Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 4. maí 1948 ¥IS1R DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. HÆSTIRÉTTUR: Orskurði Barnaverndarráðs m forstöðu barnaheimiiisins að Sólheimum hrundið. Sesselju Sigmundsdóttur gaíst ekki kostui á að gæta léttaí síns að iullu. Vit í vitleysunni? Varið mun á þessu ári um 50 milljónum króna til niður- greiðslu á verðlagi innlendra afurða. Er þetta mikilj upphæð á íslenzkan mælikvarða og þungbær skattur á þjóðina í heild. Kommúnistar hafa haldið því fram, að allir borgarar, fátækir, sem ríkir yrðu að greiða skatt þenn- an, en það er ekki rétt nema að nokkru leyti, eða sem þvi nemur, sem nýir skattar háfa verið lagðir á vegna þessara ráðstafana. Hitt er sönnu nær, að þeir sem efnamenn geta talist eða hátekjumenn, beri hita og þunga dagsins i þessu efni, til hagsbóta fyrir þær stéttir manna, sem við lakari efnahag eiga að búa eða lægri launakjör. j Nú er það Ijóst orðið hvelPjum manni, að gjaldeyris-' tekjur þjóðarinnar eru ekki ríflegri en svo, að draga verður úr innflutningi, eftir því sem frekast verður við komið. Niðurgreiðslur á vefeðlagi innlendra afurða auka' kaupgetuna hjá ölíum þorra manna, en af því leiðir aftur1 aukna eftirspurn eftir aðfluttum verðmætum og sýnist að öðru leyti stefna einnig að aukinni verðþennslu i landinu. Hvað sem um þetta má segja, er liitt jafnljóst að hjá niðurgreiðslunum verður ekki komizt, enda förum við þar að dæmi annarra þjða, sem hafa tekið híð sama til bragðsj að Rússum undanskildum, sem gripið hafa til annarra og róttækari aðgerða. Niðurgreiðslurnar með tilheyrandi skattaálögum, eru einn þáttur í þeirri auðjöfnun, sem lög- gjafinn hefur komið í framkvæmd á undanförnum árum og sem leiðir til þess að lokum, að atvinnulíf í landinu hlýtur að lamast mjög tilfinnanlega. Atvinnufyrirtæki og einstaklingar eiga þess lítinn eða engan kost að efla hag nsinn og auka á starfrækslu sina, eða tryggja ótruflaðan rekstur, meðan skattaálögurnar eru jafn óhóflegar. i Vegna opuiherra ráðstafana er einstaklingsframtakið gersamlega lamað. Sem dæmi mætti nefna, að enginn getur' rekið atvinnu, nema til þess fáist leyfi margskonar nefnda, aðallega að því er varðar innflutning á nauðsynjum til atvinnurekstrarins, en ckki er sagan húin með því. Þeir, sem eru svo gæfusamir, að hljóta náð fyrir augum nefnda þeirra, sem innflutningi ráðstafa, en yinna jafnframt að fi’amleiðslu útflutningsverðmæta, ráða cngu um sölu áj þeim afurðum, sem þeir hafa að hjóða. Að því er útvegs- menu varðar hafa þeir sjálfir skapað sér slík vínnuskil-j yrði. Hafi þcir vörur að hjóða á erlendum markaði og geti fengið fyrir þær sæmilegt verð, geta þeir ekki ráðið sölunni sjálfir, en verða að fá til þess samþykki opinberra nefnda. Venjulega fást slík leyfi, en seljenduiy sem hag- kvæma samninga gera, fá ekkert íyrir snúð sinn umfrgni aðra, sern legið lrafa á liði sínu og ekkert aðhafzt. Umfram vei-ðið er lagt í vcrðjöfnunarsjóði. Sýnist þetta ekki be.in hvatning til aukins framtaks varðandi afurðasöluna en þess virðist þó fidl þörf. Þess eru einnig dæmi, að menn hafa ekki fengið leyfi til að selja vörur úr landi, vegna milliríkjasainninga, cn á því hafa þcir skaðast mjög til- finnanlega og jafnvel hafa