Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 10. júlí 1948 V I S I R Boact konur og Salómon, hafi einu sinni komið auga á snoira stúlku í Crespinó, Nönnu Morelli að nafni, er hanU reið um þorpið í veiðiför og liafi hann verið faðir meybarns þess, sem hún ól niu mánuðum siðar. Svo mikið er víst, að barn þelta varð siðar móðir Móriu Kostönzu Zoppó og þvi amma vinar yðar. Eg er þéirrar skoðunar, áð'bloð Esle-'öellarinnar rénni honum í æðum.“ Orsiní bretti grön. ,.Það eru þá bara fáir dropar. En hvcrníg kom þctta niður á hönum?“ „Þa'ð-Jiefir kannske verið uppeldi hans að kenna," m'æíti Tóni. „Hann var augasteinn foreldra sinna, enda eina barnið þeirra, sem dó ekki i plágunni. Þannig er Iífið — hinir góðu devja, afstyrmin lifa.“ „Það er heflagur sannleikur,“ greip Belli' fram i og gekk til þeirra. „Eg liefi alliaf haldið þvi fram, að það sé siður en svo meðmæli að vera lifandi. Mér Cr ]>\-i spurn, Messer Andrea, hvers vegna við liöfum ferigið að halda lifi.“ Bálsmaðurinn gerði krossmark fyrir sér, er hann sá ásjónu Bellis, en liann hló að karlinum. „Áfram með smjörið, Tóní,“ sagði Andrea. „Jæja, hún Móna Kostanza og Braeeióforte eyðilögðu strákiiin alveg með dálæti sínu. Hann var að vísti efnilegpr — cða svo er riiér sagt, þvj að eg sá hann aldrei — og það er afsökun þeirra lyrir Iieimsku sinni. En rófunni verðúr ekki breytt i rós. Þau sendu hann í skóla til prestsins og evddu síðari öllu spariíe sinu í að senda liann til Padúu, þar sem hann gerði elcki annað en að smyrja litum á léreft, eins ogþér sögðúð. En honum nægði ékki að verða niennta- maður, hann vildi verða aðalsmáður, cavaliére (ridd- ari), þótt eg skilji ekki, hvers vegna hann var þá að skita sig út á þessu litasulli......Jæja, spariféð var senn upp étið, en skálklirinn þá ekki húinn að læra neitt, svo að hann skammaðist sin fýrir að snúa heim aftur og gerðist lærlingur lijá niálará í Flórens. Sagt er, að Iiann hafi mál- að þar verk, sem meistararnir dáðu og víst er, að hann sendi móður sinni Mariumvnd, sem hún hefir miklar mætur á.“ Andreá hló. „Ekki er það ncin sönnun fyrir mannyonzku. ÁLti haiin heldur að fara í smiðjuna til föður sins én að mála Mi.ríumyndina ?“ , ,,Þcr vitiö ekki alll énn, liérra. Zoppó hinn ungi slósi i för íúéð Frökkum, þegar þeir hundar gerðu innrásina fyrir sex áium og fórii urii Flórens. Síðar varð hann ræn- ingi súður i Régnó, eri valmennið faðir hans sprakk al’ harmi. Þér sjáið, hyérnig þetíá fór og allt honunr að kenna!“ „Þetta er leill áð heyra,“ sagði Andrea. „Hvernig fréttu þau af höniim? Ilann hefir várla skrifað þeim, að hann væri orðinn þjófúr. Kánnske éinhver, sem hann rændi, hafi skrifað föreldrúm hans uni hann?“ „Nei, hann skrifar heirn að sér líði vel. En þegar slikur auðnuicýsingi sendir móður sinni hundrað dúkata, og ekki einu sinrii heldiir oft, þegar liann getur keypt jörð handa henni, látið gcra við þorpskirkjuna og keypt svo margar ínessúr fyrir sálu föður síns, að nægja mundi til að koma Barrabas lil liininá, liváð á fólk þá að halda? Þvi segii' liamr ekkÍ Tnóður siuni frá þvi, hvernig hann aflar fjárins, ef þaðier heiðarlegá fcngið, svo að hún geti gert það lieyr- in kunnugt?“ „Hvað heldur liún?“ „SignPre,.