Vísir - 12.07.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1948, Blaðsíða 4
V ÍS 1 R Mánudagurinn 12. júlí 1918 VfSKR DAGBLAÐ Gtfiefandi: BLAÐAtfTGAFAN VISIR H/F. Bitstjór&r: Kristján Guölangason, Herstemn PáiftSMn Skrifstofa: Félftgsprentemiöjnnni. AfffreiCsla: HTerfisgötu 12. Sfmar 1660 (ffmm tfsvr). j. v Félagsprentemiöjan hJ. Lausasalft SO aurar. Dularfullnr erindisreksfur. rá því var skýrt í tveinmr daghlöðuni bsrjarins í gær, að sakadómarinn í Reykjavík hefði að undanförnu unnið að rannsókn máls, sém í senn væri óvenjulegt og íkiiaxi'ullt. Var þar um smyglmál að ræða, en i hlut áttn tvcir vélstjórar ai' Tridlafossi, en smygla átti stálþráðstækj- um og glysvarningi, en auk þess höfðu margir dularfullir hlutir horfið úr skipinu meðan ránnsóku tollgæzlunnar l'ór íram. Þá hafði tollvörður séð pakka varpað í sjóinn í'rá vistarvéru annars sakljorningsins, en jafnframt hafði maður einn smeygt. sér þar úl um glugga og klifrað upp á þilfarið. Loks höfðu sakborningar, aimar eða báðir, sýnt tollgæzlunni tregðu og beinan mótþróa, meðan Jmissu fór fram, og tafið liana í störfum um þrjá stundar-J l'jórðiuiga, án þess að mönnunum vaéri komið í gæzlu fyrir slíkan verknað. Bæði ofangreind blöð gefa þær upplýsingar, að lengi Iiáfi legið grunur á 1. vélstjóra greinds skips, að' haun gengi erinda kommúnista og væri cinskonar ólöglegur póstur í þjónustu þeirra. Slíkar sakir haí'a verið bornar á íslenzka sjómenu í erleridum ritum, en við heimalning- arnir höfum lagt lítinn trún.að á slíkar söguságnir og allra sízt hefðum við getað trúað að yfirménn á íslenzkum skip- um léðu sig til slíkrar þjpnustu, — þó hlutur þcirra á einu skipi væri ömurlegur á styrjaldarárunum. Við því er ekk- ert að segja að menn hafi sínar slcoðanir, en þess verður að kreíjast, að yfirmenn skipa séu trúvcrðugir menn og er siðferðileg skylda skipafélaganná að ráða ekki aðra í þjónustu shia en slíka menn eina. Ekki er venja þessa hlaðs að ræða mál verulega, meðan þau eru í rannsókn, en að gefnu tilefni virðist rétt að hugleiða málið almennt, án þess að áfellast sak- horninga í þessu múli sérstaklega. Leiki grunur á ólög- legri skemmdar- eða hvltingarstarfsemi, sem fram f'er meðal skipshafna á íslenzkum skipiun, er ckki annað sýnilegt, að nákvæmar gætur heri að gefa slíku og lierða þá tollskoðunina verulega. Er það sízt heppilegt fyrir sjómannastéttina sem heild, með J>ví að hún er alls góðs makleg og hefur um árabil notið nokkurra fríðinda í inn- kaupum lianda sér og sínum, eftirtölulausl aí' hálfu ríkis- vaklsins, enda j'engið erlendan gjaldeyri til slíkra kaupa. Uefur þetta í rauninni verið veruleg uppbót á laun sjó- manna, sem jió aldrei lÆfur verið reiknað með. Misnoti sjóriienn aðstöðu sína á jafn herfilegan hátt og talið er, að vélstjórarnir á Tröllafossi hafi gert, hlýtur slíkt að 'ntna á stéttinni í heild í auknu eftirliti og skerlúrii íríðindum. Við rannsókn tollgæzlunnar uni horð í skij>- vun, hlýtur sá að teljast sekur, sem ekki cr sýknaðuí 'með nákvæmri leit og rannsókn. Til þess að slík rannsókn gæti farið í’ram, þyrfti að fjölga mjög í tollgæzlunni, og gæta þess vel, að þangað veldust heldur ekki nýliðar, sem lík- legir eru til þjónustu við kommúnista. Eðlilegast væri, að sjóménnirnir sjálfir hreinsuðu til innan sléttarmnar, þannig að þeir sem slétt yrðu hi’eiris- ; ðir af grun um skcmmdaverkastarfsemi eða hylming. Menn fara nokkuð nærvi um hvcrjir eru í þjónustu komm- únistaflokksins í siglingaílotanum, þ. e. a. s. liina hrein- ræktuði^^ri|feiriiisla.