Vísir - 09.07.1948, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Föstudaginn 9. júlí 1948
I
DAGBLAÐ
tJtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VTSIR H/F.
Ritatjórar: Kristján GuSlangsson, Hersteinn Pálason.
Skrifstofa: Féiagsprentsmiðjunnt
AfgreiSsIa: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iínur).
Félagsprentsmiðjan faX
Lausasala 50 aurar.
f dag
er föstudagur 9. júlí,'
dagur ársins.
191.
Eí allt væri í húfi?
Tlrá því er konnnúnistar ultu úr ríkisstjórn hafa þeir
reynt kappsamlega að telja þjóðinni trú um að
venð væn að selja landið, en þo ollu oftar að buið ua úrkoma j nóu var 22 mm
Sjávarföll.
Árdegisflóð er kl. 08.20. Síðdeg-
isflóð kl. 20.45.
Næturvarzla.
Lyfsölu í nótt annast Ingólfs
Apótek, simi 1330, næturlæknir
er í Lækna%’arðstofunni, sími
5030. Næturakstur i nótt annast
Hreyfill, simi 6633.
Veðrið.
Mestur hiti i Iteykjavik i gær
var 12,5 stig. Minnstur liiti í nótt
VBSIR
FYRIR □□ ÁRUM
Eftirfarandi birtist í Vísi mánu-
daginn 8. júlí, 1918:
„í gær barst sú fregn hingað
frá Færeyjum, að Þjóðverjar
hefðu sökkt islenzkum vélbáti,
sem var á leið hingað frá Dan-
rnörku.
Báturiun hét „Gullfaxi“ og var
Sölvi Viglundarson skipstjóri á
honum, en 3 mcnn aðrir voru
með honuin á bátnum. Komust
þeir í skipsbátinn og i lionum til
Færeyja eftir 18 tima sjóvolk, en
allir hcilir á húfi.
Báturinn var eign þeirra Jóns
Laxdals og Debells.
Litið hafa þýzku kafbátarnir
að gera, ef þcir þurfa að vera
að elta uppi sinákænur okkar Is-
lendinga úti um liöf til að sökkva
þeim.“
Handknattleiksmeistaramót
íslands hefst á íþrótavellinum
ið ganga frá slíkri sölu. Allir minnast gauragangs þeirraj Vcðrlýsing: Grunn lægð yfir
jiegar samningurinn um Keflavíkurflugvöllinn var gerður Grænlandshafi á hægri heyfingu
á sinni tíð, og við svipaðan tón hefur þotið í tálknum norður eftir, en viðáttumikið liá-
j>eirra allt til þess, en nú hvín þó hæst. Svo sem tilkynnt Þ''^s*‘svæði vestur í,f hretlands-
hefur verið í blöðum og útvarpi hefur hinn svokallaði ^vTðurútlit: Suðaustan og síðar
Marshallsamningur verið undirritaður at fulltrúum Is- sunilan kaldi, þokuloft og rign-
la.nds og Bandaríkjanna. Samninginn nefna kommunistar .ing með köftum.
,,landráðasamning“ og er þá' því líkast, sem allar land-
: iUurnar að undanförnu hafi ekki verið landráð og lcann
sú skoðun kómmúnista að mótast af viðhorfum þeirra Jji kvöld kl. 8. Fyrst kcppa Glímu-
til erlendrar ásælni. jfélagið Ármann og íþróttabanda-
Það er ekki óeðlilegt að smáþjóðir vilji ganga með,la8 Akraness.
gát um alíár gáttir í viðskiptum sínum við stórþjóðirnar, Hjónaefni>
iil þess að ljá þeim ekki fangastað á sér um of. 1 sjálfuj Nýlega opinberuðu tnilofun
ár væri lofsvert, ef kommúnistar vildu gæta slíkrar var- sina ungfrú Jóhanna Ingimund-
isðar, en ekld er sýnilegt að svo sé. Þeir leggja meginkapp' ^óttir vmiunannœr, Hring-
á að fjandsakast við engxl-saxnesku þjoðirnar og herjast,son loftskeytamaðui. Laugaveg
hér fyrir ímynduðum hagsmunum slavneskra þjóða. Mætti 42i
í þessu sambandi ræða viðhorfin til Marshall-samningsins t.
