Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 3
Föstudaginn 30. júlí 1948 VISIB 3 Togarinn Forseti fór í gærmorgun áleiðis til Bretlands með afla sinn, sem var 2500 kit. Siðdegis í gær lagði togarinn Hvalfell af stað til Þýzkalands með 284 smálestir fiskjar. Neptúnus seldi afla sinn í Þýzkalandi (Bremerhaven) 27/7, en hann var 324 smálestir. Sex smálestir af aflanum reynd- ust ónýtar. Þá seldi togarinn Yörður í Hamborg 26. júlí, 285 smálestir. Brezkt herskip, Mariner, kom hingað til Reykjavíkur i gærmorgun. Togarinn Bjarni Ólafsson og Skeljungur komu í fyrrinótt. Júpíter fór í slipp hér í gær, og verður hotn togarans hreins- aður og málaður. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór í gær- kveldi frá Hamborg til Ant- ■werpen. Goðafoss er i Nexv lYork. Lagarfoss kom til Leith i morgun frá Gauta- borg. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Hull. Tröllafoss er i Reykja- vík. Selfoss er í Hull. Horsa er í Keflavik. Southernland fór frá Hull í fyrrradag, á- leiðis til Reykjavikur. Reíkisskip: Hekla er á Akureyri. Esja er í Glas- gow. Súðin er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykja- vík um hádegi í dag. Skjald- breið er á Húnaflóa, á norð- urleið. ;] - 1 Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin og Vatnajökull eru i Reykjavík. Westhor er á Vestfjörðum og lestar fryst- an fisk. Lingestroom er á förum frá Antwerpen um Amsterdam og Hull til Reykjavíkur. Um 100 manns biðu bana í Ludwigshafen. I morgun logaði ennþá í rústum hinnar miklu verk- smiðju IG Farben, er sprakk í loft upp í Ludwigshafen í fyrradag í I Var þetta geysistór byggf ing, 6 liæðir og mjög. mikil um sig. Um 100 manns fór- ust i sprengingunni, en hátt á annað þúsund manns særð- ust meira eða minna. Ludwigshafen er á her- námssvæði Fralvka og brugðu Frakkar þegar við og sendu aukalest á vettvang, búna lyfjum og sjúkragögnum. Franskt, þýzkt og bandarískt slökkvilið kom þegar á slys- staðinn og hefir unnið að því síðan að slökkva eldana í .rústunum. Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar > eigi síðar en hL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. Islenzk ull Batnanæriöt Ford 10 nýlegur til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 30 A. Sími 7772 i dag og á morgun. Sendibílastöðin Sími 5113 er ný bílastöð, sem byður yður til leigu yfirbyggða, hentuga sendiferðabíla til ýmsra flutninga. Athugið að nota þessa bíla — það borgar sig. Geýmið auglýsinguna. Síminn er 5113. DAGSKRA Fríhelgi verzlunarmanna, daganna 31. jiílí, 1. og 2. ágiíst 1948 Laugardaginn 31. júli I TlVOLI (Á LEIKSVIÐINU): Kl. 17,00 Hátíðahöldin sett (Baldur Pálmason) — 17,20 Óperettulög (Svanhvít Egilsdóttir og Kristján Kristjánsson) , — 17,40 Upplestur (Lárus Pálsson) — 21,30 Harmonikuleikur (Jan Moravek) — 21,50 Flækingarnir (Spaugilegir trúðleikarar) — 22,50 Hawaii-kvartett og öskubuskur — 23,10 Kabaret í 3 atriðum (Red Barbakoff o. fl.) I TlVOLI (VEITINGAHUSINU ): — 15,00 Sígild hljómlist — 22,00—2 Dansleikur (5 manna hljómsveit J. Moravek’s) Sunnudaginn 1. ágúst Kl. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Biskup Islands, herra Sigurgeir Sigurðs- son, predikar. — Síra Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari) (Kl. 10,45 verður gengið undir fána félagsins frá Verzlunar- mannahúsinu til kirkju). 1 TlVOLI (Á LEIKSVIÐINU): Kl. 16,00 Slavnesk hljómlist (Hljómsveit Jan Moravek’s) — 16,20 Leikþáttur (Jón Aðils, Ævar Kvaran og Erna Sigurleifsdóttir) — 21,30 Hljómlistar-kabarett (Jan Moravek o. fl.) — 21,50 Flækingarnir (Spaugilegir trúðleikarar) — 22,50 Leikþáttur (Jón Aðils, Ævar Kvaran og Erna Sigurleifsdóttir) —< 23,10 Hawaii-kvartett og öskubuskur I TlVOLI (VEITINGAHUSINU): — 15,00 Sígild hljómlist — 22,00—1 Dansleikur (5 manna hljómsveit J. Moravek’s) IViáiuidaginn 2. ágúst 1 TÍVOLI (A LEIKSVIÐINU): Kl. 16,00 Flækingarnir (Sþaugilegir trúðleikarar) — 16,20 Einleikur á píanó (Einar Markússon) — 21,30 Flækingarnir — 21,50 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur — 22,40 Hawaii-kvartett og Öskubuskur — 23,00 Upplestur (Brynjólfur Jóhannesson) — 0,30 Flugeldar 1 TlVOLI (VEITINGAHCSINU): — 15,00 Sígild hljómlist — 22,00—1 Dar.sleikur (5 manna liljómsveit J. Moravek’s) Aðgöngumiðar að dansleikjunum eru seldir í skrifstofu félags- ins, Vonarstræti 4, til hádegis á laugardag. Það sem óselt kann að vera þá, verður selt í T í v o 1 i. n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.