Vísir - 28.06.1948, Síða 4
V I S I R
Mánudagúm -28.., júuí 1948
ITÍSIR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐAtTTGAFAN VlSIR H/F,
Ritstjórar: Eristján GuSlaugsson, Hersteúnc PálasMu
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afjfreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Linur).
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lausasala 50 aurar.
SVníshoi- ii af fréttaflutn-
♦
ingi.
Pyrir. fáeinum vikum var vikið að þvi(í forustugrein
Vísis, hvérnig kommúnistar og málgagn þeirra beittu
samvizkulaUsum blekkingum og lygum i áróðri sínum,
svo að uppistaðtm væri sjaldnast annað. Var sérslaklega
getið um tvö atriði, sem þá höfðu komið fram i dagsljós-
ið' fyrir nokkuru, þ. e. rosafréttina um 700 vörubílana,
sem íslendingar mundu neyddir til að fiytja inn vegna
Marshallhjálparinnar og greinarinnar í Life, um að
Bandaríkin ætluðu að nola Island fyrir bækistöð i næsta
slríði. Greinin var raunverulega um það, að Rússar
mundu að líkindum hernema Island, ef fil stríðs kæmi.
Ætti það að vera sannkallað fagnaðarefni kommúnistum,
þótt þeir berji sér á brjóst og látist vera á móti þessari
væntanlegu viðureign stórveldanna.
Það er rétt að geta enn fáeinna atriða úr áróðri komm-
linista, til þess að sanna mönnum enn einu sinni, livérnig
þeir beita blekkingum, ef ekki breinum fölsunum i mál-
í'lutningi sinum. Er þá fyrst frá því að segja, að boðað
var fyrir nokkuru til ársþings Alþýðusambands Vestur-
’ands. Þegar það barst kommúnislum lil eyrna, sendu
þeir einn a'f flugumönnum sínum við Alþýðusamband ís-
lands vestur, til þess að reyna að liræða sambandsfé-
lögin frá því áð ssakja þing þetta, því að kommúnistar
ráða þar engu. Maður þessi, Guðmundur nokkur Vigfús-
son, fór vestur og bafði jafnvel i hótunum við lélögin, ef
þau sendu fulltrúa á þingið. Fæst þeirra létu þetla þö
á sig fá, ef nokkurt, þvi að slikum kúgunarráðstöfunum
eru meiin farnir að venjast af hendi stjórnenda ASÍ. Það
cr líka aukáatriði. Aðalatriðið er liitt, að kommúnistar
héldu því fram, að Alþýðusamband Vestfjarða hefði ekk-
ert starfað í nokkur ár og væri því dautt. Þá koni það
úr dúrnuni, að hinn sami Guðmundur Vigíússon og nú
hcfir verið séndur 'fram fyrir skjöldu af ASÍ, féll sjálfur
á kné fyrir því fyrir rúmu ári og bað það hjálpar við
að leysa vinnudeilu, sem liann treystist ekki lil að ráða
!il lyirta. Hefir hann þó gefið út yfirlýsingu um, að það
sé lýgi, að liann liefði beðið þenna aðila ásjár, en flokks-
bróðir liahs og formaður félags þess, sem var annar að-
ili í deilunni, rekið það ofan í hanu með skriflegri yfir-
iýsingu. Er þar fengin góð lýsing á heilindum og heiðar-
leik kommúnista í viðskiptum.
Rétt er að geta annars dæniis. Þegar Áki var ráðherra
a sínum tíma, lét hann (Haulc Björnsson?) festa kaup
á lalsverðií magni af eik, sem nota átti til vélbátasmiða
imianlands. Þegar til kom, var efniviðurinn svo óheppi-
íegur, að ekki var hægl að nota hann lil bátasmíða, cn
lil þess að hann yrði ekki með öllu ónýtur, var það ráð
íekið, að liann var sendur lil Finnlands, þar sem smíða
skyldi fimmtíu nótabáta.ur honum. Segir ekki af ierð-
um eikarinnar, fyrr en nú fyrir skemmslu, er smíði bát-
anna var lokið og senda átti þá hingað lil Iands mcð
flutningaskipi. Hverfa þá fjórtán bátanna á léið til út-
skipunarhafnar og ekki aðeins bátarnir, heldur og menn-
: rnir, sem voru að flytja þá. Er aðeins eina skýringu á
hessu að finna, að því er fréttir herma, að Rússar liafi
h'kið bátana upp í skaðábólagreiðslur frá Finnum, þótt
þeir væru islenzk cign.
