Vísir - 28.06.1948, Síða 8
JIÆSENÐUR em beSnlr a®
athugra að smáauglýa*
ingar eru á 6. síðtt.
Mánudaginn 28. júní 1948
Bærinn á 28 strætisvagna
Hraðferðum verður sennilega
fjölgað bráððega.
Jóhann Ölafsson. forstjóri
Strætisvagna Reykjavíkur,
hefur tjáð blaðinu, að bær-
inn hafi enn eignazt 5 nýja
strætisvagna.
Einn þeirra er yfirbyggð-
ar og tilbúinn til notkunar
nú þegar. Hinir fjórir eru á
verkstæði, þar sem verið er
að iiyggja yfir þá.
Allir eru vagnarnir af
amerískri gerð. Þrír þeirra
eru GMG vagnar, einn Stude-
baker, og sá fimmti Ford.
Fordhíllinn er sá yfirbyggði.
15—16 vagnar eru í
stöðugri notkun.
Alls á Reykjavík nú 28
strætivagna. Þegar allir nýju
vagnarnir komast í umferð
er hugsanlegt, að hraðferð-
um inn í Laugarneshverfið
og I.angholtið verði fjölgað.
Þessar ferðir voru fyrst farn-
ar 15. maí og vinsældir
þeirra hafa aukizt með hverri
viku.
Ferðin, sem hætt var vjð
um Holtin og Hlíðarnar
( Hlíðahverfi—Háteigsvegur)
hefir og orðið mjög vinsæl
og er mikið notuð.
Verður ekki annað sagt,
en' að samgöngur á vegum
strætisvagnanna hafi hatnað
Eldur í vél-
báti.
Eldur kom upp í mótor-
bátnum Ernu, Ea. 200 kl.
9.55 á laugardaginn.
Báturinn lá við Björns-
hryggjima og kom eldurinn
upp í vélarúmi lians. Vél-
sijórinn, Jón PáLsson, var að
setja vélina í gang, þegar
sprenging várð i vélinni og
eldurinn kviknaði. Eldur,
komst í föt .Tóns, cn lionum j
tókst að slöltkva í sér með því |
að hlaupa upp á þiljur ogi
dinga sér í sjóinn.
Elcíurinn harst frá véla-
rúminu í káetuna og brann
hún allmikið. Skemmdir
urðu litlar í vélarúminu en
töluverðar í Ráetunni.
Slökkviliðinu tókst að ráða
niðurlögum eldsins kl. 11. !
Jón Pálsson, véístjóri ligg-
ur nú í Landsspítalanum og
líður vel eftir atvikum. Hann
*
hrenndist allmikið á höndum
og andliti.
m.jög upp
og munu fara
vagnakosti.
Engin síld
Engin síldveiði var um
helgina, að því er fréttaritaiá
Vísis á Siglufirði símar.
Stormur var um helgina
og lágu skipin í höfn, mest-
megnis á Siglufirði, en fóru
út aftur í gærkvöldi. Leituðu
þau síldar i né>tt, en urðu
ekki vör.
Einn hátur, Gylfí frá
Rauðuvík, fékk að visu 150
tunnur af smásíld (sardin-
um) grunnt í Skagafirði. Er
Jæssi sinásild á þeim slóðum
allan ársins lning.
Eldsvoði á
Siglufirði.
Urn eitt le.vtið aðfaranótt
laugardags kom upp eldur í
svokölluðu Fróns-húsi á
Siglufirði.
Hús þetta er eign Ilalldórs
Guðm ndssonar ú tgerða r-
manns og bjó hann í því..
Ennfremtir bjuggu þrir ehi-
staklingar á efri hæð hússins.
Allmikil spjöll urðu á eigntim
íhanna þessara, en sjálfu hús-
inu varð bjargað. Að yísu
urðu talsverðar skenimdir'á
þvi, en lalið er að áúðvelt
verði að lagafæra þæi-.
Fm eldsupptök er ókunn-
ugt, en líkur benda til þess,
hafi í út frá raf-
á síðk'astið og
hatnændi meðjað kviknað
1 magni.
Sáttatilögur
Bernadotte
/ dag munu leiðtogar Ar-
aba og Ggðinga fá afhentar
tillögur Bernadotte, scm
miða að því að koma á sætt-
um í Palcstiiuideiliinni.
