Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 4
4 Laugardaginn 10. júlí 1948 V I S I R WISIR DAGBLAÐ Ltgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn PáLssMu Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni, AfgreiSsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun linur). Félagsprentsmiðjan hJ. Lausasala 50 aurar, A þjóðbrautum. f dag er. laugardagör 10. júlí, — 192; dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflóð kl. 08.05. Siðdegis- flóð kl. 21.25. Næturvarzla. Næturakstur um helgina annast Litla bílastöðin, simi 1380, lyfsölu annast Laugav. Apótek, sími 1618. næturlæknir er i Læknavarðstof- unni, simi 5030. Stefán íslandi hélt söngskemmtun í ^ustur- bæjarbíó í gærkveldi. Mikill mannfjöldi- sótti söngskemmtun- ina og var söngvaranum vel fagn- að. WKlega liafa tvær ágætar flugvélar á langferðaleiðum j Listasafn verið keyptar til landsins og hætast í þann flugflota, I Einars J'jnssonar er opið al- . * D i i i i-i i • v-i,, menningi kl. 1.30 til 3.30 á sunriu- sem fynr var. Ber að þakka slik kaup ymsum aðilum, dö ' en þó öllti frekast þeim, sem veita forystu þeim tvoimur. Ferðaskrifstofu ríkisins. flugfélögum, sem hér reka startsemi og sj’ut Itata lots-j Þórsmcrkurferð: I.agt verður verðan dugnað og áhuga í starfi sínu. Mátti segja, að af stað í Þórsmerkurfferðina £k kaup slikra langferðavéla væri orðin full nauðsyn, til l»ess 2 1 daS «g komi8i aftur til bæjar- eins að fullnægja farþörf innlendra manna og spara þann-|“g*kj,™“r5kl7í dag veríSur oþarfa evðslu erlends g.jaldeyiis. Auk þess l»ei okkui ]ggt af stað i Hekluferðirnar og að keppa að nokkurri þátttöku í flugmálum svo sem sigl- komið aftur á sunnudagskvöld. ingum og flutningi fólks og vermæta landa á milli. I Gist verður í Næfurhoiti. I Þjórsárdalsferð: Farið verður í Vegakerfi hér innanlands er orðið állmikið að lengdinni Þjórsárdal kl. 9 í fyrramálið og lil, en gæði veganna eru eklú að sama skápi, sem ekki er komið aftur til bæjarins um 1 ældur von. Framfarir í samgöngumálum hafa orðið hér kvnldl®’ , r gifurlegn en viðast annar staðar, imðað við oll skilyrði af sfað k, 8 • fyrramálið og korn: og engan kinnroða þurfum við að bera vegna vega- jg til Rvíktu- kl. 22 unr kvöldið. kerfisins. Af bættu vegarkerfi hefur aftur leitt að rofiiij Síðdegjsferð um nágrehni Rvik- hefur verið margra alda einangrun sveitanna, en menn- l11'> Þingvöll, Grafning og suður í ingu þjóðarinnar hefur stórfleygt fram á öllum sviðuni. jK,ef|ag0lk verðui farm a morgun VISIR - FYRIR 3D ÁRUM Mánudaginn 8. júlí 1918, flytur Visir eftirfarandi klausu: „Söluturninn er nú, eftir mikl- ar ofsóknir, konjinn upp á horn- ið milli Kalkofnsvegar og Hverf- isgötu. Liggur hann þar endilang- ur og blasir botniun við I.ækjar- torgi, bæjarmönhum til sárra leiðinda og til litillar prýði. —- En vonandi verður haun reistur upp bráðlega, og þá tekur sciuli- sveinastöðln, sem bæinn hefir svo lengi vanhagað um, j til starfa.“ , Skilji menn þessar afleiðingar vegakerfis, ættu. hætts ugaivcuw, ,“'luh Orlofsferð: Kl. 2 í dag verður þeir einnig að skilja nauðsyn þess, að við verðum ekki .farinS 1 9 dagá oriofsferð til Norð- aftur úr á sviði flugmálanna. ur- og Austurlands. , 1 Arekstur Stórþjóðirnar mota stefnu og þroun flugmalanna i varð milli jeppabilsins R3369 ollum aðalatriðum, svo sem í heimsmálum öllum, og getur og fólksbilsins R4117 innan til á það ekki talizt óeðlilegt, að smáþjóðir hafi þar enga for-,Laugavegi um liádegi í gær. — stu. Hitt er óeðlilegt, að þær leitist ekki við að ftillnægja, Fólksbilliiin ólc aftan á jepp- < igin þörfum og annarra, eftir því sem efni standa til.»