Þjóðviljinn sagði frá þessu á laugardaginn. Hann hefir
þegar gért sér ljóst, að málstaður vina hans er slæmur.
1 Ivað gerir hann? Hann hugsar 'sem svo, að ef hann
verði nógu íljótur til að Ijúga, kunni svo að fara, að ein-
íivérjir trúi ekki sannleikanum, þegar hann verður sagð-
nr. Lætíir Þjóðviljinn þvi svo sem að islenzka rikisstjórn-
:n eigi sök á bátahvarfinu og spyr, hvernig samningum
við Finna hafi verið hátlað. Þannig cr málfluthingur
'ieirra einna, sem áll hafa sámherja sína á skólabekk með
Gofetwald i skóía, sein stj/írnað er með aazÞkomnlúnist-
isknm fræðslulögum.
I dag _
er mánudagur, 28. júni, — 180.
dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð kl. 10.40. Siðdegis-
flóð kl. 23.05.
Næturvarzla.
Næturvörður er í Lyíjabúðinni
Iðunni .þessa viku, sínii 7911.
Næturlaiknir hefir bækistöð i
Læknavarðstofunni, simi 5030.
Næturakstur annast Litla bíla-
stöðin, síini 1380.
Veðrið.
Mestur liiti í Reykjavík i gær
reyndist 15 stig.
Veðurlýsing: Ilæð yfir íslandi.
Grunn lægð yfir vestanverðu
Grænlandshafi.
.. Veðurhorfur: Sunnangola, úr-
komulaust i dag, en sunnan kaldi
og dátitil rigning í nótt.
Sigríður Línberg',
Þingholtsstræti 22, er 65 árá i
dag.
Félag Suðurnesjamanna
hélt aðalfund sinn nýverið. —
Stjórn félagsins, sem starfar með
miklum blóma, skipa nú Friðrik
Magnússon. formaður og sr. Jón
Tliorarensen, Tryggvi Ól'eigsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Þor-
hjörn Klemenzson, Þorsteinn
Bjarnason og Guðrún Eiríksdótt-
ir. Skemmtiatriði voru mjög fjöl-
breytt.
I kvöld
fcr fram knatfspyrnukcppni
milli A- og B-liðs, en að henni
lokinni verður valið í lnndsliðið,
'sem á að keppa á móti Finmim
2. júlí næstk. Sveinn Helgason,
Val, er þykir með snjöllustu leik-
mönnum hér, verður ekki með
vegna nieiðsla, en verið getur,
að hann taki samt jiátt i leiknum
á móti Finnum.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Lög úr óperettum og tón-
filmum (plötur). 20.30 Útvarps-
hljómsveitin: Rúmensk þjóðlög.
20.45 Um daginn^og veginn (Ól-
afur Björnsson dósent). 21.05
Einsöngur (ungfrú Anna Þór-
liallsdóttir): ]Jjóðlög frá Norður-
lönduni. 2J.20 Erindi: Magdalena
Thoresen; l'yrra erindi (Þórunn
Magnúsdóttir ritliöfundur). 21.45
Tónleikar (plötur). 21.50 Spurn-
ingar og svör um náttúrufræði
(Ástvaldur Eydal licensiat). 22.00
Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (plötur).
22.30 Veðurfregnir,
Áheif á Strandakirkju,
afhent Vísi: 50 kr. frá í. G. 20
kr. frá Þ. J. 20 kr. frá H S. 30
kr. frá B. B G. (gamalt álieit). 100
kr. frá K. G. 25 kr. frá K. E. 10
kr. frá S. K. 30 kr. frá J. J. 100
kr. frá ónefndum. .