Bernadotte tilkynnti i gær,
að hann liefð samið frum-
; drögin að sáttatilboði sinu
| ,0
| og myndi hann koma þeim
áleiðis tit aðila i dag. Hann
' tekur fj ani, að sáttatilhoð
hans sé ekki endalegt og
megi Arabar og Gyðingar
koma ineð- gagntilhoð, ef
þeir óski. Bernadotte nuin
Idvelja á eyjunni Rhodos,
þangað lil svör hafa borizt
frá deiiuaðiluin. Leiðtogar
Gyðinga og Araba inuriu
ekki verða kallaðir saman á
I sameiginlegan fund fyrr en
svör þeirra hafa borizt og
Bernadotte kynnt sér þau.
Tékkar íiýja
land. ’
1 gær lenti tékknesk flug-
vél i Frakklandi og vovu i
henni tveir karlmenn og ein
kona.
Lögreglan tók lólkið i
vörzlu, en þau sem í flugvél-
inni voru sögðust liafa ætlað
að reyna að komast til Bret-
lands. Fóllc þetta var að
flýja land.
Þessar myndir voru teknar er landskeppnin fór fram á laugardag og sunnudag. Myndin efst til hægri er tekin
''þegar H. Clausen vann 200 m. hlaupið. Myndin í miðju í efri röð er af íslenzku boðhlaupssveitinni, sem bar sigur
úr býtum í 1000 m. boðhlaupL Stúlkurnar á myndinni ufhentu sigurvegurunum verðlaunin. Myndin efst til hægri
er tekin er Norðmennirnir skiptu í 1000 m. boðhlaupinu. — Neðst til hægri sést er Haukur setur nýtt íslenzkt met
í 100 m. hlaupi á 10.8 sek. í miðjunni sést Haukur að af lokinni keppninni. Myndin neðst til vinstri er tekin þegar
Eaas stökk 4.20 m. í stangarstökki, (Páll Jónasson tók myndirnar). ”
Næturlæknir: Simj 5030. —
Næturvörður: Lyfjabúðm
Iðunn. — Sími 7911.
Pétur Magnússon alþm.,
bankastjóri Landsbankans
og fyrrverandi ráðherra, lézt
eftir uppskurð í sjúkrahúsi
i Bandaríkjunum í fyrradag.
Með Pétri Magnússyni er
til moldar genginn einn af
mætustu og vinsælustu horg-
urura þessa bæjar. Hann
gegndi fjölmörgum virðing-
ar- og trúnaðarstöðúm um
margra ára skeið.
Hann var fæddur 10. jan-
úar árið 1888 á Gilsbakka í
Hvítársíðu og' var því ekki
nema rúmlega sextugur, er
hann lézt. Foreldrar hans
voru Magnús Andrésson al-
þingism. og prófastur þar
og kona hans Sigríður Pét-
ursdóttir Sívertsen. Pétur
varð stúdent árið 1911 og
Iauk lögfræðiprófi 1915. —-
Síðan réðist hann starfsmað-
ur til Landsbankans um 5
ára skeið, en sneri sér siðan
að málfærzlustörfum, er
hann gegndi til ársins 1941,
er liann gerðist bánkastjóri
Landsbankans. Áður liafði
hann verið einn af banka-
stjórum Búnaðarbankans
um 7 áraskeið. *Hanu var
bæjarfulltrúi i Reykjavík
1922—1928, landskjörinn al-
þingismaður 1930—33 og
þingyiaður Rangæinga frá
1933—37 og lándskjörinn
alþm aftur frá 1942, en hin
síðustu ár var ham\ þing-
maður Reykvíkinga. Þá var
hann einn af áhrifamönnum
Sjálfstæðisflokksins og í
miðstjórn hans.
Pétur Magnússon var
kvæntur Þórunni Ingihjörgu
Guðmundsdóttur Viborg og
lifir hún mann sinn.
Pétur lieitinn var val-
menni og er öllum, er ein-
Iiver kynni höfðu af honum,
en þeir voru f jölmargir, hinti.
mesti harmdauði:
Brazilíustjórn hefir bann-
að útflutning á öllmn tcg-
undum matvæla nema kaffi.