Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 3
Fiinmtudagmn 29. apríl 1948
V I S I R
Tuttugu og tveir'
íslenzkir togarar eru nú að
veiðum víðsvegar á miðun-
nm. Eru þcir dreifðir um'
'Ilúnaflóa, Halamið, Eldevj.
ar- og Selvogsbanka. Enr
miðjan dag í gær liafði Vörð-
ur fengið mestan afla, 3- -6
poka i liali. Annars var afli
■skipanna nokkuð misjafn.
Goðanes,
fyrsti íslenzki togarinn,
sem selur í Þýzkaiandi eftir
stvrjöldina, landaði þ;u' í
gær 254.7 smálestum af
t'iski. 40 sterlingspund fást
fyrir hverja smálesl, svo sala
skipsins er 10.188 pund eðaj
um ,'510 þús. kr. — Áður liafði!
N'isir skýrt frá þvi, að Kald-
bakur myndi s'elja fyrstur í
Þýzkalandi, en það breyttist,
þar sem Goðanesi var snúið
iil Þýzkalands, en var ann-
ars á leið til Englánds.
Marz,
hinn glæsilegi nýi togari,
sem kom hingað til lands i
gær, fór i fyrstu veiðiferðina
í gærkvöldi, Skipstjóri á
Márz erÞorsteinn Eyjóífsson,
en Iiann var áður skipstjóri á
ð'enusi.
Færeyski togurinn
Meðafell kom hingað tiL
Reykjavíkur 1 fvrrakvöld.
Meðafell var áður íslezkur,
hét þá Skinfaxi.
Egill rauði.
nýsköpunartoga ri Neskaup-
siaðar, seldi isfisk í Grims-
bv i gær. Afli skipsins var
1295 kit og seldist hann fyrir
13.083 pund.
Línubáíarnir,
sem róið liafa frá Reykja-
vík á vetrarvertiðinni, hætta
senn veiðum, að því er Visi
hefir verið tjáð. Er einn bát-
ur, Vikingur frá Bolungavílc,
jiegar hættur,
Trollbátamir,
sem róa frá Reykjavík,
voru allir á sjó i gær. Greini-
legar fregnir af aflabrögðum
jijá þeim höfðu ekki borizt í
gær, að því undanteknu, að
afli mun hafa verið sæmileg-
uy,en þö hamlaði stormur
nokkuð veiðum.
Hvar eru skipin?
Ríkisskipin; Esja var á Ak-
ureyri i gær, Súðin fór um
hádegi í gær til Flateyjar á
Skjálfanda og Húsavikur,
Merðubreið er í Rvík, fer á
inorgun til Yestfjarða,
Mcjaídbrcpð var á Grundar-
firði i gærmorgun á A-estur-
leið, Þyrill var í Reykjavik i
gærkvöldi. ‘ .’ t - : ;
Skip Eimsldpafélags ís.
lands;. Rrúarfoss og Goðafoss
■eru i Reykjavík, Fjallfoss i
New York, I^agarfoss kom í
: morgun frá Gautaborg,
Reykjafoss er i Hull, Selfoss
iDiIJMnBAR
kemur i kvöld frá Austfjörð-
um, Tröllafoss er á leið lil
Reykjavikur frá New York,
Horsa var á Akureyri j gær,
Eyngaa er á leið lil Rvíkur,
Yarg er á leið tii Halifax.
Skip Einarssonar og Zo-
éga: Foldin og Vatnajökull
eru i Reykjavik. Lingestroom
á leið lil Hamhorgar, Mar-
leen fermir i Amsterdain 1.
mai. og Rifnses og Reykjanes
eru i Englandi.
ísborg,
nýsköp un ar t oga r i í sa-
fjarðar, kemur þangað innan
skamms. Er hann eign ísa-
fjarðarhæjai ' að nokkum
leyti, en aðrir liiuthafar eru
einslaklingai’. Lifrar.
hræðslutæki verða selt í tog-
arann liér i Revkja\ik.
Frá hæstarétti:
Féð er fjallskilaskylt, þótt það sé
ekki rekið til fjalla.
Bændumii höfðu neitað greiðslu.
Nýlega var kveðinn úpp
dómur i liæstarétli í málinu
Jón P. Levi gegu Hrepps-
nefndum Torfastaðahreppa i
Húnavatnssýslu. Mál þetta er
út af því risið, að sökum
mæðivcikivarna notuðu
bændur í Heggsstaðanesi í
Húnavatnssýslu ekki afrélt
sinn til upprekstrar sauðfjár
sins árið 1945. Bænckir í
Heggstaðanesi voru eigi að
síður krafðir um fjallskila-
gjald 1945, sem önnur ár, en
þeir neituðu greiðslu á þeim
grundvelli. að þeir hefðu
engin not liafl afréttarins.
Úrslit málsins, bæði :i hér-
aði og i bæstarétti urðu þau,
Á ferð og flugi
£kij$ÍH
flytja vorurnar.
'JluqtiélatHat
flytja fólkið.
Jjreska Ótv«rplö úikyjiti hemáioi'i i iwMírua og
ennircmxu a<3 tweskt wnuiUd mvndi taSu
1 Iwttnu írg dvolja ' héaf. þar tit síriftiítK vaeíi
jdtid. fcr'fríftta væri Swmitm i vlW Uð þetta úr Undi.