®^m°^ skemmdist svolitið að Við stöndum að ýmsu leyti höllum fæti í lceppni um! iglingar landa á milli, en á sviði flugmálanna er aðstaðani 0 V 1 1 . (,11 onnur og ókkar miklu betn en margra þjoða stærri.jinni Þróttur r gær. Hafðr orðið l.ega landsiiis miðsvæðis 1 Norður-Atlantshafi ræður þar smávegis ikviknun þar. Eldurinn inestu um. Hins her einnig að gæta, að hér á laridi hafa var slökktur, áðm- en liðið kom verið byggðir flugvellir á stríðsárunum, sem riú eru ís- a staðinn,- lenzk eign eða verðá þáð á sínum tíma og hlíta í einu Messur a morgun. og öllu íslenzkum yfirráðum. Kristnaður við rekstur slíkra jlugvalla er þjóðinni um megn, svo sem veðurþjónustan oin út af fyrir sig, sem greidd er sameiginlega úr sjóðum íargra þjóða og miðast við not þeirra af íslenzkri veður- þjónustu og væntanlega með hliðs jón af notagildi islenzkra i íugvalla fyrir hlutaðeigandi þjóðir. Útvarpið á morgun. 11.00 Morguntónleikar (plöt- ur): a) Fiðlusónata i e-moll eft- ir Corelli. b) Pianósónata i As- dúr, op. llO eftir Beetlioven. c) Cellósónata í F-dúr op. 99 eftir Rralims. 14.00 Prestsvigslumessa í Dómkirkjunni (Biskup vígir kandidatana Andrés Ólafsson og Þórarin Þór. Vígslu lýsir síra Jakob Jónsson. Andrés Ólafsso* í»rédikar. Síra Bjarni Jónsson vígslubiskup þjónar fyrir altari). 15.15 Miðdegistónlcikar (plötur): a) Impromptus op. 90 eftir Schu- bert. b) Norðurlandakórar syngja c) L’Arlesienne-svítari eftir Bizet. 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Fréttir, tónleikar og er- indi. 16.45 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. f 1.). 19.25 Vcðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Vatnasvítan eft- ir iHíindel (plötur). 20.20 Sam- leikur á víólu og píanó (Sveinn Ólafsson og Fritz Weishappel): Dúett op. 15 í D-dúr eftir Golter- mann. 20.35 Erindi: Dagar i Róm (Sigurbjörn Einarsson dósent). 21.00 Tónleikar: Kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 cftir Sdiumann (plöt- ur); — kvartettinn verður endur- tekinn næstk. miðvikudag). 21.35 Erindi: Æskulýðsstarfsemi á Norðiirlöndmn (sira Eiríkur .(. Eiríksson). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). — 22.30 Veð- urfregnir). Fríkirkjan: Síra Árni Sigurðs- son messar kl. 2. Laugarnesprestakall: Messa kl. 2, sira Garðar Svavarsson. Hallgrímsprestakall: Messa kl. 11 f. h. í Austurbæjarskóla, síra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa kl. 11 f. •v i 'ii-i • • b- í Háskólakapellunni, síra Jón vanzi að þattoku smm Thorarcnsen. (Fólk er beðið að 1 íramlagi smu til læirra, 'atbn£?a hrevtfan mescufímai Islenzku þjóðinni er énginn í síjórn alþjóðaflugmála eða með framlagi sínu til þeirra, 'atbuga breyttan messutíma). ýifnvel þótt hún fái enn ekki sjálf stjórnað fiugmálum| Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h., ! ér heima fyrir í einu og öllu. Af þvi ber hinsvegar að sira Sven Nielsen prestur við y ícfna að ala hér upp hóþ kunnáttnmanna, sem geta tekið 1 álskirkjuna í Kaupmannahöfn. ið verkefnum á öllum sviðum flugmálanna, er geta Og'2 e.h“ía GaSa'^«£j“: mi.Ieyíir , Dað eilt ber- okkur að varast vegna■ alþjóðar-jAð lokinni guðsþjónustu verðúr ag§, að éiháiígra lándið svo sem horfiir voiru’á að ge’rt fundur í Kvenfélagi safnaðariris. 75:ára !; ; verður á mánudag 12. þ. m. Gunnar O. Árnason, kaupmaður í Keftavík. : •' '. - ■ . ■ (11 ■; * ýi'1 . i '■ t ; 1 Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tóri- leikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Upplestur og leikrit (Anna Borg, Paul Reumert og Mogens Wleth): a) Ávarp og íslenzk Ijóð (Anna Borg). b) Ævintýri eftir H. C. Anderson og Johannes V. Jensen (Paul Reumért). c) Iívæði: „Alt for Norge“ eftir Leif Rotbe (Mo- gens Wieth). d) Þriðji þáttur úr „Dauðadansinum“ eftir August Strindberg (Anna Borg, Paul Reumert og Mogens Wieth). e) Kveðjuorð (Anna Bórg). Auk þess tónleikar !saf plötum. 