Vísir - 19.07.1948, Page 4

Vísir - 19.07.1948, Page 4
4 V I S I R Mámulaginn lí). júlí 1048 VftSIK DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAtJTGAFAN VISIR H/F. Ritetjórar: Eristján GnSlaugsson, Hersteinn PálssMU Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgrelðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm iínur). Félagspre ntsmiðjan luf. Lanaaatla 50 aurar. Erlent íjármagn. f dag cr mánudagur 19. júní, dagur ásins. 291 Sjávarföll. Árdegisflóð er ki. 05.15. Síð- degisflóð er kl. 17.40. \ Næturvarzla. Næturvörður er i Reykjavik- ur Apóteki þessa viku, sínii 1760. Næturlæknír hefir bækistöð í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur í nótt annast Hreyf- ill, sími 6633. Eg fékk óvenjulega send- ingu á láugardaginn. Hún átti að vera svar við því, sepi eg sikrifaði um kartöfiurnar hol- lcnzku fyrr í vikilnni og var nokkur kíló af kartöflusend- ingu þeirri, sem Grænmctis- verzlun ríkisins er að fá frá Hollandi um þcssar mundir. Ialdamótaljóðum sínum beuti Einar Benediktsson á það, að íslenzka þjóðin þyrfti lykil hins gullna gjalds til þess að ná fullimi tökum á landi sínu og rækta það frá fjöru til fjalls. Á'msum þó.tti á þeini tima, sem Einar bvggði um of loftkastala og kenningar bans myndu ef til viíl aldrei rætast, þótt hann þættist sjá norðri nær nýja timans svip. En Einar reyndist sannspár í þessum efni og þeir, sem nú lesa ljóð hans með nokkurri athygli, undrast hvorki stórhug hans né áætlanir, að öðru leyti en þvi að öllum verður ljóst, að hann hefur verið langt á undan sínum tíma. Einar vildi binda afl fallvatnanna, en láta þau ekki fljóta til sjávar ónotuð og óarðbær. I þessu augnamiði vildi hann veita erlendu f jármagni inn í landið, enda var ekki um innlent fjármagn til framkvæmda að ræða. Erlendir meim skildn viðhorf Einars Benediktssonar og léðu liomnn fjárhagslégan stuðning til þess að festa kaup á fallvötnum til virkjunar. Alþingi stakk hinsvegar við fótum og taldi stefnt í voða, en upp úr þessu hrölti öllu saman voru svo vatnalögin samin og önnur ljöggjöf, ,.sem takmarka mjög innflutning óbeizlaðs erlends fjár- magns til landsins. Við sem nú lifum getum vafalaust síetzt á, að báðir aðilar hafi haft rétt fyrir sér í aðalatrið- um. Við þurfum á erlcudu fjármagni að halda til margra Jnauðsynlegra framkvæmda, en smáþjóð ber að umgang- ast slík gæði með varúð, vilji hún haldar óskertu sjálf- stæði, og hún má ekki reisa sér hurðarás um öxl i fram- kvæmdum, cn byggja upp athafnalif sitt á heilbri^ðum. skulí vera tfglegimikaupaheimild grundvelli. Islenzka þjóðin er þegar komin nokkuð á veg í verk- legum efnum, en menn verða að gera sér ljóst að hér er aðeins um upphafið að ræða á því, sem verða vill. Segja má að atvinnurekstur geti byggt hér á tryggum gruöni, og ennfremur að sá atvinnurekstur, sem fyrir er gcti aukizt og margfaldazt í nýjum framkvæmdum að fjár- inagni til. Þannig á í réttu lagi að byggja upp athafna- og fjánnálalíf þjóðarinnar. Stór stökk geta verið óheppileg, en þó stúndum óumflýjanleg. Getur þá komið til greina að afla erlends fjármagns til arðbærra fyrirtækja, en þó því aðeins, að fyrir verði séð, að fyrirtækiji geti staðið full skil á eðlilegum afborgana og vaxtagreiðslum. Stjórn at- vinnufyrirtækjanna verður að vera með öllu á íslenzkum höndum. Löggjafinn hefur séð svo um, að verulegt fjármagn hefur ekki safnazt í hendur einstaklinga eða fýrirtækja hér á landi, þannig að þeir geta eklci lyft neinum Grettis- tökum til framfara í atvinnumálum. Þetta getur ríkið lieldur ekki með því að allar tekjur Jæss hafa orðið mis- jafnlega þarfur eyðslueyrir. Eru þár dærnin deginum ljós-latlunarílus næstu da§a- ari, að ríkið getur ekki uppfýllt þær kröfur, sem gera Veitingásalir Hótel Borg’ má til einstaldinga eða fyrirtækja, og þessir aðilar myndii týr®a loká&ir fyrst um siun 'líeitá sér fyrir, ef þerr fengju ájálfih að ráða fjárafla sin- .2.30—7-e. h. vegna mann- nm og íyrirætlunum. Nú ér allf framtak kyrkt áf opin- ‘ Hérri íhliitan. Menn þykjast göðir, ef Jjeir mæta sldln- íngi á brynustu dagájjörfuni atviníiiirekstrarins, én nýjuiig- Liverpool.