Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 20. maí 1948 VISIR 3 Dýpkar höfnina í Eyjum. Dýpkunai’skipið Grettii’ kom fyrir skömmu til Vest- mannaeyja til þess að dýpka höfnina þar. Sandurinn og mölin, sem skipið grefur ik’ hafnarbotninum verður flutt- ur í prömmum út að Kletts- nesi. Skipið kostar 8000 kr. livern fuilan vinnudag og þegar bezt gengur liefir það xnokað um 150 smál. á þi'em stundarf j órðungum. Selja afla sinn I Eyjum. Fimm stórir togbátax', flestir frá Austfjörðum, stunda nú togveiðar fi'á Vest- mannaeyjum og selja afla sinn þav. t Freðfiskurinn seldur. Hinn 1. maí sl. höfðu alls verið hraðfrystar um 16 þús. smál. af fiski hér á landi. Var öll framleiðsla seld, 8000 mál., til Bretlands, 3000 til Frakklands, 3000 til Hol- lands, 1000 til Tékkóslóvakíu og 900 smál. til Bandarikj- anna. — Framleiðslan í ár er miklu minni en í fyrra, en þó er gert ráð fyrir, að hún vei’ði um 25 þús. lestir. Lýsið óselt. Að því er segir í Vest- mannaeyjablaðinu Viði, ei’ enn ekki búið að selja síldar- lýsið er fékkst úr Hvalfjarð- arsíld þeiiTÍ, er vci’ksmiðj- urnar í Keflavilc, Njarðvik, Akranesi og Patreksfirði bræddu. Er það allt á tunn- um, samtals um 2000 smál. Enfi'emur eru óseldar um 3000 smál. af lýsi, sem er á geymum. Frarn að þessu lief- ir verið krafizt greiðslu i dollurum eða sænskum krón- um fyrir þetta lýsi, en nú hefir verið jeyft að selja fyi'- ir annan gjaldeyri. Þorskalýsið selt. ()11 fi'amleiðsla á þorska- lýsi í ár mun veia seld eða lxenni verið ráðstafað. Báð- gert er að Bamahjálp Sam- einuðu þjóðanna kaupi urn Hásmæður Við getum rykhreinsað gólfteppin yðar samdæg- urs. Fullkomin hreinsun og herðing á botnum ef ósk- að er, tekur 2—3 daga. Gerum við og bætum gólfteppin. Sækjum — Sendum. — GÓLFTEPPAGERÐIN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. 1000 lestir, en hitt fari lil Bandaríkjanna. Sæmilegur afli hjá Eýjabátum. Fi'éttai'itari Visis i Eyjum simai’, að í vikunni fyrir hvítasunnu hafi togbátar úr Eyjum aflað sæmílega. Hafa bátai’nir fengið 40—60 skip- pund í veiðiferð. Bátarnir hafa veitt skannnt austur af Eyjum. — Dragnótabátar hafa hinsvegar aflað illa og telja, að litið sé að hafa fyrir utan landhelgi. — Landhelg- in vei'ður opnuð dx'agnóta- bátum undir 35 smál. 1. júixí. næstkomandi. Ingólfur Arnarson kom af veiðum i gærmorg- un. Togarinn sigldi skömmu eftir liádegi i gær til útlanda. Búðanes kom fi'á útlöndum í gær. Hvar eru skipin? Skip Eimskipafélags ísr lands: Bi'úarfoss er í Leith, Fjallfoss er í Rvík, Goðafoss í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er á leið til Rvíkur, Reykja- foss er á leið fi'á Leith til Antwerpen, Selfoss er i slrandferð, Tröllafoss er á leið til New York, Horsa fór i inorgun til Akraness, Lyn- gaa er á leið til Hamborgar frá Siglufirði. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Esja" Hraðferð vestur uni land 26. þ.m. samkvæmt áætlun. Tekið á móti flutningi á morgun og' árdegis á laug- ardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Ræsfingaikona óskast. Heltt & Kalt Herbergi getur fylgt. Uppl. í síma 5864 eða 3350. Aigreiðslu- og eldhússtúlka óskast. Uppl. í síma 5864 eða 3350. Heitt & Kalt S>mjörbrau&álarinn cjCœlzjargötu Ó. Smart brauð og snittur, kalt borð. Simi 5555 fíásefa vantar á „Bjöfn Jónsson“. Uppl. hjá Sveini Bene- diktssyni, Hafnarstræti 5. Sími 4725. Simtarbústaður til söfu við Elliðavatn. Uppl. i síma"' 5018 i í kvöld milli 5—7. Tapazt hefir peningaveski með 2,500.00 kr. á leið- inni frá Steindóri að Rán- argötu 16. