Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1948, Blaðsíða 8
fcESENDUR eru beðnir að I athuga aö smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — NæturvörSur: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Laugardaginn 10. júlí 1948 Tónlistarmenmng á háu stígi í Bandaríkjunum. viS Björa Ólafssoit fiðluleikara um för hans vestur um haf. Björn Ólafsson fiðiuleik- ari er fyrir nokkru kominn heim úr margra mánaða dvöl yestur í Bandaríkjunum, en Iþar dvaidi hann við fiðiunátn 'hjá Adoif Busch. Tíðindamaður Vísis átti tal ,við Björn um för hans vest- ur, dvölina þar og um tón- 'iistarlíf í Bandarikjununt. — Það hafði síaðið til um alllangt skeið, sagði Björn, að eg fengi eins árs fri frá störfum við Tónlistarskól- ann og færi utan. Það er mauðsynlegt fyrir okkur Mjómlistarmenn að sigla iiðru hverju til annarra landa, hlusta á snilliiiga og lærá af ókkur betri mönnum. Vegna styrjaldárinnar hefi ég ekki — og ekki að ástæðulausu — talinn i hópi allra fremstu tónlistarnianna nútímans. Og sem Bach-túlkari er hann tvímælalaust sá allra bezti af núlifandi fiðlusnillingum. Ég tel mig liafa haft stór- mikið gagn af þvi að vera undir hándleiðslu hans. — Hvað segið þér um tón- Iistarlíf i Bandaríkjunum um þessar mundir? -—- Það má fullyrða, að Iivergi muni jafn margir tón- snillingar vera samankomnir á einum bletti jarðar, eða einni borg, sem í New York. Flestir eru þeir að vísu af erlendum up]3runa, sumir eru flóttamenn o.s. frv. En sjálf- ir eiga Bandaríkjamenn nú ’einnig orðið ágæta tónlistar- siglt á undanförnum árum og þessvegna var mér oi’ðin memi- nauðsyn á löngu fríi. Það Á þeim tíma, sem eg var Ixófst í ágústmánuði í fyirra! ytra-gafst mér m. n. tækifærí og í maí kom ég heim. a hlusta á fiðlusnillinga —- Þér voruð hjá Adolf Busch ? —r Já, hann bauð méi- til sín, þegar hann var hér í fyrra, og- bauðst jafnframt Hil að lembeina mér í fiðíuleik. Eg þá að sjálfsögðu jxetta höfðinglega boð hans og ,fór ásamt konu minni utan í ágústmánuði í fór eg til Vermont-fylkis, en þar á Rudolf Serkin, eins og t. d. J. Szigeti, Menu- hin, Busch, N. Milstein, Kreisl'er, Hándel, J. Nevue o. fl. Af píanóleikurum nxá nefna Serkin, Rubin- stein, Moisevitsch og M. Hess. Hvað hljómsveitarmenning Bandaríkjanna snertir,er hún Þannig Mta sumarkjólarnir út í New Yoi’k. Sá, sem hefir teiknað þá heitir Joseph Halpert. Fvú síqþístþ íiif/ i SLFSM: Meiri kennsla I islenzkum bókmenntum nauðsynleg. Á stofnþingi Landssam- Námsstjórar. a sérstaklega háu stigi og jjancjs k€nnara framhalds-! 4) Ráða þurfi hið fyrsta fyrra Fyrst liata í)Clr a skJPa afbragðs hljómsveitum og afburða stjórnendum. Meðal þeirra Tékkarnir. Frh. af 1. síðu. MaSur sá er þaulkunnugur i Eyjurn. Nokkuru eftir komu Tékk- anna fóru mjög að berast sögur um allgrunsamlegar ferðir þein-a i grennd við Reykjavík, m. a. á Seltjam- arnesi, Síðan komu fjórir þeirra til Eyja — án íslenzka leiðsögumannsins — og voru þeir þá, fyrir opinbert til- slilli, kallaðir aftur til Reykjavikur, þar sem þeir höfðu gerzt brotlegir við um- j'erðarleyfi það, sem þeím hafði verið veitt. MikiÖ hafuidask? Visir hefir nu birt aSalefni tilkvnningar þeirrar, sem rannsóknari’áð ríkisins út- Ixýlti blöSunum i gær. Þarf litlu við þetta að bæta, öðru en að ferðalag liinna tékk- nesku manna, hvort sem hér :,er um vísindamenn að ræSa |eða ekki, er allfurðulegt og skiljánlegt að það vekur grunsemdir almennings, setu er í fersku minni þær vísinda- í'erðir, sem hingað voru farn- ar fvi’ÍL' stríð af þegnum stór- veldis i uppgangi og yfirráða- hug. ; Vséri vissuleg'a fróðlegt áð frétta rneira af dvöl hinna tékknesku vísindamanna á Seltjárnarnesi. Þeir dvöldust tengdasonur Busch, stórt JJJá nefna filharmoniuhljóm- landsetur í undurfögru um-isveilnia 1 New Wk undir hverfi. Þar búa þeir Busch stJorn Eruno Walters og Sto- og Serkin oftast í frístund- kows^s’ N B G’ ll]ÍÓIllsveit- tim sínum. Og þarna i ná- ,na undir st-íórn Xoscaninis. grenni við þá dvöldum við hjónin til septemberloka. Allan timann, sem ég dvaMi ytra, var ég undir ihandleiðslu Busch, að und- anteknum þeim tíma, sem Busch var i hljómleikaferð- «m i Evrópu, en þangað fór hann tvívegis. 