Vísir - 09.07.1948, Blaðsíða 8
ÍjESENBUR eru beðnir aS
athuga að smáauglýs-
ingar eru á 6. síðu.
Næturlæknir: Sími 5030.
Næturvörður:
Ir.gólfs Apótek, sími 133®.
Föstudagirut 9. júlí 1948
Viðfa! við norskan skógfræðing:
Hér eru ákjósanlegustu skilyrði
fyrir kjarnmikinn nytjaskóg."
Jarðvegur að ýmsu
leyti heppilegri hér
en i Morður-Moregl
samkvæmt umsögn
Bathens skógræktar-
stjóra í Troms-fylki.
IJndanfatið hefir dvahð
hér í boði Skógræktar
ríkisins Reidar Bathen,
fylkisskógræktarstjóri í
Troms-fylki í Noregi, en
hér hefir hann dvalið síðan
um miðbik júní og kynnt
sér skógrækt og gróður
hér.
1 viðtali við blaðamenn
sagði Bathen meðal annars í
gær, að hann teldi ekki nokk.
urn vafa á því, að hér gæti
þrifizt skógur, nvtjaviður, er
snyndi mjög geta létt undir
þjóðarbúskap íslendinga, er
aflabrestur væri, eins og
stundum vill verða.
Reidar Bathén hefir feng-
ázl við skógrcekt um aldar-
fjórðungs skeið í Tromsfylki,
en þar eru veður- og gróður-
skilyrði injðg svipuð og hér
<og hefir Jiann því gott vit á
þvi, er hér gerist í skógrækt-
armálum og getur því lagt
okkur ýmis holli'æði i þeim
efnum.
v
Cóðar framtíðarhorfur.
1 sanitali, er blaðamenn
átlu við Bathen í skrifstofu
Hákonar Bjarnasonar skóg-
ræktarstjóra, sagði Bathen,
.að jarðvegur hér væri vafa-
Jaust ekki siðri en í Tronis,
heimafylki lians, til arðvæn-
Segrar skógræktar.
i
Hvaða trjátegundir?
Bathen sagði m. a., að til að
byrja með bæri að leggja á-
herzlu á viðhaid og aukningu
íslenzka birkiskógarins, en
siðar ætti að gróðursetja
lerki, sitka-greni. rauðgreni
og cemhrafuru. Bæri að gróð-
ursetja um það bil 6000 plönt-
ur á hvern hektara. til þess
að plönturnar væru nægilega
þétlar, til skjóls ungviðinu,
en þó ekki um of. fii 'þess að
byrgja ekki fyrir sólarljósið.
Lerkið heppiíegast.
Aðspurður kvaðst Bathen
ielja, að i framtíðinni myndi
okkur Islendingum verða
jnest not af lerki, er væri
harðger trjátegund, sem mik-
is værí notað í Noregi tií
mannvirkja þeirra, er ættu
að endast vel, svo sem til
skipasmíða, við járnbrautar-
lagningu undir teina og þess
liáttar. Sá viður væri harður
og þungur (sekkur í vatni)
og er beykilréð eina tréð, sem
vex i Noregi og er þyngra.
Einsdæmi um öran vöxt.
Bathen gat þess einnig, að
hvergi liefði hami séð, að tré
gætu vaxið jafnmikið á
skömmum tima og væri það
eitt út af fyi'ir sig næg sönn-
| un þess, að skógrækt ætti
j framtíð fyrir sér hér á Iandi.
IT. d. væru mörg tré i Hall-
, ormsstaðaskógi, er hefði ver-
ið gróðursett fyrir rúmuin tíu
J árum og væru nú orðin 4—5
'metra há.
LagSi hinn norski skóg-
fræðingur mikla áherzlu á,
að íslendingar vrðu að vera
bjartsýnir í skógræktarmál-
unum, til þess værin ærin á-
stæða.
Bathen átti að fara heim-
leiðis með flugvél í morgun
og lét hann mjög vel yfir
dvöl sinni hér.
Kommúnistar
töpuðu 20%.
Eins og' skýrt yar frá í
fréttum í gær fóru fram
kosningar í Hollandi á mið-
vikudaginn.
Crslitin urðu þau, að
kommúnistar fengu 8 jiing-
menn, en höfðu áður 10 og
hafa þvi lapað 20% af fylgi
sínu. Jafnaðarmenn fengu
27 þingmenn kjörna og töp-
uðu einnig tvéim jnngsætum.
Kaþólskiflokkurinn fékk 32
þingsæti og stendur í stað.
Hægriflokkurinn fékk 13
þingsæti og stendur einnig í
stað. Frjálslyndir fengu 8
þingsæti og unnu tvö. Kosið
var aðeins til neðri deildar
þingsins.
Úlympíutíagur
anrsan mánu-
tíag.