þér vilið, hvernig mæður cru. Hún trúir engú iilu um liann, segir ekkert og sinriir þvi ékki, þegar séra Prókopíó hvplui' líana lil að gefa kirkjuphi allf. scm spri- ur henriar Spnchr hennk lil að frelsa sátu hans. í -síðustu viku var. úl dæriiis talað um’, að hún væn nýhún áð fát mikla fúlgu. Það er þyi, eins og eg segi, að hiriir illu veítá sér í þeningum en Iieiðaríegir rnenn" — Tóní b'arði sér á brjósl með öðrum Imefánum — ..hafa varla i sig eðá á.“ „Þelta er einkenniiegl,“ sagði Aridrea. „Hvað finnst þér, Maríó'?“ „Vitaníega lel eg þenna vin þinn erkibófa. En hvað nninai' úm eiun kepp i sláturtiðinni?“ ,Humm,“ mælti Andrea, var lnigsi lengi. én bætfi siðan við: „Eg vona að þessi Móna Kostanza' geými féð a örúgg- um stað.“ ■ „Þtri þekkið Iraria ékki,“ svaráði Tóiii. ',',Hiíri éf- óéigúr' her ein sins iiðs. Auk þess eru hurðirnar á bænum hennar rammgerar og hún hefir hjá sér tvo grimma hunda, svo að Jienni ætti að vera óhætt. Hún er enginn kjáni.“ „Það þykir mér gott að heyra,“ sagði Andrea, „ekki sizt af þvi, að hún hlýtur að búa utan við þorpið, ]>ar sem langt er til næsta bæjar.“ ^ „Það er rétt til getið.“ „Eg býst við þvi, áð hún sofi ein á bænuni, en láti vinnu- hjúin sofa í einliverju peningsliúsanna.“ „S i. padróne.“ Bélli lygndi aftur aitgunum rélt sem snöggvast, en Setti svo upp éins niikinn sakleysissvip og honum var unnt. Það 'vaktí engu i'ilrðu Bellis, þegar Andrea braut upp á hiriu fyrra umra'ðuefni eflir kveldverð í veilingahúsinu i Crespinó. „Það ér freistandi fyrlr konu eins og Mónu Kostönzu að. geyma gull og gersemar i hibýluin sínum, hvort sem þar eru sterkár dýr og grimmir hundar eða ekki.“ Bellí Ijrósli lítið eitt. „Við hvað áttu, Messerc?“ Andrea iét sem hann skíldi ekki aðdrótlunina, sem levndist i raddhreim Bellis og sagði: „Eg þarf að teygja úr mér eftir hátsferðintí. Eg sef betur á eftir.“ Hann reis á fælur, stóð kyrr, hikandi, andartak og' bætti svo við: „Eg lield eg 'fari í heimsókn til Mónu Kostönzu. Það getur ekki verið larigt þangað. Eg ætla að tala við hana um son lienn- ar og vara haria við þvi áð' hafa svona mikið fé i lnisum sin- Um.“ „l'allcga hugsað," taufaði Belli. örsirií girti sig sverðinu, en er Belli ætlaði að fara að. dæmi haus, ságði liann: ,.Eg fer einn. Hún yrði hrædd, ef við kænuirii háðir.“ Bellí stó'ð'um liríð hugsi, þegar Andrea var farinn. „Þú gelur larit silt af hvérj'ú af húsbónda þíniim," tautaði Iiann á'ð lokuni fyn'r mnnni sér. Fáciúum mínútuni siðór sveipaði hann skikkjunni um herðar sér. „Já, og þú getur lært meira af því að vera viðstaddur gamanið." Hánn slökkti á kértinu og læddist út i nóttina. Sjöundi kafli. Tunglið var ekki komið upp, en stjörnubjart var og þvi ralljóst eftir veginum til Róvigó. Það hafði ekki rignt i heilan mánuð og Andréa miðaði vel áfram. Þykkt, mjúkt ryklag var á yeginum, svo að fólatak háris heyrðist ékki, né héldur fólatak Bellís, sem fór í humáttina á eftir hon- um. Jafnvel ínmdarnir á bæjunum vissu ekki, hvort þeir ixeyrðu eitlhvað eða ekki, svo að þeir gjöminuðu aðeins við og við. Byggðin strjálaðist fljótt, þegar komið var út fýrir þórpið. Andrea kom brátt að vegamótum og lita'ðist um. Sá harin húsaþýrpingu og stefndi þangað. Ilann stað- næmdist fvrir utan liúsagarðinn og litaðist um í myrkrinu. Hann sá, að alll var með myndarbrag. Það var sýniEgt, að peningasendingar sonarins voru notaðar til þarflegi a Idula. Orsíni gekk inn i húsagarðinn. Þar haf'ði allt verið kyrrt óg Iiljólt, en um leið og liann sté á' steinfl'ðgúr garðsins, ætlaði allt vitlaust að verða. Varðhtinduf rauk upp með gjammi og urri