Sjö flugvél-
1 ar lentu á Keflavikurflug-
yelli i gær, tvær frá BOAC,
1 frá KLM, eiri frá brezka
og ein frá kanadíska flug-
hernum, ein frá kanadíska
flugfélaginu og loks ein frá
AOA.
SjófaaDstaílur í Fossvogi.
Og útivistarsyæði fyrir al-
menning á Oskjuhlíð.
þann hátt, að þessar þjóðir urríki og Þýzkalandi.
Ovíst enn, hvers vegna
Goðafoss strandaði.
Framhald verður á réttar-
höldum í málinu.
Ekki kom fram við sjó-
próf vegna „Goðafoss'-
strandsins, er haldið var i
gær, hver hin raunueruléga
orsök þess hefði verið.
Pétur Björnsson skip-
stjóri, Hallgrímur Jónsson
vélstjóri og Jóhannes Jó-
hannesson bátsmaður, senx
var við síýríð, er strandið
varð, gáfú skýrslur sinar.
Skipstjóri upplýsti, að er
siglt iiafi verið út úr fsa-
fjarðarhöfn ef.tir leiðsögn
bafnsögumanns, hafi illa
tekizt að ná beygjunni út í
Holið syonefnt, enda var
skipið á fullri ferð, sam-
kvæmt fyrirmælum hafn-
sögumanns. Var þá sett á
fulla ferð áftur á, en vcl-
arnar tóku seint við sér.
Vélstjórinn upplýsti, að
'hraði vélarinnar Iiafi verið
svo mikill, er setja á.tti á
fulla férð aftur á, að hánri
hafi orðið að „skjóta“ ivisv-
ar, til þess að það mætti
takast. Þá taldi bánn, að
stýrisútbúriaður skipsins
hafi verið í lági. Bátsmáður
taldi skipið hafá Iátið illá
að stjórn, én ekkcrt athúga-
vert við stýrið.
Skipshöfnin á Ægi hefir
farið þess á leit við Skipa-
útgerðina,. að hún krefðist
björguttarlauna. Hins vegar
Jón Sigurðsson, borgar-
ilæknir í Reykjavík, hefir
samið ýmsar athyglisverðar
, og merkilegar tillögur í sam-
bandi við sjóbaðstað í Foss-
vogi og' útivistarsvæði á
Öskjuhlíð til almenningsaf-
ncta.
Eins og kunnugt er tók
lierinn á sinum tima af okk-
úr bæjárbúum Nauthólsvík-
ina í Skerjafirði, en þangað
sóttu bæjarbúar orðið mikið
til sólabaða þá sumardaga,
sem véður vár gott. Skilyrði
voru þarna ekki önnur en
þáu, sem gerð voru af riáttúr-
úniiar bendi, en þrátt fyrir
þáð undu bæjarbúar þarna
vel og mundu gjarna sækja
þangað að nýju, ekki Iivað
sizt; ef bæjaryfirvöldin lög-
uðu þarna til, kæmri upp bað-
sliýlum svo ek’ú’ sr- talaðHm
skemmtikgt cvlnrjoriilögt
útivislars- æði, bnr sem i'oik
telur Pétur, r.i >r.r son skip-
stjórk að skiþio hafi þegar
verið .bvrjáð aö tosna af
grunni.
Réttarhöldum í málinu
var frestaðí
gæti notið sólbaða i skjóli,
eða eytt fristundum sinum i
j leik eða göngur i blýlegu uni.
hverfi.
Þá má geta þess að þarna á
næstu grösum, eða syðst ú
flugýellinum er flugvallar-
hólelið Ritz, sem Ferðaskrif-
stofa rikisins rekur. Forstjóri
Ferðaskrifstofunnar befir
lálið svo u mriíælt að liann
hyggst að reka liólelið ýfir(
sumarmánuðiná að nokkru l
leyti. með tilliti til væntan-1
légra sjóbaðsgesta, sem leitaj
héðan á sólardögum iil sjó-
baða i Skerjafirði. Mun ]iað
tvjmælalaust verða vel þegið
afhuörgum að gela fengið sér
, þarna liressingu að lokriu
baði.
I Tillögur Jóris Sigurðssonar
borgarlæknis komu til utn-
ræðu.á ba jai sfundi i gær,
en á morgun munu þær verða
j ríéddár í bæjarstjórn Reykja-
vikiir.
j — o—■
!
FréUaritara Times i Persíu'
1 hefir verið v'sað úr landi
v. gua skrifa sinna um land
og þjbð.
Formaður félagsins, Guð_
mundur Marteinsson, gaf
skýrslu yfir störf Skógrækt-
arfélagisns á liðnu ári.
Meðal þess, sem gert liafði
verið, var sáð trjáfræi i 55
fermetra reit i Fossvogsstöð-
inni, og ennfremur var land-
ið þar ræsl fram með skurð-
gröfu. AIIs voru grafnir 90(1
metra langir slcurðir.
Við Rauðavatn voru gróð-
ursettar 2000 birkiplönlur í
sjálfboðavinnu á skógræklam
deginum.
Félagið nc#d i fyrra 30 þús.
kr. stvrks frá Reykjayikur-
bæ lil fraræslu í Fossvogs-
slöðinni og i ár hefir bærinn
íiéilið félaginp sama fram-
Iagi með þvj skilyrði að það
sjái um girðingarfram-
kvæmdir umhverfis Heið-
mörk.
Fundurinn i gær veitli
stjórninni heimild til að lána
Arngrimi Kristjánssyni f. b.
Melaskólans spildu úr Rauða-
vatnsstöðinni með það fyrir
augum, að skólaborn gróður-
setji þar trjáplöntur.
Þá mótmælti fundurinn
öllu sauðfjárlialdi innan um-
ráðasvæði s Reyk j avikurbæj -
ar • vegna þeirra skemmda,
sem sauðféð vcldur á trjá-
görðum og á öðrum gróðri.
Rætt var um að halda skóg_
ræktardag aftur i vor og;
gróðurselja þá bæði birki og
furu i Rauðavatnsstöðinni,
sem að sjálfsögðu myndl
verða unnið í sjálfþoðavinnu.
Stjórn félagsins skipa ntt
Guðmundur Marteinssoit
form. dr., Helgi Tómasson.
varaform., Jón Loflssoit
gjaldkeri, Ingólfur Daviðsson
ritari og Sveinbjörn Jónsson
meðsljórnandi. Framkvæmd-
arstjóri félagsins hefir vcrið
ráðinn Einar E. Sæniunds-
son, áður skógarvörður á
Vögliun,