Ólympíunefnd hefir ákveð-
ið, að Ólympíudagurinn, sem
nefndin gengst .fyrir verði
annan mánudag, þ. 19. þ. m.
og sama dag verði dregið í
happdrætti nefndarinnar.
Mót verður haldið á Ól-
ympiudaginu og þar mun
Reykvikingum — og raunar
öðrum lika — gcfasl kostur
á að sjá þátttakendur Islands
á Olympiuleikunum keppa
innbyrðis ög við aðra beztu
iþróttamenn okkar. Verður
keppt i þeim greinum, sem
íslendingar hafa tilkynnt
iþátttöku sina j á leikunum i
London.
Eins og fyrr segir hefir ver-
ið ákveðið, að dregið vei*ði
einnig i Olympíuhappdrætt-
inu þenna dag. Svo var til ætl-
azt í upphafi, að dregið yrði
10. þ. m. — á morgun — en
seint hefir gengið að fá skila-
grein frá mönnum úti á landi
og nefndin vill ekki láta draga
úr öðrum númerum en þeim,
sem seld eru, svo að hún af-
réð að fresta drættinum.
Gefst jiá mönnum lika tæki-
færi til þess að bæta við sig
miðum vegna þessa frests.
Uni 300 manns vinna viö
Síldarbræðslur ríkisins.
Uvn 170 skip munu Eeggja upp
aflo sinn hjá §H í sumar.
Síldarverksmiðjur ríkisins
eru nú allar tilbúnar að hefja
vinnslu og munu um 300
rnanns vinna við þær í sumai'.
Um það bil 60 manns munu
nú vinna í SR—30 og SRN,
en móttaka síldar getur haf-
izt Iivenær sem eitthvað veið-
ist, segir i fréttum að ncá'ðan.
Talið er, að um 170 skip
muni í sumar Ieggja upp afla
sinn hjá Síldarverksmiðjum
rikisins, en þessi skip eru þó
aðeins með 165 nætur (sum
eru tvö um nót).
Síldarverksmiðjumar liafa
síðan á siðuslu vertíð komið
sér upp 9 löndunartækjum af
nýrri gerð, 5 krönum og 4
„kröbbum“, er svo hafa verið
nefndir. Þá er og i ráði að
komið verði fyrir nýtízku
löndunartækjum, sogslöngu,
sem sýgur síklina úr skipun-
um, en hún er mjög fljótvirk.
Er slangan komin til Siglu-
fjarðai’, en annan útbúnað i
sambandi við hana vantar
enn.
fJtvegsbankinii
á §iglufirði
10 ára.
Hinn 1. júlí varð útbú Út-
vegsbanka íslands á Siglu-
firði 10 ára.
Var afmælisins minnzt af
bankans hálfu að Hótel
Hvanueyri 3. þ. m. með veg-
legu hófi.
FÓrystumenn bankans i
Reykjavik og útbússtjórinn á
Akureyri sátu þetta hóf og
ræddu auk þess ýmis baiilca-
mál við viðskiptavini sina
norðanlands.
Hefur 27. Is-
hafsförina.
Boothbay Harbor, Maine,
USA, 24. júní. (U.P.). —
Héðan lagði upp í dag í 27.
rannsóknarleiðangur sinn um
Norðurhöf, Donald MacMiI-
lan sjóliðsforingi.
MaeMiIlan ber sjóliðsfor-
ingjatitil, þótt hann sé hætfur
i flotanum, en hann er ekki
hættur rannsóknarferðum
sinum i grennd við Norður-
heimsskautið samt og er þö
73 ára. í þeirri för, sem hann
hefur nú, ætlar hann að kom-
ast norður á 79° n. br. og
sigla alls 8000 milur. Hann
verður við 16. mann — og
meðal annars veðrur kona
hans með i förinni, en bún
er mun yngri en hann —
enda er skip hans lítið, skonn-
orta, sem heitir Bowdoin.
1 Árið 1909 var MacMillan
með Peary sjóliðsforingja,
sem lauk með þri, að hann
komst norður á heimsskauí.
Þessi fallegi veðhlaupahestur vann 30 þúsund dollara í
veðhlaupi í New York. Hann er þriggja vetra og býst eig-
andi hans við því að hann muni geta unnið Derbyhlaupim'
í Kentucky í ár. Mynd þessi var tekin rétt eftir að hest-
urinn kom fyrstur í mark í veðhlaupunum í New York.
Hungurstræka í
HineEústaii.
Stjórn Hindustans á I fjár.
hagvandræðum um þessar
mundir, eins og fíeiri.
Ilefir hún tilkynnt opinber-
um s.tarfsmönnum, að laun
þeirra verði skert, en þeir
svarað með því, að 20.000
þeirra, i Bengalhéraði, hafa
hooað verkfall, og 450 hung-
Urverkfall