slikar sölur ráðið úrslitum um hver afkoma þeirra hefur reynzt. Slíkt ófremdarástand getur tæpast varað miklu lengur. Annaðhvort verður lúð opinbera að taka allan rekstur í sínar hendur, svo sem það er vel á veg komið með, eða að löggjafinn verður að auka á athafnafrelsi einstaklings- ins. Höft og hömlur, hoð og hönn eiga vfirleitt ekki að vera lengur í heiðri höfð, en bein nauðsyn krefur, en lög- gjafinn er því miður oftast nokkuð á eftir tínumum þegar um afnám sliks er að ræða. Til þessa hefur stöðugt gætt verðhækkana á þeim nauðsynjum, sem við þurfuln að afla á erlcndum mark- aði, en slíkt eykur vitanlgga á verðþensln 'í landinu. Komi verðkrkluin til greina erlendis og takist okkur að halda vei’ðþenslunni i skefjum, má gera ráð fyrir nokkrum afturbata. Ut frá því sjónarmiði getur verið rétt að greiða niðiir vöruverðið. en lijtt er vafasamara hversu lengi þjóð- in hefur þol til að stancia undir þeim álögum, sem sam- fara ei’ii niðurgreiðslunum. öllu má ofbjóða og gjaldþol Islendinga hefur aldrei verið mikið. Fyrir skömrnu var kveð- inn upp dómur í hæstarétti í málinu Sesselja Sigmunds- dóttir gegn Barnaverndarráði íslands. Mál þetta var risið út af barnaheimili Sesselju á Sól- heimum, en Barnaverndar- ráð liafði ineð úi’skurði sín- um 4. júní 1945 svipt liana leyfi til forstöðu heimilis þessa. Sesselja skaut þessum úrskurði til dómstólanna og urðu úrslil niálsins þau i hæstai’élti, að úr gildi var felldur nefndur úrskurður af þeim sökum, að Sesselju hefði ckki gcfist kostur að gæta að fullu réttar síns áður en ráðið felldi úrskurð sinn. Er dómur hæstarétlar svo- hljóðandi: Frá því á síðara hluta árs 1944 liafði stefndi átt við- ræður og bréfaskipti við á- frýjanda út af rekstri barna- heimilis þess.er hún hefir rek- ið að Sólheimum í Grimsnesi. Hafði rannsókn farið fram á slarfsenp heimilisins í nóv- ember og deseqiber 1944, og var talið, að hún hefði leitt í Ijós nokkurar misfellur á rekstrinum. Á öndverðu ári 1915 var málum þessum svo komið, að stefndi vildi setja áfrýj- anda tiltekin skilyrði ura rekstur harnalieimilisins. I bi’éfi til áfrýjanda 24. marz 1915 taldi stefndi. að áfi’ýj- ! andi hefði gengið að skilyrð. mn, sem þar voru tilgreind, S og óskaði eftir skriflegri stað- festingu hennar á þessu. í Lsvarbréfi áfrýjanda 13. aprít s. á. taldi liún, að stefndi , hefði sett fram ný skilvrði í bréfinu frá 15. marz, og , lcvaðst ekki mundu ganga að þeim. Siðan virðast viðræður (hafa fariðTram milli stefndá og áfi’ýjanda um þessi niál, en einn harnaverndarráðs- manna tilkynnt áfrýjanda bi’éflega þann 14. maí 1945, að álcveðið hefði verið að fresta úrskux’ði í málinu til 26. s. m., og liefði ekkert svar borizt frá áfrýjanda fyrir þann tíma, yrði litið svo á, að hún vildi ekki fallast á hin ’ settu skilyrði, og úrskurður þá felldur í niálinu. Hinn 28. maí s. á. í’itaði áfrýjandi stefnda bi’éf, þar sem hún féllst á nefnd slcilyrði í flest- um greinum. Elcki verður 1 séð, að stefndi liafi átt neinar I viðræður eða hréfaskipti um jmálið við áfrýjanda eftir þetta og þá ekki heldur til- jkynnt henni að, þrátt fyrir þetta hi’éf liennar, vrði kveð- jinn upp úrskurður ura það, lxvort hún lxefði rétt til að feka umrætt barnahcimili á- fi’am, en þaixn úrskurð