Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Þriðjudagirm 4. maá 1948 99. tbl. mi c3 ©lags Íslsods, ASalfundur Garðyrkju- félags Islands var nýlega haldmn og var þar m. a. samþykki áskorun til landsmanna um að efla kartöflu framleiðsluna í landmu, svo ekki þurfi að ílytja kartöflur inn í landið. Taldi fundurinn nokkuia áhætlu í að flytjá kartöflur inn i landið vegna jurtasjúk- dóma og ennfremur væri er- lendum gjaldeyri beiur varið til annars en til kaupa á vör- um, sem landsmenn geta sjáifir framleitt. Skoraði fundurinn á innflutnings- yfirvöldin að spilla ekki áhuga kartöflúframleiðenda með því að flytja kartöflur erlendis frá. Byrjað hefir verið á garð- yrkjutilraunum á vegum fé- lagsins, sem gerðar eru i, samráði við landnámssljór- ann. Eru þella tegundatil- raunir, sem gerðar eru í garð- yrkjustöðvum á landinu. Félagið hefir í undirbún- ingi útgáfu matjurtabókar. Það verður alþýðlegt fræðslu- rit, sem hver maður á að geta haft full not af, en slika bók hefir algerlega vantað til þessa á islenzku. Leggja ýmsir garðyrkjumenn og grasafræðingar til eíni i bókina. Ennfremur er vænt- anlegt ársrit, eins og venja hefir verið íil á undanförn- um árum. Á árinu sem leið gekkst fé- lagið fyrir fræðsluferð um nágrenni Reykjavikur og fyrir kýnningarkvöldi. Þá tók félagið þátt í landbúnað- arsýningunni i fyrrasumar og var 'hlútdeild þess i sýn- ingunni hin myndaiiegasta og smekklegasta í hvívetna. Loks nfá geta þess að Edw. Malmqvist, garðyrkjuráðu- nautuí’, inætti fyrir hönd fé- iagsins í fýrrasumar á lands- móti nmskú garðvrkjufélag- anna. Á aðalfundinum vár rætt um stofnun garðýrkjudeilda viðsvegar um landið. Tvær merkar garðyrkjukonur voru kjörnar heiðursfélagar, en Jxer eru frú Hjaltina Guð- jÖnsdottir á Núpi i Dýrafirði og frú Margrét Sehiöth á Akureyri. Stjörn Garðyrkiufélags Is- lands skipa nú Jóliann Jón- asson frá Öxney, bústjóri á Bessastöðum, Edv. Máhn- quist ræktunarráðunautur, Ingólfur Daviðsson grasa- fræðingur, JÖhann Kr. Jónas. son garðyrkjustjóri i Revkja- lilíð og Halldór Ó. Jóhsson garðj'rkjiifræðingur. AOA fjölgar flugferBum. Flugfélagið AOA hefir á- kveðið að fjölga flugferðum frá Bandaríkjumim íil Ev- rópu um Keflavíkurflugvöll- inn. Frá og mcð 1. maí eru farnar 8 ferðir á viku, fjórar austur um haf og fjörar vest- ur. En frá 15. maí verður ferðunum breytt þannig, að þrjár flugvélar hafa viðkomu á-feið frá Bandarikjunum til Skandinavíu, en fimm á leið- inni frá Evrópu og vestúr um haf. Norsku sundmeniiirnir á sunnudag. Peir j^T©re§f»isieislarar í Vinsfiiis ssincKgreíiititiii. Myndin er af Beu Ballentijn, sem er Noregsmeistari í bak- sundi kvenna. Hún vann meistaratitilinn árin 1946 og 1947. Hér sést Arve Halvorsen, sem er Noregsmeistari í 200 og 400 m. bringusundi. Fyrstu Hralirn* ir reiömst'. 