Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 20.05.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 20. maí 1948 Geysir stóðst ekki sápu ríkisstjórnarinnar. Frásaga af ferðalagi norsku leikarana til Geys- is laugardaginn fyrir hvítasunnu. — Leikararn- ir í Rosmersholm skýra fréttamanni Vísis frá ferðalaginu. — Eftir Mr. Quick. Norsku leikurunum, þess- um listamönnum af guðs náð, sem vöktu hrifningu fyrir meistaralega túlkun á hinum iirífandi sorgarleik Henriks Ibsens „Rosmersholm“, var hoðið af rikisstjórninni í skemmtiför til Geysis á laug- ardaginn fyrir Ixvítasunnu. Lagt var af stað snernma morguns í stórum bil. Aulc ieikaranna tóku þátt í för- inni framkvæmdarstjóri norska þjóðleikliússins, Knut llergel, og fulltrúar stjórnar- innar Agnar Jónsson, skrif- stofustjóri utanrikisráðuneyt- isins og Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi og loks Brynj- ólfur Jóhannesson formaður Leikfélagsins. Það var greinilegt í upp- iiafi fararinnar, að norsku leikararnir biðu með eftir- væntingu eftir því að sjá hinn volduga Geysir í öllu sínu vcldi. Geysir er nú samt pannig gerðux*, eins og svo inargir leikai-ar, að oft getur legið illa í honum og hann þolir illa kulda. Sé kalt í veðri neitar Geysir alveg að gjósa. Hins vegar hafði stjórnin reiknað með því og i því skyni gefið skömmtun- arleyfi fyrir 80 kilóum af sápu. Góðum húsmæðnim skal þó bent á að þessi sápa, sem er hvérju heimili dýi-mæt vcgna skömmtuiiai’innar, var hrein úrgangssápa og hefði sennilega verið einskisnýt til þvotta. Undir eins og austur var kornið, var farið með Noi'ð- jnennina iim á veitingahúsið og þeim veittur miðdegis- verður, en staðarmenn, sem hnútunum eru kunnugastir, fóru að undirbúa frumsýn- inguna á Geysisgosinu fyrir norsku leikarana þ. e. a. s. að byrja ð var að láta þessi 80 kíló af sápu ofan í hverinn til þess að Geysir sýndi sig ■nú í allri sinni dýrð fyrir hina kunnu gesti, er viðstaddir myndu verða sýninguna. Þrjár stundir liðu og ekk- ert skeði. Hvort það var vegna þess að Gevsi var kalt, lcalt var a. m. k. í veðri, eða hvort hann vildi aðeins gefa Norðmönnnnum nægan tíma til að mettast.. s' al ósagt lát- ið. Samt vc h-> > sýnilegt. er timinn Ieið ð : 'ttrúar utan- ríkisiáðúne t'sícs vcru allt annað en róleyir, Þeir voru farnir að óttast. 'að afl’sa þyrfti sýninounnii í neyð sinni ákváðu þeii' þvi, að breyta um skemti- atriði. Var síðan skipt um svið og aðeins eitt kiló af sápu látið i mimii liver, er svaraði samstundis með fimnx metra háu gosi. Hinir geðprúðu Norðmenn, er höfðu beðið í eftirvæntingu eftir að sjá Geysi gjósa, lýstu af mikilli kurteisi ánægju sinni yfir þessu gosi „litla bróður“. Frú Agnes Mow- inekel hrópaði upp yfir sig er gosið hófst: Þetta er dásam- legt . .. . og þótt þetta sé ekki Geysir sjálfm* gefur það þó géiða hugmynd um, lxverju búast mætti við. Auðvitað vildi eg lika fá að horfa á Gevsir sjálfan gjósa, en við mannanna börn megum ekki gera of miklar kröfur til til náltúrunnar. svíkja gesti okkar“. Norð- maðurinn svaraði um hæl á mjög kurteislegan hátt: „ís- land svikur aldrei“. Norsku leikararnir skemmtu sér hið bezta og var lirifning þeirra svo mikil, að þeir klöppuðu hvað eftir ann- að í barnslegri gleði, rétt eins og þeir sætu sjálfir í leikhúsi og liorfðu á óvenjulega góð- an leik. Mr. Quick. Og svo skeði undrið. A sömu stundu skeði undr- ið. Frii Mowinckel liafði varla sleppt orðinu er miklar drunur heyrðust frá Geysi. - Það hafði rignt allan niorguninn .... en einmitt á réttri stundu, er sýningin átti að hefjast .... og Norð- mennirnir komnir til þess að verða áhorfendur .... hóf Geysir sjálfur að leika aðal- hlutverkið í þeim tillconxu- nxilcla ieik, er náttúruöflin sýndu nú norslcu gestunum. Nú