1 fyiTa skipt- ið um mánaðamótin septem- ber og október, og var fram á nóyembex’, en i síðari fei’ð- ina lagði hann upp í marz- mánuði. Eins og að framan getur, yar eg fyrst i Vermont-fylki, en fór síðan til New fYork og var þar fram eftir veti’i. Auk þess, sem ég var i einkatimum hjá Busch, not- aði eg timann til þess að hlusta á hljónxleika og kynn- ast ýmsu varðandi tónlistar- jrnál. — Hvað er annárs ;.ð frétta af Busch ? —• Hann hefir náð sér að fttllu eftir áfallið hér heixná 5 j fyrra sumar. Hanh er nú Philadelphiu-hljómsveitina undir stjórn Ormandys og Bostonan hljómsveitina und- ir stjónx Koussevitzkys. Á þessar hljómsveitir hlustaði ég allar mér til mikillar á- nægju. — Hvenær haldið þér hljómleika? — Ég hefi ráðgert að gera það á komandi hausti, og þá ekki einungis hér i Reykja- vík, heldur einnig í Hafnar- fii’ði, Akureyri, Isafirði og jafnvel víðar. skólum, sem háð var í Rvík:j námsstjöra íýi’ir gagnfi’æða- þar i tvo sólai’hi’inga og að því tigið, eins og lög gex’a ráð er bezt varð vitað til þess að yms t s Tvéhurttr — wneö hvéid. 17.—19 júní s.L, voru fræðslu- og’ hagsmunaxuáí. fyrir. rædd og ályktanir gerðar. — Yerður hér getið þeirra helztu. Aukln bókmenntakennsla. Þingið áiyktaði: 1) Að auka bæri kennslu í framhaldsskólum landsins í íslenzkunx bókmenntiun og samníngu ritgerða, en stafsetningarnám sé gert auð- 1 veldara. M. a. með því, að nemendum leyfist, að nota stafsetningarorðabækuur. Nýjar kennsíubækur. 2) Endursemja þuffi kennsli|bækur í fjölmörgunx greinum og friunsenxja i simium, m. a. í íslenzkri bók- menntasögu. M a nn kynssaga sé stytt, en íslandssaga og félagsfræði aukin að mikluin mun. Ski’ift sé skyldugrein í öllum aldui'sflokkum gagn- fræðastigsins. Niort, Frakklandi, í fyria- dag. Frú Lafitte fæddi [ Sérskólar vangæfra í nótt hraustlegt sveinbai’n.' unglinga Hún var flutf i sjúkrahús í gær, ..en þá var hún þegar búin að fæða meybarn heima hjá sér. Var rúmur sólar- hringur á milli tviburanna (Kxpress-news). 3) Nauðsynlegt sé, að sem allra fyrst komist á fót skól- ar fyrir unglinga, sem að dómi skólasljóra og kennai’a reynast óhæfir til venjulegr- ar skólavistar. Reglusemi og siðprýði — Félagslíf. 5) Áfengisneyzla og reyk- ingar séu álgjöriega bannað- ar í skólahúsum bæði við náni og félagsstörf, og hvetui þingið kennax’a til góðs for- dæmis í bindindismálum. 6) Kennarar hafi eftirlit með félaglífi og ferðalögum nemenda og leiðlxeini þeim á þeví sviði. 7) Fræðslumálas tj órn gefi hið fvrsta út handhók með leiðbeiningum um háttvísi og góðar félágsvenjur. Launaskerðingar. 8) Þingið lýsir óánægjn sinni vfir lækkun á launnnx stundakennara, skv. reglu- gerð frá 29. sept. 1947, og mótmælir þein-i launaskerð- ingu, sem ákveðin var i reglugerð 20. febr. 1948, og telur, að með Iienni hafi skap- azt misræmi i launagreiðsl- um fyrii’ svipuð stöi-f. 9) Þingið lýsir stuðningi sínum við samþykktir futl- ýrúaþings S. I. B. viðvíkjandi Jöggjöf urn dýrtíðarráðstaf- anir o.fk, og telur nauðsyn- 'Fraiub. a 6. síðu. kanna þar fuglalíf, en þar finiist vart annar fugl en krian, Hefir Vísir frétt a6 visindamennirnir hafi verið þai-na nxeð allmikið lxafur- task og líkai’a þvi, sem þeír væru fjarri ixxannabyggðum cða við öllu alvarlegi’i rami- sóknir en látið var í veðri vaka. Yisir hefir og fregnað, að Tékkar þeir, sem fóru til Eyja, liafi tekið þar myndir af flugvellinum og virðisí það óskylt verkefni þvi sem talað var um að þeir mundu helga sig. Ærið rann- sóknarefni. Það virðist ærið rannsóbn- arefni fyrir íslenzk yfirvöldf að athuga aUiafnir visinda- niaxma þeirra, sem hér ei*u á ferð. Sé um raunverulega vísindastaiýsemi að ræða, þá er ekkert við vist marma hér að segja, en það sem gerzi hefir, vekur svo slæraai grunsemdir, að full ástæða er til að vera vel á varðbergi. Ei’ jxess að vænta, að almerux- ingi verði gefinn kostur á að fj’lgjast nákvæmlega nxeð i þvi, sem gerist i máli -þessú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.