3 tivaðlr veiðast á elnum degi. Næstkorúandi sunnudag fer fram sundkeppni i S’und- höllinni milli íslenzkra og norskra sundmanna. Koma liingað til lands 5 norskir sundmenn, J>ar al tvær stúlkur. Munu þeir þreyta sundkeppni við beztu islenzku sundmennina. Nöfn nórsku sundmannanna fara hér á eftir: Bea Ballintijn, sem er Nor. egsmeistari í baksundi. Hún vann meistaratitilinn fyrst árið 1939 og síðan 1946 og 1947. Þykir bún bráðsnjöll sundkona. Liv Staib mun keppa hér i 100 m. og 400 m. skriðsundi. Ilún varð Noregsmeistari i 100 m. árið 1946 og i 400 m. árið 1947. Egil Groseth heitir sund- maðurinn, sem keppa mun m. a. við okkar bezla maim i skriðsundi Ara Gúðmunds- son. Er Groseth einn ágætasti máður Normanna á 100 ni. og 400 m. vegalengdum j skriðsundi. Arvc Halyorsen heitir sá, sem Sigurðarnir munu spreyta sig við. Hann varð Noi egsmeistari i 200 og 400 m. bringsusundi árin 1916 og 1947. Fararstjóii Norðmannanna er Rolf Chr. Jobansen. Er hann kunnur sundmáður i Noregi og talinn einn af fremstu suhdknattleiksmönn- tim ]>ar. Eins og Jjegar er sagt hefst sundkeppnin á sunnudaginn kemur í Sundböllinni. Ekki er blaðinu kunnugt um sund- greinarnar, sem þá verður keppt i, en sundkeppninni lýkur væntanlega á þriðju- dagskvöldið. Eftir þvi sem blaðið hefir fregað munu þær Kölbrún og Anna Ölafsdætur m. a. keppa á móti norsku sundmeyjun- um, og m. a. þeir Ari Guð- mundsson, „Sigurður KR- ingur og Sigurður Jónssoa HSÞ á móti karlmönnumn. Vafalaust verður keppnin. hörð og spennandi og mun marga fýsa til þess að fylgj-„ ast með henni. (Myndirnar, sem fylgja frásögninni, tók Henry Guiu dersen, Oslo). Hið nýstofnaða hval- veiðifélag H.f. Hvalur, hef- ir lokið byggingu verk- smiðju smnar í Hvalfirði og fengið fyrsta skip sitt tii landsins. En alls munu 4 skip stunda hvalveiðar á vegum félagsins á sumri komanda. Skipið fór út á veiðar s. 1. laugardagskvöld, en frétt barst í morgun um að það væri á leið inn í Hvalfjörð með þrjá hvali, sem telja má mjög góðan afla á jafn skömmum tíma, enda munu hvalirnir allir liafa veiðzt i gær, þar eð ekld varð hvala varl s. 1. sunnudag. Verksmiðjan iium hefja bi’æðslu nú þegar og fæst þá reynzla um- hvernig véla- kerfið gefst og annar um- búnaður. Þegar sú revnzla er fengin mun nánar verða slcýrt frá rekstrinum hér i blaðinu. Bvlrfilvindar vaSda fjéni í li.S.A. Hvirfilvindar ollu mikht tjóni um helgina i ýmsum fylkjum Bandaríkjanna. f Oklahama og Kansas hafa orðið feikna skennndir og liefir fólk orðið að flýja hejmili sin i hrönnum. — Hvirfilvindar lögðu hús og; ‘önnur mannvirki i rústir á stórum svæðum. Hjálpar- sveitir frá öðrum fylkjum liafa verið sendar á vettt- vang til þess að aðstoða J)á, er verst eru settir vegna j tjónsins. John Strachey, malva’lai. ráðherra Breta, er farinn tií Afríku til l>es:i að aihuga inoguleikana á aukiuni niat- vælaframleiðslu þar. Mymtin sýatr eian br e: sk. 'Viaidsmann Norðmanna, Egil Groseth. Hann ntun keri'a hrr | 100 og’ 200 m. skriðsundi, m. a, við Ara Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.