Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir að athuga að smáauglýs- | , ingar eru á 6. síðu. \*m%4rea VI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Finimtudaghin 29. apríl 1948 Talsmenn Araba 01 vilja vopnahlé í Jerósalem. Tillagan um aSþjóðalögreglu hefir annmarka. Tahmenn Araba orj Gyð- inga hjá Sameiiiúðu þjóð- unum í Lake Su'ccess hafa lagt til uið le'iðtoga i Palest- inu, að fallast á vópnahlé í Jerúsalem. leikum bundið að fram- kvæma þá hugmynd, jafn- vgl þótt hún næði samþykki. Deila getur risið úl af þvi, liver eigi að greiða kostnað- inn, hvernig eigi’ að afla sjálfboðaliða í lögregluliðið og' undir hvaða stjórn það eigi að vera. Það er þó tekið frain, að vopnahlé þetta nái^aðeins til gamla borgarhlutans, en Ar- abár vildu ekki fallaspá, að það næði til allrar borgar- innar. Eftirlit. Kosin verður nefnd, sem í eru einn kristinn maður, Ar- abi og Gyðihgúr, auk eins Breta, til þess að sjá um að vopnahléið verði lialdið og fvlgjast með, ef éinstakir flokkar Gyðinga eða Araþa ieyna að stofna til ófriðar, er leiðtogar þeirra liafa sam- þykkt vopnahléið. Alþjóðalogrégla. I dag halda áfram umræð- ui í Laké Success Úrii tillögu Frakka, um að stofnuð vex-ði alþjóðalögregla til þess að taka við löggæzlu í Palest- inu, er Bretar fara þaðan og kviknaði í mörgúm liús- með her sinn. Það hefir um í úthverfi Jaffa og log- komið fram við úmræðurn- aði ennþá i sumum þeirra ar, að'það er ýmsum erfið- i morgun. Brezkum iier tekst að verja Jaffa. Menn úr Irgun Zwai Le- umi og Haganah héldu uppi stöðugum árásum á Jaffa i allan gærdag, en tókst ekki að brjótast inn í borgina. Brezkur her varði boi'g- ina og tókst honum að bægja Gyðingum burt frá borginni. Brezki herinn beitti stór- skötaliði og flugvélum til varnar. Gyðingar skutú ixr sprengjúvörpum á borgiua Hvar er r.ú bezt að vera? Þetta eru vegavísar Banff, National Park í Kanada. Þeir sýna áttirnar til alh'a beztu skíðabrekkanna í nágrenninu. Laugvetningar eína til fimleika- sýninga í Reykjavík. Sýnt verður i mörgum flokkum. SUNDMDTIÐ: Tvö met sett í gær. Sundmeistaramót íslands hélt áfram í Sundhöllinni i gær. Sigurður Jónsson, K.B., setli íslandsmet i 50 melra bringusundi, synti vegal. á 33,5 sek. Þá setti sveit Í.R. nýtt met í 3x100 boðsundi (þrisundi) á 3:47.8 mín. Öniiur úi'slit urðu sem bér segir : 400 m. skriðsund: 1. Ari Guðmundsspn, Æ., á 5: 14. inín. 100 ni. baksund: 1. Guðm. Ingólfsson, I.R., 1: 19.1 mín. 200 m. bringusund: 1. Anna Olafsdóttii', Á., á 3:20.8 min. 50 m. bringu- suiid: 1. Guðrún Jómundar- dóttirð K.R., á 46.8 sek. 50 in. bringusund drengja: 1. Ge- org Franklinsson, Æ., á 36.7 sek. Nemendur fx á íþróttakenn- araskóla íslands, héraðs- og gagnfræðaskólanum og framhaldsdeildum að Laug- arvatni sýna á morgun, Nemeridúr iþróttakennara- skóla íslands sýna aðeins liluta af þvi, sem æft hefir verið og sumt er slitið ur samheiigi, þar sém enn eru Grískir skæru- liðar niisþynna konum. Samband kvenfélaganna í Grikklandi hefir mótmæít harðlega þeirri meðferð er kvenfólkið hlýtur hjá kornin- únistiskum skærhliðum. í sambandinu eru 58 ltveri- félög og liefir það sent lil- föstudag, 30. apríl, kl. 8,30 e. eftir 2 mánuðir af námstíma mæli til sambands kvenfé- Frá hæsfarétii: Krafðist sextíu þiísunda í bætur, fékk aðeins fjögur IVfál höfðað vegna hiislyss, Nýtega var kveðinn upp slysinu 4 h. fimleika og þjóðdansa í íþróttahúsinu við Háloga- land. dó'mur í hæstarétti í málinu .Helgi Thorlacius gegn Stein- rdóri Eiitarssyni. Tildrög þessa máls eru þau, að Hclgi var farþegi í áætlunarbifreið Stéindórs, er var á leið til Þingvalla 4. júlí 1943. Á leiðinni vildi það til, að annað framhjól bifreiðárinar fór undan henni og valt hún á Idiðina. Helgi hlaut nokkur meiðsli við þetta tækifæri og krafð- ist bann upphaflega bóta að Ijárhæð kr. 13.180.00, en um það bil háifu ári eftir slys- ið fékk hann sjúkleika í vinstri öxlina, sem hann taldi að væri afléiðing af í-Iy.sinti. Hækkaði Helgi þá doinkröfur sínar i kr. 60,- 767.0Ö. 