Vísir - 09.07.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
Föstudag-inn 9. júlí 1948
153. tbL
MStirtlaegaM' hóíust aítur í
TPalestínu í suorgpmu.
Erlendu stúdentarnir í háskólanum, talið frá vinstri: Gun
Nilsson, Svíþjóð, Oskar Bandle, Svissland, Karin Graf-
strom, Svíþjóð, Roger Bergaud, Frakkland, Carl Ivar Org-
land, Noregi, Nils Uthorn, Svíþjóð, Pierre Renauít, Frakk-
iand og Ingimar Lundberg, Svíþjóð. (Sjá gTeín á 2. síðu).
lííí
£ít4iH i
Torfurnar reyndust
Míinni veiði í gær en menn
höfðu gert sér vonir um.
Síldveiðin brást að veru- væru slæmar á siklveiði i dag,
legu leyti nyrðra í gær, þótt veður þannig, að illt væri að
vænlega hafi á horfzt, eins og aihafna sig á miðunum og
fréttir báru með sér í gær.
Tíu skip hafa komið til
Siglufjarðar undanfarinn
sölarhring með síld, en hún
reyndist miklu minni í torf-
Unura, en talið var í fyrstu.
Aflahæsta skipið var
„Björgvin", með 800 mál.
Önnur skip, er aflað höfðu
sæmilega voru „Guðmundur
Þorláksson“ með 500 mál,
kymaster FJ.
veí fagnaö.
Skymastemél Flugfélags
Islands var fagnað í gær hér
á flugvellinum — og yfir
honum — með mikilli við-
íiöfn.
Voru allar flugvélar F. 1.
á sveimi yfir bænum, þegar
flugvélin mikla kom og lentu
síðan liver af annari, en hinn
mikli farkostur síðast. Þegar
áhöfn og farþegar voru stign-
ír fit úr véliiini hófst mót
íökuathöfnin. Bauð Guð-
inundur Vilhjálmsson, for-
maður félagsstjórnar, gesti
velkoiima, en síðan skirði
frú Margrét Johnson, kona
Arnar Johnson framkvæmd-
arstjóra, flugvélina Gullfaxa.
Að því búnu flutti Eysteinn
Jónsson flugmálaráðherra
ræðu, en að endingu skýrði
Örn Johnson framkvæmdar-
stjóri frá störfum félagsins á
sviði millilandaflugs síðustu
árin, undirhúningi að öfluh
_ þessarra vélar, kaupum henn-
25 ara þrælkun ar og húnaði.
í'Vrir 1-*Ift.flPm Er velin hin vandaðasta i
. ,v. • hvivetna og hinn mesti feng-
teiOEEigar• Ur fyrir Flugfélag Islands og
Tékkneskur tíðsforingi Islendinga. Tvær áliafnir
hefir verið dæmdur i 25 ára munu verða á vélinni — sjö
Arabar höfnuðu
Bernad'otfe um
litið sézt til sildar.
S&tisttsi í
áeirifotttt.
Fjórtán manns, þar aí
fimm lögregluþjónar, hafa
særzt í verkfalísviðureignum
á Norður-Ítalíu.
J Hefir komið til verkfalla
víða í smáborgum og sveit-
iimum umhverfis þær og eiga
jmargir hændur í miklum
vandræðum-. Segir i tilkynn-
ingu fi'ó landbúnaðarráðu-
jneyti Itala, að tugþúsundii
Tnjólkurkúa nntni bíða bana,
ef vinna verður ekki tekin
upp aftnr og þær mjólkaðar.
þrælkun fyæir „tilraun til
„Björn“ úr Keflavík, með landráða“.
sama magn, „Gylfi“ með 600 Liðsforingiim, Zoltan Dik-
lie, var fyrst dæmdur til
,Garðar“ EA með
tlauða, en dóminum hreytt.
ryr.
mál og
500 mál.
I morgun var þoka á ausl- þar sem hann hafði „játað að
ursvæðinu og lítið sem ekk- nokkuru“ að hafa hugleitt að
ert sást til síldar, að því er veila vestrænu ríki upplýs-
Visi var tjáð í moi’gun. iingar.
Fréttaritari Vísis sagði
blaðinu í morgun, að horfur
3000 mála síldar-
verksmiðja á
AkranesL
H.f. Síldar og Fiskimjöls-
verksmiðjan er að íáta bygg ja
nýjar sílclar- og fiskimjöls.
verksmiðju á Akranesi.
Þessi nýja verksmiðja mun
geta unnið úr allt að 3000
málum’síldar á sólarhring en
gamla verksmiðja félagsins
afkastaði aðeins 500 málum á
sólarhring.
Verksmiðjubyggingin hófst
í vor og á að vera loldð fjn ir
Jiaustið.
manns hvor — og verða flug-
stjórar fyrst amerískir en
með þeim verða flugmenn-
irnir Jóhannes Snorrason og
Þorsteinn Jónsson og taka
þeir síðar við flugstjórninni.