Eftirtaldar gjafir
hafa að undanförnu borizt S.í.
B.S.: Gjöf frá Kjósarsýslu 5000
kr. frá síra Stefáni Eggertssýni,
Vogi 100 kr., frá ónefndum kr.
52220.20, fra S. 1T. 100 kr., frá
ónefnfkihi 200 kr. — Áheit: Frá
K. 20 kr. frá A. 10 kr„ frá Konii
10 kr.,'frá ÞöTuhhi 30 kr„ frá N.
N. 50 kr. frá Gamalli konu 50 kr„
íá G. M. L: 15 kr. frá VppTiafirði
100 kr. Gjöf frá Þórlialli Bjarna-
syni, Sólvangi, Fáskrúðsfirði 50
kr„ fru N. N. 100 kr. — Síra Ei-
rikur Þ. Stcfánsson', prófastur að
Torfastöðum og kona hans, frú
Sigurlaug Erlendsdóttir, gefa til
minningar um son sinn, Þórar-
inn Stefán Eiríksson, sparisjóðs-
hók með innstæðu, kr. 1398.22.
Magnús Sigurðsson bóndi og frú
hans, Guðrún Hjartardóttir, Aust-
urldið, gefa til minningar uro son
sinn, Eyvind Magnússon, kr.
1300. Gjöf til mhihingar , um
Gunnar Rasitíússén'kr/SÍÍÖ.Óé.
V 18 I R
FYRIR 25 ÁRUM.
Verðlug hér í bæ var með tals
vert öðrum hælti þá, eins og
sjá rtiá á auglýsingu í Visi um
' þetta leyti. Þá auglýsti verzlun
Egils Jacobsen gólfteppi 160x250
cm. fyrir 15 krónur og 190x300
cm. fyrir 20 kr. Ennfremur voru
millipils seld með 25% afslætli.
Þá voru einnig seldar hér í bæ
kven-götuskór fyrir 10 krónur
parið og hússkór úr Icðri fyrir
kr. 7.50.
Um þetta leyti sýndi GainÍa:J»iiV
liina ágætu inynd „Verndaðu
dótíur þína“ og lék hin „fagra og
góðkunna ameríska leikkona
Justine Johnstone", en Nýja Bió
sýndi „Götutelpuna“ með Charl-
es Ray og Bessie Barriscale í að-
alhlutvcrkunuin. Hver man eftir
þessum Jeikurum í dag, en þó
skemmti íólk sér fullt eins vel í
bíó í-þann tíð, eins og nú.
Skemmtun í Hellisgerði.
Skemmtun var í Hellisgerði í
Hafnarfirði i gær. Þár voru ræðu-
höid, hornablástur og dans. —
Skemmtúnin fór hið bezta fram.
60 ára afmæli
á í dag 28. júní, Sveinbjörg
Sveinsdóttir, Rauðarárstíg 3.
fíeiú bítita í
ittittlsiijftt ifitt.
Landskjálfta varð vart í
grennd við Arrezzo í Tosk-
ana-héraði á Ítalíu í gær.
Koinu Iveir kippir, sá fyrri
rétt fyrir kl. 9 árdegis og
þuslu Arrezzobúar út á
stræti í ótta sínum. Kona
nokkur, seili var að biðjast
fyrir í kirkju í borginni, varð
fyrir steini er losnaði úr vegg
kirkjunnar og beið bana al'.
Fjórir menn særðust.
Á föstudagskvöld söng- hér
finnskur kvartett, „Kolleg-
arna“. Segja söngfróðir menn,
að hér sé um að ræða einhvern
bezta kvartett, sem til sé á
Norðurlöndum. Er heimsókn
þessa kvartetts því mikill við-
burður í tónlisthrlífi pkkar og
fagnaðarefni öllum þeim, er
unna góðum söng.