{þeir gela i'engið|grunlausa menn i lið með sér, og allir hljota að ÍiggjiÍ uridir grun hins Lþíritíðrfb'riieðan eftki liefur verið*hiieinsaðstiI á skipunum. ílér ’er um þjóðlrætiulega ístarfseriii að' ræða, sem verður rið rannsáka' ofán í kjöiinn, þannig að tdlur sannleikur korni í Ijós og ekkert verði undán dregið', Enginn „dular- fullu.r erindisrekslui “ má eiga sér stað um borð í flutmnga- skiþunum, eða öðrum Jieim skipum, sem til útlaöda sigla: 1 dHK s - cr ínánucfögur, 194. .dugur árs- iíns. 'r Næturvarzla: Hreyfill annast næturakstur i rtótt, simi 0633. Na'turlæknir er i Læknavar'ðstófunni, simi 5030. Næturvörðúr. <-r i Laugavegs- apóteki, siini 1616. Sjávarföll.' ÁrdegisflæSi kl. 9.45. Siðdegis- flæði kl. 22.10. Veðrið. Veðurlýsing: Lségð milli Fær- eyja og Skotlands á hreyfingu suðaustur. Hæð yfir Atlantshafi og norður yfir Græhlaiidshafi. VeðurJiorfur: Nórðvestan kaldi. Víðast léttskýjað. Meslur hiti i lleykjavík i gær var 14.4 stig. 75 ára er i dág Gunnar .1. Árnason, kaupniaður i Keflavík. Itúlusetning gegn harnaveiki. er haldið á- fram og er fólk áminnl um að' láta endiH’hóhiselia biirn síti Getur fólk pantað bólusetningu kl. 10—12 árdegis alla virka daga i síma 2781. f gær voru vigðir tveir guðfræði- kandidatar, Andrés Ólafssoon og Þórarinn ]>ór. Fór víslan fram í Dómkirkjunni. Biskupinn yfir ís- landi framkvænidi vigsluna, en vigsluvottar voru síra Bjarni Jónsson vigslubiskup og síra Jakob Jónsson. ' Norræn | heimilisiðnaðarsýning verður opnuð i Lislamannaskálanum kl. f> síðdegis i dag. Er mjög til sýn- ingarinnar vandað og sýndir þar J margir munir, sem ætla má, a'ð almenningur hafi áhuga á að sjá Ög kynnast. Olympíusundmót verður liáð í Sundhöllinni í kvöld. Er búizt við ljarðri kcppni, þar eð olympíufarar og heztu svindmenn okkar munu taka þátt i mótinu og áð ný met verði sett. Úlvarpið í kvöld: 19.25 Veðurfi egnir. 19.30 Tón- leikar: Lög úr óperettum og tónfilmum (plötur). 20.30 Út- varpslvljómsveitin: Sumarlög. 20.40 Um daginn og vcginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálnisson ritstj.). 21.05 Einsöngur (ungfrú Hánna Bjamadóttir). 21.20 Norræna hcimilisiðnaðarþingið. — Erindi: íslenzkur heimilisiðnaður á liðn- um öldum (Inga Lára Lárusdólt- ir). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Spurningar og svör mn náltúrufræði (Ástváldur Eydal licensiatj. 22.00 Fréttir. 22.05 Viiisæl lög (plötur), '—': i VISIR FYRIR 25 ÁRUM. Eftirfttj'andi birtist í Visi þ. 10. júli 1923: „Postullegur praefect á fs- landi hefir Mculcnberg verið skipaður. Var það fyrsta verk kardínálans að tilkynna herra Meulenbérg, að Hans Heilag- ieiki páfanum liefði þóknast að veita hoinim þessa sænid með þvi að ísland er nú orðið sjálf- stætt riki.“ Ennfremur birtir Vísir eflir- farandi sama dag: „Litilsháttar uppþot var.8 hér við höfnina í gærkvöldi, út áf skipunum Gulltoppi og Glað, sem eru að búast tiJ síldveiða og skráð liafa skipshafnir fyrir lægra verð en sjómannafélagið krefst. — Skipin þurftu að fá valn i til fararinnar i gær, og álti að færa þeim ]>að í vatnsbáti hafn- árinnar, en þá komu nokkrir menn og vörnuðu hátnum að taka vatnið og höfðu skipiu ekk- eri vatn fengið i morgún." Veið ijaiveiandi í mánaðartíma Snorrí Hallgrímsson læknir GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGÐBÞðB llafnarstræti 4. Mnrgar gerðir fyrirliggjandi Eg geri ráð fyrir því, aS menn hafi irjt almennl gluggað í skaltskránni, sem út- koni í byrjun þessa mánaðar. l>að var vissulega úr miklu að moða, en bvað finnst miinnum. annars um gripinn? Eg gæti trúað