Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. júlí 1948 V I S I R a JgWOjLI** Veitingahúsið. Dansað eft- ir kl. 9. Hljómsveit Jan Morraveks KftUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS! tot TRIPOU-BI0 tat Pétur mikli Söguleg og framúrskar- andi vel lcikin stórmynd, tekin úr æfisögu Péturs mikla eftir A. TOLSTOY, sem ltomið hefir út á íslenzku. 1 myndinni eru stór- orustur á sjó og landi milli Karls XII Svíakon- ungs og Péturs mikla. Pétur mikla íeikur: N. Simonow Danskur texti er í myndinni Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9. Sími 1182. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri hússins frá kl. 8. Vörðnr Tveir vinningar í Bifreiðahappdrætti S.Í.B.S. hafa ekki verið sóttir. Nr. 104747 og 81651 Handhafar miðanna gefi sig fram við skrifstofu Sam- bandsins ekki síðar en 15. ágúst. dLdamfancl íilenzíra ferLlaijú!(incja TILKYNIMING um atvinnuleysisskráningu Atvinnulcysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstoí'u Reykjavíkurbæjar, Rankastræti 7 hér í bænum, dag- ana 3., 4. og 5. ágúst, og eiga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig-þar fram á afgieiðshitímanum lcl. 10^—12 árdegis og 1—5 sið- degis, hina tilteknu daga. Reykjavík, 30. júlí 1948. Borgar§ijóriiin í ReYk|avík Ðekk til sölu Tvö dekk, stærð 600x19, til sölu. Upplýsingar í súna.3459. Stúlka óskast strax. — Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vik JLakaö ó«- kveðinn tíwna LJÓSMYNDASTOFAN Miðtún 34. Carl Ólafsson. Sími: 2152. dd)mjör!rau(á!ai%nn cJLotLfa+yStu. 6. Smurt brauð og snittur, kait borö. Sími 5555 KK TJARNARBIO KK JLak a ö uwn óákveð- inn iítna Rafmagns- KLUKKUR fvrir eldhús, verkstæði, o. fl. Verð frá kr. 135,00. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 1279. KKK NYJA BIO KKK Leyndaxdómui hallaxiiinar. Ensk músik mynd er gerist að mestu ú gömlu írsku herrasetri. Aðalhlutv.: Dinah Sheridan John Bentley Svnd kl. 9. IV ( E.H flUBLÍSIHGflSHHirSTOm A fæpasta vaði. Spennandi amerísk leyni- lögregiumynd, með Paul Kelly Kent Taylor Sheila Ryan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. AUKAMYND. Baráttan gegn ofdrykkjunni. Þessi athyglisverða og lær- dömsríka fræðimynd um haráttu „Félags nafn- lausra ofdrykkjumanna“ (A.A.) gegn áfengisbölinu, er sýnd aftur vegna fjölda áskoranna. Sýningar kl. 5 og 9. Húsgagnahremsunln I Nýja Bíó. Sími J 058 J BEZT AÐ AUGLTSAIVISI Guðmundur Einarsson frá Míðdal HEKLUGOS 1947-1948 Bók þessi er 184 hls.. að stærð með fjölda ljósmynda og teikninga. I bókinni eru frábærar lýsingar af Heklugosum frá l'yrstu tíð, alhliða áhrifum, þeivra á land og lýð, hörmungum og tárum, sem þau hafa greypt í meðvitund þjóðariunar. Lýsing á hinu síðasta Heklugosi sem er rituð undir geðhrifum frá gosihu og hinu mikilúðlega umhverfi þoss. Bókin er á þrera íungumálum, ísleuzku, ensku og xlönsku. Þýðingar á <lönsku eftir Kristin Armannson og á ensku eftir Bjarua Guðmundsson. Bóltin er áiirifumikil landkynning á liiuni sérslæðu náttúru íslands. Handa vinum yðar erlendis er ekki kostui' á betri gjöf. ÖKAýTGAfA wd/ém

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.