Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 1
VI 38. ár. Fimmtudaginn 20. maí 1948 111. tbl. TILLDGUR HEILBRIGÐIBNEFNDAR : Sérstakia með sem ekkl Heiibngðisnefnd Reykja- víkurbæjar hefir farið þess á leit við bæjarstjórnma að ráðinn verði sérstakur um- sjónarmaður með öllum braggahverfunum í bæn- um, og að sérstökum vinnuflokki verði falið að annast hreinsun í þeim að staðaldn. Eins og kunnugt cr vat Jieilbiigðisfulltrúa á sínuni tiina falið að rannsaka á- vstandið í herskálalivei-f unum. Hefir hann nú lokið því og gert skýrslu um málið. Síðan hefir licilbrigðisnefndin sjálf kynnt sér ástandið í bragga- livei'funum og að þvr loknu gert eftirfarandi tillögur til hæjarstjórnar, sem byggðar eru á grundvelli skýrsla heil- hrigðisfulltrúa og eigin at- hugana: I. Sérstökum vinnuflokki verði falið, undir stjórn horgarlæknis, að annast að slaðaldri hreinsun i öllum braggaliverf unum. II. Bærimi ráði sérstakan umsjónarmann allra bragga- hverfanna, sem íbúar hverf- anna gæti einnig snúið sér til með umkvartanir sínar. III. Gerð séu nægjanlega mörg útisalerni og beri við- komandi fjölskyídur ábyrgð á lúrðingu þeirra og góðri umgengni. IV. Að lialdið verði áfram að rífa auða skála þannig, að þvi verki verðj hið fvrsta lokið og síðan séu jafnóðum rifnir allir braggar ,sem hægt er að losa. \'. Að hér éftir verði eng- inn herskáli látinn af hendi til ibúðar fyrir fjölskyldu- fólk, nema til komi skoðun og samþykki borgarlæknis. Leiguskipum VL’fjna komu hinna tveggja nýju skipa Eimskipafélags íslands, hefir félagið séð sér fsert, að fækka leiguskipun- um. Aðeins tvö erlend leigu- skip sigla á vegum félagsins eins og stendur. Eru þaðj Horsa og Lyngaa. Þar sem félaginu hafa bæzt tvö ný stór flutningaskip, eins og kunnugt er, hefir reynzt mögulegt að fækka erlendu skipunum, sem verið hafa i þjónustu félagsins. Er það gert m. a. vegna gjaldeyris- sparnaðar og vegna minnk- andi flutnings landa á milli. í marz vorú sjö erlend Ieiguskip í þjónustu Eim- skipafélagsins 'og í síðasía mánuði fiinm. Vonandi verð ur þess ekki' langt að híða, að Eimskipafélagið geti ann- ast alla flutninga með eigin skipum. Heiztl konimún- ,8! . 0 iiilai líffl. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Ilelsingfors í morgun. í gær bar stjórnarand- staðan í finnska þinginu 'iam tillögu um að innan- t íkisráðhei*rann, Yrjoe Leinp, yrði víttur fvrir síaixsaðferðir sínar. í gær- kveldi fér í'ram atkvæða- greicsla um tillöguna og var hún samþvkkt með 80 aíkvæðum gegn 60. Samkvæmt stjórnarskrá Finnlands verður ráðherra, er slíkt vantraust er, sam- þykkt á, að segja af sér. Þetta er talið geta orsakað stjórnarkreppu og komið getur til mála, að öll stjórn Pekkala verði að segja af sér. Sex iandhelgisbrjótar frá Vestmannaeyjum dæmdir. Skipsfjófiwsiir voru aðlir sekir fundnir. Kórinn fékk ekki far. Tónlistarfélagskórinn hef- ir farið þess á leit við Skipa- útgerð ríkisins, að m.s. Esja verði látin fara aukaferð með kórinn til Norðurlanda. Pálmi I.oftsson hefir skýrt blaðinu frá þvi, að sökum airna Esju í strandsiglingum innanlands liafi ekki reynzt ldeift að vcrða við þessum til- mælum. — 1 Tón I istarf élags- kórnum eru líI -öO manns. I gær var dómur kveð- inn upp í máli Vestmanna- eyjabátanna sex, sem staðmr voru að landhelgi staðnir voru að veiðum í landbelgi 31. marz s.l. — Skipstjórar bátanna voru allir sekir fundnir og dæmdir í fjársektir. Afh cg veiðarfæn var gert upp- tækt. Þetla mun vera í fyrsta skipti sem áhöfn flugvélar stendui' togbáta að veiðum í landhelgi og að