því, að mörgum hafi farið eins og mér, skilji hvorki upp né- niður í vísdomi skattayfirvald- amia. ■* 1‘egar eg blaðaði í gegnum. skattaskrána, furðaði eg rnig oft á |)vi, hvað suniir menn vori* eignalitlir og cr það þó á hvers manns vitorði, að þeir eiga tals- vert og jafnvel öllu meira en það. Aðrir, sem vita ekki 1 i 1 þess að þcir eigi meira en fötin, sem þeir standa í og kannskc inn- hú i cinu eða tveim herbergjinn,. fá hins vegar að' greiða eignar- skatt — jafnvel eins og þeir ættu heilt hús eða meira. * Mér var sagt frá fróðlegtt dæmi um þetta nú fyrir nokk- uru. Sagan er um ungan mann, sem er nýlega kvæntur, en hef- ir annars verið um skeið á Vif- ilsstöðu m og' vistin á þeirn stað leiðir sjaldan til mikillar auð- söfnunar — a. m. k. ekki í skjótri svipait. * Þcgar þessi ungi maður leit í skattskrána, sá liann, að honun* var gert að greiða eiguarskatt, svo að liann labbaði sig niður á Skaltstofu og spiirði, hvar eignir sínar væru niður komnar. Þegar honum var loksins svarað, var honum sagt, að hann hefði vá- tryggt innbú sitt fyrir 25—30,000' króna og með þvi móti liafði liann unnið sér til ólielgi i aug- um skattayfirvaldanna. * Eg held að þau ættu, bæði sín vcgna og anuarra, að gefa ýmsar skýringar á álagningu skattanna — ef hægt er. Eins og gengið er frá skattskránni skapar hún aðeins jarðveg fyr* ir byltingu hinna óánægðu — þeirra, sem eru svo ógæfusant- ir að vátryggja innbú sitt fyr- ir fáein þúsund króna.......... ®tIOHANNES BJAHNASON • VIRKFR/COINGUg rfn'nurf öi/ yffA/fJéd/jtör/^fivp ifou MIOSTOOVATElKhJfNGARj JÁRNATEIKNINQAR. 44Æ U N G A R, .li't R EIK NI. N Q Ai =•!. Ó-G'jrueiRÁ-'ri ' ;í:i ' SKRIFSTOPA LAUGAVEC 24 ^ SIMM180 « HEIMA5ÍMI 5655 !. fþ Magnus Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Signrgeir SignrjónssoD hmtuétUrliiular. Skrifatofntimi 10—12 og 1—0. ASftlfttrati. fi.. — Siari IMI. Hinn heinisfrægi uppfinn- inga- og vísindamaður Tliom- as A. Edison var sneirima gefinn fyrír ýmsar rannsókn- ir og dugnaður lians kom þegar í Ijós á barnsaldri. í dagbók hans, er nú hefir fvr- ir sköimttu verið gefin út, segir EdisOri frá þvi, hvernig hann fór að því að auka tekj- ur síuar við blaðasölu, en hlaðasöhidt'engiir.; var hantr fyrst, éins og riiörg sfór— menni hafa verið. Þetta var á dögum Þræla- striðsins í Bandarikjunum og fýlgdíst alméiiíiingúr með jfréttum af því nieð mikilli at- | hygli. Edison sá fljótlega, að beztu sölustaðirnir voru á jámbrautarstöðvunum . og ktim sér því í samband við ýnisa bj-autarþjóna og lét þá hjálpa sér við söluna. Ilami gerði þann samning við ýmsa brautarþjóna vjð1 allar stæi*stu stöðvavnar, að þeri létu boð lit ganga urn stæi’stu fréttirnar, er voru í hiáði þvi, sem hann seldi. Síðan ferðaðist hann með brautunum á hverjum degi og seldi blöðin á brautar- stöðvunum. Með því móti tryggði hann sér, að fólkið beið eflir blaðinu og jók það' sölu liáns, Meðan Þrælastríð- ið stóð yfir, voru æfinlega einhverjar stórfréttir á hvcrj- rim degi og alltaf málti vekja áliuga fólks með því að henda á helztu viðburðina, er kom- ið liefðu fýrír ’daginn áður. Stundum beitti Edison einnig þeiivi aðferð, ef eftir- s]>urnin var mjög mikil eftir blaðiriu, á'ð hækka þar úr 5 centum í 10, en sá háttur var þá hafðu'r, að blaðasölu- drengir keyptu sölubirgðir sínar af blaðinu, sem þeír seldu gegn staðgreiðslu og urðu síðan sjálfir að greiðæ hallann, el' þeir gátu ekki selt blöð sín. Sjaldan muns ])að þó liafa komið fyrir að Edison hafi ekki selt sínar fðií.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.