“ 2J.000.000 híUit' fóru yfir brúna. Meira en 25,000,000 farar- Veðrið. Mestur hiti í Reykjavík i gær : 13 stig. Minnstur hiti 8,5 stig. j Urkoma 1,6 mm. Ein sólskins- jingu norðaustur. Veðurhorfur: Austan og norð- suður af Islandi á hægri hreyf- ingu Norrðaustur. Veðurliorfur: Austan og Norð- austan gola og kaldi, úrkomu- laust og sumsstaðar léttskýað. Olympíunefnd gengst fyrir því, að dagurinn i dag yrði Olympíudagur. í þessu tæki fcru yfir San Fransisko. ‘!lcfni fcf. frain íhróttamót á Oakland-brúna í Kaliforniu IprottavelJinum. Allir Olympíu- , . _ fararnir niunu ganga inn á völl-.anð inn kl. 8.30 í kvöld og síðan mun I Brúin cr því mest notaða keppnin í frjálsum ihróttuin brú í heiminum. Næst Iienni liefjast. að notkun var Delawere- Norræna brúin í Filadelfíu, Pennsylv- heimilisiðnaðarsýriingin 'aniu- Yfir hana fÓTU 18,000,- heldur áfram i Listamanna- 000 bila S. 1. ar. slcálanum þar til á niiðvikudag. 1 Brúin feilcnastóra, sem Sýningin er opin frá 1—11, | tengir saman borgirnar San Skömmtunarstjórinn ! Fransisco og Oaldand er 18.6 auglýsir, að skömmmtunarreit- .kílómetra löng og er yfir San urinn i skömmtunarbók nr. 1 Fransisco flóanum. Þetta er með álctruninni SKAMMTUR 6 Jengsta brú heimsins, sem , . . , „ .... , v l.lfld hægt er að sigla undir. Smíði á tímabilinu frá 18. júlí 1948 bruammar lauk anð 1926 og þangað til annað verður auglýst. kostaði llUll / /.000.000 doll- - . ara. Aheit á Strandarkirkju .....................-- afhent Visi: Kr. 30 frá K. S. Sýningin heidur áfram. Norræna heimilisiðnaðarsýn- ingin í Listamannaskálanunt lieldur áfram fram i þessa viku. Sýningin er opin frá 1—11. VISIR FYRIR 25 ÁRUM. 16. júli, 1923, flytur Visir eftir- farahdi fregn: „Laxveiði hefir verið góð í Elliðaániim undanfarna daga, veiðzl oft 30 laxar og þar yfir á dag', og einu sinni 50. — Laxinn er nú smærri en framan áf i sum- 1 töfhmnmlog vöru þau eitthvað á ar.“ há leið, að þetta væru sönul kar- l>á er og e/tirfarandi auglýs- töflur og fíuttar liefðu verið inn ing í btaðinu 19. júlí sama ár: :1 s- 1* vetri eða vori og mér ráð- „Nýjar kartöflur, góðar og ó- IaSt :,ó reyna þær. Eg gerði það dýrar korna með' íslandinu. Tek-, °8 framkvsémdi athöfnina i gær. ið á móti pöntunum nú þegaj', Oet eg ekki annað sagt en að eg Nokkur orð fylgdu með kar- jkunni sendingu þessari vel og ! tiefði Grænmetisverzlunin vel ! inátt láta svarið vera lieilan | P«>ka af þessum jarðarávexti. Ihi ! liræddur er eg um, að hér sé önnur tegund á ferðinni en eg hefi neyðzt til að leggja inér til xnunns síðustu vikurnar. Eg fékk mér nefnilega poka, þegar sendingin kom í vor og hvað sem hver segir, þá er víst, að þær voru mjög frá- brugðnar. Tii dæmis eru þess- ar dálítið mélaðar, að því er bezt verður séð, en ekki varð eg þess var, að fyrri sendingin væri það. .Hennar einkenni voru allt önnur. En hvað um það. Það er vitað, að hægt er að fá ágætar kartöfí- ur í Hollandi og því er sjálfsagt að velja eingöngu það bezta á þvi sviði. Það er heldur skeiiimti- legra — þótt ekki sé meira sagt — fyrir fólk að leggja sér til munns Ijúffengan mat cn hálf- eða algert óæti, en það voru kar- töflurnar, sem landsmenn hafa verið neyddir til að eta til skamms tíma. Viða nni lieint eiu ungling- jaii skammt á við aðra Jtarl- ar hrifnir af Tarzan, en fáir menn á heimilinu. Þjegar munu þó hafa telcið hann sér haxm var 10 ára, sá hann jafn dyggilega til fyrirmynd- Johxmy Weissmúller í fyrsta Skemmtiferð til Akraness. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í skemmtiferð til Akraness á ‘ , i miðvikudaginn 21. júni. Lagt ar °8 Sydney Shaw. Hann er slcipti leika larzan og upp verður af stað frá Laugarnes- j 17 ára unglingur, búsettur i frú Jxeim degi gerbrcyttist skóla kl, 8 f. h. Farseðlar fást í London. Hann var fyrir hann. Bókabúð Laugarness, Nú er lokið við að setja nýja hreyfla á Heklu, eldri Skymasterflugvél nokkur tekinn fastur fyrir | Sydney fór J>á að æfa isig í brot á umferðarlögunum og. því að klifra í trjám i garði kom þá í ljós, að hann hafði r mörg undanfarin ar, alveg Loftleiða, svo hun mun hefja a- c . . . , , . fra þvi hann var barn, reynt að likja eftir Johnny Weiss- miiller, sern leikið hefir Tarzgn.oft í kvikmyndum. Svdiiey vakti fyrst furða Utvarpið í kvöld: 19.25 Veðurfregnir; 19.30 Tórí- leikar: Lög úr óperettum og tóii- :n' eru yfirleítt fýrirfram dauðadæmdar. eínfaldlega af því fihnum (piötur). 20.30 Tónleikari nð þeir ménn,-sem áf oþinberri hálfu hlutast til um at- þjóðlög frá ýmsum löndum fplöt- ■'.inxiurékstúr eiilstaklingá/ hafa ekki vit á nýjíxngiiíiiim.'w)., .20.45 Ura daginn og veáinn ögf sjá ékki J)á ónotuðu möguíeíka, s‘ém hér eru 'á fléstúm!/*éra Jakob Jóp.ssQn)r 21.05 ÍÉin- sviðum raunhæfs athafnalífs. Á^anríáíx háft ér ekki lurint s°?gu;)r1:^in®r.K'J!stlíTnss°”tÍPÍ0‘' að skyra sum þau fyrirbrxgði sern gerzt hafa siðustu arin,'vikum við skjálfanda, eftir Guð- sem og sumar þær framkvæmdir, sem ráðizt hefur verið mund Friðbjarnarson (Þulur í af hreinu fyrirhyggjuleysi og skammsýni. jfiytur). 21.45 Tónleikar: Laga- 1 umgengni við erlent fjármagn ætti það að vera æðsta flokkur ur ..Pétri Gaut“; eftir Ixoðorð þjóðarinnar að taka aldrei lán sem eyðslueyri. ^OS8 v/nsæfíög (pimurL'S •>v 1 auems eiga erlend lan. rett a ser, að þau skapi þjóSar- Veðurfregnir. —Dagskrárlok. Ijúinu aukinn arð og hin nýju fyrirtæki geti sjáíf staðið undir skyldum sínum út á við sem inn á við. Að öðru leyíi verðum við að standa á eigin fótiun. Gulleggin geta vcrið brothætt eins og önníir. fjöregg, en líf og sjálfstæði þjöðarinnar Íiggvir við, að af gætni verði með þau farið. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. - Aðalstrætj 9. -r-Siríii,187ö. lögfeglúrínar, 'er fjallaði 'um •má'l hánspmeð J)Vi: að bx jóta með höndunum steypujárns^ stengur, er voru í gluggamún í klefanúm, seni;: lianin :var settur inn í. Hann hafðitorðið,. samkvæmteígittisögn; ójíolíih. foreldra sinna og á fáiun vikum varð hann svo snjall, að hrein undur vorn að sjá hann leika sér í þeim. Ijlann öskx-aði éinríig eins og þann hafði heyrt Tgrzan géra í kvíkinyndum þg; héjjðaðji sér áð ölíu leýti éirís' óg l ann. Hann hætti. einnig að þnýja dyra, er hanmkom heim til sin heldur raki tapp Taýzan- öskur og tilkýimti meo þvi koniú sína. ,:,L: ■ i: íýegar haríii !.Vaxi.jl4!i úrrí út- móðux-i af -að biða. éftift Jxvi, vegaði hium súr áflrauna- að mál hans yrði tekið fvrir og Jæss vegna brotið rimlana, án Jh'ss þó að reyna að kom- ast undan. I réttinum skýrði móðir Sydneys frá þvi, að luuin væri óhemju matmaður og hér um bil óseðjandi. Hún sagðist venjulega halda, að eitthvað væri að hónum, ef hann -.borðaði -ekki- þrefahk : stöng, er var 100 pund að þyngd og leikur hann sér að J>vi að henda henni upp í loft- ið og gripa aftur, án þess að liafa hið miunsta fyrir l»*í. Sydney var sleppt með aðeins litla sekt, en greiða varð )iann skaðabætur fyrir að hafa brotið grindui-nar í gluggan- um á klefanum. ■ i i ■ ■■■ rniia ci»irn r-ffrrtnm >»~i ■ ■■ rii ^ | ;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.