Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 30.07.1948, Blaðsíða 8
UESENDUR eru beSnir að athuga að smáauglýs- [ ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. —> Næturvörður: LyfjabúSim Iðuxin. — Sími 7911. Föstudaginn 30. júlí 1948 inn fadnn af Síldueiðiflotirm, sem und- anfarna sólarhriiu/a hefir haldið sig mest á Húnaflóa, ev nú nær allur farinn það- ann og er nú kominn austur undir Grímsey og á Gríms- eyjarsund. í nótt var lítil veiði, og í gyer niunú 800—900 mál hafa borizt til Kiídarverksmið.j- anna, serh veiílclisf á Grims- eyjarsundi. Sílílarleitarflugvélarnar sáu i morgun snemma, 2 sildaríorfur undan Langa- nesi og 4 torfur út af Húsa- vik. í nóft var saltað á 4 eða 5 plönum á Sigíufirði, og í gær voru saltaðar þar 594 tunnur. I fyrradag voru salt- aðar 247 tunnur á Hólma- vik, 153 í Hrísey og 272 á Sauðárkróki. Alls hefir verið saltað i 2832 tunnur á ölíu Iandinu. 585IÍ1.. Vísifalan. fyrir júK-mánuð er 320 stíg samkvæmt út- reikm'ngl kauplagsnefndar og Hagstofu Islands. Hefir vísitalaii því hækkað um eitt stig f'rá því í júní- mánuði. Stjórn F.F.S.l. er andvíg síldarbræðslu í Örfirisey. Trúlr þvs ekki9 að verði eytfo Myndin hér að ofan er af sprengjuvörpu, sem Arab;y höfðu smíðað, en Gyðingar tólcu herfangi í bardögun- um í vor. Sjást Gyðingar vera að skoða gripinn. — Fimm íirezkir menntamenn koma ti! Isiands. Sionia hingað i boði Angiiu og mennfamálaráðuneyfisins. sex ara fangelsi. London i morgun. í Núrnberg hefir Karl Krauch, aðctfforstjóri I.G. Farben-uerksmiojanna, ver- ið dæmdur í sex ára fangels- isvist. Hann var ásaml Göring, höfundur hinnar svonefndu fjögurra ára vígbúnaðar- áætlunar. Var honum gefið að sök að hafa unnið að því að koma af slað árásarstvrj- öld. JLoíiiírtís tk MX&ltjoiftsttla, Fjörutíu brezkar sprengju- flugvélar gerðu loftárás á þýzku eyjuna Iielgoland í igærkvöltíi I æfingaskyni. Eins og kunnugt er, hafa öll hernaðarmannvirki á eyj- unni verið sprengd í loft upp eftir stríðið og íbúarnir flultir íil meginlandsihs. ..ANGLíA" — ensk- íslenzka félagiS — heíir meS aðstoð menntamála- ráSuneytisins boSiS hingað til lands fimrn brezkum háskólakennurum, sem all- ir hafa lagt stund á ís- lenzk fræSi. Emil Maurice, fyrsti opih- beri bílstjóri Hitlers, hefir verið'dæmdur í 4ra ára varð- hald fyrir að hafa verið nazisti. Þessir menn eru: Mrs. Ida L. Gordon, serii skilað. hefir doktorsrilgerð' uni Vestfirðingasögur og yár hér á ferð 1928. Hún er pró-' fessorsekkja og kennir ensku og fornísleitzku i Mahcliester- háskóla. Eru nú tveir ncm- endur henriar að búa sig und- . . I ir meistaranfgerðir um ís- lenzk fræði • i Próf. Harold Orton var lekfor við Uppsala-háskólann 1921—28 og síðar í Ncw- castíe-on-Tyne til 1939, er hann varð forseti enskudeild- ár Sheffield-Iiáskóla. Hann er nú prófessor í erisku við há- skólann í Leeds. G. Turville-Petre er gamal- þekklur Islandsvinur frá Oxford. sem þýtt hefir Guð- mundarsögu göða og ritað niargar greinar á íslenzku. Hann yar formaður Viking Society á stríðsárunum, en Ixifði áður verið sendikennari við Háskóla íslands og vara- ræðismaður Breta í Reykja- vik. Gwyn lones, prófessor við háskólann i Wales, hefir gef- ið út fimm fslendingasögur. Hann er einnig höfundur þriggja skáldsagna og smá- sögusafns og hefir stofnað dagblað í Wales. Dr. A. H. Smith kennir engilsáxnesku og fornis- lenzku í Lundúna-háskóla. Hann hefir, ásamt Erling Monseri, ]>ýlt Heimskringlu. Hann er ritari Viking Society. Þessir góðu gestir hafa lagt stund á islenzk fræði og mun þeim nú gefast kostur 5 að kynnast betur sögustöð- um hér á landi. Þeir munu ferðast norður í land og austur i Fljótshlið á vegum „Anglia", en að Gull- fossi og Geysi í boði rílds- s t j órn a ri n na r. Börga rs t j óri býður gestunum að Þirigvöll- um, en í leiðinrii verða skoð- uð mannvirki hitaveitúnnar að Reykjum og rafstöðin