S samvinnu hinna 16 Vestur-Evrópuþjóða. um framkvæmck Jg"rði Skarphóðinn Gislason>
þeirra tillagna, sem samningurinn bvggist á. Þessar 16 .Hornafirði, þrjú tundurdufi óvírk
j jóðir mörkuðu í upphafi afstöðu sína, svo greinilega að á Skaptafellsfjöru.
c ngum duldist að þær vildu slá sltjaldhorg um vestræna1 Rikisskipin
meimingu og lýðræði. Islenzka þjóðin og allar frændþjóðir, Lsja og Hekla múnu koma til _
j.cirra á Norðurlöndum töldu sig eiga samleið í þessu efni, til landsins á morgun. Með Esjujlan eftir Haydn. 23.15 Veður
' átt Islendingar tækju afstöðu sína upp á eigih lxönd, en er 118 farþegar frá (dasgow, en fregnir.
i inar þjóðirnar gerðu það með samráði innbyrðis. HckUl eru 184 farlie«ar fra
Ekki hefur verið farið dult með, enda viðurkennt afj
I ommúnistum þráfaldlega, að vegna þessarar skynsam-
i gu afstöðu Islendinga tókst okkur að tryggja afurða-
solu landsins og jafnframt atvinnuvegina og þá einkum
ckstur nýsköpunartogaranna. öll jxjóðin mun vafalaust
íelja slíkt mikið lán, með því að sýnilegs áhuga gætti
( kki af hálfu slavneskra þjóða um vörulcaup hér á landi,
::ð öðru cn. því að nú nýlega taldi eitt ríkið sig eiga 14
i lenzka nótabáta, sem smtðaðir voru undir amerískar
élár í Finnlandi og jafnframt ágirnist sú hin sama þjóð
lenzk fiskimið undir handleiðsíu koirimúnistiskra „nóta-
1 assa“, sem kenna þar vciðarnar. Ekki er sennilegt að
i oeiri ágóði reynist okkur af þfeirri útgerð, en sa sem
• emur kaupi „nótahassanna“, en þó þvi aðeins að þeir
Bæjarstjórnin ályktaði fyr-
ir nokkuru, að fiskimjölsverk-
smiðjan á Kletti skyldi láta
sér nægja að framleiða fiski- '
mjöl og hætta framleiðslu ó-
lyktar. Eftir það hefir ódaunn
samt fundizt, því að meira
þarf en ályktun til að drepa
ólykt — eins og allir vita —
og er nú fróðlegt að vita,
hvernig málinu lyktar.
*
En það er mcira en fiskúr-
gangslykt, sem hægt er að finna
i bænum stundum og nninu marg-
ir geta vitnað um það. Svo er
nefnilega niálum liáttað, að hotn
Tjarnarinnar er ekkert annað cn
margra ára og áratuga samsafn
af allskonar óþverra og skít (af-
sakið orðið). Er svo komið, að
megnan daun er farið að leggja
af Tjörninni, þessum augasteini
margra bæjarbúa, svo að varla
er vært í grennd við liana stund-
um.
*
Nú skilst mér, að búið sé að
samþykkja ályktun um, að
Tjörnin skuli hreinsuð og
dýpkuð í sumar og er það
raunar ekki seinna vænna,
þvi að þessu verki hefði átt
að vera lokið fyrir löngu. Það
hefir heldur ekki verið minnzt
svo sjaldan á þetta í blöðun-
um.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Harmonikulög (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“
eftir Charlotte Bronte, XVIÍ
(Ragnar Jóliannesson skólastj.).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
a) Menuet de l’Arlesienne eftir
Bizet. b) Notturne eftir H. Kjer-
ulf. c) Fyrsti kafli úr strokkvart-
ett op. 10 eftir Debussy. 21.15
„Á þjóðleiðum og viðavangi“: í
Núpstaðarskógum (Árni Óla rit-
stjóri). 21.35 Tónleikar (plötur).
