Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 04.05.1948, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 4. má 194& Frá hæstarétti: Fjórir menn dæmdir fyrir fjölda ínnbrota. Fre/r fonyu 40 mánaðu kuntfvlsi hrnr. Nýlega var kve'ðinn upp íúimur í hæstarétti í málírui Réttvísin gegn Herði aldi- marssyni, Magnúsi AÖal- steinssyni, Hinrik Ragnars. syni og Þórarni Sigurðssyni. Meun þessir voitr ailir fmidnir sekir uni brot á liegníngarlöguniun og lilutu í hæstarétti þessar reffýngar: Magnús og Hörður fangelsi i .‘5 ár og I inánuði hvor. Hinrik Sja mánaða fangelsj og Þóir arinn (i mánaða fangelsi, en refsing lvans var skilorös- bundin og fellur niður éftir 5 ár, ef liann gerist ekki brot- legur á þeim tima. Hrot ákíerðu Harðar og Magnúsar voru í þvi fólgin að þeir höfðu fvumið mörg innbrot. Þeii* höfðu oft farið iuu í herskálahverfi og haft þaðan á brott með sér ýmsa hluti. Einu sinni brutust þeir inn í Mjólkurbúð i Garða- slræti og tóku jiar kr. ‘200 og i annað sinn í nijólkurbúö í Sörlaskjóli. Þá hrutust þeir inu i afgreiðslu Laxfoss, tré- smiðju Þorkels Ingihergsson- ar og Pipuv.erksmiðjuna við Hauðarárstig. Enn hrutust þeir inn i húsgagnavíimu- slofu Hjalta Fiimhogasonar og tóku þar kr. 12000.00. Þá brutust þeir inn í Iiús Bíla- smiðjunnar við Skúlagötu. ! Þar tóku þcir logsúðuta'ki á neðri hæð. f juttu þau upp á eí’ri ha'ðina og tókst með þeim að opna peningaská]) og hirtu þar á annað þúsund krónur. Ekki er sagan oll þar með sögð, þvi þeir hrjótast einnig inn í hús Alinenna byggingarfélagsins við Borg- artún. Tóku þeir ýmsa muni á skrifstofum þess félags og einnig hrutu þeir upj) pen: ingaskáp á skrifstofu Iielgá- ’fells, er eru í húsi þessu og i luríu þar u'in 0 þús. krómir. (Siðasta för■ j'ieirra féiaga var j geymsluskála Nefndar setu- tiðsviðski])ta við Njai’ðar- gölu. Þar hn-tu þeir um 1000 krónur. Ákærðu höfðu jæssa nótl sem oftar verið á ferli í bifreið llarðar og höfðu þeir lagt henni Iijá nefndum geymsluskála. En ineðan þeir sýsluðu að innhrotinu lieyrðu Jieij' í bifreið. og héldu að vörðurinn væri að konia. Hlupu J>ei)- J)á á brott og skildu bifreiðina eftir. Vörð- urinn kom litlu síðar. Varð innhrotsins var og gerðj lög- reglunni viðvarl. Er lnin kom á vettvang tóku lög- réglumenn eftir hifreið Harðar og veitlu Jjvi athýgli að vél hennar vav volg. Leiddi þetta til J)ess, að grumir féll á Hörð uni þátttöku i iun- brölinu og var luum liand- tekinn og komu þá fram upp- lýsiiigar um öll þessi imihrot. Alls voru Jieir félagar da'indir til þcss' að greiða í hætur vegna innbrotanna rúmai' 35 })ús. krónur. Hrot Ilinriks Ragnarsson- ar var i þvi fólgið, að hann Jxaíði tekið þátt í því að flytja þýfi úr einu herskálahvert- inu og hagnýta sér noltkuð af þvi, en Þórafimi hafði tekið þátt i ferðum þeirra Magnúsar og Harðar í her- skálaliverfi og hagnýtt muui þaðan. Kennaranámskeið í Hand íðaskólanum. íþróttahós fyrir 1,5 millj. kr. Stofnun Félags SÞ. Ávarp frá undirbúningsnefnd. Sameinuðu þjóðirnar eru alj)jóðasamt()k, sem hafa það mikilsverða markmið