skipstjórarn- ir hafi þrætt fyrir brotið. — Hér er því um „princip“-mál að ræða af hálfu dómstól- anna. Málsatvik eru þau, að þann 31. marz s.l. fór Grum- man-fugbátur Loftleiða í cftirlitsferð á vegum land- helgisgæzlunnar og stóð þá þessa sex báta að veiðum í landhelgi. Flugmenn vélar- innar voru þeir Alfreð Elias- son og Stefán Magnússon, en af hálfu landhélgisgæzlunn- ar voru með í förinni Jón Jónsson skiplierra og Eyj- ólfur Hafstein stýrimaður. Flogið var yfir Reykjanes- skaga og út á sjó lijá Krísu- víkurbjargi, en þaðan var lialdið austur með landi inn- an landhelgislínunnar, á að gizka 2ja sjómílna fjarlægð frá landi. I þessari ferð sáust 9 bát- ar að togveiðum innan land- r>el iifl f&w'imgjíB faHnirJ fskyggilega margir Þjóð- verjar, er búa á heritáms- svæði Sovétríkjanna í Berlín, hafa horfið fjölskyldum sín um og ekkert til þeirra spurzt. Kvartanir haía iiorizt frá fjölskyldunum, en engar upplýsingar fengist frá her- námsyfirvöldum Sovétríkj- anna. Frank Howléy, banda- rislci yfirforinginn í Berlín segir, að hann geti fært sönn- ur á að 1600 manns hafi horfið á fáum mánuðum. helgislinunnar, sá fyrsti í Herdísarvik, tveir undan Dyrhólaev, fimm út af Kötlutanga hjá Hjörleifs- höfða og sá níundi undan Mýrnatanga. — Aðeins sex þessara báta náðust, tveir sluppu með þvi að breiða yf- ir nafn og númer, en á ein- um var skrásetningarmerk- ið svo máð, að ekld tökst að greina það úr flugvélinni. Rannsókn í máli bátanna liófst strax daginn eftir í Vestmannaeyjum, en þaðan voru allir bátarnir sem náð- ust. Axel Ó. Ólafsson settur hæjarfógeti í Vestmanna- eyjum tók málin til með- ferðar, en sökum annríkis taldi liann sií* ekki geta hald- !ið rannsókn þeirra gfram. Þess vegna var Gunnar A. : Pálsson lögfræðingur í /Beykjavík skipaður setu- dómari í málinu þann 7. apríl siðastl. og hefir hann nú lokið rannsókn þeirra og kvað upp dóm í þeim í gær. Dómsniðurstöður voru þær, að fjórir skipstjóranna, þeir Július Sigurðsson á v.b. Þorgeiri goða, VE 34, Guð- mundur Vigfúson á v.b. Von- in, VE 113, Sigurður Gisli Bjai-nason á v.b. Kára, VE 47, og Angantýr Arngrímur Elíasson á v.b. Sidon, VE 29, voru dæmdir i 29.500.00 lcr. sekt hver og veiðarfæri og afli gerður upptækur. En tveir skipstjóranna, Björgvin Jónsson á v.b. Jóni Stefáns- syni, VE 49 og Páll Ingi- bergsson á v.b. Reyni, VE 15, voru livor fyrir sig dæmdir í 35 þús. kr. sekt og veiðar- færi og afli gcrt upptækt. Dómurinn á tveimur síðasl- töldu skipstjórunum var þyngfi vegna þess, að þeir höfðu áður verið dæmdir fyrir landhelgisbrot. Mennimir hér að ofan eru nánustu samstarfsmenu Markosar, yfirforingja kommúnista í Grikkíandi. Lengst til vrnstri er Leonidas Stvingos, ráðherra þjóðmegunar og birgða i gervisíjórn kommánista bar eystra, en næstuv bonum er Petros Roussos, utanríkis- ráðherrn sömu stjórnar, bá Ioannis Ioannides, : .íforsætisráðherra og innanrikisráð- herra g<*■ Ioks Miltiades Porphyrogenis, dómsmáhuáðherra. Þess má geta til viðbótar, að Ipannides er með „Moskvupróf“ upp á vasanu (Líkt og Gottwald og Þóroddur), en allir, eiga menr. þessir bað sammerkt, að þeir þyfeja vel til foringja fallnir með komm- únistum. Enda er fylkíngin fríð. léi mm stjórn PaBestínu. Brezka stjórnin hefir gef- ið út skýrslu um framfarir i Palestínu á þeim árum, er Bretar hafct haft þar um- boðsstjórn. ■ Segir þar, að framfarir | liafi orðið miklar í landinu | á umboðsstjórnartíma Breta oa hafi kostnaður þeirra á I. ° j stjórninni numið 100 millj- ónum sterlingspunda. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.