i kofá sinonx og hefði lagt til atlögu, 'ef öflug fésti hefði 'ekkí riaft hemil á Iionum. Innan úr ihúð- árhúsinu hevrðist í óðrum hundi og lóks töJc húpeniugui- inn imdir, svo að engu var likara en að fjandinn væri laus. Engin manneskia sási þó á íerlí. Bcllí sá Andrca hverfæ inn i húsagarðinn. Hann hag- nýlti séf gauraganginn lil að læðast nær. Þ'égar ltann gæ|jðistí.lyrir hlöðuliorn, sá harin að efri hluta liurðar- iiniai 4‘iverUliúsiriu hafði; verið’lokið upp og blakti þa'r Ijós innan dyra. ’ „1 Iver er ])ar?“ var kallað þýðri konurödd. Bclli hevrði Andrea kalla á m'óti: „Eg leita Mónú Kost- önzu Zonpó nieð skilaboð frá syni hennar." Konan jiasláði. á Iúmdana og varð þá hrált kyrrt áftur, en siðan mælti hún við Orsíní: ..Það.er a'vinlega komið með skílahoð frá sýni riiinnm á hélðarlegáú''íiátl og i björtu. Þclfa bragð yðar hefir verið reýní við mig áður. Koniin hingað. Eg nmn tala við yður gegnum Imröina. Reynisl þér lygari, siga eg hundinum á yður!“ Röddin var svo einbeitl og örugg. að Bellí liélt í ser áiid- ánurii,- ipcöaii Andrea gekk að dyrunum, cn sér til m‘rk- illar undruirar Iieyrði liann, að slagbrandur var drcginn frá hrirðinni nær samstundis og Andrea hvarf inn i ln’isÍð. ' „Hvt'r þremillinn!“ sagði Belli á frönskú, „Er bann • tófrainaður?“ ' ' Hafiri'fár i nokkrar míöútiif á báðurn áttum um hváð gera skyldi, en þá liélt liann bak við húsið ogÁvipáðist um —Smælki— Nora Johnson átti aö vinná eið aö framburði sínum fyrir rétti i Kanada, en neitaði að kyssa á biblíu réttarins, „því atí hún gæti verið óhrein". Hún tók upp úr tösku sinni bi'olíu sína vat'ða í silkipappír, og kyssti hana til áréttingar eiðt sinum. Lincoln var hrekklaus maður á að sjá en átti næga slægvizku til að bera. llann var greindur vel og snillingur í niikilsverð- um málum. I ,,Eg'' man þaö vel,“ ségir Whitney, „er við vorum saman konmir nokkurir lögfræðingar og ]>ar á meðal Davis dómari, að Lincoln bar fram nýstárlega spurningu um réttarvenjur. . Haifn beindi ekki spurningunni að neinum sérstaklega, en Davis dómari var vanur að láta ljós sitt skína í viðræðum, og liariri tók þegar til máls og lýsti því hvernig réttast væri að fara með þessa umræddu spurningu, að hans dómi. Þá hló Liticoln og sagði: Eg bar fram spurn- inguna í þeirri von að þér munduð svara. Eg þarf að hréyfa þessu máli á morgim fyr- ir rétti og mér þykir vænt ura að réttvisin er mér sammála.“ Mormónar trúa þvi áð hægt sé að stuðla að sáluhjálp látinna vina, með því að láta skira ætt_ ingja þeirra, sem á lífi eru. Þeir eyöa miklum tíma i að kýnria sér ættfræði ög leita uppi látna forfeður, til þess að getá látið ^skira sig þeim til sáluhjálpar. Á þeim hundrað áruni sem mor- mónatrúin heíir verið við lýði, ltafa milljónir manna af flökki mormóna látið skírast í ánnarra stað, þeim til hjálpar. tíreAAýáta hk 609 Lárétl: 1 Krafhir, (i hæst- ur, 7 réíð, 8 tápáðist, 10 suiid, 11 uingangur. 12 frairigjörn, I I ósanistæðir, 15 fastur, 17 uindæxnið, Lóðrétt: 1 Land, 2 fi osinn, ,8 hamingjrisöin, I mjcjgýol j.-skó, 8 allslaus, 9 riss,- 10 | snemma, 12 öðlast. ÍÁ glöð, j 10 úttelit iöluorð. •, Lausn á krossgátu nr. 608? Lárétt: 1 Jafnvel, 6 ól, .7] O .O., 8 lxonar, 10 ál, 11 arf* 12 kram, 11 A.A., 15 sóa, 17. aakrir. - \ Löðrélt: 1 Jól, 2 al, 3 Nóa, I vona, 5 lirfan, 8 hiass, 9 Ara, 10 ár, T2 K.K., 13 inók, . -.1!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.