að sluðla að viusamlegum sam- skiptum j)jóða í milli. íslendingar hafa gerzt að- ilar að þessum samtökum og Jiannig sýnt j verki, að þeir vilja vinna að þvi að luinda hugsjónum Sameinuðú þjóð- auua i framkvirjud. En til J)css að það uiegi takast er ekki nóg að rikisstjórnif vinuí sanran. - Samvinna þeirra getur ekki horið fullalr árangur, nema Jr«*r hljóti öfl. ugau stuðinug horgarannu i slarfi jsínu í þvi skyjri að skapá saiúhug mijli þjóðauiur sjátfra. Það er J)ýðingarinikið skilyrði fyrir því, að mark- mið Sameiuuðu J)jóðanna náist, að sem allra flestir borgarar áílra Jrjóða aðhyllist lnrgsjónir Jreii-ra og vilji sluðla að íramkvæmd jjeirra. T>ess végna er nrr unnið að þvi i ötlum löndum, sem laka þátt í samslarfí Sameínuðu þjóðanna að konrg.:á l’ókJiý- | löguni, er yiuna skulu áð jrví að kyuna hugsjóm’r þeirra, hlutverk og störf, og efta samhug og samvinim þjoð- anna sjáll’ra. í ráði er að stofnsett verði slikt félag lrév á íslandi og verður stofnfundur Jress lrald- inn hér í bænum laugardag- inn 8. nrai n. k. Vér undirrit- aðir heituru á íslendinga að styðja þennan félagsskap og sluðlu að því að hónunr inegi takast að ná hinri göfnga tak- marki sínu. Fulllrúar íslands á þingunr Sameinuðu (>,jóðamia: Ásgeir Ásgeirsson, líjarni Benediktsson, Finnur Jóns- son, Hermann Jónasson, ÓI- afur Jóhannesson. Ólafur Thors. 1 undirbúningsnefnd: Gyttí Þ. Gíslason, Helgi Tóm- asson, Hinrik J. Ottóson, Jó- hannes G: Hetgason, Sigurftur Bjamason. Hið nýja og gtæsitega íþróttahús Háskólans er nú fullgert og íþróttaæfingai þyrjaðar í því. í húsinu e.r fimieikasalur, sem er 12:<25 ml að íhilar- máli og er ]>að sá sta*vsii sinnar tegundar liér á íandi Tvö húitiirgsherhergi eru i húsinu, annað rúmar 58 manus; en liitt 38. Er hið síðarnefnda ællað honuni. jlinnfremur eru i J>ví böð og sérstök þurrkherhergi. Er 'í])róttaluis Háskólans lrið vandaðasta, sem (il er hér á liuxli. Smiði J)ess hófst ári'ð 1915 og hefir J)\i tekið uép 3 ár. Ýmsar ásta*ður liggja lil þess, hve langan lima hefir tekið að reisa húsið, m. a. hve erfitt liefir verið uni öfl- un efnis til Jress. I in kostnaðinn við bygg- ingu hússiilTf er það að segja, að liaun varð 1 x/> millj. kr. eða fjögra ára ágóði af 11appdræ11i I Iáskólans. A vegurn fræðslunrála- skrifstofunnar og Handíða- skólans verða í vor og í sum- ar haldin í skótanum tvö námskeið fvrír kennslukon- ur í handavinnu. Fyrra uámskeiðið. sem hefst 18. mai, er ætlað tianda- vimiukemnmim harnaskóla. Kennarar hinnar nýju tianda- vinnudeitdai- Handiða.skólans kenna á námskeiði þessu, en það eru þ;er frúrnar Elsá Guðjónsson, íngihjörg Þérrð- ardótlir óg Yalgerður Bj'iein. Námskeiðimi veðui’ slitið J). 19. júní. Sama dag og tiinu fyrra irámskeiði lýkur liefst annað uámskeið, senr ætlað er handavimrketmurum tiús- % mæðraskólanna. Steudur Jnrð yfir lil 20. júli. Þar verður kennt að taka mál og sníða og mun ungfrú Svanhvit 1*'riðriksdóIlii*, fcirstöðukona luisinæðraskólans á Lauga- landi í Eyjafirði, kenna þess- ar greinár. Frú 13sa Guðjóns- son kennir efnisfræði og gef- ur yfirlit unr kennslukerfi hairdvinminnar. Frú V. Briem kennir niynztrirteiknun. Þá verðá l’lutt nokkur erindi 'og hafðar víðrá?