Eyjabátar afSa
bera 19.000
Að því er búnaðarmála-
stjóri hefir tjáð hlaðínu. er
gTasspretta í sumar mjög
rýr.
Er ástandið verst vestan-
lands norðan og austan, en
liér á Suðurlandi er gras-
s])retta allgóð. Sláttur er nú
að hyrja hér sunnanlands, en
befst væntanlega ekki annars-
staðar fyrr en eftir viku
tíma. Það eru hinir langvar-
andi kuldar í vor og sumar.
sem hafa spillt mjög gras-
vextinum.
AIis eru nú 20 bátar í’rá
Ákranesi á síldveiðum.
Fimm þeina veiða með
hvingnót en hinir 15 með
venjulegri herpinót.
Akranestogarai'nir Sindri
og Ólafur Bjarnason eru líka
fyrir Norðurlandi á síldveið-
u.m. Samanlagður floti Akur-
nesinga á síldveiðum mun
því nema um 1550 lestum og
geta rúmað allt að 19000 mál
sildar í einni ferð.
Aðeins einn Akranesbátur
er á veiðum í Faxaflóa. Það
er línuveiðarinn Egill Skalla-
grimsson, sem er á lúðuveið-
um hér á bugtmni
Um tuttugu bátar frá Vest-
mannaeyjum stunda nú drag-
nótaveiðar á miðunum í
grennd við Ej’jar.
Flestir þeirra hafa aflað
vel undanfarið, að þvi er
fréttariiari „Visis“ í Eyjum
tjáði blaðinu i gær:
Tveir vélbátar, „Leó“ og
„Halkion“ stunda trollveiðar,
en afli þein-a hefir verið
fremur rýr til þessa sökum
gæftaleysis.
Unnið er að dýpkun inn-
siglingarinnar i Vestmanna-
eyjahöfn og hefir „Grettir“,
dýpkunarskip Vitamála-
stjórnarjnnar annazt hana.
Hefir skipið unnið að þessu
undangengnar þrjár vikur og
orðið vel ágengt.
Sírtt
í MitnmtltM.
Sr. Colin Montgomery hef-
ir verið settur prestur í Akla.
vik, nyrztu sókn Kanada og
að líkindum alls heimsins.
Áður var hanh prestor í
borginni Ladysmith í Natal i
Suður-Afriku. Hann er bróð-
ir Montgomerx’s hershöfð-
ingja.
ítalska stjórnin h'efjr sæmt
MacArthur . hershöfðingja
stórkrossi ítölsku hernaðar-
orðurinar.
gardagar hófust aftur
snemma í morgun í
Palestinu eftir fjögurra
vik.na vopnahlé.
Það var kunnugt þegar i
gærkveldi, að Arabar mgndu
ekki fatlast á framlengingu
vopnahlésins um einn mán-
uð, ins og Bernadotte hafði
óskað.
Arabar hafna.
Assam Pasha, ritari Ar-
ababandalagsins tilkynnti í
gærkveldi, að Arabar myndu
ckki fallast á neina fram-
lengingu á vopuahléinu og
höfnuðu einnig þeim tilmæl-
um Bernadotte greifa, að
bardagar skyldu ekki hefj-
asl næstu þrjá daga til þess
iað hann og starfslið lians
og vopnahlésnefndirnar
gætu komist óhindraðar úr
landi.
Bardagar hef jast.
Assam Pasha lýsti því
einnig yfir, að bardagar
myndu héfjast undir eins og
vopnahléið væri runnið út.
Hann sagði að Gyðingar
bæru alla sökina á þvi að
samningar hefðu ekki tekizt.
Þeir hefðu stóraukið inn-
flutning Gyðinga inn i Pale-
stinu, þessar fjórar vikur, er
vopnahléið hefði staðið, en
það væri brot á sldlmálun-
um. Auk þess hefði fjöldi
Araba orðið ag flýja Pale-
stinu og væru nu búsettir i
nágrannalöndunum.
Hörð átök.
Arabar búast við hörðum
og löngum átökum i Pale-
stinu, sagði Assam Pasha og
þeir munu berjast þangað til
þeir hafa lagt undir sig allt
landið. Síðustu daga höfir
verið um það rætt að báðir
aðilar skuli líta á Jcrúsalem
sem óvíggirta horg. Ekki er
samí búist við því, að þeim
iilmæluni verði sinnt.
Gyðingar
vildu bopnahlé.
Gyðingar höfðu fyx’ir sitl
leyti fallizt á framlengingu
vopnahlésins í einn mánuð,
en Arabar segja að Gyðing-
ar hafi á ýmsan Iiátt getað
fai’ið i kringum skilmála
vopnahlésins og lxefði þeirn
í rauninni yerið miklu meiri
Iiagur að því en Aröbum.