21.40 Iþróttaþáttur (Brynjólfur
Ingólfsson). 22.00 Fréttir. 22.05
Symfónískir tónleikar (plötur): ið nú i sumar eða i síðasta lagi
En nú er það vilanlega ekki
nóg, að álykta að Tjörnin skuli
dýpkuð og hreinsuð, ekki gerir
hún það sjálf. Bærinn verður að
láta liendur standa fram úr errn-
um að þessu leyti og hefja verk-
a) Píanókonscrt i Es-dúr (K482)
eftir Mozart. b) Klukkusymfón-
Kapmannaliöfn.
Ferðaskrifstofan
efnir til 5 ferða um helgina, til
Heklu, Þórsmerkur, Þjórsárdals,
Gullfoss og Geysis og stutrar
ferðar austur um Þingvelli, Grafn
ing og suður á Keflavikurflug-
völl.
Nýtt brauðgerðarhús.
Á morgun tekur nýtt brauð-
gerðarhús til starfa í Skipasundi
57 i Langhölti. Eigandi liennar
er Hilmar Izidvigsson, bakara-
meistari. ,
Jaðar.
, ,, . , ... ...... ... P I Sumarheimili templara að Jaðri
í d gjaldeyiTiiii yfiríærðan og leiti sjalfir ekki athyarfs er n, byrjað að taka á móti
i tan Íándsteinanna, — seni á engán hátt getur talist óeðli-!dvalargesíum til lengri og
i gt. Það er ósennilegt að íslenzka þjóðin telji sér slíkt hag- skemmri dvalar. Auk þess er
i væmari milliríkjaviðskipti, en vörusölusamninga og bag- b‘>r kaffi og matsala fyrir ferða-
1 væm viðskipti, sein tryggja íslenzkan afvinnurekstur folk-
j gar þörfin cr mest. i Ólympíuncfnd
Mönnum cr einnig óhætt að hyggja að hinu, hversu1 ,,ilkyn"ir að aSgöngumiðar að
; .:nð hefði, eí Islendmgar hefðu einir vestrænna menn- dagiega mini kl. 4—6 i skrifstofu
garþjóða neitað að taka þátt í endurreisnarviðleitni
. s eginlands Evrópu og raunar alls liins frjálsa heims.
< hjákvæmilega hefði þjóðin einangrast í milliríkjaskipt-
n og vafalaust haft lílt eða ekki til bjargar. Hinsvegar
T’ði kommúnistar þá vafalaust kynt kappsainlega undir
: istrænum kjötkötlum í bráð eða lcngd eftir þróun lieims-
: álanna. Nú skyklum við gera rgð fyrir að til ófriðar
; ynni að di-aga milli vesturs og austurs. Að hverju gagni
i iyndu þá kommúnistar koma okkur, nema því aðeins að
1 eir hefðu hlutast til um að við hefðum gengið austræn-
■ in ráðstjórnarríkjum á hönd, og séð jafnframt um að
eir fengju að hreiðra svo um sig óátalið að þeir mættu
önta hér nokkurrar fótfestu, meðan þeir væru að éta
j jóðina út á gaddinn vegna hafnbanns og hervirkja ann-
rra stórvelda. Slík utanríkisstefna sýnist engum giftu-
< rjúg, þótt kommúnistar séu svo blindir í öfgatrú sinni
g minnimá ttarbará ttu að þeir geta talið sér. sæma að
I.ejgja sig upp í rembingi þtfóðémisdrambs ogj íýiommún-
ístisks „vísindahroka“.