ður uin hibýla- fræði. Meðal þeirra. er erindi flytja tiin Jressi efnj erii. Fýú Rannveig Kristjánsdótthý frú E, Gúðjcmsson, ungfrúrnar Kristin Guðmundsdóttír og Guðrún .Tónasdóttir kennari við HúsmæðráskóJann i Reýk.javik, Kurt Zier listmáL ará flytur eiiinig nokkur ei’- indi um húsgögn óg húsbún- að. Fovstöðumáður Teikni- stofti lahclbúnaðarinSi Þórir Baldvinsson afkitekt, ög væntanlega fléiri af starfs- raonnu m 1 eiknistof u n na r, munu flytja erindi um lnisa- FVi lli mhu us- m í Ínntjrlsi* von Fulkenhuiisen hers- höfðiiuji hefir verið flutiur frá Niiinbery til fíriissel. Þar hefjast ýfir honum réltarhöld i hausf. vegrur hryðjuverka, sem unnin voru í tíelgíu og N.-Frakk- andi, meðan Falkenhausen var þar setuliðsforingi Þjóð- verja. Haxru er geymdur i fr.ngelsi J)ví, sem Þjóðveí’jar geynrdu hrezku hjúkrimnr- konuila Eclilh Gavell, sem þeiv tóku af lifí 1915. 'Elxi í ÍSA. New .York (FIJ). Frú Mamio Wilsor) í klpugtpp., Milúgan-fylki, sem h.efir haldið þyí fratu, að hún væri etzta kona Baodaríkjánna -- að vísu fædd á írJgndi -- tézt.-i fvrradag, 123 ára að aklri, Dömuregnslá nreð tiýju, anrérísku sniði án skönrmtunarseðla. Verð kr. 181,45 og 191.00. jr XltJOOO 1j liutiul b UPjOUI' luoT KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptaiina. — Sinri 1710. Röskur piltur 15 10 ára óskast tii séndi- ferða. Þarf að hata reið- hjóJ, l’ppt. frá kl. 4 0 L Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonarj Njálsg. 22. gerð og sýna og skýra teikn- ingar að hýlum j sveil. Ýoks nruir ungfrú Sigriður Val- geirsdóttir i’imleikakemiari við íþrcittakennaraskóla ís- lands kenna leikfimi. Samtímis Jressn síðaia námskeiði Irefst hér einnig námskeið fyrir kennara liús- stjórnarskóla. Lýkur þessu námskeiði 12. júlí. Þar mun ungfrú Þorbjörg Arnadótíir lijúkrunarkona kenna heilsu vernd og meðferð ungbarna, frú Sigríður Haraldsdóltir liússtjórnarkennari kenni r færslu búreiknirrga og’ íleira. Keunsla i leikfimi og híbýla- fræði verður sameiginleg á þessu námskeiði og nárn- skeiðiiru fvrir liaudavinmi- kennarana. Allar* frekari upplýsingar unr námskeið þessi veitir skrjfstofa fræöslumálastjcij'a cða Lúðvig Gitðmundsson skólastjóri. Áætlaðar flugferðir 1. maí 1948 frá Reykjavík Sunntidáíga: Til Akureyrar Ves tmammey j a Keflavíkur Mánudaga: Til Akureyrar Vestmannaeyja Norðfjarðar Seyðisfjarðar Keflavíkur Þriðjudaga: Til Akureyrar Véstmannaéýja Keflavíkur Miðvikudaga: 'J'il Akureyrar Vestmannáeyja Isafjarðar HóJmavíkur Hornafjarðar Keflavíkur Fimnitudaga: Til Ataircyi'ar Vestnrannaeyja • Reyðarl’jarðar t-'áskrúðsf jaj’ðar Keflavíkur Föstudaga: Til Akureyrar Vestmamraeyja Keflavíkur Laugardaga: Til Akureyrar Vestmannaeýja Isaí’jarðár Hornafjarðar . Keflayíkur ■lýnófi’C DÚ'iV frá A ktireyri' . tU Siglufjarðar alla daga Isafjarðar miðvikuda g; i Auslfjarða Laugardaga. Flugfélag íslands h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.