að Ljósafossi. Háskólinn býður þeim og til kvöldverðar. Þeir dveljast hér dagana I. 15. ágúst. Skip knúð með þrýstilefts- hreyfSnm. Rretar hafa sett þrýsti- loftshreyfla í skip og reyr.a það nú um skeið. Voru þrýstiloftshrevflar settir í einn af íallbyssuhát- um enska flotans og náði harin 34 mílna hraða í fyrstu reynsluför. Þykir sá árangur spá góðu. Stjórn Farmanna- og fiski- mannasambandsins ræður frá því, að síldarbræðsla verði byggð í Örfyrisey. Málið var rælt á stjórnar- fundi F.F.S.1. á laugardag og eftirfarandi álitsgjörð sam- þykkt: „Að dómi vorum er það mikið óhappaspor sem stigið væri ef það yrði að ráði að reisá síldarbræðslustöð i Ör- firiseý. Öllum má það Ijóst vera að slik verksmiðja yrði hin mesta óprýði við innsigling- una til höfuðstaðarins. Flest- um ætti og að vera það ljdá< að eigi yrði hjá því komist, að verulegan ódaun hlýti að leggja yfir bæinn i vissum áttum, svo mjög sem veðra- samt er við þennan bæ. Því er hinsvegár haldið fram að eigi sé hætta á að nokkur úrgangur eða blóð- vatn fari i höfnina, við látufn svo vera, en fullvrðum ekki néitt um það. En liinsvegar fullyrðmn við að eigi verði unnið úr lyktinni. Lyktin ein út af fyrir sig ætti að vera næg ástæða til þess að verk- smiðjan eigi mætti standa í námunda við höfuðstaðinn. En þetta er ekki það eina, heldur og ]>að, að eigi er bryggjurými í námundá við eyjuriá fyrir skip til. að at- hafna sig, og öll afgreiðsla' frá skiputn til verksmiðju yrði að fara fram í gegn ura miðhlula bæjarins, og geta menn þá gert sér í hugarlund hVernig umhorfs yrði og um lyktina sem daglega yrði i miðbænum. .... Engar menningarþjóðir aðrar en Islendingar, hafa svo vitað sé, skipasmíðastöðvar og því síður sildarverksmiðjúr inni i miðjum höfnum höfuð- borga sinna, heldur svo langt frá, sem unnt er, vegna þáv- aðans, óþrifa og annarra ó- þæginda. Enginn getur géhg- ið ]>ess dulinn að óþefurinn og óþægindin sem yrðu þess- ari ráðstöfun samfara myndi til muna veikja álit íslend- inga út á við, sem menning- arþjóðar og fæla alla erlenda menn frá að sækja höfuðstað- inn og þjóðina heim oftar cn cinu sinni nema þá ef vera kyimi til þess að geta ræki- legar auglýst ómenningu okkar í þessu sambandi. Vér verðum þvi að öllu athuguðu að i-áða eindregið frá að verksmiðjan verði reist í Ör- firisey. 5’ér teljufn að auka beri ög fullkomna síldarverksmiðj ur á Akranesi, i Hafnarfirði og Njarðvikum um leið og hafn- arskilvrðin eru fyrir héndi. Svo viljum vér benda á þrjá slaði eigi all-langl frá Revkjavík, þ. e. Viðey, Leir- vog og Grafarvog. A þessum stöðum þyrfti bryggjur en það er sama sagan og í Reyk j aví k u rh öf n. Þá teljum vér að lokuni, að bezti staðurinn fyrir shka verksmiðju sé á Hvítanesi í Ilvalfirði, þar yrði hún jafn langt frá síldarsvæðinu og hvalveiðistöðin, og ef hval- veiðistöðin ekki skemmir fyrir síldveiðimum þá gerir bræðsluverksniiðjan það ekki. Þar eru bryggjur og nothæf hús fyrir liendi. Vér erum eindregið fylgjandi fljótandi verksmiðju, sem gæti verið staðhundin í Hval- firði." Tvu héruð læknisSaus. Stjórnarráðið hefir til- kijnnt, að eftirfarandi stöð- ur, sem forseti íslands veit- ir, séu lausar til umsóknar: Hcraðslæknisembættin «. í Bakkagerðishéraði, Djúpa- vogshéraði, Kópaskershér- aði, Árnesshéraði, Hesteyrar liéraði, Ögurhéraði, Bolung- arvíkurhéraði, Bildudalshér- áði, Flaleyjarhéraði og Reykhólahéraði. Stöðurnar voru auglýstár lausar 16. júlí síðastl. og er umsóknarfrestur til 15. ágúst næstk. Vilja berjast um Jerösalem. Gyðingar aftaka með ölhi að fallast á að Jerúsalem verði óvíggirt borg. Hefir Moseh Shertok, sem í'er með utanríkismál Isra- els, gefið yfirlýsingu um þetta qg telur hann Gyðinga *ekki himdna við ákvarðanir SÞ í nóvember um þetta atriði. Gyðingar hafa ákært fjóra Breta þeirra, er þeir rændu, fyi-ir njósnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.