vai'ð uppi fótur og fit, allir hlíipu í áttina til Geys- is, en litli hverinn var öllum gleymdur og nú hófst sjón- leilcur, senx nxinnisstæður verður öllum, sem nokki-u sinni hafa verið áhorfendur að honum. Og það var eins og Geysir gerði nú sitt ýtrasta til þess að ná fögru gosi. Hann þeytti vatnssúlunni smátt og smátt hærra og lxærra, þangað til gosið var orðið yfir 50 metra hátt. Úr undirdjúpununx Iicyrðust þrunxur, stunuF'og 'ÆTinur ;.... þetta var íikasí þ vi áð í iðrtinl jarðar tiefði á'átið1 af stað gufuvél, er alltaf væri að auka hraða sinn.1 Frú Gerd Grieg hrópaði upn er hún §á gosið- . ' er alveg dásamlegt lxugsa scr þetta ótrúle" og þó er það óendanlerc' egt og hrífandi. Eða frú Mowinck"’ sagði: „Eg er alveg wrðh- undrun .... þetta er alger lega óskiljanlegt .... i’’ finnst eg verða svo lítilmót leg, er eg.se náttúriindur sem þetta .,.. . eg hefi altlrei séðli neitt svipað á ævi miniii.1 Henrik Börseth: ísland svíkur aldrei. Skrifstofúsjjóri utanrikis- ráouneytisins, Agnar Kl.Jóns. son, sagði nú brosandi við nofska leikaránn Henrik j Börseth- „Eff var farinn að ötlast. að Geysir ætlaði sér að ArnuSf Överland Framh. af 4. síðu. búðunuin hófst Överland enn handa og gerðist nú umsvifa- mikill í störfum. Hafa marg- ar bækur birzt eftir hann í búridnu og éxbuiulnu nxáh, en frá styrjaldarárunum eru sum af beztu kvæðu hans. Fyrirlestra hefir Överland haldið, senx lcomið hafa við kaun þeirra, sem að komnx- únisma hallast, en hann legg- u r nazisma og kommúnisma áð jöfnu. Nokki'ir einkenni- legir íslendingar sáu ástæðu til að rísa upp til andmæla á lithöfundaþingi, sem haldið var í Stockhólmi, exx Över- land lét nxótmæli slíkra stór- menná að vonum elcki á sig fá. Mun isleixzka þjóðin sýna, með aðsólcn að fyrii’lesb'um hans og upplestri, að liún er elclci sama sinnis og þessir Jcostagi'ipii’, og bjóða með því Öyerland hjartanlega vel- konxixm liiixgað til lands. Megi lionum verða dvölin til á- nægju. K. G. Studehaker '42 (tíl niðurrífs) til sölu, ásamt millikassa í G.M.C. (Ti’uck). — Uppl. á Skúla- götu 68 II. hæð til vinstri, kl. 6—8 í kvöld. Til leigu 2 stórar sólrílcar stofut við Miðbæinn til leigu -um árs skeið. Tilvaldar fyrir r’fstofur. Tiíboð mierkt: , Só1 ríkar síófur“ séndist 'jf’o,-" Yísjs. Vamir mek&i öskar eltir atvinnu við að lceýra áætlxinai*- eðá s töðvárbifreið.»— ETLIxpjð leggist imi á afgreiðsíu blaðsins fyrir hádegi ;,á laugardag merkt: „Frám- t.íð“. Matstofu «/■. Náttúrulækningafélagsins vantar stúlku nú þegar. Húsnæði fylgir. Gott kaujS. Uppl. á Skálholtsstíg 7. Ibmö tit s&ím Nýtízlcu lcjallaríbúð í Hlíðarhverfinu, 3 herbergi, eld- hús og baðherbergi.—Stærð ca. 85 ferm. með sérinn- gangi, er til sölu nú þegar. Nánari uppl. gefa: SVEINBJÖRN JÓNSSON, GUNNAR ÞORSTEINSSON, liæstaréttái'lögnxemi. Austurstræti 5, sími 1535. Pr jóiiasilki Pyj.ónasilki í undii’fatnað getum vér útvegað leyfis- höfunx frá vei'ksmiðju í Télckóslóvalciu t il afgreiðslu sti*ax. Fjölmargir litir og gcrðir. Sýnisboyir og vei'ðtil- boð fyrirliggjandi. Allar nánari upplýsingur á ski'if- stofu vorri. Uniboðs- og heildverzlun. HameÁ pcráteinMm Cc. Sínxi 5151. Laugaveg 15. Harðviður frá Tékkoslovakíu Útvegunx gegn gjaldeyi’is- og innflutningsleyfum: Eik. Beiki. Ask. Áhorn. Xei'ðið hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. Páll pcrgeirMcn Umboðs- og héíldverzlun. Hamai’shusinu ■— Simi 6412. ar ð i vantar í tímavinnu eða til kaups. Uppl. í síma 6350 eða 1414. Nokkrir röskir iingliiígar l.í 20 ára.-geta l'engið ntvinnu i siuuár við flugvéla- i;fg]*eiðsln, Uppl. á skrifstofu félagsins; ! ækjargötu 2, .--kþ 7- 8 e.li. (Elcki svnrað í,‘síma). ■ir ’j'ty- X\l- ‘-''112 X, .I~ i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.