22i05 Danslög (plötur). — (22.30 IVöð- urfregnir). Enn einum áfanga hefir yer- ið náð í samgöngumálum okk- ar íslendinga. Á miðvikudag fréttist að Ieiguflugvél Flug- félags ‘fslands hefði farið héð- an í síðasta sinn. Var þess og jafnframt getið, að orsökin væri sú, að nú hefði F. f. fest, kaup á Skymaster-flugvél, hinni þriðju, er 'fslendingar eignuðust og þyrfti þvi ekki að nota flugvélar annarra þjóða framar. Það er gleðilcgt timanna tákn, að við getum nú óðum fariðiað annast flugmál okkar sjálifir. Frcgnin úm það, að leiguflugyél- arnar hætta ferðum milli íslands og Skotlands kemur i kjölfar frá- sagnarinnar ura, að hingað sé komin ný Skymastervél á vcgum Loftl.eiða, ekki ósvipuð „Heklu“s eldri Skymaster sania félags. Allt þetta bendir til þess, asS við förum að geta staðið á cig- in fótum í ftugsamgöngumál- um okkar og er það mjög vel farið. Nú hefir þegar fengizt reynsla fyrir því, að við get- um annazt þessi mát, eins og reynslan af „Heklu“ sýnir og að okkar eigin flugmenn standa ekki að baki erlendum starfsbræðrum sínum. Meðan við getum flutt í'talská farþega frá Rómaborg til Vene- zúela í Suður-Amcriku og ávexti heim aftur frá Haiti, er ekki: á- stæða til þess að ótlast, að við séum ekki samkeppnisfærir, einnig á sviði flugmálanna. Segja mætti mér, að einmitt á því sviði ættum við eftir að marka iljúp spor í framfárabaráttu okkar, 'ekki síður en á sviði sjávarút- j végsins. Nú bíður maðúr átekta j og sér hverju fram vindnr i þess- um efnum. Um leið cr ekki óvið- eigandi að óská hinum tvcimur f islenzku fhigfélögum, „Loftleið- ! um“ og Flugfélagi íslands, til hamingju með hin nýju og glæsi- * legu farartæki. idið svo sem horiur voni á áð gert ; rði um skeið. Flugleiðin yfir norðanverf Atlantsháf hefur iifizt svo vel, að hún er tvímælalaust mun öruggari en • vðri leiðin, og engin téljandi slys liafa orðið á þessari ! ið frá því að síríðinu lauk. Talar það sínu skýra máli t iít og' ut af fyrir sig, aulí þess sém veðurskilyrði gera iíugFekstur mun ódýrari og hentari hraðans veghá. Gera má ráð fyrir, að almenningur liáfi hú þegtir öðl- •i.st- þann skijning á nauðsýh flugs ínnan lands sém utan, ;.ð starfrækslu í þágu flugmála verði hér haldið uppi « g ráðist í hvert verkefnið öðru meira. Kaupin á tveimur ílugvélunum, sem að ofan getur, eru eitt merki þessa, n vonandi verða átökin fleiri og meiri er frá líður. Þeir itienn sem gerzt hafa brautryðjendur í flugmálum þjóðar- nnar hafa vafalaust ekki notið til þessa opinbers skiln- ngs og fyrirgreiðslu sem skyldi. Eðlileg samkeppni milli iélaganna tveggja sem nú starfa er góð og réttmætt. Hitt ! ryggir aðgerðaleysi og deyfð,. að engin samkeppni sé, lieldui? eihÖKuri'hieð allrij þeirri spillingtt og forsmán, sejm í kjölfar hennar flýtur. Visindamenn við háskóla nokkurn í Bandaríkjimum hafa lcomizt að þeirri niðuv- stöðu, að ákveða megi kyn barna fyrir fæðingu þeitra. Þessi vísindagrein, er þó svo skammt á veg komin, að ekki verður um þetta sagt með fullri vissu. Samt sem áður liafa rannsóknir leitt í ljós; að ákveða má kvn ófæddra barna í hér um bil 90 tilfell- um af liundrað. Það voru Rússar, sem fyrstir hófu rannsóknir á þessu sviði, en Bandarikja- menn liafa endurbætt aðferð- iria mikið. -Læknar við Ijá- skóla einn þar Jjykjast geta sagt fyrir með talsverðri vissu, hvort barn verður drengur eða stúlka í 9 tilfell- um af liverjum 10. Þessi að- ferð er þó ekki lengra á vég komin en svo, að hvergi er hægt að beita henni nema á háskólá þessum, þar sem til cru hin sérstöku tæki, sem notuð eru. Prófessor sá, sem áðallegá hefir liaft rannsóknir þessár með höndum, heitir Dr. Robert G. Greenblatt, en sér- grein lians er allskonar lcirtla- starfsemi mannslíkamans. Þrátt fvrir þessar merkilegu rannsóknir er samt ekki bú- izt við að þær hafi mikið notagildi fyrir almenning að svo stöddu. Það liefir nefni- lega kofnið í ljós‘, að óski kona sér drengs, en fái síðan að vita, að liún gangi rrieð stúlku, geti það haft alvarjeg áhrif á taugakerfi liennar. Þess vegna segja læknar, að, óvíst. sé, að rannsóknir þessar geti orðið ,,pralriiskar“ fyrir almennirig. Þó Verður ekki fram hjá þvi gengið,; að visindamenn liafa unnið tals- vert afrek með þessum rann- sóknum. í háskóla þeim í Bandaríkjunum, scm aðal- legá hefir liaft með rann- sóknir þessar að gera, hafa um 1100 konur verið til rannsóknar og hafa læknarn- ir getað sagt með vissu fyrir um lcyn 1000 barna, er ifæddurf; ;;;;í'.!Í.é :r þær

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.