íslendingar hafa löngum þótt
söngvinir og hafa góðan skiln-
ing á karlakórsöng. Enda er læp-
ast vafi á þvi, að hér enj, flciri
og betri kórar en í flestum öðr-
um löndum, miðað við fólks-
fjölda. Ilins vegar er hér talsvert
iini tónlistárgagnrýnendur, sem.
vii-ðast telja körnsörig einlivers
lconar niinniliáttar tónlist. Þetta
er að sjálfsögSu smekksatriði og
skal enginn dómur ó það lagður
hér. En það er nú samt á þessu
sviði, sem við höfnm komizt
'lehgst í tónlistinni.
Ekki þarf að efa, að fjöl-
menni verði á næstu skemmt-
un hins finnska söngkvart-
etts, er vikið var að hér aft
framan, enda er þetta í fyrsta.
skipti, að mig minnir, sem
heimsfrægur, erlendur kvart-
ett lætur til sín heyra hér. En
hvernig stendur annars á því,
að við eigum fyrirtaks karla-
kóra, bæði sunnanlands og
norðan, en engan brúklegan
kvartett? Söngelskir menn
svari.
Jæja, þá kemsl sólin ckki Itærra
á loffhjó okkur á þessu sumri. Eg
minnisl ó þetta vegna þess, að um
daginn kvartaði útlendur kunn-
ingi minn undan þvi, að hann
ætti erfitt um svefn vegna liinn-
ar sífelldu birtu. Sér þætli skrit-
íð að hér yæri svo bjart um liá-
nótt, þegar skuggsýnt væri í
heimalandi hans. Jó, birtan getur
verið þreytandi, en þó vildum
við áreiðanlega ekki skipta, að
eg held.
Lítið seni ekkert hefir
dregið úr sjálfsrnorðum í
Japan, síðon íýðræðið héft
þar innreið .sína. Ungum
hjónaleysingjum þar finnst
lífið geta verið l'uil erfitt,
jiótt gamlar erfðavcnjur eigi
í orði kveðnu að vera af-
numdar. Það virðist vera orð
I
j in hefð í Japan að líta svo
! á, að eina lausnin sé sjálfs-
1 morð, ef örðugleikarnir
virðast óviðráðanlegir.
Á fysta mánuði ájrsins
réðu 103 Japaúar séf lmna
í Tokyo og taldi lögreglan,
að 1.0 af hundraði hefðu
gert jiað af ástarsorg. Ungt
fólk í Japan leit svo á, að
gullöld ástarinn^- væri að
hefjast, er ný lög voru sett
um, að 18 ára piltar og 16
ára stúlkur mættu giftast,
án leyfis foreldra sinna, ef
jiau elskuðusf. Það hefir þó
reynst erfiðara að ráða við
gamlar erfðavenjur, én að
þær hyrfu með lagaboði.
Sannleikurinn er nefnilega
sá, að ennjiá gilda gaihlar
erfðávénjiíf jéttailna ög ef
Jieim haldið í heiðri af eldra
fólkinu. Höfuð ættarinnar
fær vilja sinum oftast fram-
gengt, þrátt fyrir öll laga-
boð.
Gamli og nýi tíminn berj-
ast nú urn völdin. Meðan
ekki verður útséð um hvor
sigrar, eiga hjónaefni, sem
fá ekki leyfi foreldra sinna
til að eigast, oft ekki annars
úrkosta að eigin áliti, en
að fremja „shinju“. En svo
nefnist jiað i Japan, er elsk-
endur fyrirfara sér. Algeng-
ast er að fleygja sér niður
í gíg heilags eldfjalls.
Nýju lijúskaparlögin hafa
jk> margt gott í för með sér.
Þau veita konunni miklu
meiri réttindi en nokkru
sinni. Eiginmaðurinn getur
t.d. ekki lengur varpað konu
sinni á dvr, þegar hann er
orðinn leiðttr á henni og
verður að fá úrskurð dóm-
arans áður en liann tekur
sér nýja konu. Þykir sumtun
Japönum það itndarlegt rétfc*
arfar.