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á Ránargötu 16 eða til Ránnsóknarlög- reglunnar gegn góðum fundarlaunum. Tvær stúlkur óskast til að taka að sér að prjóna sokka lieima. Vélar og efni skaffað. -— Uppl. milli kl. 5—7, Þórs- götu 3 uppi.. Vítissódi nýkominn. Geysir h.i V eiðarf æradeild Inniskór VERZL.C- Kristján Guðlaugsson hestarétUrlögmaBar Jón N. Sigurðsson tréraBadómalötnnkSar Auatnrstr*tl %. :r~ Bii*i W*. Sœjarfréttir 141. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni. Næturvöröur er i Laugavegs Apóteki. Næíurakstur annast HreyfiII, simi 6633. Veðrið. Veðurlýsing: Háþrýstisvæði frá Suður-Grænlandi austur um SV- ísland til Noregs. Yfir Norður- Grænlandi er lægð, seni dýpkaði ört i nótt, á leið til austurs. — Vcðurhorfár: Vaxandi suðvestan ált og skúrir i.dag. Allhvasst og rigning með kvöldinu. Frá Holiandi og Belgíœ: M.s. Ungestroom Frá Antwerpen 24. þ.m. Frá Amsterdam 26. þ.m. EINARSSON, ZOEGA &' CO., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. Stúlha óskast Hagamel 4. Uppl. í síma 5709. Teppafiit cr komið i Veggfóðurs- verzlun Victors Kr. Helga,- sonar, Hverfisgötu 37, sími 5949. Mandólínhljómsveit Rvíkur efnir til fjölbreyttrar kabarett- skemmtunar annað kvöld í Sjálf- stæðishúsinu. Margir skennnti- kraftar koniu fram, auk hljóm- sveitarinnar, M.A.J.-tríóið, Trí- mólokvartett. Auk þess syngur Öskubuska, þá verða sungnar gainanvísur og sýnd kvikmynd af hljómsveitum Armstrongs og Gene Krupas. Þess skal getið, að mishemrt var i auglýsingu um kabarettinn, að óskað væri sam- kvæmisklæðnaðar þar; það er óþarfi. Iteykvíkingar, munið mæðradaginn á sunnu- daginu. Mæðiu-, ieyfið börnum yðar að selja mæðrablómið þenn- :pi dag, r: Sakir smá-ntistaka, sem voru ekki blaðinu að kenna, var birt röng auglýsing frá tollstjóra i blaðinu i gær. Eru Iiiutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessu. Hjónaband. Laugárdáginn 15. þ. m. voru gefin saman i hjónaband af borg- ardómara, Steinunn G. Guð- nnmdsdóttir og Marías Finnboga- son. Heimili þeirra er að Fram- nesvcgi 42A. Útvarpið í kvöid. 20.20 Útvarpshljómsvcitin (Þór- arinn Guðnmndsson stjórnar): a) Lög úr óperettunni „Matsöluhús- ið“ eftir Suppé. b) Krolls-valsinn eftir Lumbye. 20.45 Frá útlönd- úm (Benedikt Gröndal blaða- niáðurj. 21.05 Tónleikar (plötú'r), 21.10 Dagskrá Kvenfélagasam- bánds íslands. Erindi: Á víð og. dreif (frú Svava Þorleifsdóttir)-. 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 Frá sjávarútveginum (Davið Ói- afsosn fiskimálastjóri). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög frá Sjálf- stæðisbiisinu. 23.00 Veðurfregnir. Eld§i©s á Wýja- Tvö eldfjöll á Nýja-Sjá- landi hafa gosið lalsvert und- anfarið, en þð gert lítið tión. Heitir annað fjallið Rua- peliu og varð næstum slys, er þa'ð tók skyndilega að gjósa uieð mikilli sprengingu. — Ilafði flugmaður verið a'ð taka mynd af gígnuiA í að- eins 100 feta fjarlægð 20 min. áður en gosið hófst. •r V V Ekkjan verður jarðsell frá Dömkirkjuími föstudag 21. maí. Húskveðja heíst að keimils hinnar látnu, Bergstaðastræti 28, kí. 1 e.h. Fyrír hönd aðstaradeiiáa, , Pétur Sigurðsson. Jarðarför sonar og fóstursouar okkar, fer fraiR frá Dómkirkjunni föstudagiim 21. |».m. og hefst með hæn frá Grmisstöðum við Skerjafjörð kl. Z1/^. (; . . . Jóhanna Þorvaldsdóttir, Sigríður Einarsdóttir og Andrés Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.