Raftækjayerzlunar íslahds.
400 metra hlaup.
Allgóöur árangur náðist í gær
í 400 nietra hlaupi á íþróttavell-
inurn. Reynir Sigurðsson, Í.R.,
hljóp vegalengdina á 50,8 sek.,
Magnús Jónsson, K.R. og Páll
Halldórsson, K.R. 51,1 sek., ís-
landsmet Hauks Clausens í 400
m. hlaupi er 50,4 sck.
Slys.
MaSur nokkur meiddist allmik-
ið á baki og höfði i gær, þegar
verið var að flytja vörur út í vél-
bátinn Nönnu, sem liggur hér i
höfninni
LJÖSMYNDASTOFAN
Miðtúni 34. Carl Ólafsson.
Simi 2152.
í vetur, þegar Tjörnin frýs og
hægt er að höggva skít og allt
saman upp og aka á brott. Eg er
sannfærður um það, að ef þetta
verður látið dragast í sumar og
vetur, þá liða mörg ár, þangað til
hafizt verður handa. Já, og það
þótt búið sé að stofna fegrunar-
félag fyrir bæinn.
Einstefnuakstur.
Lögreglustjórinn auglýsir í dag ....
að fyrshum sinn verði einstefnu- s
akstur uxn .Smiðjustíg áf Lauga
vegi niður á iHýérfisgötu.
Nú þegar stríðinu er lokið
hefjast aftur framkvæmdir
i Hollandi við að þurrka
Suðursjó. Hollenzkir verk-
fræðiugar lxafa þegar undir-
búið allar framkvæmdir við
þetla, Fyrir stríð liafði
hollenzka stjórnin mikil á-
form á prjónunum um að
þurrka hann, til þess að bæta
við landið mjög frjósömu
landflæmi.
Á steíðsárunnm féllu allar
framkvæmdir niður og stór
landsvæði hurfu einnig undir
sjó, vegná ]jess, að Hollend-
ingar notuðu þá aðferð, að
veita sjó yfir land sitt
til þess að liefta framsókn
ÞjóÖverja. Akveðið hefir ver-
ið að þurrka allan Sáðursjó
og ver'ða þá ýmsar bot:g-
ir eins og t.d. Volendam,
sem er eitt stærsta fiski-
mannaþorpið við Suðursjó,
fjarri sjó og atvinnuvegirnir
brevtast. Volendam verður
ekki útvegsþorp í írieira en
, þrju til fjögur ár i viðbót,
samkvæmt áætlun verkfræð-
inga þeirra, er verkinu
Volendam er þó samt ekki
éina þorpið eða borgin
við Suðursjó, sem mun biða
tjón við þurrkun Suðursjáv-
ar. í honurn er eyja
ein, er nefnist Marken,
og þar eru nokkur fislfijiorp
t.d. Monnikendam, sem fær-
ist langt inn i land og verð-
ur álíka sett og þorskur á
þurru landi.
Ýmis þessara þorpa við
Suðursjó eru sérstaklega
táknræn fyrir mcnningu Hol-
lendinga. í þessum fjskiþorp-
um hefir ýmsum gömlum
siðum verið viðhaldið og þar
gengur kvenfólkið jennþá i
gömlum þjóðbúningum, sem
sjást varla annars staðar i
Hollandi. Þrátt fyrir það, að
þarna eru margiif merldr
staðir, sem búast má við að
bréýtist nokkuð vjð þurrk-
un sjávarins, er hún þó svo
mikilvæg fyrir HoIIand, að
stjórnin hefir ákveðið að
láta nú til skarar skríða.
Talið er að land það, scm
fæst með því að þurrlta Suð-
ursjö verði sérstaklegá frjó-
samt og muni margbæta Hol-
lendingum tap það, er þeir
annars bíða fyrir að nokkur
þorp kynnu að lcggjast £
eyði* .