Vísir - 09.07.1948, Blaðsíða 6
V 1 S I R
Föstudaginn 9. júlí 1948
SKATAR!
Stúlkur og piltar, éldri
en 15 ára. Sjálfboöa.
vinna á Þingvöllum
um næstti helgi. Fariö frá
Skátaheimilinu kl. 2^4 e. h.
á laugardag.
Aríöandi aö þið skrifiiS
ykkur á lista í Skátaheiinil-
inu milli kl. 5—tr e. h. á
föstudag. Haíiö meö ykkur
hamra og sagir austur ef þiö
getiö. — Tjaldbúöarstjórn.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ráÖgerir aö fara tvær
skemmtiferöir um
næstu helgi. — Aöra feröina
inn á Þórsmörk. Lagt af staö
kl. 2 e. h. á laugardag. Ekiö
aö Múlakoti og gist þar 1
tjöldum, en á sunnudags-
morgun fariö ríöandi inn á
Mörk. -— Hin feröin er
gönguför á Skarösheiöi á
sunnudaginn. Farið meö m.s.
,,Laxfoss“ á sunnudagsmorg-
un kl. 714 til Akraness, en
þaöan meö bifreiðum inn aö
Laxá og gengið þaöan á
heiöina (Heiöarhorniö 1095
m.) Farið sömuleið til baka.
Farmiöar seldir á skrifstof-
unni Túngötú 5, aö fyrri
feröinni til föstudagskvölds
kl. 6, en þeirri seinni til há-
degis á laugardag,
FERÐAÉLAG
ÍSLANDS
ráögerir aö fara
þriöju skemmtiferö-
ina um næstu helgi: Göngu-
för á Tindafjallajökul. Ekiö
aö Múlakoti á laugardag,
gengiö á jökulinn á sunntt-
dagsmorgun. Uppl. á skrif-
stofunni.
ÁRMENNING AR!
Piltar. — Stúlkur. —
Sjálfboöaliösvinna ttm
helgina í Jósefsdai. —
Fariö frá íþróttahúsinu kl.
2 á laugardag. — Stjórnin.
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTAMENN
ÁRMANNS.
Mætiö á æfihgunni i
kvöld. Á sunnudaginn kl. 11
verðttr keppt í 200 nt. hlattpi,
stangarstökki og langstökki.
Stjórnin.
FARFUGLAR.
Hjólferö i Vatnaskóg
n. k. lattgardag.
Sttmarleyfisferö :
!/■—24. júli. \rikudvöl 1
Þjórsárdal.
Allar nánari ttppl. gefuar
ttm ferðir þessar aö V.R. í
kvöld kl. 9—10. Þar liggja
einnig frammi þátttökujistar.
Nefndin.
VÍKINGAR.
Meistara-, 1. og 2. fl.
Muniö æfinguna 1
kvöld kl. 7,30 e. h. —
Þjálfarinu.
Mcistara. og 1. f! •—
Æfing í 'kvöld k; 7,30
á íþróttavelimum. —
Mætiö allir stundvis cga —
FRAMARAR.
III. f 1. — Áríöandi
æfing í kvöld á Fram-
vellintim kl. 7,30. •
Fariö veröur á Akranes a
sunmtdaginn.
MætiÖ allir vel og stund-
— Þjálfarinn.
TVÖ herbergi og eldhús
11! leigu gegn 'innréti'ttigu. —
Tilþpö sen'dist bla'Öati fyrir
mánudagskvöid, — merkt:
„Kjallari'-. (T96
HERBER \ l óskast til
•eigu í HiiÖarhverfunum. —-
i'eglusemi og.góö umgengni.
TilboÖ, meyt: „Róleet"
sendist afgr. Vísis fvrir
mánudag. (198
UNGUR máöur óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma
<>838._______________" (205
GÓÐ stofa meö liúsgögn-
ttm til leigu á Ö-ldugötu 27.
vislega
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN. —
Æfingar i dag kl. 6—
7 4. og 5. fl. Kl. 9—
10,30 meistara-, I. og II. fl.
FRJALSIÞROTTAMOT
Olympíttnefndarinnar verö-
ur haldiö á íþróttavellinuin i
Reykjavík mánudaginn 19.
júlí.
Keppt veröur í þessum
íjiróttagreinum: 100 m.
hlaupi, 200 m. hlaupi, 400 111.
hlaupi, 1500 m. lilaupi, lang-
stiikki, stangarstökki,
kringltikasti, kúlttvarpi og
4x100 nt. ltoölilaupi. Öllum
íþróttamönmiiu innan F.R.l.
er heimil þátttaka.
Þátttaka sé tilkywnt Jens
Guðbjörnssyni fyrir 13. júli.
Ólympíunefndin.
wizm
STÚLKA óskast á gott
sveitaheimili. Má hafa barn
meö sér. Uppl. í dag. Skóla-
v-öröuhoít 19. (208
14 ARA dmtgnr óskar,
rftir vinntt. 'IiM'ioÖ, merkt:
,.8x8“ sendis afgr. Vísis. —
DUGLEGUR verkamað-
ur getur fengiö góöa at-
vinntt við klæðaverksmiöj.
ttna á Alafossi nú þegar. —
Hátt kaup. — Uppl. á afgr.