'Vaxta krafðist hann frá þeim degi, er slysið varð. Ekki þótti sannað, að sjúk- leilfi sá í öxl Helga, er hann kenndi til síðar, stafaði frá( Sýningarnar verða seni liér ségir: 1. Fimleikar, pillar úr yngri deild héraðsskólans. 2. Vikiváki og þjóðdansar; nemcndur iþróttakeniiara- skóla íslands. 3. Fimleikar, stúikna úr yngri deild hér- aðsskólans. 4. Vikivaki og júli 1943, ög fékk þjóðdansar; nemeiidur hann dæmdar fébætur að j iþróttakennai'askóla íslands. með 5. Fimleikar, piltar úr éldri deild, gagnfræðadeild, og framlialdsdéild. 6. Víkivaki ‘ og' þjóðdanskar; nemendur 4042.12 fjárliæð ki vöxtuni frá 4. júlí 1943 og 1500 kr. i málskostnað i héi’- aði og fyrir hæstarétti. Hrl. Magnús Thorlacius j iþróttakennaráskóla Islands. flutti málið af hálfu Helga, | 7. Fimleikar slúlkna úr eldri en hrl. Sveinbjörn Jónsson deild, gagnfræðadeild og þeirra. 1 Iaga í Noregi um að það hlut- Kennai'arnir gela ekki sýnt ist til um að allur liinn sið allt, sem þeir vildu sýna t. d. íiienntaði héimur skerist i rimlaæfingar, jafnvægisæf- leikinn. 1 skjali því er sam- ingar, liönguæfingar, né klif- hand norskra kvenfélaga ur í köðluni, bæði vegna þess féjck, eru talin upp aliskonar að tæki scm til þessa þarf éru afbrot, er framin liafa verið éigi lil í íþróttahúsiu við Há- af skæruliðum gegn grískum Iokaland og svo myndi þessi konum og e’r þar meðal ann- ars tekið fram að nauðganir sýningaratriði taka of Iangan! tnna. Vilað cr að fjölmenni riiun séu tíðar. Samband norskra kvenfé- sækja sýningar þessar og því(]aga hefir sent beiðni grísku munu aðgöngumiðar verða (kvenfélaganna áfram til seldir i iþróttáhúðinni Hellas iTrygve Lie, aðalritara Sani- i Hafnarslræti og í bókaverzl- einuðu þjóðanna. un Sigfúsar Eyinundssonar ;i dag og á morgun. * Þ. Símoriarson. af hálfu Steindórs. EVfannerheim í Sviss. Mannerheim marskálkur er fyrir nokkru farinn frá Helsingf oís tií Sviss. Þar mun niarskalkurinn dvelja nokkrar vikuf til þess að reya að fá hata aftúr eftii þau erfiðu veikindi, er hariri hefir ált við að stríða. í fregnum frá Rómahorg segir, að Júgóslavar hafi lokað landainærum sínum hjá Trieste. framhaldsdeild. 8. Fimleikar pilta í íþróttakennaraskóla fslands. 9. Fimleikar stúlkna i iþróttakennavaskóla íslands. Stjórnendur flokkanna eru: hr, Björri Jakobsson skóla- stjóri, frú Sigriður Þ. Val- geirsdótlir niagister, hr. Þór- ir Þofgeírsson iþróttakenn- ari. Nemendur og kennarar, sýna með þvi að stofna til ráöin sýningar í Rvík mikinn á-lslak . Sérstakur ráðu- uautur um PalestímsmáB. Marshaíl iilanrikisráð- iierra fær sérstakan ráðu- naui um Palestínumál. Þetta er. í fyrsla skijiti, er utc m-ikisráiSherra Btmda- r ,>:i 'ítii fa r skipaðan sér- • i.van ,. ann I > 1 hess að vera , 11 um fikis. I ma.i'-í rii íréttiijiji Þekktust ekki boðið. Þegar haldið var hátíðlegt 600 ára afmæli háskólans í Prag 6.( þ. m. var fulltrúum frá háskólum Norðurlanda boðið að vera viðstaddir há- tíðahöldin. Dömini, Norðmönnum og Svium var boðið að senda fulltrúa, en en.ginn liáskól- -nna þekklist hoðið. Boðs- kor.t voru send bæði tii Kaupinannahafnarháskóla og Siáskólans á Árösum, *n t»m! búðir liöfnuðu boðinu. Þessir ein huga, þvi að það cr ckki svo iþctta er á þcð bent; Inv mik- litið álag að balda áfram æf-lilsverl Bandaríkjastjórn ingum undir sýningtina mcð- muni þykja, að Æ 5an i Pal an á próflesiri steridur. og prófum estinu verði andi hátt. levst á viöun- luiskóiar höfnuðu allir boð- inu vegna þess að litið var svo á, að sko.ðuna*. og prent- frelsi væri afnumið i Tékko- slóvakiu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.