kvað stefndi upp 4. júní 1945 með þeiin úi’slitum, að áfrýjandi var svipt leyfi til foi’stöðu heimilisins. Er úrskurðurinn byggður á þvi, að áfrýjandi hafi ekki fallizt á mnrædd skilyrði fyrir rckstri barna- heimilisins, cn ekki er þar vikið að hréfi hennar frá 25. maí 1945. Verður að telja, að áfiýj- andi hafi ekki, eins og á stóð, og að framan er lýst, fengið fullnægjandi aðstöðu tii að skýra mál silt og gæia réttar síns, áður en úrskurður þessi varfelldur, enda var úrskurð- urinn ekki nægilega rþk- studdur, þar sem ekk> er tck- in afstaða til framangreinds |bréfs áfrýjanda. Þvkir því, þegar af þessutn ástæðuiu, bera að nxeta úrskurðinn ó- gildan. Vil kaupa logsuðutæki Tilboð leggist inn á aígr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „901“. Stúlka óskast Café Florida, Hverfisgötu 69. STÚLKA óskast. — Húsnæði. Sími 1016. PÍOÍJUL BERGMAL Bílstjóri sem einkennir bréf sitt „K." hefir stungið niður penna og sent mér nokkrar linur. Hanu segir: „Eg luigsa aö niörgum fari eins og mér, að þykja það heldur hart, að menn skuli vera kærðir fyrir að gera við bíl fyr. ir aðra, þótt þeir hafi ekki rétt- inrli, þegar tekið er tillit til þess, að ekkert atvinriuleysi év mefial biívélavirkja og ákaí- lega erfitt að koma 1>ílum í viö- gerð. þótt lítil sé. Gerðist nýlega. Það gerðist nefnilega ekki alls fyrir löngu, að maður. sem er ágætlega lagiuu 'bílavtðgérö- armaður, var kærður fyrir aö hafa tekjö að sér hílaviögeröir. I'etta stafaöi ekki af því. að viðgeröin heíöi verið svikin hjá hpnum eða illa unnin (}>á mætti nú kæra marga, maðúr), heklur af þvi' aö þessi maöur haföi ekki pappíra frá Jögrégiús'íjóra — eða hvaöan þi^ir eiga nú að koma — og hafði heldur ekki gengiö í gegnum Iðnskólann og fengið stimpit á kunnáttu sína þar. Pappírar en ekki kunnátta. ]>að). er með öðrunf orðum ekki farið eftir kmmátíttnni í þessu eða hinu, heldur pappír- unum, sem viökomandi hefir í vasanum. i’appiramaðuvinn ev ef til vill hálfdrættinguí á móts við þann pappivalansa, en það hefir ;engiu áhrif, ekkert tíllit tekið til þess. Það'ev liká ein af orsökunum fyrir því. aö marguv iðnaðarmaðurinu cr skussi og setur óorð á alla stétt- ína. Ef hér væri atvinnuleysi, þá guæti maður vel skilfð af- stöðú eins og þá, sem lýsir sér í því, að próflaus en laghendur maöur er kærður fyrir vinnu sina. ;En þvi er ekki aö heilsa liér, að ’ sú’ afs'ðlctiiV se ’ fýtir hendi. Viö bílstjórar vitum, hversu langan tíma bjíarnir verða oft aö bíöa eftir „sjúkra- rámi“ hjá verkstæðunum og við vitum líka, að viðgerðirnar eru á engau hátt eins vandaðar og- hægt er aö gera kröfu til vegna kpstnaðarins. V 6; ,i Þessvegna segi eg fyrir mig og vafalaust fleiri, aö rneðan núverandi á- stand ríkir á aö leyfa próflaus- úm mönnum aö vinna 'í þessu fagi. Eg segi ekki neitt unvönn- ur fpg, þar sem skortur er á vinnuafli. En mcr finnst. að hifreiöaeftirlitiö ætti að athuga þetta mál. Það ætti að aíla sér heiinildar til aö. löggikla þá mcnir. ýein eri! íjerir imýajð géra við bíla. þótt þeir lrafi ekki „pappíra" í höndum“. Þaö er margt rétt sagt í bréfi bílstjóra, en rúmsins vegna er ekki hægt aö ræða málið nánar í bili. Til þess gefst e. t. v. tækifæri siöar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.