Álafoss, Þingholtsstræti 2.
Sími 2804. (177
BLÁR skinnha'i/m tapaÖ..
ist 1 gær fyrir liídegi i'á
Lattgavegimtm). — Uppl. í
sínta 4630.
(202
TVÖFALDUR hettu-
jakki rauðköflótttir gleytnd.
ist í gær viö beiizinstöö
i Hvalfirði. Smári \Vit«n,
Fossvogsbletti 53. Sími 5734.
» (203
SKATTAKÆRUR og út-
svarskærur skrifa eg fyrir
fólk eins.og aö undanförnu.
Heima alla daga eftir kl. 1.
Gestur Guömundsson, Berg.
staöastræti 10 A. (844
ÖÖÖSCÖÖOQOOOCCOGtíOCOQÍÍÍSS
JFataviöfferö
ÞvottamiðstÖðin,
Grettisgötu 31.
ÖÖÖÍÍÖÖÖCÖCÖÖÖCÖÖÖCCÖCCÖÍ
Ritvélaviðgerðir
Saumavélaviðgerði;
Áherzla lögö á vandvirknt
og fljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Simi 2656.
Húsmæður:
Viö hreinsum gólfteppin
fyrir yöur. Sækjurn í dag og
sendum á morgun.
Sími: 1058.
Húsgagnahreinsunin í
Nýja Bíó, Austurstræti.
TÖKUM bækur til hand- gyllingar. Arnarfell, Borgar- túni 8. (169 ÞVOTTAPOTTUR ósk- ast. nýr eða notaður. Uppl. i síma J569. Matarbúöin, Ing- ólfsstræti 3. (194
FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir síma ‘2924. — Emma Cortes.
SÓKUM vöntunar á inn- flutningsleyfum, inun eg fyrst ttm sinn kaupa, selja og taka í umboðssölu nýja og notaða vel naeö farna skart- gripi og listmuni. — Skart- gripaverzlunm Skólavörðu- stíg 10. (163
Fafaviðgerðin gerir viö allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Saunta. stofan, Laugaveg 72. Sími 5187-
HJÓL á leikfong eru rennd á Kiapparstíg 12. — Sími 52Ó9. (817 BÖKHALÐ, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — „Sími 2170. (797
STOFUSKÁPAR, dívan.
BARNARÚM (rimía) óskast til kaups. Uppl. í síma 7648: — (193 ar, armstólar, kommóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 8ó. Stmi 2874. (336
STOFUSKÁPAR, bóka- skápar meö glerhurðum, borö, tvöföld plata, komm- óður 0. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345
SUMARBÚSTAÐUR við v Elliöavatn (strætisvagna- leiö) til sölu. Sími 4881. (171
SEM NÝ föt á háan, grannan mann til sölu á Laugarnesveg 69. (195
PLÖTUR á grafreiti. ÚL vegum áletraðar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126.
VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til sölu. Uppl. í síma 1082, milli kl. 3—6 t dag og á morgun. (210
HNAKKTAZKA' óskast til kaups. Sími 3799. (209 KAUPÚM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum.
FRANCES-BARNET mótorlijól til sölu. Uppl. í síma 6333. (207
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, kari. mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, IClapparstig 11. — Sítni
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maðkur Lil söltt; Fálkagötti 2926. (588
23-— Ó99, HARMONIKUR. —. Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzh Rín, Njáls- götu 23. (188
BARNAKERRA til söiu a Uveríisgötu 108, II. ivæð. , (200
LAXVEIÐIMEN N. Stór, ný tíndur ánamaökttr til söltu Bræðraborgarstíg 36. Sími ,6294. (201
LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. —
PHILIPS-útvarpstæki, 8 lampa, sem nýtt, til sölu. — Hringbraut 177: (kjallara) kl. 8^-9 í kvöld. Körfugerðin, Bankastræti 10.
KAUPUM og seljum not. uö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. • Staö- :greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —
TIL SÖLU vönduð, rönd. ótt dragt. 2 pils fvlgja, ljós
sumarkápa, hvorttveggja
meöal stærð, nokkur pör aí
skóm nr. 37 qg 38. ásairq fl.
L'ppl. Uutgavegi 84, I. hæð.
(204
PICK-UP-skápar fást lijá
'Gttðm. og Óskar, húsga’gna-
vinnustofu yiö Sogaveg
(sínti 46S1) og Lattgaveg
99A. (149
£. & SuwcughAi
, - v
^ í-áví 1 i
^ C -* I.IW, , - ’n U ng
Drflí. by Unitml i e»t-jre Syr.uicate, inc.'
- TARZAM -
Rinker leitaði nú ú líki iélaga síns En á meðan þessu fór fram lét Tarz- „Er það þctta, sem þú leitar að?“
að cemontunum horfnu. an sig siga hægt og hljóðalaust ofan spurði apamaðurinn og brá demanta-
úr trénu. pokanum ú loft.
Mikið
bóf upp
Tarzan.
fát kom á bófann og hann
skammbyssu sína og miðaði á