SltÍÍH
flyija fréttiraar.
flytur fjölbreytt
skemmtilegt og fróð-
Iegi efni, sem á erindi
inn á hvert heimiii .
landinu. —
Ífðóhj-e (Íí út^dn
að ha;iuiur voru taldir gjald-
skyldir, c*n hjá einum þeirra,
áfrýjanda máls_ þessa, liafði
verið krafizt lögtalcs fyrir
fjallskilagjaldinu. Segir svo í
forsendum hæstaréttardóms-
ins:
Samkvæmt 15. gr. sveitar-
stjórnarlága nr. 12/1927
— Saja^Héttin —
120. dagur ársins.
Nieturlæknír
er í Læknavarðstofunni.
JS’æturvörður
er i Reykjavikur Apóteki. Siint
1760.
Næíurakstur
annast Litta Bilastöðin, sími
1380.
Veðrið.
Lægð milli íslands og íiiands.
Háþrýstisvæði y'fir Grænlandi.
Horfur; Alltivass norðaustan í
dág, lygnir íneð kvöldinu. t.étt-
skýjað.
Eining,
4. tbl. (i. árg., er koniið út.
Sjómannablaðið V’íkingur,
. , , 4. tbl. 10. árg., er koinið út.
skulu hreppsnefndir sja um Margvislegt efni cr j blaðiiu, (),
notkun afrétta hreppsins og 1 margar myndir. M. a. skrifa þess-
um fjallskil, eftir þvi sc*m ir nienn i blaðið að þessu sinni:
reghtgerðir um fjaHskíl á- Kmtinn I’étursson, Július Hav-
Icveða. Eftir 41. gr. sömu Iága?"teen’ SlefánT Jói,annssnn’ Arni
semja syslunefndir fjallskila- Dýraverndarinn,
reglugerðir, er siðan skulu J 2 tbl. 84. árg., er kominn út.
staðfestar af ráðherra. í 13. Kvikmyndablaðið Stjörnur,
gr. reglugerðar íyrir Vestur-J 2; I!)48, er kcunið ut.
Húnavatnssýslu um fjaliskil j Hiúkr“n^rkvýíinablaðlð,
o. fl. nr. 121/1940 er svo út flytl)r þa8 ýmislegl efni. eI.
mælt, að allt sauðfé sé fjall-1 varðar málefni lijúkrunarkvenna,
skilaskylt. hvort sem það er auk fróðlegrar ritgcrðar Gunnars
á fialli eða eklci. Þessi regla Cortes teknis mu æðahnú'ta.
... • , .. i Útvarpið í kvöld.
er a þvi reist. að sveitar-
1 ’ j k!. 18..50 Donskukeensla. 19.00
stjornuin cr sk\ll að annast Knskukennsla. 19.30 Tónleikar:
smölun afrétta, án ttllits til Öperulög (pJötur). 19.40 Lesin
þess, hvort fléira cða færra'dagská náestu viku.
fé er þangað Yékið. Fer reglan ;20;20 Útvarpshljámsvcitin (hór-
..v ... - i í arinn Guðmundsson stjórnar): a)
eklu i bag við log ne grund- T.. . . ... ’
. .1 Log ur „Meyaskentmunni eftir
\ allarreglur laga, og ekki Schuberttt.’b) Valse-Bluette eft-'
verðui; taliö. að það leysi á- ir Drigo. cj Still Water eftir Ho-
jfrýjanda undan fjallskila- ward. 20.45 Lestur ísiendinga-
skvldu öagnvái’t sveitar- sa8“a (Kinar ól- *Sveinsson pró-
jsljorn, þo að honun. se mem- lagasam|)ands {shinds. _ Erindi.
acV af ríkisvaldinu ac5 nota af- Upplýsingaskrifsiöfa sænsícra
rétt vegna ráðstafana til að húsmæðra (Vilbóíg Björnsdótttr
/iccftna í veg fyrir Útbreiðslú húsmæðrakénnari). 21.40 Frá
1 sauðfjársjúkdóma. útlöndum (Axel Thorsteinsscm
Hrl. Magnús ThÖrlaeiiis
flutti málið af hálfu Jóns en
lial (Friðrik Sigurbörnsson, stud.
jur., og aðrir). 23.00 Veðurfregn-
hrl. Tli. 15. Lindai af’hálfu ír.
hreppanna.
Brezkir logarar
teknir í Sand-
helgi.
Þrir brezkir togarar hafa
vcrið teknir að veiðum i
Uindhelgi við Norður-Noreg.
Fengu þeir allir háar sekt-
i ir fyrir landhelgisbrot, og
j veiðarfæri, lcol og afli gert
iupptækt.
; Fregnir frá Kína herma
18 konur farast.
Átján konur og fjórir karl-
ar fórust nýlega skammt frá
borginni Douai á N.-Frakk-
landi. -9-
Rakst flutningalest þar á
farþegalest með þessum af-
leiðingum og þeim, að 10
,menn slösuðust ipeira eða
| minna.
að kommúnistum gangi vel
ji sókn sinni gegn stjórnar-
'hernum.
1 FaSir okkar og tengdaíaðir;
l^órðai; Ölafssen
fyrrura pröfastur að Söndura í Ðýraíiröi,
anáaðist s gær a? keimili sínu, Framnesvegi
10.
Böm og tengdabörn.
• ' 9.
Innilegt þakklæti til allra fjær og nær fyrir
auðsýnda hluttekningu viác andlát og jarSarför
mannsins míns og föSur,
Axel Heiskind.
\
Ásta og Anna Svala Herskind.